Vísir - 04.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Laugardaginn 4. maí 1957 97. tbL ímfaxi á ntethraða til Glasgow. Sólfaxi verður í innanlandsfkgi og Grænlandsflugi í sumar. Í fyrstu för sinni til útlanda setti Hrímfaxi — hin nýja Ykkers-Viscountvél Flugfélags og kom þangað kl. 14.20 eftir um það bil 2 klst. flug. Flug- véliri ér væntarileg til Reykja- Islands,. hraðamet á leiðinni 'víkur í kvöld um ellefuleytið. Keykjavík-GIasgow á 2 klst. og Áætlað'ur komutími er kl. 22.50. *2Ö mímítum. Flugvélin fór héðan, fullskip- úðum farþegum, kl 8.57 árdegis í gær og lenti í Glasgow kl. i 11.23. Samkvæmt símskeyti, ¦ sem Vísi barst frá Glasgow í .gser flaug vélin með 630 km. raeðalhraða á leiðinni. Mun hún ;hafa haft allmikinn meðvind, í gær í'ór gamii Gullfaxi — sem nú heitir aðeins Fáxi og verður sennilega seldur úr landi innan skamms — þrjár ferðir norður til Akureyrar með far- þega og flutning og eína ferð að auki tii Egiisstaða. í sumar mun Sólfaxi, hin Skymastervél Flugfélagsins því uppgefinn flughraði vélar- annast áætlunarferðir milli innar er 525 km. á klukkust. i Fyrri helming leiðarinnar flaug . vélin í 21000 feta hæð, én hækk aðiþáflugiðí 21500 fet. i Gömlu Faxarnir — Sólfaxi 6g Gullfaxi — fliigu venjulega á hálfri fimmtu klukkustund milli Reykjavíkur oig Glasgow ívo að munurinn é hraða yél- .vanna er mikill. Hrímfaxi fór frá Glasgpw kl. 12.17 í gær áleiðis til Khafnar Reykjavíkur og Akureyrar og Reykjavíkur og Egilsstaða eftir þörfum og ef til vill einnig fljúga til Sauðárkróks. Á öðr- um flugvöllum getur hann ekki lent nema Keflavíkurflugvelli. Sólfaxi mun einnig sinna leiguflugi tjl Grænlands, en sam ið hefur verið um allmikið leigu flug þangað á næstunní. Fýrsí um.sínn yerSuT Sólfaxi einnig í llugardagsferðUm til Khafnar. Þessi litli hópur er aðeins brot af þeim niikla fjölda útlend- inga, er stunda nám við brezka háskóla. Alls eru erlendu námsmennirnir 900 við 76 háskóla. En l»ví birtir Vísirþessa mynd, að í hópnum ér íslenzk stúlka — sú lengst tií vinstrK — I textanum, sem fyigir myndinni, er hún aðeins nefnd „Miss K. Einarsson" svo að blaðið veit ekki nánar um hana. En verið getur, að einhver lesandinn kannist við hana. Átta bátar hættir í Sanáger^i fyrir vertíiarlok. Léleg vertíð. - Mikið veiðist af háfi Frá fréttaritara Vísis Sandgerði í gáer. iími róa héðan 11 bátar en 8 bátaT eru hættirj eftir mjög lélega vertíð. Þeir isem eftir eru muna sennilega halda áfram fram í miðjan mánuð því reyt- ingsafli er eins og verið hefur alla vertíðina. '. Huginn frá Norðfirði hætti þann 24. apríl. Hafði hann aflað alls 253 lestir í 63 róðrum, og er hann með hvað minnstan afla eftir vertíðina. Hásetahlutur er um 11 þúsund krónur, og því langt fyrir neðan kauptryggingu sjómanna, sem mun láta nærri J að sé um 4000 krónum á mánuði. M/b. Jón Kjartansson frá Eskifirði; sem einnig er hættur aflaði alls, 404% lest í 77 róðr- um. Mun hásetar á honum hafa : fengið gert upp með 46 kr. á iestina. Faxi aflaði 340 lestir í 80 róðr- , um og Hannes Hafstein 314 lestir í 56 róðrum og er útkom- ,an hjá honum sæmileg. 'Mikið um háf. Almennt var aflinn í gær 2% til 5 lestir. Allmikið yeiðist nú af háf og fékk einn bátur 5 lestir i í róðri. Hér áður fyrr var þessum ófrýnilega fiski fleygt en nú hef- t er allt að rriétra á lengd og vegur 2 til 3 kg. Er það algengt að háfur veiðist á miðum Sandgerðisbáta á vorin, sérstaklega þegar langt er sótt eins og í vor. ^lIiltliSlÓÍÍÖ. Á sundmeistaramóti lsla!\ds (1. hlutanum) í fyrrakvöld í suudhðllinni var kepgí, í; 1500 m. skriðsundi >og sigraði, Hejgi Sig- urðsson Æ. á 20:35,0 mín. Ar;iíar va;;& Guðmundúr Gísla- son I. R. k 22:20,3 mínog erþað drengjamet. 1, millitima á 1000 m setti hami'einnig drengjamet 14:50,3. Þriðji varð Magnús Guðmundsson Æ. á 23:53,3 min. Strax eftir að, keppni var lokið í sundmótinu var háð sundmót hjá Ægi i 1000 m. bringusundi karla. Setti þá Torfi Tómasson Æ. Islandsmet á 16:40,0 min. Annar varð Valgarð Emilsson H. S. Þ. á 17:06,0 en hann keppti sem gestur á mótinu. Gamla metið 17:25,2 mín. átti Sigurður Jónsson Þingeyingur og setti hann það að Laugum 1946. Meistaramótið heldur áfram á mánudag. ÞÍóðleikhiiisið: 50, sýning á „Tehúsinu" annað.kvöld. Síðustu forvöo að sjá „Brosio duíarfulía". Framkvðemdum haldli áfram vii Akureyrarfhigvöll. M.a. er verið að reisa flugturn. Frá frétíaritara Vísis Akureyri í morgun. Hafnar eru að nýju fram- kvæmdir við flugvöllinn á Akur- eyri, bæði með byggingu flug- turns og Iengingu flugbrautar- innar. Vinna hófst fyrlr nokkru að undirbúningi og byggingu flug- turns á Akureyrarflugvelli, en sú bygging mun hafa verið ákveðin um leið og ákvörðun var tekin um byggingu flugvallar- ins nýja. Hefur Slippstöðinrii á Akureyri verið falin fram* kvæmd verksins undir stjórn Skafta Áskelssonar. Búist er við að lokið verði við bygginguna fyrir haustið. Þá er ennfremur byrjað að Getur það skift miklu máli að á Akureyri verði nógu löng og fullkomin flugbraut fyrir milli- Iandaflugvélar, einkum þegar lendingarskilyrði eru ekki fyrir hendi í Reykjavík eða annars- staðar á Suðurlandi. Um 140 verzíanír í Fé3agi mat ntanna. Tehús Agústmnans verður sýnt í Þjóðleikhúsinu annað kvöld í fimmtugastá sinn. Hefur ekkei-t annað leikrit komizt eins hátt að sýninga- fjölda í Þjóðleikhúsinu á einu leikári, nerria Piltur og stúlka, sem komst í fimmtíu sýningar. Aðsókn hefur verið mjög mik il að Tehúsinu og er óhætt að fullyrða, að um helmingur bæj- arbúa sé búinn að sjá það. Önnur mestu leikrit að sýn- ingafjölda, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt, eru Tópas, sem var sýndur 103 sinnum að með- töldurii sýningum úti á landi, og Fædd í gær, sem líka var sýnd úti á landi. tslandsklukk- an hefur verið tekin þrisvar til sýriinga í Þjóðleikhúsinu og hef ur verið sýnd rúmlega 80 sinn- um alls. Brosið dularfulla, eftir Aldow Huxley, hefur nú verið sýnt 10 sinnum í Þjóðleikhúsinu og yerður 11. sýning í kvöld. Er þetta afbragðsleikrit og þrýði-. leg frammistaða leikendánna; þeirra Róberts Arnfinnssonar, j Ingu Þórðardóttur, Haraldá Björnssonar, Bryndísar Péturs- 'dóttur og Guðbjargar Þor- ibjarnardóttur. Leikstjórn Æv- jars Kvarans er einnig fram úr skarandi góð. Fer nú að verða j hver síðastur að sjá þessa ágætu sýningu. Forsetakosningar í Austurríki. A morgun, sunnudag, munu fram fara forsetakosningar í AusturríkL Aðeins tveir menn eru í kjöri, dr. Adolf Schárf, foringi jafnaðarmannaflokksins og varakanzlari, og próf. Wolfgang Denk, þekktur læknir, sem er óháður stjórnmálaflokkunum. Athugui sé stofnun lífeyrissjéðs fyrir verkamenn o. fI. Tillaga borin fram á Alþingi. Aðalfundur matvörukaup-1 manna var haldinn 29. apríl s.l. Formaður var kosinn Sigurð-1 ur Magnússon og meðstjrnend- ur til 2 ára þeir Björn Jónsson dæla sandi úr leirunum vJð norð- j og Einar Eyjólfsson. Fyrir eru urenda flugbrautarinnar og er * stjórn Lúðvík Þorgeirsson og ur Jðkull h.f. í Keflavík keypt j hugmyndin að lengja brautina Sigurliði Kristjánsson. háfinn. Hann er roðflettur og | nokkuð, sennilega um 100 metra | Um 140 frystur til útflutnings. Háfurinn ! í sumar. félaginu. verzlanir eru, nu i (Frétt frá F.M.). Útbýtt hefir verið á Alþingi svohljóðandi till. til þingsá- lyktunar: Alþingi ályktar að skora á| ríkisstjórnina að láta athuga, | hvort tiltækilegt sé að stofnaj lífeyrissjóð fyrir sjómenn, verkamenn, bændur, útvegs- ménn og aöra þá, sem ekki! njóta iífeyristryggingar hjá sérstökum líieyrissjóðum. TiUágan ér f'lutt af Ólafi Jó- hannessyrii'o. fl. í alllangrí greinargerð lýsa flutningsmenn m. a. þeirri skoð un sinni, að æskilegt sé; að öll- um þjóðfélagsþegnUm, hvar í stéft sem standa, sé séð fyrir , viðunandi lífeýri í 'elli sinni. Því sé rétt áð'táka til rækilegrar athugunar, hvort tök séu á a5 stofna lífeyrissjóð, er veiti ö!3r um þeim, sem ekki eru nú sjóð- félagar í hinum einstöku lífeyr- issjó'ðum, hliðstæð réttindi og opinberir starfsmenn njóta. Hins yegar megi vel vera, að ýmsir erfiðleikar . séu á því að láta lífeyristryggingu ná til sumra þeirra stétta, sem nefnd- ar eru í ályktuninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.