Vísir - 04.05.1957, Blaðsíða 2
3
VfSIR
Laugardagirm 4. mai 1957;
Sœjar
Méssur á morgum,
Dómkirkjan: Messað ki. 11
árdegis, ferming. Síra Óskar J.
Þorláksson. Messað kl. 2 síð-
degis, ferming. Síra Jóíi Auð-
uns.
Hallgrímskirkjan: Messa kl.
11 árdegis. Sira Sveinn Víking.
ur. Messa kl. 2 e. h., ferming.
Síra Sigurjón Þ. Árnason.
Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2
Barnasamkoma kl. 10.30 f. h.
Barnasöngflokkur syngur. Síra
Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakali Messað í
Fríkirkjunni kl. 10.30 árdegis,
ferming. Síra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messað kl.
11 f. h. (athugið breyttan
messutíma). Síra Garðar Svav-
arsson.
Neskirkja: Messa kl. 2. Síra
Jón Thorarensen.
Óháði söfnuðurinn: MeSsa í
Aðventukirkjunni kl. 2 e. h.
Páll Pálsson cand. theöl pré-
dikar. Síra Emil Björnssón.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 2 Síra Garðar Þorsteinsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8.30 árdegis. Hámessa og
prédikun kl. 10 árdegis,
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Birni Magn-
ússyni ungfrú Kristín E. Þor-
kelsdóttir, Grettisgötu 84 og
Kristján Björn Samúelsson,
Frakkastíg 26 B. Helmili ungu
hjónanna verður að Frakka-
stíg 26 B.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Halldóra
Sigurjónsdóttir og Jens Jens-
•son, starfsmaður Rafmághs-
veitu Reykjavíkur, Ánartaúst-
um B. —
Kvenfélag Háteigssdknai'
heldur skemmtifund í Sjó-
mannaskólanum þriðjudaginn
7. þ. m. kí. 8 e. h. Öldruðum
konum í Háteigssókn er boðið
=á fundlnn.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er í Rvk.
Esja fer frá Akureyri í dag
austur um land til Rvk. Herðu-
breið er á Austfjörðum.
Slcjaldbreið er 4 Eyjafjarðar-
höfnum. Þyrill er á leið frá
Siglufirði til Rvk. Skaftfelling-
ur fór frá Rvk í gær til Vestm,-
eyja.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Reyðarfirði 30 apríl til K.hafn-
! ar og Rostock. Dettifoss fór frá
! Hafnarfirði í fyrrinótt til Reyð-
Jarfjarðar; þaðan fer skipið tii
Rússlands. Fjallfoss er í Rvk.
| Goðafoss kom til Rvlc. í fyrra-
dag frá New York. Gullfoss
kom tii Rvk. um hádegi í gær
frá Leith. Lagarfoss er í Rvk.
Fjallfoss hefir væntanlega far-
i ið frá Akureyri í fyrrakvöld til
Rvk. Tröliafoss fór frá New
, York 29. apríl til Rvk. Tungu-
foss er í Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassaíell Iosar
á Eyjafjarðarhöfnum. Arnar-
fell er væntanlegt til Kotka á
imorgun, Jökulfell fer í dag frá
Gdynia til Rostock. Dísarfell
fór frá Þórshöfn 30. f. m. áleið-
is til Kotka, Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fór í gær frá Ríga áleiðis
til íslands. Hamrafell er vænt-
anlegt til Batum í kvöld.
Flugvélaruar,
Saga var væntanleg kl. 07.00
til 08.00 í morgun frá New
York og átti að halda áfram kl.
10.00 áleiðis til Gautaborgar.,
K.hafnar og Hamborgar. —
Saga er væntanleg annað kvöld
kl. 20.00 frá Hamborg, K.höfn,
Stafangri og Glasgow; flugvél-
in heldur áfram kl. 21.30 áleið-
is til New York.
i
Mænuveikibólusetning.
Reykvíkingar, 45 ára og
yngri, munið mænuveikibólu-
setninguna í Heilsuverndar-
stöðinni.
Lárétt: 1 ryk af hestum, 5
kraftar, 7 guð, 8 kall, 9 frétta-
stofa, 11 raftæki, 13 lík, 15 guð,
16 slæleg, 18 ósamstæðir, 19
trú.
Lóðrétt: 1 nafni, 2 leiðsla, 3
er í vafa um, 4 hlýju, 6 gert á
rokk, 8 reiðar, 10 krots, 12 gat,
14 dans, 17 skóli.
Lausn á krossgötu nr. 3233:
Lárétt: 1 Baltar, 5 örg, 7 no,
8 bo, 9 NV, 11 snót, 13 dal, 15
áli, 16 ullu, 18 an, 19 ralla.
Lóðrétt: 1 Brandur, 2 Lón, 3
tros, 4 Ag 6 kotinu, 8 Bóla, 10
Vala, 12 nt>, 14 LLL, 17 ul.
Bretar fluttu út plastvörur
fyrir 26 millj, stpd. árið sem
leið.
St'rhivrn
dap
ó undan og eftir
heimilisstcirfvnum
veljið þér N IVE A
fyrir hendur yðar;
það gerir stökka
húðslétta og mjúka.
Gjöfult 81 NIVEA.
IHimMai
Laugardagur,
4. maí — 124. dagur ársins.
ALMEKIINGS ♦ ♦
Árdegish áflæði
kl. 8.08,
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
á lögsagnarumdæmi Reykja-
"víkur verðúr kl. 22,15—4,40'.
Næturvörður
er í Laugavegs aþóteki. —
:Sími 1617. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
•opin kl. 8 daglega, nema laug-
^irdaga. þá til kl. 4 síðd., en aulc
Iþess er Holtsapótek opið alla
.sunnudaga frá kí, 1—4- síðd. —
Vesturbæjar apótek er cpið til
kl. 8 daglega, netha á laúgar-
•dögum, þá til klulckan 4. Það er
æinnig opið klukltan 1—4 á
isunnudögum. — Garðs apó-
<tek er opið daglega frá kL 9-20,
aiema á laugardögum, þá frá
kL 9—16 og á sunnudögum frá
M. 13—16. — Sími 8B006.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólárhringinn. Lækna
yörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir sírna 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Landsbólcasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an alla virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—4. Útlánadeildih ear
opin alla virka daga kl. 2—10,
laugardaga kl. 1—4. Lokað á
föstúdaga kl. 5 V&—ÍMt súitiár-
mánuðhia. Útibúið, Hólmgarði
34,'' opið mánudaga, miðviku-
dagá og föstudaga lcl. 5—7.
sunnudögum yfir suhiarmánuð-
ina: — Útbúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
nema laugardaga, þá kl. 6—7.
Útbúið, Efstasundi 26 er opið
mánudaga, miðvikudaga og
Tækiiibókasafn I.M.S.Í.
í Iðnskólanum 'er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
8 e, h, og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Lfstásafn Einars Jónssonar ■
opið sunnudaga og miðviku-
daga M. 1.3@—3.30.
K, F. U. M.
Bibliúlestur: Ffl.-''a, 12—16.
áð markinu.
Nýsviain dilkasvið. Folaldakjöt í buff, gullasch léttsaltað og reykt. Sendum heim.
M$öé$þú& ÆustuwbmgMw Réttarholtsveg. Sími 6682.
Trippakjöt, nýtt, saltað og reykt, hvítkál, gul- rætur, rauðrófur. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. ^Kjötverzfunin tféúrpeff
J(jötLg BúðagerSi 10, sími 81999. Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750.
Nauiakjöt x buff, gull- ach og hakkað. — Hvítkál, rauðrófur, gul- rætur, agúrkur, höfuð- salat, steinselja, græn- kál, gulrófur.
Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. — Hvítkál — gulrætur. —
Jiauppéfay J\ápavogi Áíflióisveg 32, sími 82645. Líxef Siqurqeiriion. BarmahlíS 8, Sími 7709.
Mæia siðóitarbólnsietiaiiig
á Kcykjavík
Fólk sem bóiusett var í fyrsta sinn í aprílmánuði er
minnt á að koma til annarar bólusetningar sem næst 4
vikum eftir fyrstu bólusetningu.
Opið alla virka daga kl. 9—11 f.h. og 4—7 e.h., nema
laugardaga kl. 9—11.
Reykvíkingar, 45 ára og yngri, sem enn hafa ekki látið
bólusetja sig, geta komið á sama tíma til 11. maí n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Bezt að auglýsa í Vísi
Félag íslenzkra bifreiðaeígénda
A».uir.\ims
félagsins verður haldinn föstudáginn lO.' þ.m. kl: 8,30 e.h.
í Skátaheimiliriu við Snorrabraut.
Dagskrá samkvæmt félágslögum.
Stjórn F. í. B.
Jarðaríör manilsins míns
Cásla fíæraBesleiI
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 6.
maí kl. 2 e.h.
Jarðsett verður í Fossvofskirkingarði,
HUldur Kjemesíed.
imiiin—i iiii iii—íh—imln mn rsíy