Vísir - 04.05.1957, Blaðsíða 6
6
VÍSIK
Laugar.daginn 4. maí 1957
Tilhoð «V«kast í nokkra
gamla sírætisvagna
Vagnarnir eru til sýnis við verkstæði S. V. R á Kirkju-
sandi. Tilboðunum ber að skila á skrifstofu S. V. R., Trað-
arkotssundi 6 fyrir klukkan 3 e.h. þriðjudaginn 7. maí 1957,
og verða þau opnuð klukkan 5 e.h. sama dag.
Ennfremur eru til sölu nokkrir gamlir mótorar, gear-
kassar, fjaðrir og aðrir varahlutir.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Tímaritið
VEÐRIÐ
Áskriftarsími 5131.
/
15 cub. fet til sölu.
Uppl. í síma 9600.
SentJisveinn éskast
j nú þegar.
I
I
Láí"i3 6. Ltslvt§s5onf
skóverzlun.
öfanafskur&ur i
Enn er nokkur ofanaf-
skurður túns við Háaieitis-
veg til sölu. Sími 2263, kl.
2—4.
TILMi
óskast í setuliðsskemmu við Hálogaland (Skeiðarvog), að
stærð (30X12,5 m).
Skemman selst til niðurrifs og brottflutnings nú þegar.
Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofunni Skúlatúni 2.
Tilboð verða opnuð hér í skrifstofunni fimmtudaginn 9.
maí n.k. kl. 10 f.h.
Skrifstofur bæjarverkfræðings.
Chevrolet
pallltsll,
smíðaár 1930 með 4 far-
þega húsi í góðu lagi, og
miklu af varahlutum, er til
sölu á Hrísateig 27.
♦ Bezt aö augfýsa í Vísi ♦
TiLkynning um
LÖÐAHREIIMSIJIM
i •
Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir
Reykjavík, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum
hreinum og þrifalegum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja
burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og
hafa lokið því fyrir 19. maí n.k. Hreinsunir. verður að
öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigend;<
Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sírni 80201.
Reykjavík, 3. 5. 1957.
Heilbrigðisnefnd.
BIFREIÐARKENNSLA.
Nýr bíll. Sími 81033. (572
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Pantið í tíma.
Sími .80268. Ólafur Holm.
_________________(94
HREINGERNINGAR. —
Fljót afgreiðsla. Vönduð
vinna. Sími 6088, (5
IIREINGERNINGAR. —
Fljóttog vel. Sínii 81799.
ORЧEi\DINL[
Sala á útsæðiskartöflum fer fram daglega milli kl. 2—6
í Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún.
Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkurbæjar.
HÚSEIGENDUR. — Járri-
klæðum, gerum við járn,
rúðuísetning, málun, bikun,
snjókremum, setjum upp
vinnupalla, lagfærum lóðir,
gerum við grindverk. Sími
6718. — (000
STIJMÍA
óskast til afgreiðslustarfa. Ensku- og dönskukunnátta
IIJÓLBARÐA viðgerðar-
verkstæði okkar er flutt frá
Borgartúni 7 að Múla við
Suðurlandsbraut. Gúmmí
h.f., Múla við Suðurlands-
braut. — Allt viðvíkjandi
hjólbörðum og slöngum. (81
nauðsynleg.
Bilreiðaslöð ísland§
Sími 81911.
TELPA, 9—11 ára, óskast
til að gæta 1 árs drengs í
sumar. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir þriðjudag, merkt:
„Barngóð — 436.“ (69
STÚLKA óskast 2—4 vik-
in: til húsverka. Sími 3227.
J
3 HERBERGI og eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fyrirframgreiðsla — .431,“ fyrir helgi. (36 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupk hreinar léreftstuskiot.
Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000
TVÖ herbergi og eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 432. ‘ (37
PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 6205. (554
STÓRT þakherbergi til leigu fyrir reglusama konu eða karlmann á Mímisvegi 2 A. Uppl. hjá húseiganda. PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217. — (872
HERBERGI. Stúlka ósk- ar eftir herbergi ásamt eld- unarplássi. Uppl. í síma 3674 milli kl. 5—7, laugardag. (73 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaf öt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Gretti;- götu 31. (135
1—2 HERBERGI og eld- • hús óskast fyrir næstu mán- aðamót. Uppl. í síma 6356 á sunnudag frá kl. 3—6. (74
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira.
3—4ra HERBERJA íbúð með þægindum óskast á hitaveitusvæðinu. — Þrennt fullorðið í heimili — Uppl. í síma 6096 kl. 3—6 í dag og næstu daga. (75
HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutt í lóðir og garða ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (660
ÓDÝRT og gott risher- bergi til leigu. Uppl. í síma 81355 eftir hádegi. (86
TELEFUNKEN radíófónn og Rafha-eldavél til sölu á Njálsgötu 69. (33
3 HERBERGIi og meiri- hlutaaðgangur að eldhúsi til leigu. Uþpl. í síma 1141. (72
NÝ'LEGT barnarúm, suna- urdregið, með dýnu, til söiu á Nesvegi 58. (32
HJÓN, með 2 börn, óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, Merkt: „8 mánuðir — 437.“ (87
NÝJAR barnakojur til sölu .á Langholtsvegi 32. (77
TIL SÖLU trillubátur 4L2 tonn, 1 nælon þorskanet, gólfteppi 3X4. Sanngjarnt verð. — Uppl. Rauðarárstíg' 23 A. . (76
3ja HERBERJA íbúð ósk- ast sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. í síma 4134 og 1414.
VEIÐIMENN. Bezta maðk- inn fáið þér í Garðastræti 19. Pantið í síma 80494. (79
LÍTIÐ herbergi til leigu; sérinngangur. Uppl. í síma 82498. — . (000
BARNAVAGN, Pedigree, grár, til sýnis og sölu frá kL 5—8 í dag á Bergþórugötu. 33. Verð 1200 kr. (00
HERBERGI, með inn- byggðum skápum og aðgangi að baði og síma til leigu fyr- ir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 3639 eftir kl. 1 á morgun. (106
VIL KAUPA kolakyntan' þvottapott. Sími 7642. (68
FULLORÐIN stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir her- bergi 14. maí eða síðar sem næst miðbænum. — Uppl. í sima 4492 í dag og næstu daga. (105 VIL KAUPA nokkrar hæn- ur í varpi. Sírni 7642. ('67
5 MANNA Chevrolet ’31, í góðu standi, til sölu á Bald- ursgötu 6. (:73
BARNAKERRA — KÁPA. Til sölu er ný ensk sumar- kápa. Einnig lítið notuS barnakerra. Þórsgata 21, L. hæð. (88>
TIL LEIGU í Kleppsholti tvö herbergi í kjallara. Má elda í öðru. Leigist aðeins barnlausu fólki. Sími 6461.
GOTT herbergi til Ieigu á Sólvallagötu 3, i kvöld og annað kvöld. (98 ÞVOTTAVÉL, sem ný, til sölu í Njörvasundi 14. — Tækifærisverð. Simi 82293.
ÍBÚÐ óskast fyrir tvær fullorðnar konur. — Uppl. í síma 9825. (97 VEL með farinn barna- vagn, helzt Pedigree, óskast . Sími 82498. (93
UNGUR maður óskar eftir herbergi 14. maí eða fyrr. Algerri reglusemi heitið. — Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „25 — 439.“ (92 GARÐSKÚRAR til sölu. Uppl. Klapparstíg 9, uppi. (102
TÚNÞÖKUR — endur- gjaldslaust ef rist er. Foss- vogsblettur 46 við Sléttuveg.
ÞRJÚ sólrík herbergi og eldhús 76 ferm, hæð, til leigu. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „76 — 438/ fyrir 8. þ. m. (91
BARNAVAGN. Til sölu er barnavagn. Verð 500 kr. — Uppl. í.síma 80446. (101
VEL með farinn SLlver Cross barnavagn, á háum hjólum, til sölu. — Uppl. i
SKÍÐAFERÐ kl. 2 og 6 í dag og kl. 10 á morgun frá B.S.R. Skíðafélögin. (85 síma 81651. Hrísateigur 21.
GLERAUGU töpuðust-.í fyrradag. Uppl. í símá.8-1765,