Alþýðublaðið - 08.11.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.11.1928, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ III iflll i 1 , ! ! I | | MaítMMur Bjðrnsðóttfr. i, Svnntur. Telpukjólar. Sloppar, hvstir Kven"undiB>nærtatmað»!r oT ns. £1. Laugavegi 23. II.GK^Sfll^æaSB Frá Akureyri. Akureyri, FB,., 8. nóv. Ofbeldistilraun ihkldssins. Meiri hluti bæjarstjórnarinnar, 5 rnenin, feldi úr gildi (iirskurö meirú hluta kjörstjórnar um kosningu tveggja bæjarlulltrúa. Minni Mut- dnn, 4 menin, áírýju'ðu til stjórnar- xáðsins og tilkyntu, að peir myndu ekki mæta á fundum fyrri en úrskurður væri fenginn. jMeð þessu ætlá Þeir að koma í. vfag fyrir, að fundirnir verði ályktun- arfærir.] Aðrar fréttir. Övannaleg kolkrabbaveiöi hefir yexið hér á pollimnn undanfama daga. Hafa merm Veitt 5Q—100 kx. virði á dag, Kaupfélag Eyfirðinga kaupir kolkrabbann og lætur í íshús sitt og gefur 8 aura fyrir stykldð. Skólahús iðnaðarmanna var vígt á sunnudaginn að viðstöddu f jöl- menni. Hestamannafélag var stofnað ihér í fyrrakvöld. Heitix pað Létt- ir. Formaður er Pálmi Hanniesson kennari, ritari Sigurður Hiíðar dýralæknir og féhjrð x Þorsteinn Þorsteinsson verzlunarmaöur. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var frumvarp til fjárhagsáætlur.a. 1929 til fyrri umræðu, Er gerí ráð fyrir að jafna níður á borg- arana tæpum 179 000 krónum eða um 35 pús. meira en í fyrra. Dm daginn ©g wegisan.1 Benedikt Elfar syngur í kvökl á árshátíð ungra jafnaðarmanna. »KyndilIe Sæls't í dag og á morgun á Berg- staðastr. 19. Afgreiðslan opin kl. 10 f. h. til kl. 7 e. hád„ en á morgun verður par opið frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. „Kyndill“ fæst einnig í afgraiðslu Alpýðu- blaðsins. Kaupið „Kyndil“! Togararnir. I nótt komu af veiðum „Þór- ólfur“ með um 100 tn. lifrar, „Ólaíur ‘ með 107 tn. og „Hann- es ráðherra“ með 167 tn. Heimsóknir að Vífilstöðum Þeim, siem ekki hafa fengið mis- linga, er bannað að heimsækja sjúklinga á Vífilsstöðum fyrst um íinn, samkværnt auglýsingu frá yfirlækni sjúkrahússins. „Reykvikingrr“ getur ekki komið> út fyr en á laugardagsmorgun vegna óhapps í pTentsmiðjunni með inimi örk- ina. Einstaklingsframtak paö, sem „Mgbl.“ minnist á í dag (vegárbótin við ísólfsskáia) fpr ekki með einn einasta eyri áf sparifé almennings úr bönkurn eða sparisjóðum. Það eT pví miklu betra dæmi upp á sam- v nmi hejmafólksiins heldur en um „ e i n s takl i ngs íramt ak“ á i- halds- og „stóriaxa“-visu. Þann misrnun pyrfti „Mgbl.“ að læra að greina. Próf út af húsbrunanum. á. Vesturgötu 17 byrjuðu pegar í gærmorgun og stóðu fram á nótt. Maður nokkui’, sem bjó í húsinu, var settur í gæzluvarð- hald. Enn hefir ekkert sannast um prsakir brunans. Veðríð. Hiti mestur 3 stig,' minstur 4 stiga frost, 2 stiga hiti hér í Reykjavík (kl, 8 í morgun). Hæð yfir fslandi og norðanverðu Grænlandshafi, en lægð fyrir norðaustan og suðvestan Island. Útlit hér við FaKaflóa; Austan- kaldi. Skýjað loft, en úrkomu- Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd, Alt með miklum ifföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21, Peytirjómi fæst 1 Alpýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Simi 335. ííendar dívanfætur fást í Forn- ölunni, Vatnsstíg 3. Sími 1738. Egúsgðfjnin £ WíSirasalaasasm Oapparstfg 27, eru ódýrust. Tekinn saumaskapur og £«it «1 viðfjerðar á Laagaregi 103 £ húsi ©slsars. Smiíia. Byrjaður aftur kenzlu í orgel- spili. Get bætt við enn nokkrum í tíma. Til viðtals kl. 6—8 é. h., Bérgpórugöta 23 efri liæð, sími 2199, Axel Magnússon. Sffliöiskaap, er væntanlegur á morgun, verður, seldur í 50 kg. pokum, Nýr fjskur daglega. Panf- ið á kvöldin, fyrir næsta dag. Fiskurinn verður pá sendur heim. Hafliði Baldvinsson, Simi 1436. Brengur óskast til léttra sendiferða. Verzl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12, síini 2088. , iaust að mestu. Hægviðri á Vest- ur- og Norður-landi, en allhvast undir Eyjafjpllum og lítils háttar snjókoma surns staðar á Aust- fjörðum og Norðausturlandi. Skipaferðir. „Goðafoss“ kom í morgun frá útlöndum. Hann fer á laugárdags- kvöldið í Akureyrarför. Ritstjóri og ábyrgðarmaðmr: Haraldur Guðmundssou. Alpý.ðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jirnmie Kig'gins. hvaö var pá unnið við pað, ef hún gæti ekki losnað við ka'rlmrrm'na hvort sem væri? Þau isátú á rúminu og tölúðu saman, og Jimmie isagði hennú dálííið frá. æfi sinni, og hún sagði frá sinni,— rauniaflega og átakanr lega isögu. Það hafði verlð komið með hana til Almeríku ex hiún var ungbarn; faðjr hennar hafði flátist af slysförum og móð;r hennar hafði unnið fyrir mörgum böimum með gólf- pvotti. Lizzie hafði alist upp í fátiækrahverf- ununr, í aiustasta Muta New-York-b orgar, og hún mundi ekki svo langt aftur í timann, að ekki hefði einhver fært sér í nyt kynferði hennar, Klúrir, litlir strákar höfðu kent henmi hitt og petta, og fullofðnir karlmenn höfðu keypt bana með brjóstsykii eða mat. Og þó hafði ávalt eitthvað verið í honni; sem barðist fyrir sómasamlegu lífi. Hún hafði af sjállsdáðum reynt að sækja skóla, prátt fyrir tötrana ,og pegar hún var prettán ára að aldri, pá hafði hún séð auglýsingu um stöðu við að gæta barna og hafði sótt um hana. Sú saga hafði haft sérstaklega mikil áhri[ á Jimmie, — enda var pað sannarlega átakanleg frásaga. Hin nýju heimkynni hennar voru í aíar- fínu húsi naeð dyraverði og lyftivél, — und- ursamlegasti staðurinn, sem hún hafði enn þá augum litið. Þetta var eins og að búa á himnum, og Lizzie hafði kappkoistað að gera a,lt, sem henni var sagt, til þess að vera verö pess að pjóna hinni fögru húsmóður og barninu elskulega. En hún hafði ekki verið par nenra tvo daga, þegar húsmóðirin upp- götvaði óprif á barninu og kom til Lizzfe og krafðist að fá að a huga á henni höf- uðið. Auðvitað fann hún eitthvað. „Þetia er ekki nema nit!“ harði LizzjS: sagt; — hún hafði aldrei heyrt getið um neinn, sem ekki haíði nit í hárinu —- En konan fagra hafði kallað hana sóðaskepnu og skipað henni að taka saman pjönkur sínar og hypja sig samstundis úr hústnu. Og Líizzie hafði svo orðið að bíða, par til hún kom í pútna- húsið. panigað til einhver tók sér fyriir hend- ur að kenna henni, hvarnig hún ætti að ná riit úr hárinu á sér, baða slg, hreinsa undaui nöglunum á sér og á annan hátt anuast líkanra sinn sómasamleg. Jimmie mintist þess alls, og hann féil á kné íyrir framan konu sína, greip með afli um báðar hendur hennar og sór pess dýran eið, að hann hefði ekki gert neitt rangt, og hann sagði henni nákvæmlega, hvað hatm hefði gert, enda var pað bezti vegurinn til1 pess að sannfæra bana um, að hann liefði ekki gert neitt lakara. Hann hét pví aftur og aftur, að hann skylQi engin skifti eiga viö ástarguðinn upp frá pví; — hanp æflaði sér íinna félaga EaskerviUe aftur og segja henni, að pað væri „alt búið“. Og þá Jeit Lizzzie upp í gegn um tárin.,' „Nei,“ sagði hún; „þú parft ekkert að segja henni.“ ,,En hvað á ég pá að gera?“ „Láttu hana bara eiga sig! Segðu ekkert við hana! Hún kemst sjálf að pví, að það er búið.“ VII. Þegar ástarælintýri er dáið, pá er ekki með nokkru móti unt að láta pað rotna sjálfkrafa á pjóðveginum. Memn fá óviðráðanlega löng- un til þess að jarðsyngja pað á sæmilegan hátt. Jimmie fann, þrátt fyrir öll hátíðleg ioíorð, að hann var sífelt að hugsa um fé- laga Baskerville, og hvað hánn ætíi að gera, næst pegar hann hi.ti hama; — allar göfugu og virðulegu ræðumar, sem hann ætlaði að ÍQytja yíir henni. Hann varð að búa svo um, að hann gæti v'er.ið 'einn með 'hðhhi, pví að vítaskuld var ógerningur að segja henni ann-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.