Vísir - 09.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1957, Blaðsíða 2
2 VfSIR Fimmtudaginn 9. maí 13573 \ ETIIB 5 Úttfarpið í kvöld: 20.30 Náttúra íslands; IV. er- indi:- Hafís (Jón Eyþórsson veðurfræðingur). 20.55 Tvi- söngur úr óperum (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna" eftir Pearl S. Buck; XVII. (Séra Sveinn Vík- ingur). 22.00 Fréttir Og veður- fregnir. 22.10 Þýtt og endur- sagt: fsaldarhellarnir á Spáni; II: Myndir ísaldarmannsins (Málfríður Einarsdóttir). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.10.. Hvaj' em skipin? Skip SÍS: Hvassafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Kópaskers. Arnarfell er í Kotka. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Ro- stock áleiðis til Austfjarða- háfna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell væntanlegt til Keflavíkur í kvöld frá Riga. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Bát- um áleiðis til Reykjavíkur. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Riga á- leiðis til íslands. . .Eimskip: Brúarfoss fer frá Rostock í dag til Kaupmanna- hafnar. Dettifoss fór frá Reyð- arfirði á laugardag til Gauta- borgar og Leningrad. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss koríi til Reykjavíkur á fimmtudag frá New York. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 21 í gær til Thorshavn, Hamborgai- ; og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór 'frá Reykjavík kl. 22 í gær- kvöld til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjáfoss er á Akránesi, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 29. f. m., væntanlegur til Reykjavíkur á 'morguh. TungU- fóss fór frá Keflavik síðd. í gær til Antwerpen, Hull og Reýkjá- víkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík. Esja er væntanleg til ReykjavíkUr í dag frá AUst- fjörðum. Herðubreið er í , Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl, 17 í dag til Breiðafjarðar og Flateyjar. Þyr- ill er í Reykjavik. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í dag. — Dregið verður á morgun um 687 vinninga, samtals 895 þús. kr., hæstu vinningar 100 þús. og 50 þús. í dag er síðasti sölu- dagur. Hefir þú endurnýjað? Hekla er væntanleg í kvöld kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og GaUtaborg. Flugvélin heldur a- fram kl. 20,30 áleiðis til New i York. KUOSSGATA NR. 323S: Orðsending frá Varðarfélaga.. Þeir Varðarfélagar, sem fengið hafa heimsenda miða í Happdrætti SjálfstæSisflokks- ins eru vinsamlegast beðnir að draga ekki að gera skil. — Afgreiðsla háppdrættisins í Sjálfstæðishúsinu er opin til kl. 6 daalega. Lárétt: 1 S.-Evrópumaður, 5 spott, 7 ósamstaSðir, '8 skáld, 9 hest, 11 brún, 13 fæða, 15 læt í jörð, 16 skylda, 18 samhljóðar, 19 kom við. Lóðrétt: 1 skáldheitis, 2 háls- hluti, 3 skógardýr, 4 stafur, 6 isárið, 8 lipur, 10 ógæfa, 12 þröng, 14 fara geys't, 17 'rýk- agnir. Lausn á krossgátu nr. 3237: Lárétt: 1 herför, 5 Óli, 7 "mó, 8 SK, 9 vá, 11 nælá, 13 ill, 15 sót 16 Tuma, 18 Ra, 19 inhír. Loðrétt: 1 helvíti, 2 Rárn, 3 flón, 4 öi, fi skátáh, 8 slór, 10 álún, 12 æs, 14 Irhn, 17 ai. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt, — Orvals gulrófur — ~J\au.ptelaa ~J\ópavogá Álfhólsveg 32. Sími 82645. Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. HÚSMÆÐUR Góðíiskinn fáiS þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. -Jsiölverzlwnin vSiinell Nýr færafiskur heill og flakaður, reyktur fiskur, rauðspretta, gellur, kinnar. ^jrióhkö'Uin og útsölur hennar. Sími 1240. Bezt að auglýsa í Vísi RlfiISINS „HERÐUBREIÐ" austur um land iil Þórshafnar hinn 14. þ.m. Tekið á möti flutningi til Hornaíjarðar, Djúpavogs, BreiðdalsvíkUr, Stöðvaríjarðar, Borgarfjarðar, Vopnaf járðar, Bákkaf jarðar bg Þóshafnar í dag. — FarseðTar seldir á mánudag. }}íinittil'!ac Fimaituiðagtir, 9. rnaí, — 139. dágtir ársins. ALMENNINGS ? ? markápur iimaricápur ^k Tökum upp í dag hollenzkar sumarkápur. ic Mjög fallegt úrval. Gott verð. Verzlunín SIMI 335D flafnarstræti 4 HáOæði k'l. 2.13. Ljósatími bifreiða bg annarra ökútækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víktir verður kl. 22.15—4.40. NaBturvbrð.úr er í Laugávggs aþóteki. — Sííni 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- árdaga. þá'til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek op'iS alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er elnnig opið klukkan 1-^-4 á sunnudögum. — Gar.ðs apó- tek er opið daglega frá'kí. 9-20, nema á 'laugardögum, þ^ írá kí. 9—16 ög' á. súhnudö^öm frá kl. 13—Iff. — Sími'32005. ' SlysavafSstofa Reykjavíkur í 'Heilsuverndarstöðinríi er opin allan.sólarhringiiin. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á .sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstófan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla vir'ka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardága, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an aila virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10-p 12 og -1—4. Útíáríadeildin er' öpín'alla virka daga'kl.'2—i'0, 'láugár'dága kl. i—4.'Lokað'á fö'studaga kl. 5Jy£-—7% suhiar- mánuðina. Utibúið, Hólmgarði 34, öpið mánudaga, miðviku- daga og föstudagá kl. 5—7. suhhudögum yfir suxnármánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu Í6 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið,: Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—1> e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 é. h. og á sunhudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- dagakl. 1.30—3.30. iK. F. :U. ,M. Biblíulestur: -Köl. ¦%'¦ • :.-9—J4; DrottnisáJhboðni liegðun. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináthi víð andlát og jarðarför Sérstáklega þökkum við Iiöfðinglega hjálp Járnvörudeildar Jes Zimsen. Hildur KærnesteH og á$rir aðstandendur. Eiginmaður minn Sigurbjarni Tóniasíses* Mavahlíð 5, lézt þriðjudaginn 7. þ.m. í sjúkra- ¦'EÚsi Hvítabandsins. f yrir mína Iiönd og barnanna. Jódís BjarRadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.