Vísir - 09.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 09.05.1957, Blaðsíða 6
FÍSIR Fimmtudaginn 9. maí 1057. Laus sfaða Stúlku vantar í skrifstofu Mjólkureftirliís ríkisins frá nœstu mánaðamótum. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. Reykjavík 9. maí 1957. Mjólkureftirlitsmaíiur ríkisins. Afgreiðslusttarf Duglegur og lipur afgreiðslumaður óskast nú þegar. Uppl. i SiUÍ ÓL fish Bérgstaðastræti 37. Óskilamuiiii' Hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum alls konar munir, svo sem reiðhjól, þríhjól barna, fatnaður, veski, töskur, úr, lindarpennar o. fl. Upplýsingar veittar kl. 2—4 og 5—7 daglega. J>að sem ekki gengur út verður selt á opinberu uppboði bráðlega. STÚLKA óskast til hrein- gerninga á kaffistofu frá kl. 3—12 ¦ f. h., ennfremur vantar stúlku til að leysa af í sumarfrí á Marargöu 2, kjallara. ______________(236 HREFN JERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. — Sími, 31799. —________________C285 HÚSAVIÐGERDIR. Kítt- um glugga, járnklæðum- Reykjavík og nágrenni. Hafnarfjörður, Keflavik. — «.3imi 82339. (267 9 Y R Kelvinator tauþurrkari D. E. F. 2 til sölu. Uppl. sími 2908. ÞEIR, sem eiga ósóttan fatnað hjá okkur sæki hann strax eða fyrir 12. þ. m. — Fatasalan, Grettisgötu • 44 A. __ SKRUÐGARDA eigendur. Framkvæmum alla garða- vinnu. Skrúður s.f. — Sími 5474. —________________(213 ELDRI kona óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag í 2 mánuði. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m., merkt: „Vinna — 360'. (297 I INNRÖMMUN málverka- — sala. — Innrömmunarstofan, „ Njálsgötu 44. — Sínii 81762. TELPA, 10—14 ára, ósk- ! . ast til að gæta barns hálfan ' daginn. Uppl. Leifsgötu 30. 1 niðri. (314 i' HjUSMÆÐÚR! Smyr brauð -. og íaga veizlumat í heima- húsum. Sími 82294. TRÉSMÍÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 6805. (329 LÆRIÐ a'ð aka bíl. Uppl. í sima 2754. (328 mmm ®§ ménbh LAUFASVEGÍ 25 . SÍMÍ 1453 LESTUR-SHLAR-TALÆFÍNGAR BIFREIÐARKENNSLA. Nýr bíll. Sími 81038. (572 HREINGERNINGAR. — Fljót ;a|greiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (333 &%• H e §Je> A. D. — Fundur kl. 8,30 í kv.öld. — Helgi Tryggvason kennari talar. — Allir vel- komnir. (305 FERÐAFELAG ISLANDS efnir til tveggja ferða n. k. sunnudag: — 1. Ferð suð- ur með sjó um Garðskaga, Sandgerði, Stafnes og Hafn- ir. — 2. Gönguferð á Hengil. — Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 9 árd. frá Austurvelli. Farmiðar seld- ir við bílana. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðafélagsins, Túngötu 5. Sími 82533. (316 IIUSNÆÐI. Herbergi ósk- ast til leigu strax í mið- eða austurbænum. Uppl. í sima 81401 milli 6—8 í kvöld og annað kvöld. (325 SOLRIKT forstofuherbergi óskast (helzt við miðbæinn). Uppl. í sima 13.73 eftir kl. 2. STÓRT herbergi óskast 'til leigu nú þegar eða 14. maí. Tilboð sendist blaðínu, — merkt: „Austurbær — 361" TVÆR reglusamar stíílkur óska eftir herbergi fyrir mánaðamót (sem næst mið- bænum). Uppl. í síma 1464 frá kl. 1—7 e. h._______(300 FORSTOFUHERBERGI óskast, má vera lítið. Uppl. í síma 3025, (301 TVO HERBERGI til leigu í Hlíðunum, annað forstofu- herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „364" (319 LITIÐ kvistherbergi til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Hagamel 25. (302 ÓSKA eftir 1 herbergi. og eldhúsi. Uppl. í síma 7595. 2 HERBERGI og eldhús til leigu á góðum stað í bæn- um. Uppl. eftir kl. 5 í Boga- Jilið 20. I. hæð; (303 T.IL LEIGU tvær stórar samliggjandi stofur í nýju húsi. Aðgangur að baði og lítilsháttar eldhúsaðgangur. Uppl. í síma 82929 frá 3—8 í dag. (306 GítÆN HANDTASKA tap- aðist í Voga-hraðferðarbíl. kl. 10.05 á miðvikudags- mprgun eða frá Snekkju- vogsstoppi, að Karfavogs- stoppi. — Finnandi vinsaml. tilkynni í síma 1439 eða 6488^ Fundarlaun^ ____(000 NÝJAR barnahjólbörur töpuðust frá Hávallagötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 2128. (330 2 SAMLIGGJANDI her- bergi óskast. Sími 6484. (307 BRUNT seðlaveski. tapað- ist 7. maí við Shellstöðina, Reyk.ianesveg e'öa við Eski- hlíð 6. Skilist að Eskihlið 6 B gegn fundarlaunum. (344 TIL LEIGU 14. maí: Tvö þerbergi og eldhús í Skipa- sundi. Fyrirframgreiðsla. —- Tilboð, merkt: ,.1080 — 362" leggist inn á afgr. blaðsins til 12. þ. m. (312 IÐNAÐARHUSNÆÐI óskast til leigu. — Tilboð, merkt: „Nú þegar — 363" leggist inn á afgr. Vísis. (315 PENINGAR (1775 kr.) töpuðust í gær, sennilega á Bárugötunni. Vinsaml. skil-| ist til rannsóknarlögregl-; urinaí. Fundarlaun. (348 EINHLEYP kona, í fastri atvinnu, óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi eða eldun- arplássi. Get setið hjá börn- um 1—2 kvöld í viku eftir samkomulagi. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. merkt: „Róleíí —366." (324 GÓÐ stofa til leigu á Laugateigi 12. Uppl. í síma 81805 eftir kl. 5. (326 GOTT herbergi óskast, með sérinngangi. fyrir ró- iyndan miðaldra mann. Má vera í kjallara. Tilboð send- ist Vísi,. merkt: ,,í maí — 365."_________ (323 OSKA eftir bílskúr til leigu. Uppl. í síma 1430. (335 HERBERGI óskast. Sími 6687. —• (337 ÞEIR, sem vinna sjálf- stætt, geta fengið á leigu 2 samliggjandi stofur. Æski- legt að skaffa stúlku vinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag. merkt: „Aust- urbær — 368." (340 SUÐURSTOFA. með að- gangi að baði, til leigu á Mel- unum. Uppl. í sima 2584, kl. 6—7. — (334 TVO herbergi til leigu í miðbænum. Aðeins reglu- menn koma til greina. Til- boð, merkt: „Miðbær 14. maí 367," sendist blaðinu fyrir mánudag. . (332 HERBERGI til leigu í vesturbænum. Aðgangur að baði og síma.— Uppl. í síma 81115 til kl. 6; eftir það í síma 5054. (000 ^^mihímé HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (.43 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Lokastíg 5, kjailara. Verð 500 kr. (349 TIL SÖLU klæðaskápur, rúmfataskápur og borð. Ó- dýrt. Ránargötu 7, I. hæð. — GOÐUR svefnsófi til sölu og sýnis á Brávallagötu 26, kjallara, föstud. og laugard. milli kl. 2—5 e. h. (347 NYLÉG, dönsk dagstofu- húsgögn til sölu. Sófi, 3 stól- ar og sófaborð. Baldursgata 6, I. hæð. Til sýnis í dag og næstu daga milli 5—7. (346 TIL SOLU ný, stór Pedi- gree-brúða. sem getur geng- ið; einnig selskapspáfagauk- ar i búri. Sörlaskjól 64, I. hæð. (322 HERBERGI til leigu. Einnig gott gey-msluherbergi. Uppl. í síma 82529. (327 NECCHI saumavél, með zig-zag óskast til kaups. — Sími 81726. (321 KVENREIÐHJOL, vandað, til sölu á Kjartansgötu 7. — Simi 2655. (343 NÝLE.G, amerísk telpu- kápa, á 11—13 ára, til sölu. Bergþórugata 23, II, Vita- stígs megin. (338 RAFHA rafmagns eldavél, lítið notuð, til sölu. — Uppl. í Coca-cola verksmiðjunni við Haga. (339 VEGNA brottflutnings er innbú til sölu. (Tækifæris- verð). Uppl. að Sörlaskjóli 44. — • (341 BENDIX. Til sölu lítíð notuð Bendix þvottavéí (automatic), að Laugavegi 31.— (3Í2- FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstusku r. Kaupum elr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570.__________(QQQ PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 6205.______________(554 KAUPUM FLÖSKUR. — Vz og %. Sækjum. —¦ Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — (509 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217. — (872 BARNAVAGN til sölu. — Langholtsveg 101, kjallara. (298 HÚSDÝRAÁBURÐUR tii sölu. Flutt í lóðir og gaiða ef óskað er. — Uppl. í súrta 2577. C6GJ1 SIMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Káupum hus- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvárpstæki: ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 VEL með farinn Silver Cross barnavagn, á háum hjólum, tii sölu. — Uppl. í sima 81651. Hrísateigur 21 (gengið inn frá Sundlauga- vegi). PLOTUR. á grafreiti. Nýj- ar gerðir. —- Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217, (872 OTTOMAN til sölu. Sírni, 6767.— (320 NYLEGT reiðhjól með gírum til sölu á Langholts- veg 38. Verð 800 kr. (317 NÝ kvenkápa (ensk) og kjóll, stór't núrher, til sölu. -— Barmahlíð 10, vippi. Sími 1263. (318 TIL SÖLU tveir b arna- vagnar Sími 9611, milli kl. 8 oe 9 e. h. (295 ÞÝZK, ný Homan elda- vél til sölu. Uppl. í síma 7595. (294 TIL SOLU nokkrir jarð- húsakassar af kartöflum (gullauga). Ennfremur tvö þríhjól. Sími 80526. (304 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Verð 1600 kr. Uppl. Mávahlið 28. — Sími 80896.___________________(308 TIL SÖLU ódýrt: Svefn-. herbergishúsgögn, dívan o. fl. á Barónsstíg 21, I. hæð. (309 MIÐSTOÐVAROFNAR til sölu, notaðir. Uppl. Lauga- veg 76, úrsmíðaverzlun. (313 TIL SÖLU 50- m. timbur- hús, grind, klæddir veggir, þarf að flytjast. Sanngjarrit vérð. Uppl. í sima 81609, eftir kl. 8 á kvöldin. (311 REIÐHJÓL til sölu. Uppl. í sírna 7730. (310 ÍSSKÁPUR, 7 kúbikfet, ög þi-ísettur klæðaskáþur, ,þðl- erað birki, til sölu á Selja- landsvegi 14 við Miklúbr'aiit. SíriiÍ4303. (j&l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.