Vísir - 24.05.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 24. maí 1957
VÍSIR
Met náttiininiiar.
HvaS hefui* frostið or5ið mest - úrkoman
mest - þurrkar lengstir ?
Fróðléikur um altlur tlýra
inar^ flcára.
«8
Hér fara á eftir ýmiskonar
,,met“ náttúrnnnar, sem menn
hafa mælt og- fullkomnar sann-
anir eru fyrir, — hita, kulda, úr-
Svomu, „ævLskeið" lífsins í ýms-
um myndum, — sem fnenn fæða
endalaust um ailan heim.
Mesti hiti sem upinberar
skýrslur liermá, mældist 57 stig
á Celsius, í Aziziá'i Tripóiitáhíu,
Libíu, 13. scpt. 1922.
Mesta frost mældisf; 63 st. á
Gelsíus 7. og 9. des. 1892 í Ver-
hoyansk í : Siberíu. . Svipaður
kuldi mældist á Grænlandsjökli
í 3200 metra hæð, 61 st. C., 6. des.
1919. Mesta frost á meginlandi
Suðurheimskautsins mældist 59
st. C., við bækistöðvar Byrd-
leðangursins 21. júlí 1934. —
Hæsti meðalhiti yíir aílt árið
mældist við Lugh í ítalska
Somalilandi, 31st.C. Lægsti með-
al árshiti hefur mælzt 30 st. C.
írost á meginlandi Suðurheims-
skautsins.
Rigniug og Þurrkur .
. Mesta úrkoma (rigning) á 1
minútu mældist 19 millim., 10.
júli 1955, í Jefferson, Iowa í
Bandarikjunum. Mesta úrkoma
á klukkutíma eða styttri tíma
mældist 305 mm. á 42 mínútum,
5 Holt, Missori, 22. júní 1947.
Mesta ársúrkoma mældist 471,6
enskir þuml. (eða nærri 12 m.),
við Waiaieafjall, Háwaiieyjum.
En Cherrapunji er mesta rign-
ingabæli iieimsins, þar hefur
meðal ársúi'koman síðustu 74 ár-
in verið nærri 11,300 mm.
Þurrasti staður í heiminum,
þar sem úrkoman hefur mælzt,
er Arica í norður eyðimörk
Chile; meðal ársúrkoma síðustu
43 ár hefur verið undir 6 tiundu
úr mm. En á mörgum eyðimerk-
ursvæðum hefur ekkert rignt í
fjöldá ára.
0
Aldur fr.jáa og dýra.
Að því er snertir aldur trjá-
gróðurs eru þetta taldar stað-
reyndir í því efni, — er frá er
talin ósönnuð fullyrðing um að
Macrozamiatré eitt í Queens-
landi 1 Ástralíu sé 12.000 ára
gamalt, -— elzta lifandi vera á
jörðinni er að líkindum risa-
sýprustré, er vex í kirkjugarði
við sveitaþorp eitt í Mexikó,
Santa Maria del Tule. Bolur þess
er rúmir 60 m. að ummáli og
aldur þess er talinn að minnsta
kosti 5000 ár. Risa-raúðviðartré
var nýlega fellt í Kaliforníu. Viö
talnihgu árhringánna kom í ljös,
að tréð var meira en 4000 ára
gámalt.
Að því er dýrin snertir, er
Galapagos eða Seychcllcvja
skjaldbakan talin langlííust
allra. Eðlilegur aldur hennar er
talinn 100 til 150 ár, og hún get-
ur jafnvel lifað allt að 200 ár.
Smærri skjaldbökutegundir hafa
lifað 123 ár, svo vitað sé. Fílar,
sem hafa orðið frægir fyrir lang-
lífi, eiga þá frægð naumast sliil-
ið. en meðalaldur þeirra er svip-
aðiir og mannsins. Einn af
hverjum 10 lifa til 55 ára aldurs,
og einstaka ná meira en 65 ára
aldri. Næstir fílunum að lang-
Jífi gengur hesturinn. Um einn
er vitað að hann náði 62 ára
aldri, og allmargir hafa komizt
yfir fimmtugt. Lengsti aldur
asna er 47 ár, flóðhestur 41 ár
og nashyrninga 40 ár. Vitað er
um einn hval, sem hefur or
37 ára. Reglan er oftast sú, að
stærstu dýrin, sem eiga fá af-
kvæmi, er langlífust, en þau
smærri með fleiri afkvæmi eru
skammlifari. Skammlífust ailra
eru smæstu skordýrin, sem
verpá eggjum í þúsunda eða
milljónatali.
90 ára gamall örn —
140 ára. pát'agaukur.
Algengastur er hár meðalald-
ur meðal hrafna; dæmi um 69
ára aldur þekkjast. Aðrir fuglar,
sem lifa lengur en hálfa öld eru
pelikanar og kondórar, 52 ár;
ðjð jarnuglan, 68 ár; gulörn 50 ár.
Meðal þeirra fugla, sem hafðir
eru í búrum, er páfagaukurinn
langlifastur sem kunnugt er,
metið mun vera um 140 ár, en
allmörg þekkt dæmi um 100 ára
aldur. Kakdúar eru líka langlífir,
alimörg dæmi eru til um 90 ára
aidur, og virðist þeir halda fjöri
sínu fram á gamalsaldur, er
missa oít fjarðrir og minni 5
verður oft sljótt.
Stærsta skepna jarðárinnar or
búrhveiið, sem vegur allt að 131
tonn. Stærsti fíll. sera veginn
hefur verið, vó „aðeins" 7 tonn.
Eisti fugl sem vitáð er um,
hefur. verið talinn svanur einn,
raddlaus, er skotinn var í Eng-
landi 1887. Fuglinn var með
hring á öðrum fæti, sem á stóð
ártalið 1711 eða 1717. Virðist
gefa í skyn, að svanurinn hafi
verið að minnsta kosti 170 ára,
þegar hann var skotinn.
Örn, sem skotinn var i Frakk-
landi 1845, var með málmhring
um hálsinn. Á hringinn var
letrað á latínu, að fuglinn hefði
verið notaður til fuglaveiða í
Kákasus 1750, eða meira en 90
árum áður. Ef þessi tvö dæmi
eru sönn, eru þetta vissulega
met.
MJög háan aldur meðal reglu-
legra villifugla er oft erfitt að
sanna, en vafalaust er hann sjald-
gæfur. 30 ára gamlar krákur,
25 ára skúmur og 14 til 15 ára
endur eru að líkindum aldurshá
mörk. Smáfuglar lifa sjaldan
það að verða 10 ára og meðal
stærri fugla er 20 ára aldur
sjaldgæfur. Aligæsir lifa miklu
lengur en villigæsir; vitað er
um eina, er náði 44 ára aldri og
33 og 37 ára aldur er einnig
kunnur.
Langlifastur fiskur, sem vitað
er um, er steinbítur, sem varð
60 ára. Áll hefur orðið 55 ára
og gullfiskur 30 ára, skarkoli 25
ára. Fæstir hinna stærri fiska
ná tvitugsaldri, og næstum allir
hinna minni deyja fyrir 10 eða
12 ára.
mynd var tekin í Melbourne í upphaíi Olympíuleikanna, og er af Ungverjum, er liafa
slitið hamar og sigið úr fána þjóðar sinnar. Enginn þeirra Ungverja, sem á myndinni sjást,
sneri aftur t 1 heimalandsins.
r ^ Sir Robert Bruce Lockliart:
Áródur ó
Sevétstjóriilri gefw út
Sprengja fyrir sprengjn. —
Ilöfundur eftirfarandi grein-
isfi vegna 40
— A þessu ári verja Ráð-
stjórnafríkin geisimiklu fé
til áróðurs af tilefni 40 ára af-
mælis byltihgaririnar. Þar
af Ieiðandi búast merin við
óvenjuléga miklum, fjand-
samlegum áróðri frá Moskvu,
enda hefur ekkert lát orðið á
áróðrinum á undangengrium
mánuðum — í útvarpi, bréf-
um Búlganins, orðsending-
um rikisstjórnárinnar o.s.frv.
Hugarfarsbreytihgar er ekki
að vænta hjá valdhöfum Ráð-
stjórnarríkjanna á jiessu ári,
svo að vænta megi þeirra
ám afjnælis.
friðsamlegu sainskipta, sem
þeir tala svo mjög um, nema
hórfur í heimsmálum og
heima fyrir yrði þess vaJd-
andi. Bréf Búlganins gæti
bent í þá átt, en eftir er að
sannreyna, hvort svo er, eða
um áróður er að ræða, slegið
sé á „friðarstrengi" í hili, og
svo fari að láta rigna hót-
unuiii á riýan leik. Bréf Búlg-
anins kom rétt á eftir, að
Krúsev liafði liaft í hótunum,
og voru þær birtar í Lund-
únahlöðununi undir fyrir-
sögnimi sem þessari:
ar er kiinnur brezkur „dipló-
mat“ og rithöfundur. Sein-
asta bók lians, Two Revoiut-
ions (Tvær byltingar), þar
sem hann segir frá því, er
h'ann sá og heyrði og reyndl í
Rússlandi 1917, er nýlega
koniin út í Lundúnum. —
Allt frá lokum síðari heims-
styrjaldarinnar — og jafnvel
fyrr — hefur það verið þjóðun-
um í vestri ráðgáta, hvort of-
beldis- og hótunartónn sá, sem
svo oft kemur fram i áróðri
rússneskra valdhafa, sé örugg
visbending um það, að valdhaf-
arnir treysti fyllilega á hernað-
armátt Ráðstjórnarríkjanna og
fullnaðarsigur kommúnismans
að lokum.
1 áróðri sír.um bera valdhafar
þessir fram furðuiegar ásakanir
u m ofbeldisstefnu og samsæri
vestrænna þjóða gagnvart Ráð-
stjórnarríkjunum, . en þykjast
jafnan sjálfir vera friðárins
menn. Er og um það spurt meðal
vestrænna þjóða, hvort þetta sé
vísbending um, að valdhafarnir
haldi uppi þessum áróðri, til
þess að leiða athygli almennings
að aðsteðjandi hættu frá öðrum
þjóðum, til þess að draga úr
þeirri hættu heima fyrir, að al-
menningur risi upp og krefjist
þess, að fá ýmsar nauðsynjar,
sem fólkinu hefur verið neitað
um.
Það er hægt að taka það fram
þegar, að í áróðri Moskvuvald-
hafanna er aldrei fylgt nákvæm-
fT 9
Manusaldurinn.
1 flestum er aldur dýra, sem
höfð eru í búrum, eða alidýra
hærri en hinna viltu frænda
þeirra. Hættur náttúrunnar eru
svo miklar og margvíslegar, að
verulega hár aldur er tiltölulega
sjaldgæfur og næst sjaldan
nema fyrir heppni eða tilviljun.
Þverrandi lífskraftúr, sljófguð
sjón og framar öllu missir
tannanna gerir skjótan og ör-
lagaríkan aðstöðumun í hinni
villtu náttúru og einstaklingarn-
ir, sem verða ellidauðir eru
sárafáir. 1 búrum er þetta aljt
öðru vísi: nóg að éta án fyrír-
hafnar, skýli og öryggi fyrir
óvinum, og slys koma sjaldan
fyrir i dýragörðum.
Að öllu athuguðu nýtur mað-
urinn lengsta meðalaldurs allra
spendýra — karlar 71 og konur
73 ára hjá þeirri þjóð, sem lang-
lífust er, Hollendirigúm. En ald-
ursmet einstaklinga er nokkuð
á reiki. Ef aðeins er stuðzt við
opinberar skýrslur, á Walter W.
Williams i Texas aldursmetið.
Hann varð 114 ára 14. nóv. s.l.
En margar sagnir eru til um
menn, sem orðið hafa 150 ára
eða jafnvel eldri. Þær sagnir
gætu verið sannar, enda þótt
fullar sannanir séu ekki fáan-
legar.
Míkli aukning
fEutninga F.í.
I síðastliðnum aprilmánuði
varð sem næst 25% aukning í
faJ icgaflugi hjá Flugfélagi ís-
lands miðað við sama mánuð í
fyrra.
í s.l. mánuði fluttu flugvélar
félagsins 4790 farþega, þar af
3912 innanlands, en 878 milli
landa. í aprílmánuði í fyrra
flutti Flugfélagið samtals 3833
farþega, af þeirn 3249 milli
staða innanlands og 584 milii
íslands óg útlanda. Hér er því
um verulega aukningu að ræða,
eða sem næst 25%.
Ennþá stórfelldari aukning
hefur þó orðið í vöruflutning-
um innanlands, því í aprílmán-
uði í fyrra fluttu flugvélar
Flugfélagsins 69.099 kg. af vör-
um milli staða hér á landi, en
109.193 kg. í s.l. aprílmánuði.
Hinsvegar hefur lítið eitt
dregið úr póstflutningi innan-
iands. Voru flutt 14.191 kg. af
pósti í apríl s.l. en 15.040 kg.
á sama tíma í fyrra.
I lega sömu stefnu, að því undan-
teknu, að þar kemur jafnan
I fram, að þeir séu óskeikulir og
að kömrriúnisminn verði mönn-
um til blessunar.
Nú verður að hafa hugfast, að
þar sem einræðisfyrirkomulag
er, hafa valcJhafarnir einkarétt
á allri upplýsingastarfsemi, og
geta stöðvað birtingu allra frétta
erlendra og innlendra, ef þeim
býður svo við að horfa — og er
t. d. alkunna, að þannig er reynt
að hindra að þjóðin fái vitneskju
um það, sem er að gerast í um-
heiminum, nema frá þeirra eigin
fréttastofum, og gætir í þeim
fréttaflutningi oft á tíðum ekki
mikillar virðingar fyrir sannleik-
anum, ekkert blað I nokkru
kommúnistalandi þorir að vé-
fengja, að rétt sé með farið í
rússneskum áróðursfregnum.
Spurningunum tveimur hér að