Vísir - 24.05.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 24.05.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 24. niaí 1957 VÍSIR Réttarhöld hafin í einu mesta gull- og morðmáli sögunnar. Var „Ðango-guílið", sem skæruliðar náðu eftir dráp Mussolinis notað í þágu kommúnista? Fjnrsjóaiiriiin kaim að liaía vcriö a«V verömæti itiilljijarðiir líra. tuiðað við þávcranili gcngi. Fyrir skönnnu eru hafin í Padua réttarhöld, sem vekja al- heims athyg'li, því að gera má ráð fyrir, að þau varpi nýju Ijósi á það, sem gerðist í lokaþætti sögu einræðisherrans Benitos Mussolinis. Hann var drepinn á flóltanvan til Svisslands og rændur hinum mikla fjársjóði, er hann liafði meðferðis. Miklar getgátur hafa verið upp um, hvað af fjársjóðnum varð, m. a. að meginhluta fjárins hafi verið varið í bágu starfsemi ítalska kommúnistaflokksins fyrstu árin eftir styrjöldina. Hryllileg morð voru og fram- in síðar vegna fjárins og menn ætla, að við réttarhöldin verði einnig varpað ljósi á þau. í stuttu máli ætla menn, að þessir örlagaríku atburðir og réttar- höldin út af þeim, muni vekja enn meiri athygli en jafnvel Montesi-málið, sem sagt hefur verið frá í flestum blöðum heims að undanförnu. Hvar er gullið? Ein höfuðspurningin, sem leitast verður við að fá svar við í réttinum er þessi: Hvað var gert við Dongogullið, fjár- sjóðinn mikla, sem Mussolini hafði meðferðis úr landi, og hvarf sama daginn og hann var tekinn af lífi af skæruliðum á flóttanum í apríllok 1945. Það má búast við, að réttarhöldin standi marga mánuði, og athygl , in mun í vaxandi mæli beinast að þeim, ekki sízt þar sem nú er skammt að bíða dómsins í Montesimálinu, en áhuginn fyrir því mun þá fljótt dvina. Sænskur fréttaritari í Róma- borg símar t. d., að allir telji nokkurn veginn víst, að Picci- oni verði sýknaður. En nú er sem sagt komið annað mál á dagskrá, ennþá örlagaríkara. enn umfangsmeira, og önnur nöfn verða nú nefnd í fréttum blaðanna. 36 ákærðir. Hvorki meira né minna en 36 menn sitja á bekk sakborn- inga og 300 vitni verða kvödd fyrir réttinn. Þarna koma við sögu karlar og konur, sem oft hefur verið getið í fregnum, þeirra meðal kommúnistaþing- maðurinn Dante Gorreri, sem var sviftur þinghelgi, til þess að hann yrði að svara til saka o. m. fl. Ákæruskjalið er eitt þús- und vélritaðar síður. Flóttinn. Það var hinn 25. apríl, að bifreiðalest lagði af stað frá höfuðstöð skæruliða í Milano. en þangað kom Mussolini með fylgdarliði sinu frá Salo við hið íagiýi Gai’davatn. í Milano reyndi hann árangurslaust að ná samkomulagi við þá, og þá virtist eina leiðin fyrir hann, að reyna að flýja land og leita hælis í Sviss, nágranna- landinu. í fylgd með honum var hjákona hans, Clara Petacci, bróðir hennar, Marcello, og kona hans, nokkrir ráðherrar úr stjórn einræðisherrans og aðrir fasistaforkólfar. Aff kvöldi 25. aþríl kom bílalestin til Como og var gist þar. Daginn eftir var Ivaldið áfram eftir vestur- bökkum vatnsins, en lestin komst ekki nema til Menaggis. Hinn 27. apríl var haldið norð- ur á bóginn og náð sambandi við þýzka bílalest, sem einnig var á flótta. Og nú var ekið á- fram, og voru Þjóðverjar í far- arbroddi fyrir bílalestinni, sem var um kílómetri á lengd. En milli Menaggis og Bongos réðst skæruliðaflokk ur, sem kenndi sig við frels- ishetjuna Garibaldi, á bíla- lestina, og hvorki Mussolini, hjákonu hans né förunautum þeirra var nokkur miskunn sýnd. Fólk þetta var þegar skotið til bana. Dongogullið. En Mussolini hafði tekið með sér feikna fjármuni, peninga, skartgripi o. fl., sem skæruliðar nú náðu tangarhaldi á. Þessir fjármunir voru svo miklir, að enginn mundi hafa þurft neinu að kvíða i útlegðinni. Öðru nær. Þessir fjármunir eru almennt kallaðir Dongo-gullið. Kona, sem var í foringja- ráfti skæruliðanna, Giusepp. | ina Tuissi, hefur gizkað á, að I þessir fjármunir hafi verið að verðmæti 400 millj. líra — miðað við gengi Iírunnar þá. | Ymsir aðrir liafa komist að heirri niðurstöðu, að verð- mæti þcirra muni hafa numið I um |i>að bil einum milljarði j líra á þáverandi gengi. Hvað hefur orðið af þessu fé? Það er það. sem leitast er við ' að komast að raun um. Það er vitað hvaff orðið hefur af dá- litlum hluta þessa mikla fjár- sjóðs. — en hvað varð um meginhlutann? kommúnistum. Árin eftir að styrjöldin.ii lauk, var mikið ritað um þessi 1 mál og mikið um þau deilt í ítölskum blöðum. svo mikið, að dálkalengdin mun hafa órðið margir kílómetrar. Gengu klögumálin á víxl, en er komm únistar voru sakaðir um, að hafa notað þetta fé í flokks- þágu, var óspart hamrað á því af þeim, i hvert skipti og minnst var á Dongogullið, að skærulic'unum — frelsishetj- unum — væri sýnt hið megn- asta vanþakklæti. Allt tal um þc:ta vssri til komið i árásar skyni gegn mótspyrnuhi-eyfing- unni, sem frelsað hefði þjóðina undan hinu fasistiska oki. Seint og um síðir kom þó rnálið fyrir áfrýjunardómstól í Milano, er lauk rannsókn, en kommúnist- ar gátu á ýmsan hátt lagt steina í götu réttvísinnar, og þeir sáu um að einn þeirra manna, sem var efstur á blaði sakborninga, jDante Gorreri, og stóð framar- (lega í mótspyrnhreyfingunni, ,var kjörinn á þing með þeirra fylgi, og varð þar með frið- |helgui'. i Nokkru var rænt. Það er kunnugt, að nokkru af fjársjóðnum var rænt í öng- þveitinu þegar árásin á bílalest- ina fór fram og fyrst á eftir. Til dæmis fanst eitthvað á vatns botninum við bakkann, vafa- laust verið kastað í vatnið, i von um að geta náð því síðar, en skæruliffár fluttu mestallt til ráðhússins í Dongo, þar sem at- | hugun fór fram, og fyrirliðar. skæruliða á kváðu, að fjársóðurinn skyldi fluttur til höfuðstöðva kommúnista-! flokksins í Como. Var liann þangað fluttur 26. apríl og þar tók Dante Gorreri við honum. Og þar með virðist fjársjóðurinn hafa horfið. Var hann notaður í þágu I kommúnistaflokksins fyrstu ár- I in eftir styrjöldina? Menn eru sannfæðir um, að svo sé. En nú iverður það dómstólanna að jgreiða úr allri flækjunni og á- jkveða upp úrskurð um þetta En það gerðist margt fleira BAÐHERBERGISTÆKI /iitet'sýíeí’ ystB'ðir. hréí tptý lituð Handlaugar, margar gerðir. Handlaugafætur. Baðker, 3 stærðir. W.C. samb. skál og kassi. W.C. skálar W.C. kassar W.C. setur, 6 iitir. W.C. burstar, 3 gerðir. Þvagskálar. Sturtubotnar. Baðhillur, 3 stærðir. i. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Sími 1280. en hér hefur verið rakið. Einn skæruliðanna. sem handtók Mussolini og fylgdarlið hans hét Luigi Canali, kallaffur Neri. Hann var við athugunina í Dongo og hélt því ákveðið fram, að ríkið væri hinn rétti eigandi fjármunanna. Hinn 8. maí, rúmri viku eftir atburðinn, var hann kvaddur til höfuðstöðva skæruliða í Milano. En hann hvarf — og enginn veit hvað af honum varff. Lík hans hefur ekki fundist. ástmey hans, sem einnig var skæruliði. Hana grunaði, að!- ekki væri allt með felldu um hvarf Neris, og lét leita hans af miklum dugnaði. Hún ræddi. við Dante Gorreri og aðra kom- múnistaleiðtoga, sem fóru und- an í flæmingi, er hún reyndi að spyrja þá spjörunum úr. Þeir réðu henni til að „hætta að leika hlutverk leynilögreglu- raanns". í lok maí var farið með hana til Comovatns — þar sem aftökuflokkur beið hennar. Næst kom röðin að Giönnu, Flciri morð Landsliðið sigraði með 2 —0 í daufum leik. Leikur landsliðsins og pressu J liðsins í gærkvöld var mun 1 daufari og tilþrifaminni, en bú- ast mátti við. Þrátt fyrir það, að landslið- ið hafi sigrað í þessum leik og það að verðleikum, var frammi- staða þess langt frá því, sem krefja^t vgrður af slíku liði. Lið pressunnar- stóð sig áffur á móti framar vonum, þegar þess er gætt, að tæpur helmingur hins upprunalega valda liðs boðaði forföll, en varamenn og jgfnvel varavaramenn léku í þeirra stað. Slíkt fyrirkomulag, að velja landslið og siðan pressulið mcð aðeins tveggja daga fyrirvara er fyrir neðan allar hellur og fyrirfram dauða- dæmt til árangurs. Til að kór- jóna allt saman, er andinn slík- ur innan hinnar svokölluðu knattspyrnuhreyfingar, að hann gefur hinum kunna anda stjórnmálanna okkar ekkert eftir í sjúkleika. Hver höndin er uppi á rnóti annarri og allir vita bezt og mest. Þegar slík viðhorf eru ííkjandi, andúð og úlfúð, í stað samvinnu og skiln- ings, er ekki von að góður árangur náist. Við eigum of marga spekinga og sérfræðinga, scm hver ríður sínum stóra hesti og neitar að fara af baki, hvað sem það kostar. | Eins og fyrr segir var leik- urinn frá upphafi daufur og náði aldrei að koma áhorfend- anum í verulega stemningu. Upphlaup beggja liðanna gengu of seint fyrir sig, voru of lengi að mótast, og aðeins örsjaldan brá fyrir skemmtilegum köfl- um, sem gaman var að. Sókn- arlína landsliðsins var furðu á- hrifalíiil ,og fór illa með, að .undapskildum Rikharði, sem sýndi einn þeirra það sem bú- izt var við. Hann skoraði síðara markið, með kalla eftir horn- spyrnu, og var það sérlega fallegt og vel gert. Fyrra mark- ið skoraði hann einnig, eftir að þvaga hafi myndast fyrir framan markið. Af liði pressunnar var vörn- j in sterkari hlutinn, bakverðirn- ir og annar framvörðurinn báru þó af. Hygg ég, að mesta athygli hafi vakið leikur Einars Sig- urðssonar úr Hafnarfirði, en hann lék vinstri framvörð. Ragnar Jónsson skilaði stöðu miðframvarðar prýðilcga, þegar þess er gætt, að þarna er á ferð- inni ungur piltur með sama og enga reynslu í stöðunni. Því miður er rúm hér í blaðinu af svo skornum skammti, að eigi eru tök á að ræða leikinn eða liðin frekar, þótt rík ástæða sé til. Dómari var Þorlákur Þórðar- son og dæmdi hann vel. Kormákr. Orðrómurinn um, að beeði — Neri og Gianna — hafi verið tekin af lífi, fékk byr undir vængi, og hefur aldrei þagnað. Þá kom röðin að Giuseppi ^Franzi, sem kallaður var Leni’ — hann vissi of mikið. Hann var líka kommúnisti og skæru- liði. Ekki er enn allt talið. Nú var röðin komin að Önnu Mariu | Bianchi — vinkonu Giönnu, ! sem hafði sagt henni frá ,,leynd j armáli Dongogullsins". Hún j var að aka í litla Popolinobíin- um sínum á Comoströnd, er j skot reiff af og þar með var. hennar sögu lokið. Faðir herin- I ar, eldheitur kommúnisti, heit- ' strengdi í viðurvist borgarstjór- ans í Como, að þótt hinir dauðu gætu ekki talað, skyldu hinir lifandi neyddir til þess. Hann. var skotinn til bana. Lik hans , fannst í Comovatni. Fimm menn aðrir, sem „vissu of mikið“, voru drepnir — einn þeirra var biaðamaður aff nafni Franco de Agazio, sem hafði ,,of mikinn áhuga fyrir Dongo> gullinu“. Og nú bífta menn þess í of- væni, sem réttarhöldin leiða í ljós. • Brctar seldu %'n simmm fleiri bíla til Baiidarík.janna á fyrsta fjórðungi þcssa árs en á sama tíma í íyrra. í marz- mánuði einmn seldu þelr meira en á öllum fyrsta árs- fjórðungi i fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.