Vísir - 24.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 24.05.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudagirm 24. maí 1957 Listamaður trúlofast lágkúrunni. Vinur minn Jón Þorleifsson sendir mér kveðju i Vísi 10. þ. m. Það er ánægjulegt að sjá, að greinarstúfur minn hefur vakið hann af værum blundi ell innar og oríakað höfuðhristing og heilabrot um vandamál líð- andi stundar. Jón Þorleifsson hefur manna mest og bezt unnið að hags- munamálum listamanna og á- vallt haft manndóm til að standa upp og segja meiningu sína, þegar heiður, virðing og sæmd listarinnar var í veði. Það tekur mig þess vegna sárt að lesa nú eftir hann þvoglukennda og linjulega hugsaða grein, er varla á sér hvimleiðari hlið- stæðu en argvítugustu langlok- ur Jónasar sáluga frá Hriflu. .... Eitt orð , ,fj allaeftirherm- ur“ virðist öðrum fremur koma óþægilega við hann. Það orð fékk ég reyndar að láni hjá ekki vitlausari manni en Hall- dóri Kiljan Laxness. Hann not- ar það sem tákn hinnar lífvana myndgerðar, það er hinnar sál- arlausu framleiðslu fídúsmál- ara sem stundum eru kenndir við „Trommesal“ Reykjavíkur, Hafnarstræti 17....... En svíði hann undan mein- ingu þess, má hann sjálfum sér um kenna. Meistarinn Picasso hefur sagt, að „með því að list og náttúra eru sitthvað, geta þau aldrei orðið eitt og hið sama“. Ég hélt að þessi einfaldi sannleikur bögglaðist ekki leng- ur fyrir svo reyndum málara, sem Jóni Þorleifssyni. Jón segir ennfremur: „Það er tiltölulega nýtt fyrirbæri í listum að nota ekki fyrirmynd- ir“. Hve oft skyldi maður hafa heyrt þessa fjarstæðukenndu fullyrðingu? Eða hverjar eru fyrirmyndirnar í hinni gömlu list í Mexíkó, Perú og hins frumstæða fólks í Afríku og Ástralíu? Svo mikið er víst, að hvergi örlar þar. á svokölluðum natúralisma, sem einna vin- astur er hér á landi, en mætti þó frekast flokkast undir visst afbrigði landkortagerðar eða jafnvel fréttaritun. Sannleikur- inn er hinsvegar sá, að það upp- átæki að herma eítir fjöllum er liltölulega nýtt fyrirbæri í list- sögunni. Þeir byrjuðu á þessu nokkru áður en ljósmyndavél- in var upp fundin, en með til- komu hennar fellur giidi slíkra verka um sjálft sig. Delacroix minnist í dagbók sinni á grískan málara, sem málaði vínber á svo raunhæfan hátt að jafnvel fuglar himinsins komu og kroppuðu í góðgætið. Slíka blekkingarstarfsemi er náttúrlega öllum frjáls að praktisera, einnig Jóni Þorleifs- syni, en að rugla þvílíku athæfi saman við listsköpun er og verður eitt eilífðar sandrok, Þessari vonlausu samkeppni málaranna við ljósmyndavélina lauk með Impressionistunum. En eftirhermutímabilið í ís- lenzkri myndlist lifir nú sitt „Indian Summer", hinir krampakenndu tilburðir meðal- mennskunnar eru aðeins loka- geispinn í æviskeiði þess. Sameiginlegt motto fyrir sýningar þessara manna, mætti vera hið sama og hjá sumum arabiskum fornsölum: Gjörið svo vel og lítið inn og kaupið eitthvað af hluturn þeim, senr amma yðar fleygði. Að það sé „moderne“ að vera gamaldags finnst mér harla grumsuð kenning. Við skulum ekki kenna barnabörnum okk- ar að tyggja „kukk“ í hann afa sinn.....Jón minnist á styrk- veitingar og segir: „íslenzkar ríkisstjórnir og Alþingi hafa af mikilli rausn styrkt listamenn“, og ennfremur: „Við listamenn verðum að gera okkur það ljóst, að það hlýtur að vera hálf- þrcytandi að hlusta stöðugt á nýjar óskir frá okkur, en með- taka aldrei þakkir fyrir þær uppfylltu óskir.“ Við skulum nú aíhuga þetta ofurlítið nánar. „Árið 1953 var 608 þúsund kr. úthlutað til 103 listamanna. . Samkvæmt skattskrá sania ár jvar 57 þessara listamanna gert ^að greiða 610 þúsund kr. í skatta og útsvar. Með öðrum í fj-rri grein minni hefur fallið niður ein lína. Rétt er setningin þannig: „Hér (í Ravenna) staðfestist hinn mai'gtuggni aldagamli sann- leikur, að listin á ekkert skylt við lög náttúrunnar en lýtur sínum eigin lögmálum. .... Guðmundur hefur borið gæfu til AÐ SKILJA SVO EIN- FALDA HLUTI og verk hans eru“ o. s. frv. Hinsveg'ar mætti segja Jón Þorleifsson, að orsök harm- leiks hans sem málara liggi í því, að hann hefur EKKI borið gæfu til að skilja þetta fyrsta boðorð allrar listsköpunar. Öll lágkúra í málaralist stafar af því, að málarar hafa ekki skilið, að zinkhvítan er annars eðlis en moldin...... Jón Þorleifsson nefnir verk margra hinna ungu „fánýtan heilaspuna, sem engir geta notið nema þeir sjálfir og eru svo gersneydd lífrænu sam- bandi við annað í samtíðinni, að það er eins og bókstafur fyrir ólæsan mann.“ Ofnæmi Jóns Þorleifssonar fyrir nýjum listformum hlýt- ur að vera hans einkamál og breytir það engu um álit okkar hinna, sem finnum í því nautn og gleði. Aðeins vildi eg mega óska þess, að hinar ríkjandi stefnur í nútímalist yrðu hon- um til slíkrar yfirþyrmandi tímabæru hugmynd, að Jón Þorleifsson innritaðist í skóla hjá Ásmundi Sveinssyni eða Þorvaldi Skúlasyni og færi að því loknu út í hinn syndum- spillta heim og drykki þar í sig ný áhrif nýrra tíma, lifandi og starfandi listamanna, en hætti þessu leiðindanöldri, naggi og niði um unga málara. Að sjálf- sögðu verður honum ekki bann- að að „vélstrokka“ meira af um þessu líku ,,tilberasmjöri“, en þess væri óskandi að hann léti Kjartani Ólafssyni, Ásgeiri Bjarnþórssyni og þeirra nótum eftir slíka forheimskunar- starfsemi. Og að lokum þetta: Eigum við ekki, Orri minn, @ð koma okk- ur. saman um það sem gamlí Tagore orðaði svo snilldarlega: „Þeir varpa skugganum fram fyrir sig, sem bera Ijósker sín á bakinu.“ Vífilsstöðum. 12. maí. Veturliði Gunnarsson. Málverk eftir L-eonardo da Vinci var nýlega selt í De- troit í Bandaríkjunum fyrir 250.000 dollara. Brezk blöð sögðu frá því ný - lega, að Filippus prins hefði stjórnað syifflugu í fyrsta sldpti. Vær svefn er undir koddan- um kominn (irein í dönsku kSali u§n hina nýju kaáda dr. Helga Tómassonar I Kaupmannahiifnarblaðinu | 253 sjúklinga í rúminu. Þar tók Politiken var nýlcga grein um ( ég eftir því, að ílestir þeirra hina nýju kodda, sem dr. Iíelgi höfðu íilhneigingu til þess að Tómasson yfirlælínir hefur fundið upp. Þar segir m. a.: „Það er koddinn, sem ræð- ur miklu irni það, hvernig menn sofa. Þetta fullyrti ís- lenzki yfirlæknirinn, dr. Helgi Tómasson á þingi vinnu- hrellingar og hugarangurs. að sjúkdómasérfræðinga nýlega. orðum: I marz úthlutar ríkið 608 þúsundum króna til eitt hundrað og þriggja listamanna og kallar það styrk — í maí. sækir ríkið og Reykjavíkurbær 610 þúsund krónur í vasa 57 listaipanna; fé sem Brynjólfur Jóhannsson hefur ,að miklu leyti .jnnunnið sér hjá Útvegs- bankanum, Halldór Stefánsson hjá Landsbankanum, Snorri Hjartarson hjá Bæjarbókasafn- inu o. s. frv. Er ósanngjarnt að spyrja, hver styrkir hvern.“ (Heimild: Einar Bragi, Birt- ineur 1954). liggja of hátt með höfuðið, en um einn þriðji þeirra hafði til- hneigingu til að liggja of lágt með höfuðið. Enginn þeirra. sjúklinga, sem ég rannsakaði, lá með höfuðið í hæfilegrí hæð. Á íslandi sofa flestir menn. með tvo kodda undir höfðinu.. En ég hef komist. að raun um, að menn hafa stunöum frá ein- um upp í átta kodda undír höfðinu. Fram að þessu hafa menn ráðslagað um það, að rúmið ætti að vera rétt „inn- réttað“, og það er auðvitað líka mikils um það vert, en megjn- ástæðan til þess, að menn vakná. þreyttir og með þrautir er oft- ast sú, að þ@ð ,er misrssmi milli koddans og líkamsbyggingar sjúklingsins. Þegar fólk breyt- ir um svefnstellingu 18—24 Reykjavík. Sjúklingar.hans eru sinnum á nó.ttu er orsökin nú að franyl.e.iða þessa nýju venjulega sú, að þeir fá ekki kodda, sem eru orðnir mjög hina réttu hvíld yegna þess, að vins.ælir á íslandi. .Þeir fá pró- koddinn er ekki rétt. gerður. sentur af fpamleiðsl.unni, en á- j Menn verða að máta kodd- g.óðinn f.er að öðru leyti til að ann, eins og menn máta skó. stg^kka hælið. j Koddinn kostar. ekki meira en — Eg Ixef, sagði dr. Helgi einir skór. Og hann getur enzt Tómasson — árum saman rann- . í 15—30 ár. Og þó eru rnenn sakað ors.akir sv.efnleysis. .Mjög að velta því fyrir sér, hvort þeir margir sjúklingar kvarta um .eigi að skipta um kodda eða þr.autir í höfði, háJsi, hand-1 ekki. Það geta auðvitað verið leggjum, herðum og vöðvum o. fleiri orsakir svefnleysis, en ó- s. frv.. þegar þeir vakna á heppilegur koddi. en flestu hjá mér að svara ádeilu hans á ! morgnana. Eg hef rannsakað heilbrigðu fólki mun hæfilegur myndlistarskólana, en má ég svefnvenjur sjúklinga minna. og réttgerður koddi vejta ekki í stað bess koma með bá MeðaJ annars hef eg athuvað heilsusamlegan svefn. hann fyr en síða gerði sér Ijósa þá staðreynd, að í öllum list- greinum er fúskað og framleidd kynlaus, andvana fædd verk og ekki minnstur hluti þeirra undir fá.n.a natúralismans, eít- irhermunnar....... Menn skyldu gæta þess að last.a ekki matinn þótt lystina vanti. Fagur skáldskapur er til á málum, sem við.skiljpm elckí. Auðvjtað yerður þess ekki krafist af neinum, heldur ekld af Jóni Þorleifssyni, að hann kunni að meta nútíma myndlist. Ilmur þess nýja er oft of rnagn- aður fyrir v.eikluð vit fj.öld.ans. Anganin verður ,að hafa gufað burt með tímans blæ. Ohrein- indi margra ára . er því miður alltof oft skilyrði þess, að góð verk séu keypt, skilin og met- in......Eg ætla ekki að deila við J. Þ. um listgjidi norskra veggskreytinga en álít -skyn- samlegra að krefjast fyrst verkefna til handa íslenzkum listamönnum, áður en við á- lösum öðrum þjóðum fyrir of mikið framtak. Ég leiði einnig Fyrirlestur hans \-.akti mikla athygli. Það, að margt fólk sefur illa og vaknar með þrautir, stafar oftast af því, að koddinn veitir ekki hina réttu hvíld. Pr. Helgi Tómas.son h.efur því búiö til nýjan kodda, sem h.ann sýndi meðlimpm ráðstefnunnar. Ivlargir reyndu að hvíla höfuðið á þessum. kodda og fannst hann mjög þægilegur." Og. .epnfremur spgir í grein- inni: ,,Dr. Hejgi Tómasson er yfir- læknir á geðveikrahælinu í ofan verður ekki svarað til fulln- ustu, en hér verður reynt að varpa nokkru ljósi á það, sem um er spurt. Skal fyrst tekin til athugunar löng ályktun mið- stjórnar Kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna um hátíða- höldin á 40 ára byltingaiafmæl- inu. Þessi ályktun, sem er í tilskip- unar formi, er í 25 greinum, og íylgja henni 10 ályktunartillög- ur og var hún birt í blaðinu Pravda hinn 17. marz s.l. 1 ályktuninni er borið mikið lof á kommúnismann, og hún hefur að geyma ýmsar skakkar staðhæfingar. Því er haldið fram, að með októberbylting- unni hafi orðið þáttaskil í sögu mannkynsins, og með bylting- nnni hafi lýðræði í sinni full- komnustu mynd komizt á traustan grunn, í fyrsta skipti í sögn landsins liafi þjóðin eignast landið, verksmiðjurn- ar, járnbrautirnar — og þjóð- in getao notið — í fyrsta sinn — allra gæða Iandsins“. Það væri heimskulegt, að van- meta ýmislegt, sem afrekað hef- ur verið á dögum hins rússneska einræðis. Má þar til nefna iðn- væðinguna, að mikill hluti þjóð- arinnar er ekki lengur ólæs og óskrifandi o. s. frv. — En hver sá verkamaður, — nema hann væri í áróðursliði stjórnarinnar — mundi standa agndofa af undrun að eins af tilhugsuninni um, að hann retti nokkuð, sem ríkið á, ríkið, sem veitir honum atvinnu og kemur í veg fyrir, að hann svelti, en er að öðru leyti harður húsbóndi, og snauð- ari að mannúð en vinnuveitend- ur í auðvaldsríkjunum. Þetta er sannleikurinn, og hann geta allir séð, sem augu hafa til að sjá. Frá 1923 hafa valdhöfunum orðið þau mistök á sem Lenin óttaðist mest. Þeir hafa myndað forréttindastéttir, sem í eru flokksleiðtogar, liðs- foringjar, vísindamenn, lista- menn og iðjuhöldar — sem búa við ailt önnur lífskjör en fjöld- inn. Myndast hefur mikið djúp milli alþýðunnar og forréttinda- manna. Og þetta minnir óneitan- iega á áslandið eins og það var á keisaraveldistímanum. 1 sumum greinum ályktunar- innar.sýður upp hatrið á vest- rænu þjóðunum,, en engar sann- anir lagðar fram fyrir getsökum þeim, sem bornar eru fram. En getsakirnar fara meðai annars í þá átt, að þær hafi bruggað sam- særi til þess að kollvarpa stjórn hins ungverska alþýðulýðveldis. Sérstök grein er um siðari heimsstyrjöldina og „sigur Ráö- stjórnarrikjanna, sem viður- kenndur sé um heim allan, sem bjargað hafi ekki að eins þjóð- um Ráðstjórnarríkjanna, en einnig ,öllu mannkyni frá að vera þrœlbundið fasismanum". Svo sem að líkum lætur er ekkert minnst á Ilibbentrop- Molotov sáttmálann eða að Rúss- ar voru ekki knúnir til þátttöku í heimsstyrjöldinni fyrr en Hitler réðst á þá i júní 1941. Ekki er minnst einu orði á hinar miklu birgðir vopna, skotfæra, matvæla og flutningatækja, sem Bretar og Bandarikjamenn létu Rúss.um í té. Kommúnisminn gerir kröfur en lætur aldrei þakklæti í ljós. Og þá er „nýlenöustefnunni“ ekki gleymt. Af októberbylting- unni leiddi „volduga, þjóðernis- iega frelsishreyfingu" og „í Asiu og Afríku þar sem fólk svo hundruðum milljóna skipti haíðí búið við margra alda nýlendu- kúgun, vöknuðu me.nn til þátt- töku í virku stjór.nmálalífi.“ Hér er ekki minnst. einu orði á þær þjóðir innan Ráðstjórnar- rikjasambandsins, sem ekki eru rússneskar en þær eru um það bil helmingur íbúa sambandsins. — Ekki er minnst á peina kúgun þar. 1 öllum þessu.m lýðveldum er innanríkis- og öryggismála- Frh.. á- 9. síða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.