Vísir - 01.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1957, Blaðsíða 2
s VfelR Laugardaginn 1. júní 195T !v i'í^saa T X I » m E Útvarpiíí í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 TJpplestur: „Nýja ísland“, smá- saga eftir Halldór Kiljan Lax- ness. (Lárus Pálsson leikari). — 20.55 Einsöngur: Enrico Cár-’ uso syngur (plötur). Guðmund- ur Jónsson flytur skýringar. — 21.25 Leikrit: „Fjölskyldumynd frá Viktoriutímabilinu1, gaman- ieikur með söngvum eftir Noel Coward. (Áður útvarpað 16. júní í fyrra). Leikstjóri og þýð- andi: Hildur Kalman. Leikend- ur: Brynjólfur Jóhannesson, Inga Laxness, Anna Guðmunds- dóttir, Jón SigUrbjörnsson, Margrét Guðmundsd.., Helgi Skúlason, Hólmfríður Pálsdótt- :ir, Róbert Arnfinnsson og Lár- us Ingólfsson, — 22.00 Fréttir, og veðurfregnir. — 22.10 Dans- lög plötur til kl. 24.00. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa á morg- un (Sjómannadaginn) kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. ( Athugið breyttan1 messutíma). — Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messað kl. 11. — Séra Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: Lágmessa. kl. 8,30 árd. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Háteigsprestakall: Messa í 'hátíðasal Sjómannaskóláns kl. 11. Sjómannadagurinn. — Ath. breyttan messutíma vegna út-; warps síra Jóns Þorvarðssonar. Flugvélar Loftleiöa: Saga var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York, Flugvélin hélt áframki. 9:45 á~ leiðis til Glasgow og Luxem- borg. — Hekla er væntanleg í kvöld kl. 19 frá Stafangrí og Oslo. Flugvélin heldur 'áfram. kl. 20.30 áleiðis til New York. — Leiguflug\’él Loftleiða er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York. Flug- vélin heldur áfram kl, 9.45 á- leiðis til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar, — Saga er væntanleg kl. 19 ánnað kvöld írá Luxémborg og Glas-; gow, áleiðis til New York. Hvar eru skipiis? Eimskip: Brúarfoss kom tif Ystad I gær, fer þáðán til Kaup- mar.r.ahaínar. Déttifoss kðm ttlj Reykjavíkur 26. þ. in. frá Haín- borg. Fjallfoss fór frá Rotter- dam 20. þ. m. til Reykjavíkur. Göðáfoss fór frá Reykjavík 25, Krossgáta nr. 3255. Látrétt: 1 hafa léiðif 6 lán, (; þröng, 10 eidsneyti, 12 ósam- stæðir, 13 samlag, 14 xnálmtir, 16 náfni, 17 rfeitt til reiði, 19| tafarlaust. Lóðrétt: 2 hlýju, 3 far.ga- mark, 4 ...varður, 5 eyjar- skeggi, 7 sér aftur, 9 ummerki eftir sár, 11 ííát (þf-), Í5 veið-| arfæri, 16 fiskamátur, 18 tvéir eins. ; Latisn á: kfossgátti nr. 3254, Lárétt: 1 flata, 6 brá, 8 rás^ 19 ref, '12 of, 13 fæ, 14 sal, 16 far, 17 æfa, 19 kosta, Lóðrétt: 2 Lbs, 3 ar, 4 tár, 5 kross, 7 ófærð, 9 áfa, 11 efa, 15 lær, IS fat, 18 fo. þ, m..til New York. Gullíoss fer frá"'Reykjavík kl. 12 á'hádegi í dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Brem- en 30, þ, m, til Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss kom til Lysekil 19. þ. m., fer þaðan til Gautaborgar og Hamina. Trölla foss fór frá Sandi 28. þ. m. til NaW Yörk. Tungufoss fer frá Reýkjavík í kvöld vestur og norður um land til Rotterdam. Skip ■ SÍS: Hvassafell -er ■' á Húsavik, fer .þaðan til Sval- barðseýrar, Dalvíkur og Akur- eyrar. Arnarfell er á Kópaskeri, fer þaðan til Raufarhafnar og Austfjarðahafna. Jökulféll er í Riga, Dísarfeil er á Borðeyri, fer þaðan í dag til Riga, Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa - flóa. HelgaféU fór 29. þ. m, frá Kaupmarmáhöfn, væntanlegt til Leningrad í dag. Hamrafell fór frá Reykjavík 27, þ. in. áleiðis til Palérmo, Draka fór í gær fra Hornafirði til Breiðafjarðar- hafna. Zeehaan fór frá Akur- eyri 29. f. m, áleiðis tii London. Thérmo vær.tanlegt til Kópa- skers á mörgun. Fjögurra maniia skáksveit frá Taflfélagi Hreyfils fór ný- lega til Helsingfors, til keppni um norræna sporvagnameist- arátitilinn í skák. Þær fregnir 'háfa 'nú borizt, að sveit Hreyfils ÚéfÍcLi £ éfsta flokki og vann meistaratitílinn í þessari keppni með 6 stigum'og vánri álla sína ■keppinauta. Aíhendlng skilríkja. Hinn nýi sendiherra Pól- lanÚs á íslandi, Álbért Mórski, afhérlti f gær, þríðjuciagirin 28. maí, forseta íslands trúnaðar- bréf áitt við hátíðiega áthöfn á • Bes.sastöðum, að viðstöddum ' útanríkisráðherra, Að lokinni athöfninni sræ-ddu ■ sendiherra-. hjónin og ’.itaníkisráðhevra og frú hans hádegisdverð í boði forsetahjónanna, ásamt nokkr- um öðrum gestiim, Séndihérra Póllanús á ÍSlándi héfúr búsetu í Osló 'St'iiiumdagsútvarp, K2. 9.30 Fréttir óg morgun- tónleikar — Í0.10 Veðurfregn- ir. — 1100 Messa í hátíðasal Sjómannaskólans. (Prestur: Síra Jón. Þórvarðsson. Örgan- leíkari: Öunriar Sigurðsson). — 14.00 Hátíðahöld Sjómanna- dagsins í'Laugarási í Reykja- vík: a) Minnzt drukknaðra sjó- rrtanna, (Yígslubiskup síra Bjarni Jónsson talar. Guð- mundur Jónsson syngur). b) Opnun dvalarheimilis aldraðra sjómanna: Ávörp. (Forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgéirsson, Gimnár Thöroddsen borgarstj. og Henry Hálfdánarson, for- maður fulltrúaráðs sjómanna- j dagsins). c) Sjómanadagsávörp. j (Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs málaráðherra, Ölafur Thors, fulltrúi útgérðármanna og Rík- arður Jónsson, fulltrúi sjó- manriá). d. Afhending verð- iaúna ög heiðursmerkja. (Hen- ry Hálfdánsson). Lúðrasveif: Reykjavíkur leikur. — 15.45 Miðdegistónleikar (plötur). — 18.30 Barnatími. (Baldur Pálma son): a) ,,Róðurinn“, saga eftir Hailgrím Jónsson. b) Lög og ljóð um lífið á sjónum o. fl. — 19.30 Einieikur: José Iturbi ieikur á píanó (plötur). — 20.00 Erindi: Á eldflaug til annarra hnatta; V. ((Gisli Halldórsson verkfræðingur). — 20.35 Sjó- mannavaka: a) Upplestur: Þor- steinn Ö. Stephensen les frá- sögu eftir Jónas Árnason. b) Kórsöngur: Kór slysavarna- deildar kvenna í Reykjavík syrigur; Jón ísleifsson stjórnar. c) Leikþáttur: „Happdrættis- bifréiðin11, eftir Jón snara. Leikeridur: Emilía Jónasdóttir og Nína Svéinsdóttir. — 21.20 „Á ferð og flugi“. Stjórnandt þáttarins: Gunnar G. Schram. — 22.05 Dárislög til 01.00. Dag- skrarlök. Eihangrim búin iil úr plasiefnum hefiir nú rutt sér mjög tll-rúms sökum ótvíræðra kosta fram yfir onnur emangrunar efni. KEYPLAST EÉYPLAST hefúr mun méira einangrúnargildi en flest önriUr einangrunaréfni, sétri hirigað til hafa verið notuð. tékUr nálega ekkert vatn í sig og heldur ein- angrunargildi sínu þó svo að raki eða vatn komist að þ'ví. REYPLAST ■ ' Laíigartogtir, 1, -.júní — 162. dagúr ’ársiks'. A LMEKKINGS ♦ ♦ fúnar ekkj né tærist, og imiiheldur enga nær- ingu fyrir skordýr eða bakteríugróður. REYPLAST er léttast einangrunarefna' og hefur mestan styrkleika miðað við þyngd sína. REYPLAST er hreinlegt, auðvelt og ódýrt í uppsetningu. Það má líma á'steinveggi með steinsteypu og murhúða án þess að notá vímet, REYPLAST Háflæðí kl. 7,14. ‘ Ljósaiími bifreiða og annarra ökutækja ií lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40, Næturvörður e'r í Laugavegs Apóteki. — ISími 7202. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 dagiega, nema laug- -ardaga, þá til ki. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið aiia aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- ■ dögum; þá til klukkan 4. Það er •einnig opið klukkan 1—4 á •sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá ld. 9-20, neiria á laugardögum, þá frá M. 9—18 og á sunnudögum frá 41. 13—16. — Sími 82003. Slysavarðstofa Reykjavílmr í Heilsuverndarstöoinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl, 8. — Simi 5030. Lögregluvarðsíofan hefir síma 1166, Slökkvistöðia hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nerna laugardaga, þá frá kl. 10—12 og .13—19. Bæiarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—1C; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeilcic. er opin alla virka daga kl. 2—10, laugafdaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%—7% surnar- mánuðina. Útibúið, Hölmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þióðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögurn kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögutn kl. 1— 4 e. h. Listasaí’n Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. M. Biblíulestvur: Jóél: 2, 1—11. Frá Eden til eyðimerkurinnar. er venjulega til í mörgum þykktum og hægt er að framleiða það með mismunandi styrk- leika eftir ósk kaupenda. REYPLAST hefur það mikið einangrunargildi fram yfir önnur einangruriarefrii, að þar sem þörf er fyrir mjög mikla einangrun, svo sem í frysti- húsum, kæliklefum og víðar, má komast af með verUléga þynnri einangrun og vinnst þannig aukið rúm. REYPLAST'EINANGRUNÁRPLÖTUR em framleiddar af REWIASÍI ItóF. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmanii h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Sími 1280.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.