Vísir - 04.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1957, Blaðsíða 1
17. árg. Þriojudaginn 4. júní 1957 121. tbl. Logreglan tekur .eynivínsala. Þrír innbrotsþjófar handteknir. Cm helgina handtók lög- teglan í Reykjavík leynivín- sala, sem jafnframt er leigu- íbílstjóri hér í bænum. Komu lögreglumenn í bif- reið' sinni þar sem leigubílstjóri var að bogra við opna far- angursgeymslu úti á götu, en loka'ði henni, fór inn í bíl sinn •og ók af stað þegar lögreglu- mennina bar að. Þótti þeim viðbrögð bílstjór- ans öll hin grunsamlegustu svo þeir óku á eftir honum of stöðvuðu hann. Voru tveir far- þegar í bílnum og höfðu þá' handa milli hálfflösku af á- fengi sem þeir gáfu í skyn að bílstjórinn hefði selt þeim, en því neitaði bílstjórinn. Fóru lögreglumennirnir þá með bíl- stjórann niður á stöð þar sem ieit var gerð í bíl hans og fannst áfengi í bifreiðinni - en þó með merki Áfengisverzlunar ríkisins. Bílstjórinn var settur- í gæzluvarðhald á meðan mál hans væri rannsakað. Er mál- inu ekki lokið ennþá. Innbrotspjófar teknir. Eftir miðnætti aðfaranótt sunnudagsins handtók lögregl- an þrjá unga pilta sem höfðu brotizt inn í fiskbúð með því að fara inn um opinn glugga og 'stolið nokkuru af skiptimynt úr skúffu. í gær ók bílstjóri á girðingu við Langholtsveg, skemmdi girðinguna en ók á brott án þess að gera aðvart eða bjóða bætur. Athæfi þetta var kært til lögreglunnar, sem hóf leit að bílstjóranum. Fann hún hann um áttaleytið í gærkveldi og flutti hann til rí'nnsóknarlög- reglunnar, þar sem mál hans var tekið fyrir. Slökkviliðið var þrívegis kvatt á vettvang í gær. Að Reykjavíkurvegi 25 vegna kaffikönnu, sem skilin hafði verið cítir á rafmagnsplötu, að bílaverksiæði við Hrísateig vcgna þess að kviknað hafði í bsnzini í pönnu og loks að Skólavörðustíg 22 vegna smá- vægilegrar íkviknunar. Engar skemmdir urðu á neinum staðnum. Færeyingar á fiski- skipum margra þjóða. Mikil eftirspurn er eftir fær- eyskum sjómönnum, skrifar blaðið ,,14. September". Þriðj- ungur allra sjómanna í Færeyj- um var ráðinn til Islands yfi vetrarvertíðina og nú flykkjast þeir á allra tjóða skip. Margir Fa f ingar haía ráð- ið sig á norsk sKip,. sem stunda veiðar heima og við Grænland í sumar. í fyrra fóru 70 norsí: skip þangað, en vegna mann- eklu verður ekki hægt að senda fíeiri en 50 í ár og eru mcrg þeirra að einhverju leyti mönn- uð Færeyingum. Þá hafa margir þýzkir togar- ar fengið áhafnir í Færeyjum og nú hafa norsk skipafélg leit- ast eftir því að ráða unga Fær- eyinga á norska verzlunarflot- ann, en Norðmenn eiga sem kunnugt er oft í erfiðleikum með að manna hin mörgu skip sín og þá sérstaklega hvað yfir- menn snertir. Sigldi 3049 mílur í fcafi. Nautilus fyrsti bandaríski lijarnorkukaí'báturiiin, er ný- kominn til San Diego í Kaliforn- iu, eftir að hafa sett nýtt niet í siglingu i kai'i. Skipaherrann, Wilkinson, segir að á leiðinni, frá Ne'w London, Connecticut, á austurströndinni, hafi Nautilus aðeins siglt ofan- sjávar, meðan hann fór gegnum Panamaskurðinn. Kafbáturinn hafði á leiðinni siglt 3049 mílur í kafi, en fyrra met var 2000 'mílur í káfi. rE.fo i 'S r milij. biía i Kár sjást brezku flugmennirnir, er vörpuðu vetnissprengjunni yfir Jólaeynni forðum. Myndin er tekin við brottför þeirra frá Bretlandi. i Búist er við að Svíar kaupi minna en í fyrra. og selt var þangað Kommtinlstadektsr framséknar blrtist í Tímamim í morgun. Birtir mynd af kommúnista á fyrstu síðu. Kommúnistaást framsóknar kemur greinilega í ljós í Tím- anum í morgun, þegar hann skýrir frá því, að nýir banka- stjórar hafi tekið til starfa við ÍJívegsbankann, sem nú er orð- ínn ríkisbaki. Hefir Tíminn svo mikið við, að hann birtir mynd af Finn- boga Rúti Valdemarssyni, kqmmúnistanum, sem kjörinn var — svo og af framsóknar- manninum — en ekki kemur Þjóðviljanum til hugar að birta neina mynd af bankastjórunum -— hefir sennilega ekki viljað .birta mynd af Finnboga Rúti að þessu sinni, til þess að vera ekki hálfvegis skyldugur til að birta einnig mynd af Jóhanni Elíassyni, framsóknarmanni, dyggum stuðningsmanni Her- manns Jónassonar, er einnig var kjörinn í bankastjórastöðu. Bankaráðið hélt fund í gær- kvöldi, og kaus Jóhann Haf- stein auk þeirra tveggja, sem getið er. Áður var hann banka- stjóri ásamt Gunnari Viðar og Valtý Blöndal, sem nú verður formaður bankaráðs Lands- bankans. Bankastjóraráðningarnar sýna, að það er fyrst og frems-t báhdalag kommúnista og þess arms framsóknarflakksins, sem Hermann Jónasson ræður, er mun verða allsráðandi í bank- anum. Samkvæmt upplýsingum frá mikið síldarútvegsnefnd hefur í fyrra. Reykia\ák verið undirritaður samningur um kaup á norður- landssíld og suðurlandssíld. Samkvæmt samningnum kaupa Sovétríkin 150 til 200 þúsund tunnur af síld. í fyrra keyptu Sovétríkin rúmlega 200 þúsund tunnur af síld. Samið hafði verið upphaf- lega um sölu á 150 þúsund tunnum, en seinna á árinu var gerður viðbótarsamningur á magni er nam um 50 þúsund tunnur. Þá hefur einnig verið undir- ritaður samningur um sölu á 10 þúsund tunnum af suður- landssíld til Póllands, og er það svipað magn og selt var þangað í fýrra. Samningum við Finna er ekki lokið, en gert er ráð fyrir að þeir kaupi 70 þúsund tunnur af norðu'Iardssíld. Er það jafn Ekki er búið að ganga frá síldarsölusamningum við Svía. Þangað voru seldar í fyrra 60 þúsund tunnur. Búizt er við því að ekki takist að selja þangað svo miki ðmagn, þar eð enn er nokkuð af óseldum birgðum af síld frá því í fyrra. Þátttaka Svía í sumarsíld- Samkvæmt seinustu skýrslum erii skráscttar yfir 65 milljónir Bifi-eiða í Bandaríkjunum. Eru þar taldar bifreiðar allra tegunda. — Aukningin frá árinu 1955 nemur 4 af hundraði (eða um 2.518.691 bifreið). Af fyrr- nefndum bifreiðafjölda voru 54.300 þúsund farþegabifreiðar. 10.600 þúsund vörubílar og 254 þúsund áætlunarbifreiðar og strætisvagnar. Rússar taka yfir 20 japönsk skip. Japanska stjórnin hefur sent ráðstjórninni rússnesku mót- mæli út af töku japanski-a fiski- skipa úti fyrir ströndum Sakhal- in. Alls hafa Rússar tekið og far- ið með til hafnar 21 skip og eru 15 þeirra þar enn og áhafnir þeirra. — Japanar segja þessar aðfarir ólöglegar með öllu. Skip- in voru tekin í rúmsjó. veiðum við ísland verður minni en undanfarin ár. Talið er að ekki komi nema 20 skip þaðan til síldveiða í sumar. Minni hluta stjóm hefir yerið mynduð á ítalíu við forystu Zoli. Pella er utan- ríkisráðherra. Einn utan- flokksmaður er í srjórninni, en hinir kristilegir demó- kratar. Ilin nýja stjórn fcr f ram á trau.st |>ingsins. Hótelgesti veittor áverki með vínflösku. Drukklnn sjómaður ræðst á hóteígest Kea. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun. A sunnudagskvöldið var að- komumaðiur sleginn í höfuðið með vínflösku og hlaut við þa'ð- svöðusár svo flytja varð hami á sjúkrahús til aðgerðar. Atvik þessa voru þau, aí á sunnudagskvöldið var sjó- mannadags-dansleikur á Hótel Kea og þar margt gesta. Sama kvöld kom maður í bíl úr Reykjavík og leitaði gistingar á Hótel Kea, en hann var, á- samt fleira fólki, áleið norður í Þingeyjarsýslu til að vera þar viðstaddur jarðarför. En á meðan hann var að skrifa nafn sitt í gestabók hótelsins, kom þar aðvífangi drukkinn sjómað- ur ofan af lofti og án þess að hafa nokkur orðaskipti við gest- inn, sem hann mun aldrei hafa séð áður, reiddi hann vínflösku til höggs og sló manninn í höf- uðið. Var þetta mikið högg og hlaut maðurinn svöðusár, sem síðan var saumað saman á sjúkrahúsinu á Akureyri. Lögreglan handtók hinn ölv- aða sjómann, er reyndist vera vélstjóri á báti vestan af landi, en kom til Akureyrar nóttina áZur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.