Vísir - 11.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 11.06.1957, Blaðsíða 4
HISIA WISWWL DAGBLAÐ Vísir kemur út 300-daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru.í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá-kl. 8,00^—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl, 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H'.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Bókaskrá Gunnars Hall. Stícrstti bókaskrá- yofin hofur roriii tíi ú ísiandi til possa. í ■ ■.—- Bókusafn Gunnars Hall er ritum, svo og Jeikskrár ritgérðir landfrægt orðið, enda löngu um leikrit og Ieiklist. Einn flokk kunnugt meðal bókaitianna að urinn fjallar um riddarasögur Eftlrtekfarverð starfsemi. Æskulýðsráð Reykjavíkur het'- ir starfað um nokkura mán- aða skeið, og hefir það leit- azt við að beita sér fyrir margvíslegum nýjungum til að hafa áhrif á það, hvernig æskan ver tómstundum sín- um. Var vissulega tími til þess kominn, að hafizt væri handa í þessu efni, því að unglingarnir eru í vandræð- um með sjálfa sig og hinir fullorðnu einnig í stökustu vandræðum með þá, svo að á þessu sviði er um erfitt úr- lausnarefni að ræða. Lengi býr að fyrstu gerð, segir máltækið, og þótt æskulýðs- ráðið taki aldrei að sér það hlutverk í uppeldi æskunn- ar, að það geti komið í stað ■ foreldranna, getur það þó átt mikinn þátt í að móta einstaklingana. Það er óhætt að segja, að ný hætta hafi skapazt að ■ því er unglingana snertir fyrir rúmum hálfum öðrum ára- tug. Frá 1940 hafa íslend- ingár getað litið á sig sem peningamenn. því að þeir hafa meira fé handa á milli en nokkru sinni fyrr, og þeim hefir liðið betur á margah hátt. En það þarf sterk bein til að þola góða daga, og það virðist ætla að sannast á okkur og meðal annars á. æskunni. Hún er heimtufrekari en áður, get- ur veitt sér meira en áður tíðkaðist og telur sj.álfsagt, að hægt sé að veita sér allar hugsanlegan munað og óhóf. Sú æska, sem veil ekki, hvað hún á að geru við þrek sinn hún á- að gera við þrek sitt og þrótt, getur liæglega lent raunalega mörg dæmin, sem i Giuinar var í röð mikilvh’kustu og fornaldarsögur, annar um og mestu bókasafnára lands. l>essa rímur og eru taldar upp í hon- um allar rímur sem út hafa ver- Á árinu sem leið gaf Gunnar út skrá yfir bóka- og blaðaeign sína, röskar 500 bls. að stærð í stóru broti, en bókatitlarnir skifta mörgum þúsundum. Enn sem komið er, er enginn heildarskrá til yfir islenzkar bækur, en stærsta og bezta skráin sem gefin hefur verið út til þessa er bókaskrá Halldórs sanna þetta. Æskulýðsráðið Hermanssonar yfir Fiskesafnið leitast við að koma í veg Iþöku. Sú skrá, eða a. m. k. fyrir, að unglingarnir verji fyrsta bindi hennar, er löngu tómstundum sínum illa. Það ófáanleg og heldur engin önnur leitast við að kenna þeim' skrá sem hægt hefur verið að ýmis skemmtileg og nytsöm | jéita til, þar til nú að bókaskrá störf sem tilvalin eru til Gunnars Hall kom út. tómstundaiðkunar, hef:r Og enda þótt skráin sé ekki einnig efnt til ferðalaga. að öllu eins vél unnin og æski- gengizt fyrir því, að skáta- ’ iegt hefði verið og ekki nógu hreyfingin og' störf hennar' handhæg, er samt að henni hafa verið kynnt fyrir al- | mikill fengur fyrir alla þá sem menningi og þar fram eftir götunum. Er þetta mjög góð byrjun, og framhaldið verð- ur vonandi í samræmi við hana. Fram að þessu hér einhver hefir vantað samtök eða bókfræði unna eða safna bók- um, — og i raun réttri nær ómissandi á meðan ekki er um fullkomnari skrá að ræða. . Gunnar skiftir skránni í flokka eftir efni bókanna, auk aðalskrár, sem nær yfir röskar stofnun, er gegndi því mik- j 200 síður. 1 sér flokkum koma ið gefnar á Islandi, hvort sem þær eru í eigu Gunnars eða ekki. Er það til mikilla þæginda fyrir bókasafnara. Skrá er yfir þjóð- sögur og ævintýri, en þar mun Gunnar eiga flest sem út hefur komið á íslenzku. Þá er skrá yfir ævisögur og minningarrit, og er hún einkar handhæg fyrir þá sem afla vilja upplýsinga um merka menn. ættfræði o.fl. Loks eru svo erfiljóð og grafskriftir, sem eru þvílík ódæmi að manni blöskrar, enda nær sú skrá yfir nokkuð á 2. hundrað siður i bók- inni. Alls eru þar á 5 þúsund titlar og jafnframt getið fæðing- ardags og árs svo og dánardags og árs viðkomandi fólks. Þær upplýsingar sem almennt eru gefnar um hverja bók er heiti hennar og höfundar eða þýðanda þegar um þýdda bók er að ræða blaðsíðutal, prentstað og prentár. Þá er heftatal og binda þegar safnrit eiga i lilut, blöð eða tímarit. Bókskrá Gunnars Hall er stærsta skrá um bækur, sem gefin hefur verið út á Islandi, þegar undan er skilin Ritauka- skrá og Árbók Landsbókasafns- ins, en þær eru annars eðlis og ekki handhægar til notkunar fyrir bókasafnara. Svo sem íik- J ilvæga hlutverki, sem æsku- J svr0 blöð, tímarit og sögusöfn lýðsráðið hefir tekizt á (blaða, og eru í henni tæplega hendur. Allir hugsandi. 1500 titlar, þá eru leikrit, bæði menn munu þess vegna sem komið hafa út sem sjálf- fagna því, að það skuli vera stæðar bækur og líka leikþættir, j kunnugt er var Fiskeskráin gefin tekið til starfa, og einkum i sem birzt hafa i blöðitm og tíma- út eflendis. ættu unglingai-nir að gleðj- ast yfir því, að til sögunnar skuli kominn slíkur vinur til að skemmta þeim og gera þá að nýtari þegnum en ella. í bænum eru óteljandi félög, sem vinna að meira eða minna leyti í þágu æskunn- ar, og eiga þau að veita ráð - inu allt hugsanlegt lið, hvort sem þess er óskað eða ekki. Starfsemi æskulýðsráðsins snertir tugi þúsunda, bæði unglingana og' foreldra þeirra, svo að það er ljóst, að margar hendur verða að leggja hönd á plóginn, ef uppskeran á að geta orðið góð. Velgengni miklu fleiri en þeirra unglinga, sem æskulýðsráðið starfar fyrir, getur oltið á því, að störf þess verði giftudrjúg. KtJi\ ftorir út kvtarnar : Byggir yfir 2 fyrirtæki á Akureyri, söltunarmiðstöð á Raufarhöfn, líeildai'iiBisclniii^ 220 laiillj. kr. «1. ári. a Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Heildarumsetning Kaupfé- íags Eyfii-ðinga nam 220 millj. kr. á s.I. ári, lvafði aukizt veru- lega frá síðasta ári. KEA starfrækir nær-40 verzl unardeildir og hefur verzlun aukizt hjá nær öllum, um 88% Sumardvöl í sveit. Fátt mun unglingum úr borg- úm og bæjum eins nauð- synlegt og að komast á g'ras að sumarlagi. helzt sumar- langt. Því er 'þó ekki að heilsa, að öll: bæjabörn . sleppi úr steinrykinu og lcomist. í heilnæmt .sveita- loft, ehda þótt Rauði kross- inn og fleiri aðilar v.inr.i merkilegt starf að þessu leyti', þar sem starfrækt eru barnaheimili til sveita. En það er erfiðara að koma börnum á sveitabæi, því að fólksiæð gerir 'alla þjónustu við þau erfiðari en áður. En nú hefir kirkjan hnfizt handa um að útvega börnum r sumardvöi, og i>er að fagua við Þórshamar þar sem verður m. a. fullkomin nýtízku smur- stöð. Þá er byrjað á framkvæmd- um við byggingu og gerð sölt-■ unarstöðvar á Raufarhöfn, sem KEA byggir í felagi við Kaup-' félag Norður-Þingeyinga. Á að hraða smíði stöðvarinnar svo1 að hægt verði að taka á móti síld á henni til söltunar í sum-1 ar. I KEA hefur mjog lagt fram fé j hjá þeirri sem hæst komst — Fimm útbú eru stárfrækt utan 1 Akureýraf, en þau eru á DaK. vík, Grenivík, Grímsey, Haga- nesi og Hrísey, Á aðalfundi KEA, sem var til ráflagningar á býlum félags siitið í gær sat 171 fulltrúi frá manna sinna í Eyjafirði og lán- því, að hún skulí taka að sérj.^-j félagsdeild. Ákvað fundur-1 að til þéss bæði efni og vinnu, slíka þjónustu. Hún hefir a ;nn ag gi-eiða 6% arð af ágóða-- en kostnaðurinn endurgreiðist margan hátt ágæta aðstöóm gkyidri vöru og leggja í stofn-J > afborgunum á fjórum árum. til að vinna þetta verk, og sj0g | ]Ér nú um það bil lokið rafvæð- \onandi veiðui stait' henn-j Skýrt var frá því á fundinum ingu flestra hreppa í héraðinu, ar að þessu leyti vaxandi á að unnjg hafi verið að marg-'sem ráðgert var að fengju raf- komandi árum. Hið nána. háttuðum og miklum fram- magn frá Laxárvirkjuninni. samband hennar við hverja sveit landsins gerir að verk- um, að hiin gæti orðið hinn heppilegasti „miðlari“ að þessu leyti og rækt þetta betur en nokkur annar aðili. Þau börn, sem fara algerlega á mis við sveitaveru, hafa j ekki notið þess uppeldis í> snerting uvið sjálfan nátt- snertingu við sjálfá nátt- úruna, sem nauðsynleg er, þótt ekki sé minnzt ó það, kvæmdum á árinu sem leið. Þ. á KEA hefur lagt fram fé til m. var hafin bygging á miklu hafnargerðar í Grenivík og til stórhýsi, sem KEA byggir í fé- végagerðar'í Grýtubakkahreppi lagi með SÍS á Akureyri fyrir og Fnjóskadalsmynni. kaffibrennslu. Það hús er nú Framkvæmdarstjóri KEA er fokhelt orðið. Enn fremur á Jakob Frímannsson; en formað- ; ni klu bifioiðaverkstæðishiisi ur félagsstjórnar Þórarjnn Kr. hversu heilsusamleg útivistin Kldjám að Tjöin í Svaifaðai- cr og nauðsynleg á upþvaxt- , arárunum. Vonandi verðurj þetta starf kirkjunriar) mörgum til blessunar, 1 • dal. Þriðjudaginn 11. júní. 1957- Sjóíiðar og ísiendingar keppa í kvöid. í kvöld keppa sióliðar af brezka flugv'élaskipinu Ocean við íslendinga í frjálsum íþrótt- um og knattspyrnu á íþrótta- vellinum, en KR annast undir- búrimg mótsins. Mótið hefst kl. 7.15 með því að hljómsveit skipsins leikur en íþróttakeppnin hefst kl. 7.30. Keppt verður í eftirtöldum íþróttagreinum: 100, 200 og 1000 metra hlaupi, 4x100 metra boðhlaupi, langstökki, spjót- kasti og kringlukasti. Er öllum frjálsíþróttamönnum heimil þátttaka án tillits til þess í hvaða félagi þeir eru. Þá verður keppt í knatt- spyrnu milli skipverja og KR og fara úrslitin í sumum frjáls- | íþróttagreinum fram á milli hálfleika. ! Aðgangur að mótinu er ó- keypis. í gær háðu skipverjar keppni í knattspyrnu við meistaraflokk KR á félagsvelli KR-inga og unnu þeir siðarnefndu með 6 morkum gegn 2. Áhorfendur voru margir. Nýleg 5 manna bifreið óskast til kaups. Tilboð, er greini tegund, ár, verð, notkun, merkt: „Útborg- un — 173“ sendist af- greiðslunni fyrir miðviku- dagskvöld. íbúðii* — Íbúdír! Höfum kaupendur að íbúð- um af ýmsum stærðum í Reykjavík og Kópavogi. — Miklar útborganir. Fasteignasalan Vatnsstíg 5, simi 5535. Opið kl. 1—7. BÓKHALD Annast bókiiald fyrir ein- staklinga og smærri fyrir- tæki. Get bætt nokkrum við. Óskir þar um sendist Vísi merkt: „Bókhald — 171.“ Starfsstúlka óskast í Skiðaskálann í Hveradölum. Uppl. í síma 1066 eða Skiðaskálanum, simstöð. þiDKAninnlíittSSOMl | lOGGHTUk SíUAUAMDAiNbl 1 • OGDÓMTOlK.UfíiENiV-J I ; mmawi - síaí 816SS J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.