Vísir - 11.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 11.06.1957, Blaðsíða 6
8 VÍSIK Þriðjudag'inn 11. júní 1957 I. B. M. á íslandi óskar eftir ungum, helzt raftæknimenntuðum, manni. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendisí til Otto A. Míchefseti, Pósthólf 377. Í^B Æ K U R AYTKVl .MJI VI' . GAMLAR bækur. Seldar og keyptar. Opið daglega kl. 1—6. Grettisgötu 22 B. (173 STÚKAN ÍÞ.7KA. Fund- uríkvöld. (3 3 ö VÍKINGUIt! Knattspyrnumenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 7—8. Fjölmennið. Þjálfarinn. 'é TVEIR sjómenn óska eftir tveimur herbergjum, helzt samliggjandi. Tilboð, merkt. „Sjómenn“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 18. júní. (339 IINGT kærustupar óskar eftir herbergi og eldhúsi. — Uppl. í síma 3187 kl. 1—2Vz á morgun. (346 PAKKI, með tvennum barnaskóm, tapaðist í mið- bænum á föstudag. Finnandi vinsamléga hringi í síma 4692._______________(343 PAKKI, með tveimur barnakápum, tapaðist í mið- bænum s.l. föstudag, senni- lega skilinn eftir eða tekinn í misgripum í verzlun. Finn- andi vinsamlega geri aðvart J sima 9400. (344 TAPAZT hefur pcnni —■ Parker 51 —■ merktur fullu nafni. Penninn hefur líklega tapazt í pósthúsinu. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum gegn fundarlaunum í Drápuhlíð 10 eða á afgr. blaðsins. (334 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (366 S AUMAVÉLAVIÐ GERÐIR. Fljót afgreiðsla, — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 SUMARÚÐUN í skrúð- görðum. Agnar Gunnlaugs- son. Sími 81625. (301 STANDSETNIXG nýrra lóða, ákvæðisvinna. Agnar Gunnlaugsson, sírni 81625. (302 UPPSETNING girðinga. Ákvæðisvinna. — Agnar Gunnlaugsson. Sími 81625. (300 DUGLEGUR irtaSur ósk- ast strax við hjólbarðavið- gerðir. Gúmmí h.f., Múla við Suðurlandsbraut. (317 FATAVIÐGERÐIR, fata- breylingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (927 DÖMUR, athugið. Sauma kjóla, með og án frágangs. Sníð og máta. Hanna Krist- jáns. Cainp Knox C-7. (1256 KUNSSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi. (592 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. —• Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 HÚSAVIÐGERÖm. — Ef húsið lekur, þarfnast við- gerðar, þá hringið í síma 5211, —______________(52 SNÍÐ dömukjóla. Mar- grét Jónsdóttir, kjólameist- ari, Vonarstræti 8, bakhús. (337 REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi og Vi eldhús gegn einhverri húshjálp. — Uppl. á Hrefuugötu 6, uppi. (368 HÚSEIGENDUR! Leitið til okkar urn leigu á húsnæði. Fullkomnar uppl. fyrir hendi um væntanlega lcigendur. Húsnæðismiðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 6205. TIL LEIGU stórt herbergi með húsgögnum. sér snyrti- líerbergi. Uppl. í síma 6398. _______(369 LÍTIÐ forstofuherbergi við miðbæinn til leigu. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 7972. (354 STÓRT herbergi til leigu við miðbæinn. Hentugt fyrir 2 reglusamar stúlkur, Uppl. í síma 7972.(355 2 SAMLIGGJANDI her- bergi til leigu, annað er for- stofuherbergi, leigist saman eða sitt í hvoru lagi, á Ljós- vallagötu 18, II. hæð. (325 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. HREÍNGEftNINGAR. — Vönduð vinna. Simi 80442. Pantánir teknar til kl. 6 — Óskar.____________(1172 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313._______(1307 HREINGEENINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 4727,(1206 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (341 HÚSEIGENDUR athugið! Viðgerðir og bikun á þök- um, rennum. Þéttum glugga o. fl, Sími 82561, (303 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82103. Grettisg; 54.(209 HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 GÓÐ stúlka óskast, sem vill taka að sér heimili í veikindum húsmóður ca. 2 mán. Gott kaup. Uppl. í sima 7648. (350 STÚLKA eða kórta óskast, vön heimilisstörfum. Hátt kaup og herbergi fylgir. — Uppl, í sima 5864, (352 SANNGJARN, vanur smiður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Get tekið að mér smáviðgerðir á húsum utan og innan. Uppl. í síma 81221, eftir kl. 7 á kvöldin. Gcymið auglýs- inguna. (358 STÚLKUR vanar fram- reiðslu óskast til afleysinga. Uppl. í Iðnó. Sími 2350. (356 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til húsverka og af- greiðslustarfay Uppl. í síma 3072. (361 VINNA. Dugleg, hand- lagin stúlka, helzt vön saumaskap óskast. Uppl. í Töskugerðinni, Lækjargötu 8, milli 5—6V2 í dag og á morgun. (362 SIGGI LITLI í SÆIUTANIM KENNI bifreiðaakstur. — Nýr bíll. Uppl. í síma 1687 SÁ, sem getur lánað 40 þúsund krónur getur fengið hlutdeild i hænsna- og svína- búi, sem í ráði er að stofna í næsta nágrenni bæjarins. íbúð getur fylgt á sama stað. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Bústofn“. (357 VIL KAUPA telputvíhjól fyrir 8—10 ára. Sími 2363 og 5685,(321 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu, vel með far- inn. Nönnugötu 16 (efst uppi, til vinstri).(333 ÚTSKORIN eikar borð- stofuhúsgögn til sölu vegna brottflutnings. Öldugötu 4. Sími 4602. (363 4ra TONNA dekkbátur til sölu, einnig lítill vatna- bátur meðfylgjandi selst mjög ódýrt. — Uppl. í síma 80098 eftir kl. 7. (356 SVART kásmírsjal, ottó- man 0. fl. selst ódýrt í dag, Hallveigastíg 2. (365 SEM NÝTT karlmanns- reiðhjól til sölu. Grettisgötu 36 B._______________(364 TRÖPPUELDHÚSSTÚL - AR. — Bezta húsgagnastál. Liprir, fallegir, ódýrir. — Allir lith'. Lindargata 39, — KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höíðatúni 70, Chemia h.f.(201 HATTASAUMASTOFAN, Skálholtsstíg 7. Eldri hattar gerðir sem nýir. Þóra C’nrist- insen. (1219 UTANBORDSMÓTOR. 12 ha. sérstaklega útbúinn til notkunar á sjó og í goðu lagi til sölu. — Uppl. i sírna 4693 í kvöld og næstu kvöid. ____________________(JAO BÆKUR. — Kaupum gamlar ha'kur. Fornhóka- verzlunin. Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (342 TIL SÖLU upphlutur og nylon-stuttjakki. — Uppl. í síma 81676. (345 REIÐHJÓL. Reiðhjól fyrir fullorðna til sölu á Njáls- götu 23, Simi 5512. (335 TIL SÖLU ný, amerísk dragt nr. 14. Til sýnis eftir kl. 5. Miðstræti 3 A. (347 SVARTUR kettlingur með hvíta bringu og tær er týnd- ur. Vinsamlegast 'ékilist að Flókagötu 1. (348 VIL KAUPA lítið notaðan og vel með farinn barna- vagn. Uppl. í sírna 80051. — (349 TVÍBURAVAGN (Silver Cross), lítið notaður til sölu. Auðarstræti 9. Sími 5726. 8 cub. feta ÍSSKÁPUR til sölu. Grettisgötu 22 C. — j Kaupum elr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (009 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (43 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5, Simi 5581, (966 'KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgöíu 39. BAKNAVAGNAR. barna- kerrur mikið úrval. Bansa- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir_ Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar_ dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830,(658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —_______________(000 SÍMI 3582. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki;. ennfrenmr góifteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 KAUPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80818. (844 ÚTIDYRAHURÐÍR fyrir- liggjandi. Magnús Jónsson, trésmiðja, Vatnsstíg 10. Sínii 3593,072 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fóst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897, —■(364 LEÐURINNLÉGG við ilsigj og tábergssigi eftir nákvæmu, máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA Bólstaðarhlíð 15. Sími 243 L. D V ALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Simi 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston_ Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Lcifsgötu 4. Verzl. Lauga- tcigur_ Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Simi 9288, (000 GAMLAE bækur. Seldav og keyptar. Opið daglega kl. 1—6. Grettisgötu 22 B. (173

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.