Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 4
4 '* 8ISIA Mánudaginn 24. júli 1957 WSSIK. T r D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnflrskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 1 áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Sænsku konungshjónin J koma á Lánleysi framsóknar. Framsóknarflokknum hefur löngum veitzt næsta erfitt að yinna sér fylgi hér í Reykja- , vík. Hann hefur að vísu haft harðan kjarna fylgispakra j manna um langt árabil, en ; að öðru leyti hefur flokkur- inn í rauninni staðið í stað,- þó að borgarbúum hafi fjölgað til mikilla muna. Þótt vitað sé, að fjölmargir framsóknarmenn hafa flutt til bæjarins af öllum lands- hornum á undanförnum ára- tugum, hafa þeir aðflutn- ingar ekki orðið til að auka veg og gengi íramsóknar- flokksins. Þegar fylgismenn flokksins utan af landi hafa komið hingað, hafa þeir skyndilega snúið baki við honum og veitt öðrum flokk- um bra”targengi. Framsóknarflokkurinn hefur gert margar tilraunir til að vinna grenið, eins og Reykjavík hefur verið nefnd af framsóknarmönnum, en það hefur ekki tekizt. Hér 1 hafa menn betra tækifæri til að fylgjast með flokkn- 1 um og athöfnum hans en víða annars staðar á land- inu, og þess vegna hafa 1 borgarbúar ekkí látið ánetj- ast af honum. Framsóknar- flokkurinn hefur aldrei mið- J að stefnu sína við það. að Reykjavík nyti jafnréttis við aðra staði á landinu eða hinar dreifðu byggðir — hvað þá meira — og Reyk- víkingum hefur ekki fundizt nein ástæða til að efla þann flokk, sem vill hafa af þeim allan rétt, ef þess er kostur. Eitt af því, sem fulltrúi fram- sóknar í bæjarstjórn hefur lengi reynt að slá keilur á, er að bæjarútgjöldin sé orð- in óbærileg og það sé farið illa með það fé, sem bæjar- stjórnin tekur af borgurun- um. En það er ekki nema eðlilegt, að þessi maður segi aðeins hálfa söguna, sýni að- eins aðra hlið málsins. Hann býsnast yfir því, að útsvör- I in sé há, og þau hafi hækkað mikið síðustu árin. En hann 1 getur þess ekki, að útsvörin eru í rauninni eini tekju- stofn bæjarins, og þau hafa eðlilega hækkað af tveim ástæðum: Annars vegar er aukin dýrtíð og hinsvegar miklar framkvæmdir bæjar- ins, sem verður að greiða fyrir og féð til þess verður að taka af borgurunum. Það er því ósköp eðlilegt, að bærinn skuli þarfnast aukins fjár úr vasa bæjarbúa. Það er öldungis óvíst, að þróun- in væri eins ör og raun ber j vitni, ef útsvörin væru j minni. Það er hætt við, að( þá heyrðust kröfur um þaðj að bæjarstjórnaríhaldið gerði ekki neitt. Og það ér ( ekki ósennilegt, að oddviti framfaraaflanna í bæjar- stjórn, fulltrúi framsóknar- manna, héldi þá mergjaðar vandlætingarræður um dug- leysi íhaldsins — ein mergj- aðar og hann heldur nú um það, að íhaldið feé alveg að gera út af við borgarana með álögum. Það er mikið lán- leysi íhaldsins — eins mergj- þeir skuli ekki hafa um ann- að að tala — og kosningar eftir sjö mánuði. Hækkunarpostularnir. Það má að sjálfsögðu bolla- leggja endalaust um útgjöld Reykjavíkurbæjar og ástæð- urnar fyrir því, að þau hafa farið í vöxt á undanförnum árum. Ein ástæðan er sú, að I bærinn stendur í stórkost- legum framkvæmdum, og engin bæjarstjórn á landinu getur látið sig dreyma um að ráðast í neitt svipað — ekki einu sinni að tiltölu við ’ fólksfjölda. Og ástæðan er sú, að hagur Reykjavíkur er betri en nokkurs annars bæjarfélags á landinu — og gistivinir framsóknar þora sízt að nefna Norðfjörð, þeg- ar minnzt er á hag bæjar- félaga viðsvegar á landinu. Önti'úí ástæða fyrir hækkandi útgjöldum er stórum aukin dýrtíð, og þarf stjórnarliðið ekki að fara langt út fyrir túngarðinn til þess að fræð- ast um það, hverjir muni eiga einna mesta sök á því, hversu gífurlega dýrtíðin fer í vöxt. Bæði Tíminn og Alþýðublaðið hafa oft lýst yfir því, að gegndarlausar og ábyrgðarlausar kröfur kommúnista um hækkun launa, þótt útflutningurinn þyldi ekki meira álögur, mundu stofna þjóðarbú- skapnum i voða, og það er einnig hv.erju orði sannara. En flokkar þessarra sömu blaða töldu ástæðu til aðJ verðlauna þá, sem fyrir því hafa staðið, að þjóðarbú- j Þetta er í fyrsta konungur A laugardaginn 29 júní, kl. 3 síðdegis lendir flugvél Gustafs Adolfs VI Svíakonungs og Lou- ise drottningar á Reykjavíkur- flugvelli. Sænsku konungshjónin dvelja hér í þrjá daga og halda heinileiðis kl. 10 á þriðjudags- niorgun 2. júlí. 1 fylgd með konungshjónun- um eru Östen Unden, utanríkis- ráðherra S. E. P. Wetter hirð- stallari, Brita Steuch hirðmey og M. O. Starck skipherra. Er þetta hin fyrsta heimsókn ríkjandi sænsks þjóðhöfðingja til Islands, en önnur heimsókn Gustafs VI, sem 1930 kom til ís- iands og var þá ríkisarfi og kom sem fultrúi þáverandi kon- ungs. 1 hinu íslenzka fylgdarliði kon- ungs meðan hann dvelur hér eru Vilhjáimur Þór bankastjóri, frú Sigrún Ögmundsdóttir og Pétur Sigurðsson forstjóri landhelgis- gæzlunnar. Á flugvellinum taka á móti hinum tignu gestum forseti Is- lands og forsetafrú, ríkisstjórn- in forsetar sameinaðs þings og hæstaréttar, borgarstjóri og for- seti bæjarstjórnar, húsameistari ríkisins ráðuneytisstjórar for- sætis ráðuneytis og utanrikis- ráðuneytis, forsetaritari, lög- reglustjóri og flugmálastjóri. Auk þess tekur ambassador Svía á móti konungi. Heimsókn Svíakonungs hefur í stórum dráttum verið skipu- lögð sem hér segir: Ekið frá flugvelli til ráðherrabústaðarins við Tjarnargötu, sem verður bú- staður konungs. Eftir stutta móttökuathöfn þar verður ekið að Hótel Borg en þaðan verður haldið kl; 19,10 að fáðherrabú- staðnum þar sem verður mót- taka fyrir forstöðumenn er- lendra sendiráða í Reykjavík. Síðan verður kvöldverður að Hótel Borg. Á sunnudag heimsækja kon- ungshjónin Háskóla Islands, Þjóðminjasafnið og Bessastaði. Kl. 15,15 hefst móttaka Reykja- víkurbæjar í ráðherrabústaðn- um. Þaðan verður farið til kvöld- verðar í Nausti síðan til hátíðar- sýningar í Þjóðleikhúsinu. Á mánudag skoðar kónungur- inn Fiskiðjuver ríkisins, fisk- verkunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur og sama dag farið skipti, sem sænskur ^istir ísland. k tjjl Þingvalla. Um kvöldið er móttaka fyrir sænska boðsgesti í sendiráði Svi- þjóðar og kvöldverður í Þjóðleik- húsinu. Á þriðjdagsmorgun lýkur heimsókn Svíakonungs. Flug- vélin leggur af stað kl. 10. Flugdagurinn Bergmáli hefur borizt bréf um. málefni sem oft er á dagskrá, götur og bæjarhluta, sem alveg verða útundan í skipulagi og snyrtingu bæjarins. Fer bréfið hér á eftir: Helhisund heitir ein minnsta gata höfuð- borgarinnar. Viðkomandi til glöggvunar liggur gata þessi milli Bergstaðarstrætis, fyrir enda Grundarstígs og þangað sem Þingholtsstræti og Laufás- vegur skerast. Gleymd mun hún nú vera með öllu, Framli. af 1. síðu. því þetta er eini sPottinn innan . , , . Hringbrautar, sem ekki hefir Sveif loftbelgunnn ofurhægt * “ TT. ... . , „ venð malbikaður. Hun er hka undan vindi her austur yfir ( gvo stutt> að það tekur þvi ekki bæinn. Gat frúin ekki stýrt' að aka j hana eins og tveimur flugbelgnum, heldur varð vind bUhlössum af ofaníburði, hvað ur að ráða ferð hans, en hins þá heldur að það taki því að vegar gat hún lent hvenær sem1 senda þangað véghefil. hún vildi, og þegar kom yfirj ' Korpúlfsstaðatún þótti henni Hlaðinn veggur mál til komið að lenda og seig | er n aðra hönd ef gengiö ei belgurinn þar niður á túnið, en , ettil. götunni, vel hlaðinn 0o , , . , ,I mikið mannvirki a gamla visu. þar voru fynr menn ur flug- j það skyldi þ6 aldrei vera að bj orgunarsveitinm sem hofðu fegrunarfélagi8 hafi fehgið fylgzt með ferðalagi belgsins þessa götu og þennan fagra og tóku á móti honum. < steingarð verndaðan og að hvort- Meðan belgurinn sveif aust- tveggja eigi að geymast í sinni ur yfir bæinn fór fram knatt- ■ gömlu mynd þarna innan um spyrnukeppni á Valsvellinum allt malbikið, svo sem nokkurs- milli starfsmanna Loftleiða og konar þáttur í væntanlegu Flugfélags íslands. Lyktaði (byggðasafni höfuðborgm-innar7 honum með jafntefli 2:2. j H‘ Þar með var lokið fyrri hluta | fie ál er bréfritaranum dagskrar flugdagsms. | sammála um það að nauðsyn Siðan hofst dagskrá aftur ld, beri til að iagfæra staði sem um 9 e. m. í Tívolí. Byrjaði hún slika og sérstaklega þar sem á því, að Guðbrandur Magnús- Helllusund er í miðbæ og um skapurinn er í hættu, með því að taka þá í ríkisstjórn. Þeir fara eftir oi’ðtakinu, heiðra skaltu skálkinn.... Og' nú berjast kommúnistar hatrammlegast gegn kaup- hækkunum, og telja þær þjóðarböl. Það má með sanni segja, að þeir menn kunni ekki að skammast sín. son forstjóii flutti ávarpsorð, en því næst heiðraði flugmála- stjóri, Agnar Koefoed Hansen rtokkra af brauti-yðjendum flug listarinnar á íslandi með nokkr- um orðum. Afhenti hann þeim heiðursskjöl, þar sem þeir oru kjörnir heiðursfélagar í Flug- málafélagi íslands. Þeir, sem' voru heiðraðir, voru: Garðar Gíslason stórkaupmaður, Hall- dór Jónasson cand. phil. og dr. Alexandér Jóhannesson pró- fessor, fyrrum háskólarektor. Aðeins tveir þeirra, þeir Gai'ð- ar Gíslason og Halldór Jónas- son, voru viðstaddir til að taka á móti heiðursskjölum sínum. Þá fór fram afhending verð- launa frá góðflugskeppninni, sem háð var s.l. fimmtudags- kvöld. Var keppt um forláta fagran bikar, sem Shell á ís- landi gaf. Sigurvegarar urðu þeir Reynir Guðmundsson og ------------------------------ Franz Hákonson. |merki að flugsýningunni og Að því loknu fór fram keppni fimm miðnætursólarflug, ferö -í ,,flugbakkaboðhlaupi“, sem til Luxemborgar með Loftleið- mun vera fyrsta keppni í þeirri um og ryksuga frá Rafha, er íþróttagrein í veröldinni. — þeir áttu vonina í að fá, sem Kepptu flugfreyjur frá Loft-Jkeypt höfðu aðgöngumiða að leiðum og F. í. og sigruðu hin- Tivolískemmtuninni. ar fyrrnefndu. Var keppni þessi J Flugförin 20 komu á eftirtal- í senn hin nýstárlegasta og in númer: bráðskemmtileg. I 2529 10566 10250 2501 2500 Að lokum sýndu menn úr 15281 4953 4268 10167 10691 flugbjörgunarsveitinni listir 17504 14400 17006 763 5900 sínar á köðlum. j 2017 2002 15024 14822 3024. Ilappdrætti F’.ugdagsins. j Eftirtalin Tilvolinúmer fengu Klukkan 12 á miðnætti í nótt vinninga: það all mikil umferð. Og það er líka áreiðanlegt að af þessum gamla grjótarvegg stafar veg- farendum mikil hætta vegna umferðarinnar, svo maður minn- ist nú ekki á prýðina. Það eru vist flestir sammála um það að grjótið væri betur geymt annars- staðar þar sem meiri not eru af því. Að öðru leyti er Bergmál bréf- ritaranum ósammála. Það eru götur innan Hringbrautar sem virðast vera algerlega útundan hvað lagfæringu snertir. Má þar sérstaklega nefna Mýrargötuna, sem enn er ekkert annað en mýrarfen og forar leðja þegar rignir en moldarmökkur í þurr- viðri. Um Mýrargötuna er mikil umferð, en Nýlendugatan sem er samhliða Mýrargötu er vel malbikuð. Það er mörgum óskilj- anlegt hversvegna Nýlendugatán var álitin hafa meiri þörf fyrir malbik en Mýrargatan. var dregið í happdrætti Flug- dagsins. Fór það fram á Tivolí- Miðnætursólarflug: 2601 8560 2540 195 4623. Ryksuga frá leiksviðinu undir stjórn Jónas- Rafha: 1610. Luxemborgarferð- ai' Thoroddsen fulltrúa borgar- ^ in með Loftleiðum: 1690. dómara. Happdrættin voru tvö, 20 farmiðar í miðnætursólar- flugi Flugfélags íslands, er þeir hlutu, sem keypt höfðu aðgangs Hinir heppnu mega framvísa númefúm sinum til Njáls Sím- onarsonar fulltrúa Flugfélags íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.