Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 6
VlSIK Mánudaginn 24. júlí 2957- ORÐSENDING frá Útvegsbanka íslands Ákveðið hefur verið að greiða 4% — fjóra af hundraði í arð af hlutabréfum Útvegsbanka íslands h.f., fyrir árið 1956. Arðmiðarnir verða innleystir í aðalbankanum í Reykjavík og útibúum hans. BE2T AÐ AUGLÝSAI VlSl ISruiti s bm h o rð a r i rikllum V/2"x 3/16“ 2J4"x!4“ I^“x3/16“ 2K2“xK4“ 2“x3/16“ 3“xJ4“ 2/4“x3/16“ 3%“x!4“ 2/2“x3/16“ 3“x5/16“ 13/4“xl4“ 3/2“x5/16“ 2“xJ4“ 4]/2“x3,/8“ SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439. Tilboð óskast í nokkrar bifreiðar (fólks, vöru, jeppa og pick/up er verða til sýnis að Skúlatúni 4 miðvikudáginn 26. þ.m., frá kl. J til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboðinu SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. SKIP/ÚITGCRÐ RIKISINS Baldur ier til Gilsfjarðarhafna og Hvammsfjarðarhafna á morg- un, þriðjudag. Vörumóttaka í dag. BEZT A£> AUGLt SA i VISI FerSir og ferðaiög FERÐ frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar verður farin 29. þ m. um Örævi. norður- og austurland. Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Páls Ara- sonar. Sími 7641. (807 M.s. Dronning Aiexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar miðvikudaginn 3. júlí. Pantaðir fai’seðlar óskast greiddir fyrir 24. þ.m., eftir það verða ógreiddar pantanir seld- ar ef nauðsyn krefur. Skipaafgreiosla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Tryggvagötu. VÍKINGUR, knattspýrnu- menn, meistara- og II fl. Æfing í kvöld kl. 6.30—7,30. Fjölmennið. Þjálfarinn. (816 K. R.} knattspyrnumenn, II. fl. Æfing í kvöld kl. 9. Mjög áríðandi að A og B lið mæti, Þjálfarinn. (817 STOFA við miðbæinn, til '» t * ■ 7 - leigú fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Tilbóð sendist blaðinu, rnerkt: ,,Srax — 31.“ — (814 LEIGA PÍANÓ eða flygel óskast til leigu yfir sumartímann. Tilboð, merkt: ,,R-27,“ send- ist Vísi. (793 STÓR, blár eyrnalokkur tapaðist sl. laugardagskvöld. Vinsaml. látið vita í síma 81479. — (812 KVEN armbandsúr tapað- its niður Frakkastíg. Hringið í síma 6827 eða Frakkastíg 23. — (791 TVÖ lítil herbergi óskast sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt: „Strax — 27.“ (972 I SIÐASTL. VIKU tapað- ist grá telpuúlpa rétt við Sundhöllina. Finnandi geri vinsaml. aðvart í sírna 5809 eftir kl. 5. (803 ÍBÚÐ óskast til leigu, mætti vera lítil; einnig ósk- ast til leigu iðnaðarpláss fyr- ir þrifalegan iðnað. — Uppl. í síma 6322. (804 ÚTLEND stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi með aðgangi að baði og síma. — Tilboð, merkt: ,,Stofa,“ send ist afgr. Vísis. (806 HERBERGI óskast fyrir skrifstofumann (helzt foi*- stofuhei’bergi) í nágrenni Laugavegar. — Uppl. i síma 2861. — (808 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Simi 6205. TIL LEIGU 2 samliggj- J andi herbergi á ' Skálholts- stíg 7, 1. hæð. — Uppl. til kl. 7 í kvöld í síma 5500. (815 FULLORÐIN stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir einu herbergi og eldunarplássi. Uppl. i sima 80698. (818 1—2 HERBERGI og eld- unarpláss óskast. Þi'ennt í heimili. Sími 82561. (819 HUSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Simi 80313. (1307 HUSEIGENÐUR. Málum og bikum, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, léggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 HUSEIGENDUR. Gerum við og málum húsþök, ber- um í rennur, kíttum glugga. Simi 81799. (726 IIÚSEIGENDUR. Önnumst hverskonar húsaviðgerðir. Járnklæðum, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 IIÚSEIGENÐUR. Önnumst alla utan- og innanhúsmóln- ingu. Hringið í síma 5114; óskast til leigu. — Uppl. í síma 82570. (820 STÚLKUR óskast til af- greiðslustarfa um næstk. mánaðamót. Uppl. kl. 12—3. Miðgarður, Þórsgötu 1. (681 HERBERI óskast. Uppl. i síma 7237, kl. 2—6 í dag. (821 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða um mánaðartíma. — Sími 5761. (788 KUNSSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi. (592 HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 GOTT herbergi til leigu; hentugt fyrir tvo. Til greina kemur aðgangur að eldhúsi. Uppl. á Nesvegi 17, kjallara, eftir kl. 7 á kvöldin. (792 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 IIERBERGI óskast frá næstu mánaðamótum. Til- boð, merkt: „Hb. — 30,“ i leggist á afgr. Visis. (798 J STÚLKA eða unglings- j telpa getur fengið herbergi. J (Lítilsháttar húshjálp). — Greiðsla eftir samkomulagi gegn lítilsháttar húshjálp eða barnagæzla kvöld og kvöld. Uppl. í síma 6948, Hraunteig' 28. (800 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 4241 frá 8—5, (805 SIGGI IITLI í SÆLULANDI UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs. — Uppl. í síma 2270. (811 UNGUR, laghentur maður óskar eftir að komast á samning við vélvirkjun. Þeir, sem vildu sinna þessu. leggi nöfn sín á afgr. blaðsins fyr- ir laugardag, merkt: „Reglu- samur— 032.“ (822 STÚÐENT óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð, merkt: „Sumarvinna — 29,“ sendist afgr. Vísis fyi’ir fimtudags- kvöld,(797 TÖKUM að okkur alls- konar viðgerðir utan húss og innan. Vönduð vinna. Uppl. Fi’eyjugötu 25, I. hæð, eftir klukkan 7. (802 STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf. —' Brytinn, Austui’stræti 4, — Uppl. á staðnum. (809 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanausí- um. Sími 6570i (0D0 LYFJAGLÖS, 50 gr. og stærri, kaupir Lyfjabúðin Iðunn daglega kl. 4—5 e. h. LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum Iækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA ?c/lcUA^ | Bólstaðarhlíð 15. Sími 2431. DIrALARHEIMlLl aldr- aðra sjómaiina. — Minning- arspjöld fást'hjá: Happdi’ætti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Réykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðínni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Simi 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. / "dr^ssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. 'Sími 9288. (000 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 BAKNAVaGNAR, barna- kerrur^ mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leifc- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími'2631. (181 S V AMPIIU SGOGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Simi 81830; (658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klaþparstíg 11. Sími 2926. —(000 NOTUÐ húsgögn o. fl. til sölu ódýrt. Fimm stoppaðir stólar, saumavél (Singer), ryksuga (Hoover júnior) og veggklukka til sölu. — Uppl. í síma 3713; kl. 7—9 í dag og' á morgun.(810 NÝLEGUR baniavagn til sölu. Sími 81594. (813 STÓRIR kassar til sölu í austurbæjar-skóla portinu eftir kl. 6. (823 TIL SÖLU borðstofuhús- gögn, barnarúm o. fl. Til sýnis á Hagamel 32, þriðjud. Sími 81544. (795 GRÁR Pedigree barnavagn til sölu á Lindargötu 39. (796 TÆKIF ÆRIS VERÐ. — Klæðaskápur, tvísettur og’ dívan með áklæði til sölu. Verð 900 kr. hvorttveggja. Uppl. Stangarholti 10. Þor- björn), (799 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. Brávallagata 50. — Sími 4903. (8Q1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.