Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 8
Þcbr, ■em gerast kaupendur YlSIS eftir
19. hveri mánaðar fá blaðið ókcypis til
mánaðamóta. — Sími 1G60.
'VÍSIIR.
VÍSIE er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 168® mg
gerist áskrifendur.
Mánudaginn 24. júlí 1957
Síðasti hluti Í.R.-mótsins
hefst kl. 8,30.
Spennandi keppni í kúluvarpi o.fl. greinum.
Síðasti dagur liins glæsilega
Afmælismóts Í.R. í frjálsum
íþróttum er í dag og hefst
kcppnin á íþróttavellinum kl.
8,30.
Keppt verður alls í 11 grein-
um, rússnesku íþróttamennirnir
keppa í þrem greinum og Vest-
ur-Þjóðverjinn Manfred Germ-
ar í tveim. Austur-Þjóðverjarn-
ir fóru héðan í gærmorgun til
keppni í Noregi.
Hilmar og Germar hlaupa nú
- aftur 100 m., en þeir fengu
10,5 og 10,7 á föstudaginn. —
Germar hefur bezt náð 10,4 í
sumar.
Rússneski hlauparinn Pipine,
sem náð hefur fjórða bezta
, heimsárangrinum til þessa í
sumar, 3,:43,4 mín. hleypur 1500
m.
Þrístökkvarinn Kreer ætlar
að reyna við langstökk, hann
hefur ekki keppt í þeirri grein
í 3—4 ár, en þar sem hann
stekkur um 6,50 ( fyrsta stökk-
inu í þrístökkinu, er ekki ólík-
legt, að hann nái 7 m. stökki.
Aðalkeppni dagsins verður
vafalaust í kúluvarpi, en þar
keppir Zibulenko, ásamt Huse-
by og Skúla. Á föstudaginn
. sigraði Rússinn með 16,07 m.
kasti. Skúli kastaði 15,81 m., en
Huseby kom þó mest á óvart
: með því að kast 15,68 m., en
svo langt hefur hann ekki kast-
. að í mörg ár. Á æfingu í gær
náði Huseby lengri köstum og
verður gaman að sjá, hvort
honum tekst að ná 16 m. aftur.
Huseby verður 34 ára á þessu
ári.
Síðasta greinin, sem útlend-
ingarnir taka þátt í er 4X100
m. boðhlaup, þar keppir ís-
lenzka landssveitin á móti B—
sveit, eða þýzk-íslenzkri sveit,
Germar æltar nefnilega að
hlaupa fyrsta sprettin fyrir B
sveitina.
Ekki er nokkur vafi á því,
að um skemmtilega keppni
verður að ræða í mörgum grein
um, en þetta er síðasta tæki-
færið til að sjá hinar erlendu
íshdinpr sækja reka-
vi5 til Jan IVIayen.
Fyrsti leiðangurinn væntanlegur til Akur-
eyrar í fyrramálið.
stjörnur í keppni hér á landi í
þetta sinn.
• í gær urðu þrívegis spreng-
ingar i Havana, liöfuðborg
Kúpu, þar sein ðkyrrð fer i
vöxt.
fé“
n
í klausu í Frjálsri þjóð í
fyrradag, í þeim dálki, þar
sem oft eni birtir smápistlar
í staðinn fyrir brandara,
stendur eftirfarandi setning
undir fyrirsögninni Mislitt
fé.
,,í mörguin sveitum var
fátt um rnislitt fé áður, en
nú er á fjölda bæja fé af öll-
um litum, svart, grátt, mó-
rautt, golsótt, liottótt, bíldd-
ótt arníiöfðótt og flekkótt."
Hver af þessum litum á
við kjósendur ÞjSðvarnar-
flokksins er ekki gott að
gizka á, jþ’ví að allir geta þeir
átt við. En þó mundum vér
helzt gizka á flekkótta litiiin.
Loftbelgurinn hefur sig til lofts
af flugvelliuum. Var fyrst farið
í stntt reynsluflug og voru þá
auk hollenzlcu flugkonunnar
þeir Baldur og Konui farþegar í
körf unni.
Bandaríkin hji
Marokkó.
*. ’
1 Kristleifur Guðbjörnsson setti Is-
landsmet í 3000 m.
Ágætur árangur í Vmsasm grrinum
Í.R.-motsins á laugardagiun.
Í.R.-mótið hélt áfram á laug-
ardaginn og náðist þá ágætur
árangur í ýmsum greinum m.
a. setti Kristleifur Guðbjörns-
•- son nýtt íslandsmet og unglinga
met í 300 metra lilaupi og H.
Reinnagel, Austur-Þýzkalandi,
sétti allarmet í 1000 m. lilaupi.
■ 400 m grindalilaup.
1. Guðjón Guðmundsson, KR,
56.0 sek. 2. Daníel Halldórsson,
ÍR, 57.1 sek. 3. Ingi Þorsteins-
■i. son, KR, 59.6 sek.
200 m hlaup.
1. Manfred Germar, V.Þ. 21.9
• sek. 2. Hilmar Þorbjörnsson,
Á, 22.1 sek. 3. Þórir Þorsteins-
son, Á, 23.0 sek.
1000 m hlaup..
1. Helfried Reinnaget, A.Þ.,
2:24.3 mm„ (yallarmet). 2.
-Gverrir Markússon, KR, 2:26.7
«rín.„
3000 m lilaup.
1. Kristleifur Guðbjörnsson
KR, 8:38.4 mín. (íslandsmet og
unglingamet). 2. Sigurður
Guðnason, ÍR, 8.59.4 mín.
Kringlukast.
1. Þorsteinn Löve, KR, 50.58
m. 2. Friðrik Guðmundsson,'
KR, 47.74 m. 3. Hallgrímur
Jónsson, Á, 47.62 m.
Bandaríkin munu senda 50,000
lestir af hveiti- til IVIarpkkó, tii
að aflétta matvæiaskortt vegna
uppskerubrests.
Verður hveitið sent ,af stað
sjóleiðis jafnskjótt 'og farmrúm
fæst, og er kostnaður Banda-
rikjastjórnar við hveitið, sem
verður gjöf um 7 milljónir dala.
Það var Maroccostjórn, sem
fór fram á aðstoð Bandaríkj-
anna til að forða hungursneyð í
lándinú og mun hún sjá um
dreifingu hveitis þessa, sem er
til viðbótar 20 milljón dala láni.
24 farast í
IVIexíkó.
Mikið járnbrautarslys varð i
Mexikó nm niiðja vikuna.
Vöruflutriingalest rakst á far-
þegalest, sem stóð full af far-
þegum á járnbrautarstöð i borg-
inni Cortazar. Biðu 24 manns
bana, en margir særðust.
Fyrir nokkrum dögiun var
gerðui’ út leiðangur frá Akur-
eyri norður til Jau Mayen til
þess að atlmga m.a. aðstæður
og mögnleika til rekaöflunar.
Mun hafa verið lagt af stað á
vélskipinu Oddi fyrir á að gizka
10 dögum og er skipið væntan-
legt til Akureyrar aftur snemma
í fyrramálið.
..y.j' -t .
A skipinu eru 17 menn, bæði
áhöfn og menn sem vinna ‘að
söfnun rekaviðar við ströndina.
Leiðangursstjóri er Ágúst Jóns-
son smiður á Akitreyri, en meðal
fárþega var Steindór Steindórs-
son rrienntaskólakennari á Akur-
eyri sém fór m.a. til að kynna
sér jurtagróður þar nyðra og
Björn Friðbjörnsson kvikmynda-
tokumaður.
' Samkvæmt fréttum af skip-
inu, sem borist höfðu í morgun,
var lokið við að lesta það á
íaugardagskvöldið og ætlaði það
að leggja af stað nóttina eftir.
Talin er vera 36 klukkustunda
sigling milli Jan-Mayen og Akur-
eyrar. Ferðin hafði gengið sam-
kvæmt áætlun og veður hafði
verið gott, en nokkrum erfiðleik-
um búndið að koma rekaviðnum
út í skipið.
Að þessari ferð stendur hluta-
félag, sem stofnað er íyrir
nokkru og eru í þvi bæði Norð-
menn og Islendingar. Tilgangur
félagsins er að afla rekaviðar
frá Jan Mayen og á þessari
fyrsta ferð að vera einskonar
könnunarferð til þess að athuga
aðstæður, . rekaviðarmagn og
gæði og til þess að fá úr því
skorið hvort svari kostnaði að
sækja rekaviðinn norður þangað.
Var ráðgert að fara í þessu
skyni í fyrravor og var þá einn
eða fleiri Norðmenn komnir
hingað til lands til þess að kom-
ast með norður til Jan Mayen.
En skip mun þá ekki hafa feng-
izt til fararinnar svo henni var
frestað þar til nú.
Batnandi hagur alþýðu
manna á Italíu.
Mikil áherzla lögð á viðreisn þar
síðustu árin.
Spjótkast.
1, Klaus Forst, A.Þ.,
71.07 m.
2. Adolf Óskarsson, ÍR, 56.70
m. 3. Jóel Sigurðsson, ÍR, 55.43
m.
Stangarstökk.
1. Manfred Preussger, A.Þ.,
4.25 m. 2. Valbjörn Þorláksson,
ÍR, 4.15 m. 3. Heiðar Georgsson,
ÍR, 3.90 m.
Langstök.
1. Valbjöra Þorláksson, ÍS,
6.53 m. 2. Helgi Björnsson, lRf
Q.45 m. 3„ Pétur fRögnvaldssan,
KR, 6.42 m.
Síðan 1950 hefur efnahags-
stefna ítala mjög beinzt að upp-
byggingu lieirra landssvæða,
sem skammt voru á veg komin.
Hefur sóknin verið öflugust
á eynni Sardinu, þaj- sem hlut-
fallslega mestum fjármunum
t\r - - n- , . • . .
hefur veyið varið til ýmissa
framkvæmda, einkum vega,
áveitna, aflstöðva, bændabýla,
sjúkrahúsa og skóla. Opinberir
aðilar hafa látið svo ummælt,
að senn verði átökunum stefnt
að iðnvæðingu eyjarinnar, en á
henni eru helztu námur ítala,
blý, zink o. fl.
Sem dæmi um þær umbreyt-
ingar, sem orðið hafa á Sikiley
samfara framkvæmdum þess-
um, má nefna, að á tímabilinu.
1952 til 1956 jókst fjöldi vél-
knúinna farartækja um 32%,
vörubifreiðir um 84%, raf-
magnsnotkun um 28%, banka-
inpstæður um 93% og fjöldi
útvarpstækja um 52%.
Náðar Kadar rithöiundana?
SJrivietSiint hmmttústifiiiu3si SttiiiiS.
Fliagmala.stjóíú og b.oltíwÁca.
fli».gkam,ra á kiirfu loftbeígsrj?s.
í vestrænum löhdum er þess
beðið með nokkurri eftirvænt-
ingu, sem gerast kann á þingi
kommúnistaflokks Ungverja-
lands, sem nú er að hefjast.
Tilkynnt hefur verið, að tveir
helzíu foringjar flókksins, Kad-
ar, formaður hans, og Marosan,
ritari hans, mrmi flytja skýrsl-
ur um flokksstarfið, síðan síð-
asta þing var haldið, en á þessu
timahiii hafa stáiý'iðbiirðix
gerzt, eins og alkunna er. Raun
ar er ekki gert ráð fyrir, að um
neina gagnrýni á stjóm flokks
eða lands vsrði að ræða, því að
Kadar hefur svo sterk tök á
ílokknum. með aðstoð sovét-
stjórnarinnar,' að hann hefur
getað valið einlita hjörð stuðn-
ingsmarma sinna á ’þingiff,
En mönnum leikur einni<
hugur á að vita, hver viðbrög,
þingsins muni verða gagnvar
íilmælum nokkurra þekktr:
kommúnista í öðrum löndun
um að náða tvo ungverska rit-
höfunda, sem dómstólar Kadar;
höfðu dæmt til dauða fyrir þát
þeirra í uppreistinni. Meðal á
skorendanna er Louis Aragon
sem lengi hefur verið I hóp
helztu franskra rithöfunda, ei
aðhyllzt hafa kommúnismann
málarinn Picasso og fleiri þekk
ir menn.
í sambandi við þessi tilmæl
vestrænna blaða, að listaménn-
irnir virðist hafa gleymt mönr
um af öðrum stéttum, sem Kad-
ar hefur látið taka af lífi, ei
aðrir muni ekki gleyma þeim.