Alþýðublaðið - 09.11.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 09.11.1928, Side 4
4 alþýðublaðið Nýkomið: Veggmyndir og mynd- arammar. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fleira. Verðið hvergi lægra. Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Studebaker eru bíla beztir. B. S. B. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vííiistaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Leslð ekM pessa auglýsingn, ef pér ekki trúið pví, að Vöruhúsið hefur mesta, bezta og ódýrasta úrvalið af vetrarfrökkum. Beztu kolin í kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sími æMiar. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið víð Norðurá", ísleözk leynilðgreglusaga, afar-spennandi. iiveríisyöta 8, sírai 1294, tetenr að sér alls konar tækifærisprenf» un, svo sem erfiljóð, nðgðngumiða, bréitt ! reikninga, kvittanlr o. s. frv.t og af- S greiðir vinnuna fljétt og við réttu verði. *■ W StBrnnosFlake, pressað reyktóbak, er nppáhald sjómanna. Fæst í ðllum íerzlanum. Til söíu; Pallur 7X8 metrar íirtur með bárujárni og skúr ca, 12X7 metrar klæddur bárujárni. 3elst petta til niðurrifs, A. v. á. Saltílskur er væntanlegur á norgun, verður seldur í 50 kg. )ökkum. Nýr fiskur daglega. Pant- ð á kvöldin, fyrir næsta dag. iskurinn verður pá sendur heim. lafliði Baldvinsson, Sími 1456. ESendar dívanfætur fást í Forn- sölunni, Vatnsstíg 3. Simi 1738. Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum afföllúm. Verzlið við Vikar Lauga-r vegi 21. Þeýtirjómi fæst i Alpýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. 835. Simi Bifrelðastöð Reykjavíkur JeikuT haldist par í hendur. Vakir fyrir stúkunni, að par muni koma ýmsir peir félagar GóðtemplaTa- reglunnar, sem einhvarra hluta vegna geta ekki notið annara skemtana, sam íelagsskapur.nn jgengst fyrir, og fái peir pann veg isér að kostnaðarlausu nokkra uppbót fyrir pað, sem peir missa yið pað að sækja ekki aðrar skemtanir, danz, spil og þvílíkt. Takist pessi tilraun sæmilega og Býni félagar, að peir meti hana þess að sækja lesturinn, mun ihugsað til framhalds í sömu átt SL Deilt um jafnadarslefnuna eftii Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Byltingln í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Skipaferðir. „lsiand“ var væntanlegt kl. 3—4 í dag frá Kaupmannahifn og Leith og „Esja“ er væníanleg hingað seint í kvpid austan um land úr hringferð. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 líLJj Œ3 Lesið Aiþýðublaðið! SXItamesfa steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Sokkær — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztix, hlýjastíx. Búsgögnin i Vðrnsalannm Klapparstig 27, eru ódýrust. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7 Rítstjóri og ábyrgðarmaður; Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jsmmie Higgins. pð eins og þetta, pegar allar afbrýðissömu skrukkurnar í deildinni gláptu á pau. Henn Var fastráðinn í pví, að pað bezta, s&m hægt væn að gera, væri áð segja henni sann- íeikann hreinskilnislega, segja henni frá Liz- zie, hversu góð og indæl hún heibi verið, og hversu innilega hann fyndi til skyldu sinnar við hana. Og pá mundu tárin koma iram í hin fallegu augu félaga BaskerVille, og hún myndi segja honum, hversu mikils hún mæti hina einlægu ábyrgðar.iliinningu hans í hjúskaparmá'lum. Pau yrðu að afneita sjálf- jim sér, en vitaskuld yrðu pau ávalt góðlr og tryggir vjnir; — ávalt, ávalt Jimimie hélt í huganum í hendina á henni, pegar hann var að segja pessi viðkvæmu orð: Á- yalt! Avalt! Hann vissi, að hann yrði að sleppa hendinni, en hann gerði pað með txegðu, og hann var ekki komiim alveg svo langt að vera búinn að þvi, pegar hann var á 'leiðinni eflir Jéffersonstræli á heimleið frá vinnu, og sjé, — fyrjr framan hanin var gxannvaxin, hvatleg stúlfca á hraðri göngu, og skringilegi hattuiinin með kalkúns- fjöðrinni var allur út í annari hiiðinni á höfðinu! Jimmie pekíi hver var að koma 'langaT leiðir að, og þegar hún færðist nær, pá tók hjarlaÖ undir sig stökk og staðnæmd- ist eins og í botninum á hiá'lsinum á hon- um, og a'llar fallegu ræðurnar fuku úr hölð- inu á honum út í veður og vind. Hún tók eftir honum, og fjörmiMá fegms- brosið færðist yficr andlít hennár. Hún gekk til hans, og þau tókust í hendur. „Jæja,!“ sagði hún. „Þetta vaT skemtilegur og ó- Væntur fundur!“ Jimmie kingdi munnvatni sínu tvisivar, en byrjaði svo: „Félagi Baskerville — —En pá varð hann að kingja aftur, en byrjaði svo: „Félagi Baskervjlle — — Hún tók fram í fyrir honum. „Eg er ekki félagi BaskerVjlle,“ sagði hún. Hann vissi ekki hvað hún átti við með pessum óvæntu orðum. „Hvað?“ sagði hann. „Hafið þér ekki heyrt fxéttirnar ?“ spurðihún og brosti framan í hann. „Ég er félagi frú Gerrity." Hann glápti á hana og skildi hvorki upp né niður. „Ég hefi verið pað ekki skemur en tuttugu og fjóra tíma! Óskið þér mér tjl haimingju!“ Pað1’skýrðist smátt og smátt í hinuim ringl- aða heila Jjmmies við hvað væri átt með pessum oiðum. „Félagi frú Gerrity!“ tók hann upp eftir henni. „En — en — ég hélt, að þér helðuð ekki trú á hjónaböndum." Hún brosti töfrandi brosi, brosi, sem var skreytt með tveimur röðum af perluhvítum tönnum. „Skiljið pér það ekki, félagi Higg- ins? Enginn kvenmaður hefir trú á hjóna- bandinu, þangað til hún hiltir rétta man;ii:_n.“ Þetta var alt of djúpt Jimmie glápti enn pá með opinn munininn. „En samt sem áður, ég hélt, — ég hélt —hann hætti aftur, pvl að hann vissi í sannleika sagt ekki sjálfur hvað hann hélt, og það var að minsta kcsti gagnslaust að reyna að koma orðum að því nú. VitaskuJd vissi hún alt, án pess að hann segði neitt. Hún vissi, hvernág hún átti að: skilja raunasvipinn á andli i hans og stam- andi orðin, en af pví að hún var góð, litil stúilka, pá LagÖi hún höndina ofam á hand- legg hans. „Félagi Higgins!“ sagði hún; „pér megið ekki halda að ég sé slæm!“ „Slæm?“ sagði hann. „En; inei! Hvað? Hvernig — —“ „Reynið pér að hugsa yður að þér væruð stúlka, félagi Higgins! Pér gætuð ekki beðið manns. Gætuð pér pað?“ „En; nei; — pað er — — „pað er að segja, ekki ef pér vjlduð að

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.