Vísir - 04.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1957, Blaðsíða 4
4 vlsm Fimmtudaginn 4. júlí 1957, irx'sxn D A G B L A Ð Vlslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 1 áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjálfstæðismenn halda héraðsmót á 20 stöðum. Þau verða haldin víðsvegar um landið. Þeir gáfust upp. Þjóðviljinn skrifar í gær langt mál um hlutleysi og leggur út af því, sem Östen Undén, , utanríkisráðherra Svíþjóðar, lét sér um munn fara á mánudaginn, þegar hann ræddi sem snöggvast við blaðamenn, Hafði ráðherr- ann komizt svo að orði, að Sviar vildi ekki taka þátt í hernaðarbandalögum, enda þótt ekki bæri að líta á þá sem algerlega hlutlausa eins og það orð var túlkað áður fyrr. Vitanlega heldur Þjóðviljinn því svo fram, að.úr því að Svíar telji sér henta hlut- leysi, þá muni það einnig henta okkur ágætlega, en ekki er alveg víst, að allir taki þá röksemdafærslu til greina. Hnattstaðan veldur miklu um afstöðu þjóða inn- byrðis,- og vafalaust kemur um flokkum, og eitt helzta verkefni hennar var að sjá svo um, að varnarliðið yrði flutt á brott hið allra bráð- asta. Það átti svo að vera að- eins upphaf þess, að ísland segði sig úr Atlantshafs- bandalaginu og tæki upp hlutleysisstefnu, sem yrði fyrst og fremst heimskomm- únismanum í hag. Þegar til átti að taka varð hamingja íslands, eða ógæfa annarra þjóða til þess, að varnarliðið var ekki látið fara. Ríkisstjórnin, sem kommúnistar sitja sjálfir í og styðja af öllum mætti, vildi ekki, að varnarliðið færi, þegar fulltrúar Banda- ríkjastjórnar buðust tíl að láta flytja það héðan. Ríkis- stjórn íslands bókstaflega bað Bandaríkin um að láta liðið ekki fara af landinu. hún þarna til greina —• al- Þegar samninganefnd Banda- veg eins og til dæmis Pól- verjar treysta sér ekki til að slíta sig lausa frá Sovét- ríkjunum, af því að þau eru næsti, nágranninn og hafa ráð hins litla nágranna í hendi sér. . Þess vegna er þessi röksémdafærsla Þjóð- viljans alveg út í hött, enda samin að öllu leyti til þess að passa í kramið hjá þeim og húsbændum þeirra. Nú er það á allra vitorði — og fyrst og fremst kommúnista — að hér á landi hefir ekki verið nema einn „heiðarleg- ur“ flokkur um langt ára- bil, kommúnistaflokkurinn. sem heitir að vísu öðru nafni nú. En svo mikil hefir Is- lands óhamingja verið, að þessi flokkur hefir litlu fengið að ráða iim þjóðmál- in um alllangt skeið. Þó varð breyting á fyrir næstum einu ári, því áð þá myndaði hann stjórn með tveim öðr- Undanfarnar vikur hefh- verið unnið að undirbúningi héraðs- inóta, sem haldin verða í siunar á vegum Sjáifstæðisflokksins víðsvegar uin landið. I-Iafa nú verið teknar ákvarð- anir um tuttugu héraðsmót og verða þau haldin sem hér segir: • Búðardal í Daiasýslu, sunnudaginn 14. ,júlí. • Suðureyri í V-lsafjarðar- sýslu, sunnudaginn 21. júií. 0 Hellu í Kangárvallasýslu, sunnudaginn 28. júlí. • Reylcjanesi við Isafjarðar- djúp, sunnudaginn 28. júlí. • Sauðárkróki, laugardag- inn 3. ágúst. • Egilsstaðaskógi, sunnu- daginn 4. ágúst. • Ásliyrgi í V-Húnayatns- sýsiu, sunnudaginn 4. ágúst. • Mánargarði í Au.-Skafta- fellssýslu, sunnudaginn 11. ágúst. • Hóhnavík í Strandasýslu, sunnudaginn 11. ágúst. • N-Þingeyjarsýslu, sunnu. dag’inn 18. ágúst. • SnæfcIIsnesi, sunnudaginn 18. ágúst. • Patreksfirði, sunnudaginn 25. ágúst. • ölver í Borgarfirði, sunnu- daginn 25. ágúst. 0 Ólafsíirði, Siglufirði og' Freyvangi í Eyjafirði um helgina 30. ágúst til 1. sept. - • Húsavík, Iaugardaglnn 7. septeniber. • Blönduósi, sunnudaginn 8. september. © Bolungarvík og ísafiröi, lielgina 14.-15. september. Ýmsir af forystumönnum flokksins munu flytja ræður á mótum þessum og ennfremur verða vönduð og fjölbreytt skemmtiatriði. Verður síðar gerð grein fyrir dagskrá hvers ein- staks héraðsmóts. Á nokkrum stöðum er venja að halda héraðsmótin að vetrin- um, og ennfremur hafa endan- legar ákvarðanir ekki verið tekn- ar enn um öll héraðsmót í sumar. Búvéla- og bifreiða- verkstæði við Laugaskóla. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Ræktunarsambandið Smári, sem nær yfir þrjá lireppa Suður-Þingeyjarsýslu, þ. e. Laxárdal, Mývatnssveit „Gamall þulur“ hefir beðið Bergmál að koma á framfæri fyrir sig nokkrum linum varð- andi ferðalag, sem honum og fleiri mönnum, jafnöldrum hans, var boðið í ekki alls fyrir löngu. Bréfritarinn er nefnilega vist- maður á Elliheimilinu, og það er ferðalag það, sem FÍB (Félag islenzkra bifreiðaeigenda) bauð gamla fólkinu i um daginn, er hann ræðir í bréfi sínu. Þakklæti. „Mig langar aðeins til að biðja Vísi um að koma á framfæri fyrir mig — og áreiðanlega fleiri -—■ þakklæti til þeirra góðu manna, sem bjóða okkur öldung; unum í ökuferð á ári hverju. Ég vona, að þeir hafi eins mikla skemmtun af að bjóða okkur eins og við höfum af að þiggja boð þeirra, og vonandi gengur þeim allt í haginn, eins og við óskum, sem þiggjum þennan greiða þeirra. Reykjadal, liefir nýlega liafið smíði á myndarlegri verkstæð- isbyggingu að Hólum gegnt Laugaskóla. Þessi verkstæðisbygging er ætluð fyrir hverskonar viðgerð- ir á búvélum og bílum bænda á félagssvæðinu. Húsið verður rösklega 300 fermetra stórt og ráðgert að ljúka smíði þess í haust. Þá er ennfremur hafin bygging íbúðarhúss fyrir verk- stjóra verkstæðisins, en það er Mikil upplyfting. Það er sannarlega mikil upp- lyfting fyrir okkur að komast -j þannig úr bænum heilan dag, °S og þó held ég, að skemmtunin sé einna. helzt fólgin í því, aö .það er svo gaman að sjá ný ung andlit í kringum sig. Til- breytingu þurfum við líka, gamla fólkið, og kannske enn þá meiri en hinir, sem eru yngri og léttir á fæti, svo að þeir geta skapað sér tilbreytinguna sjálfir. | Ástæðulaust. En ég verð líka að segja, að það var mjög ástæðulaust af einum, sem var með í ferðinni að kasta hnútum að mönnum, ríkjanna var hér í haust, voru kommúnistar eitthvað að tauta um það, að þeir vildu einhverju ráða um varnarmálin. Þó fór svo sem fór, og með þögn sinni hafa -kommúnistar samþykkt að- gerðir ríkisstjórnarinnar og hafnað hlutleysinu, sem þeir þykjast hafa verið að berjast t fyrir. Þegar þeir skrifa lang- I hund um nauðsyn hlutleysis- ins nú, þá er það vitanlega aðeins enn ein tilraun þeirra til að láta almenning halda, að þeir hafi verið andvígir,_., , , , , ,,,. . ,, . Qlhagen fra sænska utvarpinu, þvi, sem Alþingi akvað í , .. , , ■ ., „ ’ _ , . iDag Sandstrom fra Tidn. Tele- Nokkrir Svianna J enn hér. I I sambandi við komu sænsku konungshjónanna sendu öll stærstu blöð Svíþjóðar blaða- menn hingað til lands. Auk þess komu nokkrir blaðaljós- myndarar svo og maður frá sænska útvarpinu. Þeir sem komu voru:. Folke Björn Guðmundsson frá Stöng er voru ekki með í ferðinni. Ég í Mývatnssveit, en hann er ( ve't aðeins í því sambandi, að jafnframt framkvæmdastjóri maðurinn, sem ók bílnum sem Ræktunarsambandsins. | éS var saSði ei«hvað Sláttur er fyrir nokkru haf-j Það’ að Það væri sitthvað að tala ^ I um menn a bak eða- segja það mn i Reykjadal, en spretta er upp . opið geðið á mönnum, sem léleg vegna vorkulda og lang-! einhverjum líkaði ekki við. varandi þurrka. Þar hefir varla ^ það er að minnsta kosti mann- komið dropi úr lofti um sex dómsmunur. Og að svö mæltu vikna skeið fyrr en nú. þakka ég fyrir mig.“ Nýlega hafa Reykdælir flutt um 1000 fjár á afrétt. Flytja „Manndómsmunur“. þeir féð á bílum að Stóru-1 Fulltrúi Bergmáls var ekki Tungu í Bárðardal, en þaðan með ' terð Þe'rri’ sem um ein’ er það svo rekið til fjalls í grambyrá í Stokkhólmi, Karl- Evert Almblad frá Svenska Dagbladet í Stokkhólmi, Karl- Olof Hedström frá Stockholms haúst varðandi varnarmálin. Þeir hafa raunar aldrei haft neinn rétt til að ræða um þessi mál', því að þeir eru flugumenn erlends valds, og _. , . _.. . , . , ’ . Tidmngen, Borge Lagerquist gem slikir eiga þeir hvorki ... TT 3 ... ® A _, . , ,, •*. íra Handelstidningen í Gauta- að hafa tillogu-ne atkvæðis- . rétt í þeim málum, sem snerta framtíð íslenzku þjóð- arinnar. Annar ráðherra kommúuista, „sterki maðurinn frá Jon- strup“, hefir ekki farið í launkofa með það, að gisti- vinum hans er stjórnað frá Moskvu. Hann hefir látið .\lveg eins svo um mælt, að hann langi _til að stofna hér flokk, sem verði ekki í neinum tengsl- um við Moslcvu, en -með því játar hann, að hér sé flokkur, er þannig sé á- statt um. Þessa játningu hef- ir-sá sterki gert við útlendan , blaðamann, og ekki mótmælt ■borg, frú Barbro Alving frá Dagens Nyheter, Dr. Lars Moenstann aðalritstjóri við Vecko-Journalen, Stig Olsen frá ..Se" og Ebbe Aspegren frá Aftonbladet. Þrír þessara blaðamanna eru enn hérlendis og ætla að vera ir svo að ekki þarf frekar hér eitthvð len^ur- kÝnna sér vitnanna við um Moskvu- land Þjóð og skrifa greinar um Island. Meðal þeirra er Börge Lagerquist frá Gauta- borg, en hann 'er íslandsvinur Tengslin við Moskvu. því. sem hann hefir haft eft- svokallaða Framdali, suður af um 20 klst. ir, en bréfritarinn mun eiga við atriði, sem drepið var á í Vísi á , , , þriðjudaginn, þar sem sagt var Bai-ðardal og tekur reksturmn lauslega frá ræðu» sem ior, stjóri '• elliheimilisins hélt af kunnri smekkvisi. En bézta svar- ið við slíkum anda er að sjálf- sögðu, að það er mikill „mann- dómsmunur“ á því, hvað menn segja um þriðja aðila að honum fjarverandi eða upp. í opið geðið á honum..Sú einkunn nægir um geðvonzku forstjórans, til við- bótar því, sem áður hefir verið sagt hér í blaðinu. Flugvélin efti strokufangann. Það skeði fyrir nokkru í Dúss- eldrof í Þýzkalandi að strokn- fanga var veitt eftirför af flug- vél og fyrir tilstilli flugmanns- ins var fanginn liandsamaður. Tildrög þessa atburðar voru þau, að Tékkar eru farnir að þjónkunina, þótt kommún- istar sverji og sárt við leggi. veginum. Flugmaðurinn hafðí. samband við lögregluna og sagðí framleiða nýja flugvélar, sem ’ tji mannsins , sem hafði falið sig í skóginum. Flugvélin hnitaðí og rússiiesk.r mikill frá fornu fari og er í. kommúnistar mundu af- stjórn Sænsk-íslenzka félags- þakka það, að íslenzkir ins þar í borg. menn reyndu’að hafa áhrif á |' Þá er loks Lars Ulvenstam rit- störf og stefnu sovézkra stjórí við Vecko Journalen far- stjórnarvalda, eigum við að inn norður í iand ásamt Hgns afþakka öll afskipti af, þeirra Malmberg bláðaijósmyndara og hálfu af okkar málum. Það þar munu þeir, .skrifá og ljós- gerum við með þvi að svipta | myndá fyrir hi'ð sænska kommúnista áhrifum. , Imyndablað. kallast L. 60 Brigadýr og getur flogið mjög hægt. Flugvél af þessari gerð var á sýningaflugi yfir Dusseldrof, m.a. til að bera saman hæfni hennar og kopta, sem lögreglan notar. Allt i einu kom skeyti frá lögreglunni til flugmannsins að fylgjast með bifreið, sem ekið var með ofsa- hraða út úr bórginni. Flugmaðui’inn. kom auga á biíreiðína og flaug -á eftir, en þegar sá sem bifreiðinni ók veitti þessu athygli varð Tiann tor- trygginn, hljóp úr biíreiðinni og ,imi í skógarþykkni skammt frá hringa á meðan og brátt var maðurinn handsamaður. Lögreglan tjáði flugmannin- um þakkir sinar fyrir mikils- vcrða aðstoð við að handsama strokufangahn, sem talinn var mjög hættulegur. Það kom flatt upp á ílugmanninn, því hann hélt að þetta hefði aðeins verið æfing. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.