Vísir - 04.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 04.07.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 4. júlí 1957. VlSIB r« « « •« •« •« • • • • t ANBNBMARNWR m • • EFTIR RUTH ••• MOORE # 7.1 • • • • að reka mennina út úr mylnunni. Það sá ég með eigin augum. veiðar. Hinir tveir, þeir eru synir mínir, Maýnard og Zeke. Rödd hans var laus við allt stolt, aðeins eðlileg,'eins og til- gangurinn væri sá éinn að gefa upplýsingár. — Taktu eftir, þeir lrafa skotið á ráðstefnu, sagði hann. — Ég gizka á að hún muni ekki standa lengi. Ungu mennirnir höfðu safnazt þétt saman í kringum eldinn. Konur og börn ruddust inn í skálana. Dökk andlitin nálguðust en hvert annað meðan þeir stungu saman nefjum mjög áhuga- sanlir. Eins og Maynard hafði sagt fyrir, tók ráðstefnan ekki langan tima. Einhver æpti, ekki mjög hátt. Hópurinn leystist upp og tvístraðist. Tíu eða fimmtán unglingar héldu í humátt til ein- trjáninga sinna, hófu þá á loft og báru niður yfir fjöruna til sjávar. Þeir sem eldri voru héldu saman og gáfu sig sérstaklega að einu skýlinu. Fjórir þeirra hurflj ihn í það, hver á eftir öðum. Fyrir innan hófust brátt mikil átök; hróp og formælingar bárust út ásamt skéllum þungra högga. Skýlið skalf. Ein hlið ■V Jjo Þeir sögðu, að hann hefði skotið á einn þeirra. Eg heyrði skotið. þess svignaði út á við og lagðist á jörðina; stór, brúnn líkami Þeir sögðu, að hann hefði reynt að stinga annan með hníf, en veltist yfir hana í öfugum kollhnís, komst á réttan kjöl aftur það sá ég ekki. Ég sá þá hinsvegar reka hann út úr bænum. og þaut inn á ný. Þakið og þeir veggjanna, sem eftir höfðu — Hann sag'ðist hafa lent í bardaga. staðið, hrundu saman. Blandað safn af grasi, grenigreinum og — Ég sá Reykháf við leirkelduna, hélt Mavnard áfram. — hjartarskinnum gekk upp og niður og tvístraðist síðan. Dökk- Ég sá hann draga logandi grasknyppi umhverfis í skóginum og leitt höfuð Charleys og breiðár axli hans komu nú í ljós út uin á sléttlendinu. Ég var þarna upp frá að leita að lionum, reyna opið, og á eftir honum komu félagar hans, þéir ér inn höfðú að stöðva hann, áður en hann gerði eitthvað af sér. Nú er svo ‘ farið, og drógu út með sér fimmta manriinn, sein streittist á komið, Charley, að Somerset er búin að vera. Fjórir hafa látið móti og hamaðist, bölvandi og ragnandi. Natti fylgdist með af áhuga, hann hélt þéttirigsfast um borð- stokkinn og gaf engan gaum bát, sem renndi sér upp að og skall mjög létt að byrðingnum, rétt fyrir neðán fingur hans. Grannur unglingur, með svip, sem ekkert virtist geta fengið á, rétti hon- um byssuna hans. — Fryer, sagði Maynard. — Þú segir Charleý að skjóta hann, losna við þetta. Drengurinn svaraði ekki. Svört augu hans Ijómuðú; hann leit skyndilega á Maynard. Síðan dýfði hann áririni í og féri til lands. Maynard hristi höfuðið. Hann reis hægt á fsetur og byrjaði að draga inn ankerið. — Dragðu upp seglið, félagi sagði hann. — Það er réttast fyrir okkur, að fara að halda til baka. Þegar hann hafði rnælt þetta, leit hann til Natta og sá að andlit hans var náfölt, augu hans starandi æðisgengið. Hann þagnaði. Og stórar hendur hans héldu hreyfingarlausar utan um ankerisfestina. — Ég hefði kosið, að þetta hefði ekki þurft að fara fram með lifið, einn þeirra Jósúa. Og skógurinn er eyddur. — Það er svo, já, sagði Charley. ’ Hann hækkaði ekki róminn og hreyfði sig ekki heldur. — Fólkið er á köldum klaka, konur og ungbörn líka, sagði Maýnard. — Það þarfnast hjálpar. Ég vil að þið piltarnir komið til skjalanna og aðstoðið^við veiðaf, s\"o Unnt verði að setja upp nokkrar birgir. — Ég má ekki sjá af mikluu, veturimi er að ganga í garð. —• Það veit ég. En Mary C kemur til baka efti'- tíu daga. Ég ábyrgist, að þú munt bera meira úr býtum, en þú lætur af hendi rakna, Charley. Og minnstu þess, að ég lét Fryei og Dod fá tvo bátsfarma fyrir ekkert. — Gott og vel. ' — Þá er allt i lagi. Jæja, þessi náungi þarfna.ú byssunnar og bátsins síns til baka. 1 — Ágæít, sagði Charley og stóð upp. — Strákarnir geta sótt byssuna. Okkur mun ekki veita af bátnum, til þess að flyja toirgðirnar á til lands. Hann stóð andartak á borðstokknum, snéri baki að þeim og hélt jafnvæginu. — Hvað segir þú um þessurn hætti, en ég get ekki gert nokkurn skapaðan hlut við þetta allt saman, Maynard frændi. j því, sagði hann. — Þetta fólk er indíánar, og einn versti glæpuf — Ja, mér finnst ástæðulaust fyrir hvern einasta okkar, að sem meðal þess þekkist, er að bera eld að skóginum og brenna sætta sig við háttarlag Lems lengur, Charley. J hann upp. Skógurinn er líf þeirra. Ef þú eyðir skógunum, þá Charley stakk sér í vatnið eins og otur. Það geislaði af gljá- eyðir þú líka indíáriununi. Það, sem þú sást áðan, voru réttar- andi höfði hans, þar sem hann synti hraustum tökum til lands.j höld eða dómsuppkvaðning, og það sem nú fer fram er ekki Hann stikaði yfir leðjuna upp að búðunum, og í sama mund síður löglegt en heriging mundi teljast í ýmsum öðrum heims- færðist líf yfir allt umhverfið, rétt eins og fylgzt hefði verið með hlutum. Ég' sagði mína skoðun, þegar ég sagði Charley, að ég honum og eftir honum beðið. Fyrir andartaki síðan hafði leggði til að þeir losuðu sig við hann. Nú get ég ekkert gert. ströndin verið eins og eyðimörk, sofandi sólskininu, nú var húnj Hendur hans fóru á hreyfingu á ný; hann innbyrgði renn- skyndilega öll iðandi af fólki. Konur, börn og hundar voru blautt ankerið og kom því fyrir í stafninum. allsstaðar; út úr hverju skýli virtist koma að minnsta kosti hálf — Guð minri góður! sagði Natti í lágum hljóðum. Hann var tylft ungra og vöðvastæltra pila. Þeir voru háir og brúnir á þrumu lostinri, helkaldur um allan líkamann; hann gat ekki hörund, þreknir yfir axlirnar en mjóir um mjaðmir; þeir ljóm- horft af þeirri sýn, sem fyrir augun bar á ströndinni. uðu í sólskininu. Þetta voru sonarsynir og sonarsonasynir Andr- j Ættflokkurinn gekk í hóp yfir flötina og dró með sér mann- ésar gamla Cantril, saman komnir í sínu náttúrulega umhverfi. inn, sem enn barðist um á hæl og hnakka. Brún bök þeirra, Og það var vissulega sjón að sjá. ’ sem héldu á honum, réttust og bognuðu til skiptis; það kom í — Þetta er stórbrotinn ættflokkur, sagði Maynard. — Ann- ljós, að Lemuel Cantril var alls ekki auðvelt að tortima. Pilt- an eins fyrirmjmdarstað er ekki víða að finna. Charley, hann arnir á undan báru með sér staura og axir; við fjöruborðið ráku er höfðinginn. Hann er sonur Rúfusar. Siáðu þessa fjóra þarna þeir staurana djúpt niður í leðjuna. Ætiflokkuinn umlukti strit- upp frá við eldstæðið. Það er Charley, og sá sem er næstur andi mennina og út snéru brún bök, vopn voru á lofti og á honuum er Indíáni í húð og hár, sonarsonur Reykjarpípu milli bar svört höfuðin. gömlu. Harm myndi vera æðsti maðurinn, ef Charley hefði Fyrir aftan sig heyrði Natti skröltið í blökkunum, þegar ekki bæði hlaupið hann af sér og reynzt horium snjallari viðMáynard dró upp seglið. ... Skútan mjakaðist aí stað; ÍA k*vö»l*{l*v*ö*k*u*n*n*l .,Það er skrítið," sagði hús- móðirin, „við erum sex við borðlð, en það kemur búðingur 1 aðeins fyrir þrjá.“ i ,,Eg reiknaði með því,“ sagði j húsbóridinn, sem var Skoti, „að krakkarnir yrðu svo óþekkir við máltíðina, að við yrðum að hegria þeim með því að láta þau ekki hafa riéirin eftirmat." ★ Skoti kvæntist í þriðja sinn. í lok hjónavígslunnar óskað'i þresturinn brúðhjónunum allra heilla og larigra lifdaga. I „Já, eg veit svo sem að hverju eg geltk prestur minn,“ svaraði Skótinri. „Þessi kona var mín fyrsta ást og eg sé hvað bezt núna hvílíka vitlevsu eg hefi gért.“ I „Vitleysu----------?“ I „Já, mikla vitleýsu. Ef eg héfði kvæhzt henni strax liéfði • eg getað spárað rriér tvenrian útfararkostnáð.“ — Eg hefi ætíð verið í liópi þeirra manna, serir télja mál- írelsi þýðingarmest fyrir ör- yggið, því ef einhver maður er asni, er það bezta sem hægt er að gera að gefa honum tæki- færi til að leiða þá staðreynd í Ijós með tali sínu. Woodrow Wilsþn. ★ Klerkur nokkur og kóna hans voru að rabba saman um tvo menn, sem sagt hafði verið frá í fréttunum. ,.Já,“ sagði klerkurinn, „eg þekkti þá báðá meðari þeir vorú drengir. Annar var snjall. geðs- legur piltur; hinn var sístaíf- andi. Sá snjalli varð undir í iífsbaráttunni, en hinn eljusarrii lézt og skildi eftir sig $200.000.00, sem ekkja háris erfði. Þetta er ihugunarvert.“ „Já,“ svaraði eiginkonari brosandi, „það er það. Eg heýrði í morgun, að sá snjalli ætlaði að fara að kvænast ekkjunni." ★ „Hvenær á eg að koma aftur, herra læknir?“ „Þegar við erurir búnir að brýna hnífana, gerið þér svo vel.“ & & SumuyhA -TAHZAN- 2392 Við hellisinunnann sagði Brister. tVeziþ farðu og náðu í menn þína til tð taka þátt í hinztu trúaráthöfn irini. Eg ætla sjálfur að losa mig við þessar tvsér slettirekur. Það er annars slæmt, að „hir.ir inrifæddu skuli ailir þurfa áð devja, en það er ekki mín sök að þeir er.dilega þurftu að. hafa trúarsamkomur sínar á bessum stað. Tarzan þurfti tíma til að hugsa ráð sitt og bví hélt hann áfram mótþróalaust; Eitthvað varð- að gpra til þess að hindra Briister í að frárnkvæma þessi djöfullegu áforiri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.