Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 2
vísœ Föstudaginn 12. júlí 1957 Útvarpiö í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ,,Um víoa veröid'1. Ævar Kvar- an leikari flytur þáttinn. — 20.55 íslenzk tónlist: Einar Kristjánsson syngur (plötur). — 21.20 Garðyrkjuþáttur: E T T 1 R Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—-22. júní 1957, samkvæmt skýrsium 12 (11) starfandi lækna: Hálsbólga 23 (20). Kvefsótt 58 (48). Iðrakvef 5 (7). Gigtsótt 1(0). Hefst ritið á prédikun eftir Valdimar; Eylands undir fyrir- sögninni: „Hjarta yðar skelfist ekki“. Gunnar Árnason ritar pistla úr ýmsum áttum. Jakob Jónsson segir frá fundum hjá Samvinnunefnd norrænna prestafélaga og Kii'knasam- bandi .Norðurlanda. Óskar J. Þorláksson minnist Baden- Powells lávarðs. Ungur mennta .maður, Þórður Sigui'ðsson, lýs- ir Spáni, og birtur er kafli úr æfi Jesú eftir nafnkunnan guð- fræðing, próf. E. Síauffer í Er- langen. Ýmislegt.fleira er í rit- Heimsókn til Garðbænda í Þy-kkvabæ. (Edvald B. Malm- ■quist; talar við menn austur þar). — 2L40 Tónleikar (plöt- ur). — 22.00 Fréttir og. veður- íregnir. — 22.10 Kvöldsagan: ,.ívar hlújárn“, eftir .Walter ScQtt; IV. (Þoi-steinn Hannes- son). —. 22.30 Hai'monikulög (plötur)i,:Bag:Sk.rárIok kl. 23,00. Hvar eru flugvélarnar? Edda var væntanleg ki. 08.15 árdegis í dag frá New York; átti að halda áfram kl. 09.45 á- leiðis til Qslóar og Stafangurs, — Saga er væntanleg kl. 19.00 í kvöld.frá Hamþorg, K.höfn og Gautaborg; ílugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Flugvél. Loftleiða er væntanleg kl. 08.15 ár.degis á_ morgun frá New York: flug- vélin heidur áfram kl. 09.45 á- leiðis til Glásgow' og Luxern- borgar. Barnavinaféíagið Sumargjöf héfir ritað Bæjarráði og.farið fra má 100 þús. kr. aukastyrk á þessu ári vegna kauphækk- anná starfsfólks og vísitölu- hækkana. Er umsóknin til at- hugunar hjá fræðslustjóra og forstöðumanni endurskoðunar- deildar. Frá horgarlækni. Farsót.tir í Reykjavík vikuna 9.—15, júní 1957, samkvæmt skýrslum 11 (11) starfandi ]ækna: Hálsbólga 20 (16). Kvefsótt 48 (37). Iðrakvef 7(1). Rauðir hundar 1 (10). Hlaupa- bóla.1 (3). Ristill 1 (1). Kivkjuritið, 23.. árgj; 6. hefti, júní 1957, hefir biaðinu borizt og er efni þess og- frágangur hinn .vand- aðasti, Útgefandi er Prestafélag íslands og rjtstjórar þeir Ás- .mundur Guðmundsson bigkup og síra Gunnar Ái’nason. — Krossgáta nr, 3285. rr . 1 ■ y.. : >í 6 u ■t ■ * •" 'S’ 'y 1 k 'M •C Skýringar. Lárétt: 1 deilan, 6 uxidir hey (ákv.), 8 fangamark þing- manns, 9 .aðgæta, 10 ummerki, 12 . , -farir-, 13 ending, 14 verzl.mál, 15 haft um öldunga, 16 dýra. Lóðrétí: 1 í umbúðum, 2 mikijs- vísir, 3 álit, 4 bardagi, 5 narta, 7 . auðlindina, 11 skeyti, 12 hólj 14 verzlunarmál, 15 titill. Lausn á krossgátu nr. 3284. Lárétt: 1 svalla, 6 kópar, 8 um. 9 gi, 10 kær, 12 haf, 13 ar, 14 dó, 15 fúl, 16 svalur. Lóðrétt: 1 sakkan, 2 Akur, 3 lóm, 4 LP, 5 auga, 7 riftir, 11 ær, 12. HÓU, 14. Dúa, 15 fv. Ka.tla er í Rey.kjavík. iDregið í liappdrætíi. . Á Jónsmessuhátíðinni í.Hell- isgerði í Hafnarfirði sunnud. 7. þ. m., giltu aðgöngumiðarnir sem happdrættismiðar. Dregið var í lok hátíðahaldanna og komu upp eftirfarandi númer: 0949, 2128. 2252, 2426, 2432, 2615 og;262ð. — Vinninga skal vitja til Sigurðar Guðmunds- sonar, Sunnuvegi 4, Hafnarfirði. Hjúskapur. f dag verða gefin saman í hjónaband í dómkirkjunni af síra Jóni Auðuns ungfrú Dóra María Árnadóttir (bóxida í Breiðholti) og Gunnar Jón Eng- ilbertsson (tannlæknis). Heim- ili þeirra verður að Njálsg. 16. Veðrið í morgun. Reykjavík SV 3, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 1018 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt 8 stig. Úrkoma engin. Sólskin í gær 6 klst, Stykkishólmur VSV 1, 12. Galtarviti V 1, 12. Blönduós S 1, 14. Sauðárkrókur, logn, 15. Akureyri, logn, 13. Gi’ímsey ASA 3, 11. Grímsstaðir. logn, 12. Raufai’höfn SA 3, 9. Dalatangi SA 2, 5. Horn í Hornafirði A 2, 6. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNV 5, 11. Þingveliir S 1,- 12. Keflavík SSV 2. 13. — Veður- lýsing: Grunn lægð og nærri kyrrstæð út af Vestfjöi’ðum, en djúp lægð og" nærri kyrrstæð yfir Bretlandseyjum. — Veður- horfur: Hæg’ suðvestan átt. Skýjað og dálítil rigning með nóttunni. -----4------ ALMESSII€§ ♦♦ f Árdegisháfíæður J kl. 6.40. úiósatím! bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Revkja- víkxir verður kl. 23,25—3.45. Slysavarðstoia Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 13 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Úiibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Næiurvörðtxr er 5 Reykjavíkur Apóteki. Sínfi 11760. — Þá eru Apótek Austuibæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- nrdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögmn, þá til klukltan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á tunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, cema á laugardöguin, þá frá kl. B—16 og á sunnudögum frá kL 13—16. — Sími 34006, Slökkvistöðtn hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga*, nema laugardagá kl. 10—12 og 1—4. Úílánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- Tæknibókasafn I.M.S.I. f Iðnskólanurn er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögurn kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. ,M. Biblíulestur: Post. 12, 1.—17. Meira en draumur. GLÆNYR LAX, rauðspretta, svartfugl. 1 laugardagsmatinn: salífiskur, kinnar og gellur. FÍ«klfiÖllÍM ________og útsölur hennar. Sími 1-1 240.___ j ALLT I MATíNN. — Sendum heim. MJöábMÍI VestusTtfejas* _______Bræðraborgarstíg 53. Sími 1 -4879.__ Dilkakjöt, léttsalíaö og reykt, folaldakiöt í buff og [ guilach, reykt tríppakjöt. iiæjarlsúeíiu __________Sörlaskjól 9. Sími 1 -5198.______ 1 sunnudagsmatinn: Nýr Iax, hangikjöt og svið. — Sendum lieim. Kjötbúð Aiisíurbæjar _________Réttarholtsveg. Sími 3-3682.______ Hangikjöt, nautakjct í buff og gulladi. Grænmetí — Bananar — Appelsínur. j tt /i/ö í Ss ss «5 i'm ___________Nesveg 33. Sími 1-9653._________, Naufakjöt í buff, gullach, filet, steikur. einnig úrvals hangikjöt. | Kjöivei*zlussiii BVsrfelI í _____Skjaldborg við Skúlagötu. Si'mi -82?5Q. | Nýtt lambakjct, bjúgu, kjötfars, fiskfars. ~J\ópaw^á Álfhólsveg 32. Sími 19-645. Svmakjeí, nautakjöt, j hangikjöt, I. flokks : saltkiet. AOskonar grænmeti. Dagiega nýr rabarharí. BALÐUR Síminn er 1-4454. VISKEM SÍMI 1-660D ABOtLS BOYCE HBtYFLAP M „Flugfélag íslands getur nú boðið far- > þeguin sínum hið bezta, sem enn er til“. FYLKIR, Vestxnannaeyjum. Daglegar feröir og trá Evrópu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.