Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 7
vlsm I’östu.claginn 12, júlí 1957 ......„ • * * • • * • • • • « ANÐNEMARAIR • m m m Titstbísr tií sSiss tækifærisverð, timbur í mót eða vinnupalla tii söiu. Upplýsingar Rauðalæk 26. • • 79 EFTIR lUTII MOORE Natti sat með knén dregin upp undir höku og handleggina vafða utan um þau. Hann leit tmdan ut yfjr bláan vatnsflötinn en sá hann þó ekki. Innra með sér fann hann til gamalla og 'sárra óþæginda, ónota,.sem virtust vera að ýfast u.pp aftur, og hann gerði sér grein fyrir, að hann hafði í rauninni aldrei losnað fujlkomlega við, síðan hann sá Ed seinast. Síðan hneigði hann höfuðið niður á hné sér og grét, — en eftir nokk- urn tíma hurfu óþægindin, og hann fann að þau voru horfin fyrir fullt og allt, hann hafði skilið við Ed í eitt skipti fyrir öll. Cowrie-víkin glitraði eins og silfurpeningur i tunglskininu. Það var háflæði. Örsmár vindblær var nægiiegur til þess að bera. bátsskel Maynards Cantril yfir víkina. Þeir þrír menn, sem um borð voru, höfðu lágt um sig og báturinn sjálfur gerði naumast nokkurn hávaða, þegar hann skreið yfír vatnsborðið. Maynard beið í bátnum, meðan Natti og Frank gengu með- fram ströndinni, eftir gangstígnum til greiðasölustaðarins. Það kom Natan undarlega fyrir sjónir, að ekkert skyldi hafa breytzt — hús Pipers, sandurinn, í hliðinni stóð lágva>:inn trjágróður, en hann var nú þakinn snjó. Tunglskinið glampaði á rúðunum hjá Piper; en það varð ekki vart neinnar hreyfingar þar inni. Natti hugsaði með sér, og glotti, að einu sinni mundi honum þó ætla að takast að koma hingað að nóttu til án viaeskju Pipers. Þeir höfðu ástæðu til að hafa hægt um sig, hann og Frank. Greiðasöluhúsið hafði verið yfirgefið og rúðurnar brotnar. Hurðin hékk á einni hjör. Natti neyddi sjálfan sig til þess að horfa ekki á það. Vagnsskýlið var þarna á sínum stað; það var Jíka opið fyrir yindi og Veðrum, og börnin höfðu tínt þaðan aiit, sem nokkurt veíðmæti virtist yera í, En hver myndi svo sem skipta sér af gömlum kút, sem haldið var saman af ryðg- uðum járngjörum og hálf fullur af ryðjárni? Ekki nokkur lifandi nisður, að því er virtist. Hann.tók kútinn af hillunni, þar'sem hann haíoi skilið hann eítir, lyft honum á öxl sér, og hann og Frank snéru við niður hæðina. Þegar þeir komu áð húsi Pjpers, stóð hann í garðinum. — Ég sá ykkur ganga framhjá og upp eftir, sagði hann. Hélt fyrst að það væru ókunnugir á. ferð. Kvernig hefurðu það, ,Natti? — Ágætt. Hvernig.hafið þið Jenny það? — Við skrimtum. Þú tekur gluggagrindurnar ineð. þér Natti? — Ú, hú. heimsþekt vörumerki fvfir skó CZECHQ^ Thonv. Benjaminsson & Co. P.O.Box 602, Revkjavík^ l*r ' -4S^^r, • *>. j Lárus G. Ludvrgsson, " P.O.Box 1384, Reykjavík I Sumarbióm j nokkrir kassar fyrir hálf- b j virði þessa viku. Enn- ! fremur mikið úrval af f garðyrkjuáhöldum. við Miklatorg. Sírni 19775. —; Hvernig, hefur konan það? — Hún. hefur það. gott líka; Guði sé, bökk og.þér, Piper mimr. Piper glotti. Ilann leit spekingslega út, þar sem hann góndi upp. á Natta undan loðnum augnabrúpum sinuiri,.. sem tungl- skinið kom til að glitra eins og sijfur. — Aldrei séð .eftir neinu? — Nei, það er nú síður en svo, P.iper. -— Ekki það, nei. Piper reygði sig forvitnislega og glápti á kvartilið, sem lá á öxl Natta. — Þú hefur .líkast til fekki fundið margt nytsamt þarna upp frá, var það? — Nei, ekki margt. — Það er svo sem ekki áð .undra. eítir það hvernig ,Beta 2 herbergi og eldhús óskast handa alþmgismanni um þmgtímann. Forsætisráðuneytið, sími 1-67-40. §iuuarskór kveitna margar gerftir C SuwMgki TARZAN 2:im ms& 'ÁV.VU,. * Distr. byfUnlietl Fcature Syndícute^Inc! Ráðagerð Bristers varð nú Tarzan og Redfield prófessor ljós, þegar þeir ' voru lagðir á jörðina og fjötraðir við hæla sem reknir höfðu verið niður í jarðvegiíin. Yíir höfð: hvors um sig reisti hahn grind úr viðarteinunguxn. Síðan tók hann stór pálmablöð og vafði þau saman svo að þau mynduðu trekt. í trektina hellti hann svc hin- um banvæna vökva og sagði; Nú seitlar' eitrið í gegn og þið getiði íengið ykkur sopa þegar þið sjálfh* éskiðóþess. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.