Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 6
VÍSÍH Föstudaginn 12. júlí 1957 DÓMU Ár 1957, laugardaginn 22. júní, var á bæjarþingi Reykjavíkur í málinu nr. 528/1957: Hafþór Guð- mundsson gegn Agnari Bogásyni kveðinn upp svo- hljóðandi dómur: TildrÖg máls þessa eru þau, að stefnandi, sein hef- ur málflutnmgs- og lög- fræðistörf að aðalatvinnu, hafði til innheimtu kröfu fyrirtækis eins hér í bænum á hendur manni nokkrum í Keflavík. All nokkur kostn- aður varð við innheimtu þessa, og voru framan- greindar greinar í Mánu- dagsblaðinu ritaðar af því tilefni. Stefndi styðui kröfu sína um sýknu beim rökum, að fyrri grein blaðsins hafi ein- göngu verið almenn gagn- rýni á stefnanda vegna þess kostnaðar, sem hafi orðið við innhé'imtu stefnanda á umgetinni kröfu. Stefnandi hafi skilið grein blaðsins á verri veg en efni hafi stað- ið til. Tilefni siðari greinar blaðsins hafi verið svargrein stefnanda í dagblaðinu Vísi, er út hafi komið 9. apríl 1956, en í þeirri grein hafi stefnandi freklega móðgað stefnda. Stefndi viðurkenn- ir, að í urrtgetnum greinum blaðsinS háfi að vísu verið nokkuð sterkt að orði kom- izt um stefnandá, en mót- mælir því, að stefnandi hafi orðið fyrir nokkru tjóni vegna þessarra skrifa blaðs- ins. Fallast má á það með stefnanda, að framangreind ummæli séu móðgandi og' meiðandi fyrir hann Ber því að ómerkja þau með vísán til 1. mgr. 241. gr. almennra hegningarlaga. Stefnandi hefur haldið því frarri, að hann orðið fjTÍr margskonar óþægindum vegna framangreindrá skrifa Mánudagsblaðsins. Jafn- framt séu greinar blaðsins injög til þess fallnar að valda stefnanda hneisu og álitshnekkis sem starfandi lögmanni. Það þykir mega fallast á það með stefnanda. að liin umstefndu ummæli séu til þess fallin að baka honum álitshnekki og valda honum á þann hátt tjóni í starfi hans. Méð hliðsjón af þéssu og með vísan til 1. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga ber að dæma stefnda til að greiða stefnanda bætur af þessum sökum. Þykja þær hæfiíega ákveðnar kr. 5.000,00. Þá þykir, >amkv. 2. mgr. 241. gr. hegningarlaganna, bera að dæ:na stefnda til greiðslu kostnaðar við birt- ingu forsenda og niðurstöðu dómsins í opinberu blaði. Þykir sá kostnaður hæfilega ákveðinn kr. 150,00. Enn- fremur þykir bera, samkv. 22 gr. laga nr. 57 frá 1956, að dæma stefnda skylt, að birt forsendur og niður- stöðu dómsins í fyrsta eða öðrn tölublaði Mánudags- blaðsins, sem út kemur eftir lögbirtingu dómsins, en með hliðsjón af síðustu málsgrein fyrrgreinds lagaákvæðis verða dagsektir ekki dæmd- ar. Eftir þessari niðurstöðu ber að dæma stefnda til að greiðá' málskc.stnað, er telst hæ|ilega ákveðinn kr. 1.200,00. Bjarni Bjarnason, fulltrúi Borgardómara, kvað upp dóm þennan. DÖMSORÐ: Framángréihd ummæli skulu vera ómerk. Stefndi, Agnar Bogason, greiði stefnandá, Hafþóri Guðmundssyni, fébætur að fjárhæð kr. 5 000,00. Stefndi greiði stefnanda' kr. 150,00 til að: standaSt köstnáð af birtingu dóms- niðurstöðU ásárrii forsendum í opinberu blaði. Stefnda er skylt, að bifta forsendúr og niðufstöðu dómsins í fyrsta eða öðru tölubluði Máiludagsblaðsins, er út kemur eftir lögbirt- ingu dóms þessa. Þá ber stefnda að greiða stefnanda kr. 1.200,00 í málskostnað. Dómi þessum ber að íull- nægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að við- lagðri aðför að lögum. Bjarni Bjarnason ftr. Rétt éndúrrit staðfestir. Skrifstofu Borgardómár- ans í Reykjavík 24. júní 1957. Bjarni K. Bjarnason ftr. LESGA SUMARBÚSTAÐUR ósk- ast'til leigu nú þegar í mán- aðartíma eða lengur. Tilboð sendist í pósthólf 59. (381 3—4fa HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11802. — (361 TAPAST hefir gulur kan- arifugl. Finnandi vinsaml. hringi í símá 10588, kl. 7—8 í kvöld. (373 GYLLTUR barnalúður hefir tapast. Vinsaml. skilist að Rauðalæk 73, I. hæð. (375 Ferðir ogferðalög Ferðaskrifstofa Páls Ara- sonar: 8 daga Vestfjarðaferð ferð 13. júlí. Ekið um Stykk- ishólm, Dali, Barðaströnd til Bildudals. Bát um Arnar- fjörð. Ekið til ísafjarðar. Bátsferð um ísafjarðardjúp. Síðan ékið til Reykjavíkur. — 17 daga hringferð um ís- land. Föstudagskvöldið 12. júlí. Flogið. í Öræfi. í bílum til Hórnafjárðar, Hallorms- staðar, Mývatns, suður yfi'r Spr.engisand til Veiðivatna og til Reykjavíkur. — 10 daga hringferð um ísland 12. júlí. Flogið í Öræfi. Ekið til Hornafjarðar, Hallormsstað- ar, Mývatns, Akureyrar og Reykjavíkur. — 9 daga ferð 12. júlí um suðausturland, Öræfi, Hornafjörð, Papeý, Hallormsstað, Egilsstaði. — Ferðaskrií'stofa Páls Ara- sonar; Hafnarstræti 8. Sími 17641. — (285 HERBERGI og eldhús til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 16492. (359 IBDÐ OSKAST. — 2—3 herbergi og eldhús óskast strax. — Tilboð, merkt: „Mæðgur — 80,“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — (369 TIL LEIGU tvö risherbergi. Góð umgengni áskilin. — Uppl. í síma 15005, kl. 9—11 e. h. (363 GÓÐ stofa til leigu. Uppl. í síma 18100,(365 ÓSKA eftir tveggja her- ber'gja íbúð fýrir miðjan september í grennd við Melaskóla. Eins árs fýrir- framgreiðsla. Einhver hjálp gæti komið til greina. Til- boð, merkt: ,,Saumakona — 82,“ sendist blaðinu fyrir næstkomandi miðvikudag. (368 SIGGJ LITLI í SÆLULANIiI TVÖ LÍTIL kjallaraher- bergi, með eldunarplássi. til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 13077, kl. 5—8. (371 TIL LEIGU eru tvö lítil herbergi og eldhús í kjallára. Hitaveita og hentugur staður Tilboð, ásamt upplýsingum og símanúmeri, sendist Vísi. merkt: „Rolegt — 83.“ (372 ÍBÚÐ. Tvær stúlkur í fastri atvinnu óslca eftir 2— 3ja herbergja íbúð sem r.æst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, fyrir þriðjudágskvöld, merkt: „096.“ (202 HERBERGI til leigu á hitaveitusvæði í vesturbæn- um. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11294 kl. 12 til 21.(376 OKKUR vantar strax íbúð. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 19544. (380 HREINGERNINGAR. — Simi 12173. Vanir og lið- legir menn. (386 HREINGERNINGAE. — vanir menn og vandvirkir. — Sími 14727,(894 MALA glugga og þök. — Sími 11118, kl. 12—1 og eftir kl. 7. — (289 GLUGGAPUSSNINGAR, HRÉINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskár. (210 SILDARSTULKUR og beykir óskast til Þórshafnar. Fríar ferðir; kauptryggjng; Upþl.' í síma 17335 eða hjá S.s. Máni, Þórshöfn. (247 HÚSAVIÐGERÐIR. Járn'- klæðum. gerum við sprung- ur. Lag'færum lóðír. — Sími 34414. (352 HÚS ATEIKNING AR Þorleiíur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvcgi 34; Sími 14620 (540 HUSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 ÓSKA eftir léttri vinnu hálfan daginn. — Uppl. í sima 23779. (342 KONA óskar eftir ein- hverskonar vinnu frá 1—6 á daginn. — Tilboð, merkt: ,,Vinna,“ sendist Vísi fyrir mánudag. (378 TRESMIDIK. — Mótaupp- sláttur. — Tilboð óskást að sló upp mótum fyrir undir- stöðum bíláskúra. Æskilegt, að viðkomandi geti lagt til timbui’. Uppl. í síma 15803 eftir kl. 5. (382 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðai’árstíg 26. — Simi 10217,(310 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. —_____________(000 S V AMPIIÚ SÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. — . (653 BARNAVAGNAR, barna- kerrur, mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergsstaða- stræti 19, Sími 12631. (18í DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðning'ár. Gott úrval af áklæðum. — HLÍsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5, Sími 15581. 966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (000 VEL með farinn barnavagn óskast til kaups. — Uþpl. í síma 16043. (364 BAENARÚM, sundurdreg- ið, til sölu. — Uppl. í síma 50819. — (366 NYUPPGERT karlmanns- reiðhjól, stærsta stærð' til sölu á Kópavogsbraut 42; — Síirii 16850. (369 GÓDUR Pedigree barná- vagn til sölu í Hjarðarhaga 64. I. hæð. (370 SÍaPTI. — SALA. — íbúð og hús í smíðúht til sölu eða skipta.— Uppl. í síma 15089. (374 STÓRT sex manria tjald, ásamt tjaldbeddum, til sölu. Uppl. i síma 34746^ (377 FULLORÐIN kona eða telpa 12—13 óra óskast til aðstoðar á heimili. Mjög létt. Uppl. í síma 16331. (387 BARNAKERRA, með skermi, ósamt kerrupoka, til söíu að Sólvallagötu 68 A, | bakhús. (384 ‘ TIL SÖLU Rafha eldávél. Uppi. í síma 23030 éftir kl. 5. (379 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. FlöskumiÓstöðiu, Skúlágötu 82. — Sími 34418. [000 RAFIIA’ eldavél, með hraðsuðuhellú, í mjög góðu lagi, til sölu. Verð 1250 kr. Uppl. í MSvahlíð 34 (hægi'i dyr). Sími 18522 eftir kl. 6. ___ _ _____(383 DVAUARHÉIMÍLI ald i - aðra sjómanna. — Minning- arsþjöld fá'st hjá: Happdræt’ti D.A.S., Aústurstræti 1. Sími 17757. VeiðafæraV. Verðaxidi. Sími 13786. Sjómannafél. Reýkjavikur. Sími 11915. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 13383. Bókaverzl. Fróði, Leiísgötu 4. Verzl. Lauga- teigur, Laugateigi 24. Sírni 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Simi 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andi’éssyni. gullsm., Laúgavegi 50 Sími 13769. — í Hainarfirði: Bókaverzlun V. Lorig. Sími 50288. (000 SKODA bíll 1947, í góðu lagi, til sölu í Kvisthaga 6. Sími 15100. (385

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.