Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1957, Blaðsíða 4
4 VtSIB Föstudaginn 12. júlí 1S57 D A G B L A Ð Ti»ir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Sitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur), Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. f /ííi nt itatfti s' * tlttfg : Gunnar Guðmundsson, skipsijói’i. Fimmtúgur er í dag Gunnar Guðmundsson skipstjóri og út- gerðarmaður, Miðtúni 3, starfi, enda afburða glöggur og gætinn. Gunnar byrjaði að stunda sjó Reykjavík. Gunnar er fæddur á unglingsaldri, og hefir æ sið- Kórinn tekur undir. Það verður varla sagt um kommúnistaforingjana í ýmsum löndum, að þeir kunni ekki að hegða sér. Þeir eru ævinlega eldfljótir að tilkynna, að þeir sé á sama máli og síðasti ræðu- maður, og það jafnvel þótt hann sé á allt öðru málí en ræðumaðurinn þar á undan, sem litlu karlarnir voru búnir að lýsa einhuga fylgi sínu við aðeins fáeinum vik- um eða dögum áður. Þeir eru yfirleitt liprari og snar- ari í snúningum en leiknustu fimleikamenn, enda þótt þeir sé í rauninni komnir skurðað er í Moskvu, heldur þykir sjálfsagt að herma eft- ir því, sem þar er gert, efna til sérstakra hreingerninga í hverju landi til að losna við óþægilega menn, er gætu orðið hættulegir keppinaut- ar um völdin — alveg eins og þeir menn, sem Krúsév og félagar settu út af sakra- mentinu fyrir fáeinum dög- um. Þetta hefir gerzt hvað eftir annað síðustu árin, og aldrei virðist skorta þátttak- ehdur í leiknum, þótt enginn viti, hver muni hlæja síðast og bezt. . a. ”olcl Furðulegast er þó það fyrirbæri boys -aldurmn fyrir longu. ag En hann gerir þá einmitt færari um að fara í gegnum sjálfa sig, svo að ýmsum mun þykja unun á að horfa. Vafalaust finnst þeim félögum Krúsév og Búlganin mikið til um list leppa sinna í hin- um ýmsu löndum Evrópu, sem eru undir hæl kommún- ismans. Árum saman hefir Molotov t. d. verið einn af traustustu mönnunum í stjórnmálalífi Sovétríkjanna og heimskommúnismans yf- irleitt, og enginn neitar því. að hann hefir reynzt býsna endingai’góður. Þótt menn hafi fallið allt í kringum hann, hefir hann staðið af sér alia storma. í þeim síð- asta brotnaði hann þó. eins og margir aðrir, og þá eru leppar yfirforingjanna ekki lengi að fordæma hann, rétt eins og þeir- hafi svo sem vitað það alltaf, að eitthvað væri bogið við hann. Og sumsstaðar þykir meira að segja ekki nóg að segja já og amen við öllu. sem úr- kommúnistaforingjar í fjarlægum löndum, sem ættu að telja sér óhætt að hafa nokkurn veginn sjálfstæðar skoðanir, eru alveg jafnfljót- ir að vera sammála síðasta ræðumanni og þeir, er bjarga lífi sínu með slíkum yfirlýsingum, af því að hægt er að ná til þeirra, ef þeir vilja ekki „makka rétt“. ís- lenzku kommúnistahetjurn 12. júlí 1907 að Drangsnesi í Steingrimsfirði, sonur Guð- mundar Guðmundssonar bónda og útgerðarmanns í Bæ á Sel- strönd og konu hans, Ragnheið- ar Halldórsdóttur. Stóðu að þeim hjónum báð- um mikið kjarna- og dugnaðar- fólk, énda bæði afburða dugleg og samhent. Þau eignuðust 13 börn, sem komust til fuílorðins ára og öll eru á lífi. Eru þau, sem foreldrar þeirra, mikið dugnaðar- og myndarfólk, sum í landbúnaði en önnur í sjó- mennsku og iðnaði. Guðmundur mun hafa verið ungur að árum, þegar hann byrjaði að stunda sjóinn, enda hélt hann því á- fram alla tíð til efri ára sam- sögu áraskipanna á Síðustu ár- um 19. aldar og fyrsta fjórð- ungi 20. aldar, sem vert væri að skrá. Hlutur Guðmundar í þessu tímabili er merkur. Hann var hvorutveggja í senn djarf- ur til sóknar en þó farsæll í suðvestanlands. Flann er mjög farsæll í starfi, enda ætið með úrvalsmannskap. Hann missti einu sinni út rnann hér í Faxaflóa í mjög vondu veðri, en fyrir snarræði j hans og dugnað skipshafnar tókst björgun giftusamlega. Þess er rétt að geta, að þá var hann á vetrarvertíð frá Akra- nesi á 15 tonna bát, en slíkt mundi þykja smár farkostur nú fréttatilkynning’u ý vetrarvertíð hér við Faxa- Viscountamir undir íslenskri stjórn. Samkvæmt frá Flugfélagi íslands hafa fimm | fióa. Mér hafa sagt sjómenn, ílugmenn í þjónustu {>ess lilotið sein með honum hafa verið, að ar sem eru sífellt að berjast tlugstjórnarréttindi á Viscount- hann sé afburðastjórnari á sjó fyrir sjálfstæði íslands, •vé,arnilr nýju- I og hvað beztur, þegar mest á gleyma alveg að berjast fyrir eigin sjálfstæði, þegar for- ingjarnir í Kreml eru annars vegar. Frá þeim heyrist ekki „bofs“. Slíkt er aumleg gjaldþrotsyfirlýsing. Það er skiljanlegt, að menn austan járntjalds hrópi húrra sam- kvæmt skipunum, til aö bjarga lífi sínu, en almenn- ingur hér á landi skilur ekki, vélarnar nýju. Þessir menn eru Jóhannes R. reynir og út í vont er komið. Snorrason, sem liefur verið í Hann er nú á miðjum starfs- þjónustu Flugfélagsins frá því aldri og á væntanlega eftir að 1943, Hörður Sigurjónsson er afla mikilla verðmæta úr djúp- Véðst til þess 1945, Gunnar'nm hafsins og flytja að landi. Frederiksen, en hann tók til Eg' mun því ekki lengja mál starfa hjá Flugfélaginu 1946, mitt um störf hans frekar að Anton G. Axelsson hefur verið þessu sinni, en óska honum til hjá félaginu frá því 1947, og hamingju með afmælið og þann Sverrir Jónsson sem byrjaði áfanga, sem hann hefir náð í aðeins!lífsstarfi sínu- hjá félgainu sama ár, en hvers vegna hinir eitilhörðu seinna en Anton. Gunnar er kvæntur ágætri kommúnistaforingjar hér á landi skuli ekki treysta sér til að „brúka kjaft“ í austur- átt eins og aliar aðrar áttir. Hvað óttast garparnir? Hvílik osviiina! i Þójðviljinn varð Vísi haiia reiður fyrir nokkru, af því að sagt var hér í blaðinu, að kommúnistar væru flugu- menn erlends valds og sinntu einungis hagsmunum þess. Það er gamla sagan — sann- leikanum verður hver sár- reiðastur. En þó finnst Þjóð- viljanum kasta fyrst tólfun- um, þegar sjálfur Tíminn fer að dylgja um þetta sama og kennir slík skrif „pörupilti og skemmdarverkamanni“. Og svo spyr Þjóðviljinn að sjálf- sögðu, hvort. Tíroinn sé þess „albúinn að drótta því að Hermanni Jónassyni og Ey- s7tein Jónssyni, að þeir hafi í samstai’f um ríkisstjórn á íslandi yið „leppa“ erlends Alls fóru 12 flugmenn Flug-1 Eonu, Jakobínu Guðmundsdótt- félags íslands í skóla í Bretlandi l ur> Þórðarsonar frá Kleifum á vegna flugstjórnar á Viscount- j Selstiönd. Er Jakobína mesta vélunum og hafa þeir sjö, sem myndar- °S dugnaðarkona eins hafa ekki öðlazt flugstjórarétt- 00 ll0n a kyn fil‘ 111111 hefil indi, hlotið aðstoðarflugmanns- reynzt mannl Slnum st>’rkur °S .... .. _ .... stoð í hans erfiðu störfum. Það rettmdi. Ennfremur foru fiorir , . , , _ , ... , ,, . .... .. ,.. . ... er anægjulegt að koma a heim- ‘ flugleiðsogumenn felagsins til b „ , . ... ili þeirra hjóna og njóta þeirra Bretlands í þjalfunarskym og til . f ^ ' einlægu og rausnarlegu gest- valds?“ Þar þykist Þjóðvilj- inn hafa trompið, sem dugi til að ieggja pörupilt Tímans að velli, því að síðan hefir hann þagað og ekki viljað drótta neinu að Hermanni son> Július Jóhannesson og eða Eysteini. En nægir þessi að kynna sér tæki Viscountvél- anna. Flugleiðsögumennirnir eru Rafn Sigurvinsson, Örn Eiríks- spurning Þjóðviljans til að hreinsa kommúnista af allri synd? Trúa þeir því sjálfir, að þeir verði flekklausir við það eitt, að ofangreindir menn sé nafngreindir á þann hátt, sem hér hefir verið Gunnar Skaftason. En aðstoðar- flugmennirnir á Viscountvélun- um eru Jón Jónsson, Skúli Magn- ússon, Bragi Norödahl, Jón R. Steindórsson, Viktor Aðalsteins- son, Magnús Guðbrandsson og Pétur Pétursson. Þess má geta að þjálfun flug- gert? Það er ólíklegt. Hitt er j mannanna í meðferð tufina nýju víst, að Hermann og Ey-; flugvéla var ýtarleg og miklar steinn fá sinn hluta af kröfur gerðar um hæfi skömminni, en skötrim • kunnáttu. kommúnista minnkar ekki Nú hafa Viscountvélarnar vei’- við það, þótt hún dreifist á.ið undir íslenzkri stjórn.í rneira fleiri. 1 en mánuð. risni. Þar ber allt vott um myndarskap og rausn húsfreyj- unnar ásamt þeirri einlægu hlýju og léttu gleði, sem þau hjónin eru svo rík af. Þau eiga fimm börn, sem öll eru upp- komin (það yngsta 14 ára). Eru börn þeirra ekki líkleg til þess að verða eftirbátar foreldra sinna í dugnaði og myndarskap. Gunnar er nú sem fyrr að störfum á sjónum. Hann er á síldveiðum fyrir Norðurlandi. Eg sendi honum mínar beztu og,kveðjur og þakka honum og konu hans ágæt kynni og góða vináttu. Eg óska, að honum megi ætíð vel farnast framveg- is sem hingað til, og að hin góðu, an helgað sig því starfi. Hann byrjaði á árabátum með föður sínum og síðar á sínum eigin báti. Hann byrjaði, eins og flestir á þeim árum, fátækur af fjármunum en því ríkari af dugnaði og áhuga. Hann hefir stjórnað árabátnum og trill- unni. Hann hefir stjórnað dekkbátum frá 7 tonnum til 60 tonna og flestum stærðum þar á milli. Þannig hefir hann unn- ið sig upp, smástækkað farkost sinn eftir því, sem efni og á- stæður hafa leyft. Hann á nú og stjórnar einum glæsilegasta bátnum í fiskiflota okkar, Sæ- ljóninu frá Reykjavík. Hann er sannarlega vel að því kom- inn, og honum sé heill og ham- hliða búskap. Guðmundur var, ingja með þann farkost. Gunn- að allra dómi afburða sjómaður ar er, sem faðir hans, mikill á- ' === og mjög aflasæll. j huga- og dugnaðarmaður. Hann Mér er ekki kunnugt um, að j er djarfur til sóknar og þó gæt- neitt hafi verið ritað um sjó-iinn og athugull. Hann er mikill mennsku eða sjómannsæfi Guð-1 aflamaður, var t. d. á síðustu mundar, en þar er tímabil úr vetrarvertíð aflahæstur hér Skeinmtiferðir að 1 Gullfoss, Geysi, Skálholti og Þing- j völlum alla föstu-1 dag og sunnudaga; kl. 9. — Fararstjóri i Björn Th. Björnsson ■ Sögustaðir Njálu á = sunnudag kl. 8,30.: Fararstjóri Björn \ Þorsteinsson sagn-: fræðingur. i Hringferð um Hval-i fjörð, Borgarfjörð,: Uxahryggi og Þing-j velli sunnud. kl. 9.Í Tveggja daga ferðj um Snæfellsnes, : Skógaströnd, Borg- \ arf jörð, Uxahryggi \ og Þingvelli, laug- j 'ardag kl. 8,30. \ SJON ER RIKARI Mótatimbur og steypustyrktarjárn til sölu. Sími 34909. Kleppsholt - Langholtsvegur Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Langholtsvegi 52 tekur á móti smá- auglýsingum í Vísi. Á/. uíauijííj.unejai- eni ói!ijrastar. huldu öfl verði ætíð í fylgd með honum hér eftir sem hingað til. J. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.