Alþýðublaðið - 10.11.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 10.11.1928, Qupperneq 2
**w ALÞÝÐUbCAÐIÐ Atvinnnbætnr. t>eir, sem haSa aðaltekjur sínar af pví að kaupa vinnu verka- fólks til sjós og lands, græ’ða á atvinnuleysinu heinlínis. — Þeir. einir. Þess fleiri, sem aívinnulausjr ganga, því meiri líkur eru til pess, a<5 atvinnurekendur geti skamtað kjör og kaup, komið fram lækkun á kaupi eða haml- að eðlilegri kauphækkun. . Af þessum ástæðum er það, að Tinnurekendur yfirleitt og stjorn- snálaflokkur þeirra hér, fhalds- flokkurinn, berjast jafnan gegn hvers konar atvinnubótum. Þeim er það hagsmunamál, þvi meira ’hagsmuramál, sem atvinnurekst- *ir þeirra er í stærri stíL Allir aðr;r ta;; a á a'.vinnuleys- Inu. Tjön verkamannanina er til- finnanlegast, en allir þeir, sem hafa viðskifti við verkalýðinn, bíða og stórtjón, þegar kaupgeta hans minkar. Þjóðfélagið í heild verður þó fyrir mestu tjóni. Starfsorka allra þeirra, sem neyð- ast til að ganga iðjulausir, er glatað verðmæti, sem aldrei verð- ur endurbeimt Ekkert sýnir bet- ur hið átakanléga skipulagsleysi atvinnumálanr.a en það, að þús- undir verkfúsra manna skuli ár- lega meyðast til að gapga atv;nnu- lausir mánuðum sarnan, meðan, hvert nauðsynja- og þjóðþrifa- verkið öðru me.ra aðkallandi bíð- ur þess að komast í framkvæmd. í fyrra haust fengu jafnaðar- menn þvi óorkað í bæjarstjóm, að bærinn lagði fram nokkurt fé til aivinnubóta um 2ja mánaða skeið, meðan minst var liér um atvinnu. Skorti ekki ómjúk orð og eftirtölur af hálfu íhaldsbæj- arfulltrúannia ýmsra, er um þetta var rætt. M&tti heyra á þeim, að þeir töldu fé þesisu á glæ kastað og fullkomið óráð af bænum að gera nokkuð til að draga úr at- vinnufeysinu. Voru þeir Pétur Halldórsson og Jón Ólafsson ó- myrkir í máli og margorð.'r um það, hvert óráð þeíta væri. Reiknlngur bæjarins fyrir árið 1927 heíir nú verið preníaður. Sézt þar, hvernig því fé, um 72 500 krónum, sem lagt var til atvinnubófa, hefjr verið varið, en það er á þessia leið: a. Kostnaður v.ð nýbýlalönd í Sogamýri kr. 16552 79 b. Seljagötur — 26 837,50 c. Múlavegur — 6 848,48 d. Laogholt.v gur — 5 690,20 e. Holræsi í Hafnar- •stræti — 350,00 'Æ- Holræsi í Njarðarg. — 740 03 g. Holræsi í Lau ásv. — 10158,05 h. Grjótkurlun og gatragerð — 4 671,88 i. Ýmisl. kostnaður * við atvinmj'cæ ur — 719,70 Samtals krónur:®72 566,63 Alt heíir þetta fé þann'g farið til nauðsynlegra framkvæmda, sem í raun réttri enga bið þoldu. Ef ekki befði fengist samþykt að ráðast í þessar a'.virfnubætur, hefði mikill hluíi þeöirra manna, sem þar fengu vinnu, orðið að Ieita á náðir bæjarins og fá sveit- arstyrk fyrfr að gera ekki neitt Mestur hluti þessa fjár hefði gengið þeim til framfærslu, en bærinn þá elrkert fengið í stað inn. Framantöld nauðsynjaverk beíðu þá verjð óunn;n enn. Engu fé hefir bæjarstjórn varið betur en bessu. L aiagavatsisskóltsssi. Hann tók til starfa þann 1. þ. m. Skólastjóri hefir Verið settur Jakob Lárusson prestur í Holti undir Eyjafjöllum og kennari Guðmundur ólafsson frá Sörla- sföðum í Þlngeyjarsýslu. Nem- endur voiu þá komnir 26, en alls geta rúmast í' skólanum í Vetur 30 nemendur. Helmingur nemenda er úr Árnessýslu, nokkrir úr Rangárvallasýslu og hinir víðs vegar af landinu. í sumar hefir verið reistur þriðjungur þeirra bygginga, sem fyrirhugaðar eru, 2 stafnhús af 6, og að auki kjallari undir þriðja stafnhúsið. Er hann notaður sem sundlaug og yfirbyggður til þráðabirgða. 1 kjallara er borðsal- ur fyrir um 70 rnanns, eldhús, búr, geymsla og fleira. Stofuhæð stafnhúsanna beggja er einn salur. Tekur hann óskiftur á 3. hundrað manns, en verður skift með lausa- þili I 2 kenslustofur. Uppi eru svefnherbergi nemenda. Skcla- stjóri, kennari og ráðskona hia a þar og herbergi nú í vetur. Á efstu hæð eru 2 baðstofur súð- byggðár, eru þær notaðar sem sVefnhús og 8 rum í hverri. Hús- ið er alt hitað með heitu vatni, eins konar miðstöðvarkeíill er feldur niður í hverfnn og le'.ðsl’ur frá honum um húsið alt hátt og lágt Heit guía frá hvernum er leidd inn í eldhúsjð og notuð 131 að sjóða við hana. Einnig hitar hverinn vatn ð í sundlaugátt L Byggingin hefir kostað með öllu tilheyiandi um 80 þús. krónur. Á næstu árum er tilætlunfn að byggja 2 stafnhús jafnstör þeim, sem reist haía ver;ð, sitt hvoru megin og 2 minni, ejnnig sitt hvoru megin. Verða þá 6 stafnar fram á hlaðið, 4 jafnháir og 2 lægri. Eru skólastjöra, kenna a og ráðsmanni ætlaðar íbúð;r í yztu stafnhúsunum 2, en skólanum sjálfum ætluð hin 4. Verður þetta forkunnar reisuleg bygg;nig og hin prýðilegasta í alla stað;. Nemend- ur eiga á vetrum að steypa steina í það, sem óreist er af bygg'.ng- unni. Sparast með þvi stórfé, auk þess sem sveinarnir læra að steypa steina t;l bygginga, og er það ekki síður mikilsvert. Dj'úpá rennur skamt Vestan við Laugavatn. Verður hún beizluð á næstu árum og látin lýsa . skóla- hiúslð og næstu bæi. Símalína má heita fullgerð að Laugavatni og í verður opnuð þar stöð bráðlega. Vegur er sæmilega bílfær, nema í rigningatíð, frá Reykjavík alla leið að Laugavatni bæði um Mosfells- heiði og Þiingvöll og um HelMs- heiði og Grímsnes. Með tiltölu- lega lítilli viðgerð má gera hann piýðilega bílfæran alt af nema 'i míklum snjóþyngslum. Jörðin Laugavatn er tilvalið höfuðból og h;ð prýð;legasta skólasetur. Heíir skólinn fengið loforð fyrir jörðinni hálfri næsta sumar fyrir 15 þús. kr. og for- kaupsrétti að hjnum helminginum, þegar eigandinn, Böðvar Magnús- son bóndi, hættir búskap. Skólinn hefir verið reistur á hæð í suðvesturjaðri túnsfns. Er þaðan útsýni fagurt og tilkomu- mikið. Sér niður yfir Suðurlands- undirlend ð alt mil i Ingólfsfjars og EyjafjallajökulSi. Rís Hek'a snjókrýnd upp af láglendinu, en Vestmannaeyjar úr hafi. Að baki er fjallshlfð skógi vaxin og blóm- leg, þar eru skíðabiekkur ágætar hvern vetur. Laugavatn tekur við rétt vtð túnfótinm og eru sjóðheitir hveriír í flæðarmáli. í vatninu er siil- ungsveiði ágæt og má þó án efa auka hana stórkosílega með klaki. Er þar hið ágætasta skautasvell á hverjum vetri. Túnið má stækka svo segja takmarkalaust, og jarðhitinn skapar sktlyrði fyrir ræktun blöm- og nytja-jurta, sem ekkj gætu þrifist þar ella. Á sumrin er skóLnn tilvaMð gistihús fyrir ferðamenn, útlenda og innlenda, enda er gert ráð fyrjr, að aðalhúsið verði fullgert 1930, svo að þá verði hægt a|ð' taka þar við gestum. Verður ekki anmað sagt með réttu, en að þessari uppeldis- og menningar-stofhun Sunnlend 'nga, sem svo lengi hefir verið skrafað um, hafi verið valinn hinn beppi1- legasti og ákjósanlegasti staður, enda mun sú óánægja, sem um Árshátíð F. U. J. í fyrra kvöld. Árshátíð F. U. J. för fram í fyrra kvöld. Var hún fremur vel sótt og var unga fólkið í greinÞ legum meirihluta. Guðmundur Sveinsison setti há- tíðina með stuttri ræðu; minjst hann nokkuð á starfsemi ungrB jafnaðarmannia og hvatti unga fólkið til að ganga í félagið. Árnf Ágúsfsson flutti snjalt erindi. Tal- aði hann aðallega um yfirmenn og undirgefna, þrælana í fornöld og höldana, vimnulýðinn og at- vinnurekendurna. Lýsti hann nokkuð v.ðreisnarbaráttu vorri og gat ýmissa brautryðjenda. Talaði hann svo um jalnaðarstefnuna og hvatti unga janaðarmcnn tiK drengitegrar og ákveðinnar bar- áttu í þágu alþýðusamiakanna,: Helgi Sveinsson las upp og } skemti fólkið sér veL Guðm. Pét- ursson falaði þvi næst. Mintist hann nokkuð á félagsmál F. U. J., en talaði svo aðallega um mis- muninin á hugsunarhætti jafnaðar- mannsins og íhaldsmannsjr.e., Sagðist Guðmundi vaL Benedikt Elfar söng nokkur lög, íslenzk, ítölsk og eitt rússneskt. Því næsí hófst danzinn og var hann mjög; fjörugur. Var v;ð og v;ð gengið í fylkingu um gðlfið undir hljóm- falli Alþjóðasöngsjns (Intematio- nale). Sungu þá allir, sem gátu. — Kl. 3 var danzinum hætt. Fór árshátíðin fram h.ð bezta. hríð bryddi á, vera horfin að miklu leyti nú þegar. Síðast liðinn miðvikudag fór kenslumálatáðherrann og a'lma''gt Reykvjkinga austur að Laugavtani til að skoða skólahúsið og s'.að- inn. Var þar mamnsöfnuður og gleðskapur géður. Auk kenslu- málaiáðherra fluttu þar ræður: Guðm. Björnson landlæknir, Guð- jón Samúelsson húsameistari, Ás- geir Ásgejrsson fræðslumálasjóri, skólastjórinn og ýmsir fleirj. Var Bafið hagfasí að kitífibœtirinn \VE RO/ er b«5ztra«* og eirýjjsírap.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.