Alþýðublaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1928, Blaðsíða 4
4 AkPfÐUBLAÐIÐ lesið ekki pessa ef þér ekki trúið pví, að Vöruhúsið hefur mesta, bezta og ódýrasta úrvalið af vetrarfrökkum. kaffið er i Banöu polaaam frá Kaffibrensln Kejk]ariknr. Fálklnn erallra kaffibæta bragðbeastap og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. Stndebaker eru bila beztir. B. S. ES. hefir Studebaker drossiur. p. S. R. hefir íastar ferðir til Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Flj ótshlíö alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. KLCÍPP seliirs Golftreyjur frá 6,90, Drengjapeysur ujn 3,00. karlm.peysur á 6,80 Silki- sokkar á 1,75. Silkitreflar á 1,35 góðir. Kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur á 1,85. Silkislæður á 1,75. Alt selst með útsöluverði. Notið tækifærið. ILÍPP. mannastofurmi kl. 6 e. m. guðs- pjónusta. Allir velkomnir. — í Hjálpræðishemum: Samkomur kL 11 f. m. og kl. 4 og 8 e. m. Á samkomunni kl. 8 talar Ólafur 'Ólafsson kristniboði. Suinnudaga- skóii kL 2. Allir eru velkomnir á samkomumar. Jóu Lárusson og börn hams kveða í samkomu- húsi Hafnarfjarðar amnað kvöld kL 81/2- Ætla þau að kveða þar nýjar stemmur og risur. í gær- kvöldi komust færri að en vildu. Hjálparstöð „Liknaru fyrir berklaveika er opin hvern mánudag og miðvikudag kl. 3 —4 Hjálparstöðin er nú í húsi Gísla Jönssonar rélstjóra, þar s:m mætast Bárugata og Garðastræti. Prestsvígsla Á morgun kl. 11 fer fram þrestsvigsla í dcmkirkjunni. V-erð ur vígður Sigurður Haukdal guð- fræðingur, settur prestuir í Flatey á BreiðafirðL Pnestu ian í Fla'ey séra Sigurður Enarsson, hefir sam .væmt csk sjnxú fengið lausn frá embættL Stjörnufélagið Fundur annað kvöld kL 8V2- Efni: 11. nóvember. Skfpafréttir Eins og ætlað var kom „Is- land“ hingað í gær og „Esja“ í nótt. „Annaho“, sem langi. hefir legið hér bilað, fór í nótt. „Magn- hild‘, fisktökuskip, kom hingað í gærkveldi. Mun það tak.a fisk hjá enskum íiskkaupmanini, sem hsr er í borginni, Limdsay að nafni. Söngflokkur F. U J komi kl. 2 á morgun í Vonar- stræti 12. Þeir, sem þegar eru í ■ ■[ > ff • I ■ :: rf ij; • ■ ; • . r> flokknum, eru ámintir um að táka nýja menn með sér til viðbötar. Veðrið. Kl. 8 í morgun var austan hvassviðri við suðurströndina (rok í Eyjum), en suðaustan hæg- viðri og léttskýjað á Vesíur- og Norður-landl Hiti 2—3 s'ig á Suðvesturlandi, en 6—10 stiga frost norðan lands og 12 stiga frost á Grímsstöðum. Austan kaldi á Halamiðum. Vedurútlit í ltvöld og nótt: Sudv&stnrlnd: Hvass ausian, en lygnir heldur með nóttunni. Dálítil úrkoma. FcXft'iflói: Austan stinniingskaldi. Skýjað loft og senniíega frost- laust Breidifjöröur — Vestfiröi ■: Suðaustan- og austani-káíd:. Létt- skýjað. Lárus Heigason alþingismaður kom hingað 41 Reykjavíkur í gærkveldi. ípróttafélag Reykjavíkur heldur á morgun griðarstóra hlutaveltu að Þormcðsstöðum við Skerjafjörð og hefst hún kl. 2 e. h. Verða þar ýmsir ágætir mun- ir, t- d. veirarfoxði handa heilli fjölskyldu, grammófónn, sem er yfir 200 kröna vlrði, o. m. fl., svo sem sjá rgá í auglýsingu í (blaðinu í dag. íslaml í erlenöimi bíoðuni. Per B. Soot, norskur blaðamað- ur, sem hér er stadduk heíir skrifað fjölda greina í norslk blöð og tímarit. í „Osló Nyheds og Avertissmentsblad“ (Morgenpost- en) heíir hann skrifað langa greiin um „Landsbiblioteket í Reykja- vik og de norske böker“. Bygg- Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 HFérfisgðtu 8, siml 1294, tekur a0 sér alls konar tœkifœrispirent-' un, svo som erfiljóð, aðgðnK'umiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. trv., og a<- areiðir vinnuna fijótt og vlð réttu verði. Miumið, að fjöibreyttacta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmúm er á Freyjugötu 11. Sími' 2105. ist gTein sú á viðtali við dr. Guð- mund Finnbogason lahdsbóka- vörð. Minnist landsbókavörðurmn á bókagjöf Tors Ödegaard í Oslo, útlán noTskra bóka í saininu og þýðingar norskra bóka á íslenzku. Enn fremur er í viðtali þessu minst allítarlega á tillögur þ,ær, sem dr. Guðmiundur bar fra;m í bók sinni „Stjórnarb6t“. Grein- inni fylgir mynd af dr. Guð- mundi og Safnhúsinu. f júlíhefti „Oslo íllustrerte1', vikuriti, er grein eftiir Per B. Soot um Einar Jónsson, Kallar hann greiniha „Hos Islands Gusíav Vi- geland“. Greinin er prýdd nokkr- um myndum af listaverkum Ein- ars og honum sjálfum. — „Kreuz-Zeitung" birtir fréttabréf frá Gustav Buchheim. — „La Na- cion“ í Buenos Aires í Argentínu birtir allanga grein um alþingis- hátíðina fyrirhuguðu. Er þair dxepið á ýmislegt v.ðvíkjandi sögu fslands, atvinnuvegum o. s. frr. (FB.) 'f Byrjaður aftur kenzlu í orgel- spili. Get bætt við enn nokkrum í tíma. Til viðtals kl. 6—8 e. h„ Bergþórugötu 23 efri hæð, sím 2199, Axel Magnússon. Viðgerð á aluminium-áhöldum af hendi leystar með nýjustu að- íerðum. Alt gért sem nýtt á Hverf- isgötu 62. Sigurjón Eiríksson, Hverfisgötu 62. Fisksala Hafnairfjarðar, simi 169. Nýr fiskur daglega. Opið frá kl. 8—12. Fiskurinn send- ur heim. Ath. Fisksalan hafðl áður sima 122, ennú 169. Rendar dívanfætur fást í Forn- ölunni, Vatnsstíg 3. Simi 1738. Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum affölluin. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21, fi»eytlrjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðiimi, Laugavegi 61. Sími 835. HúsgiSgnin í VSrnsalanum Hlapparstfg 27, eru údýrust. St. Brnnos Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómannáé Fæst i iillum verzlnnnm. Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Alum Kaffikonnar 5,00 Kokaform 0,85 1,25 * 0,75 Gólfmottnr ;sc>5 í"j£íV Borðhnifar Sigurðúr Kjártaússon, Laugavegs og Klapp- arsílgsliérni. , ■ , 1 I Vandlðíar Msmæðar hota éihgöngu Van Houteis . . - f , ,, ,, r .. heimsins bezta suðusúkkulaðl Fæsí í ölínm verzlunum Rftstjórí og ábyrgðarmaður: ___Haraidur Gnðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjaru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.