Vísir - 25.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1957, Blaðsíða 1
H7. árg. Fimmtudaginn 25. júlí 1957 174. tbl. jilas kallar kommúit' * • ísta nyja ar Jíýverið heimsótti Irans-keisari bandaríska flotann, sem 'véfið íiefur á Miðjarðarhafi að undanförnu, og er myndin tekin, þegar hann er fluttur á kláfi frá tundurspillinum „Kennedy" til flugstöðvarskipsins „Forrestals". Hann virðist hakla sér af öllum kröftum. rir bátar fengu köst á austursvæðinu. Einn bátur héfur Itomið inn þrisvar á 27 klst. I gær var saltað í 5200 tn. á væri og bræla á austursvæðinu Kaufarhöfn og » fyrradag í og þoka á vestursvæðinu. Hún 5000 tn. Allmörg skip hafa hefur verið svo svört, að hún „ÞorkeEi .máni" nseð metafla. „Þorkell mánií', tógari Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, lagði á land 482,6 lestir af saltfiski, þegar hann kom úr síðustu vciðifcrð sinni, og er það mesti afli íslenzks togara í einni fcrð fram til þessa. Þennan afla fékk togarinn á Grænlandsmiðum í tiitölúlega stuttri veiðiferð- eða 45 döí;um alls og er hér vissulega vel aj3 verið. Skipstjóri i fer&inni. var Marteinn Jónasson. „Þorkell máni" veiðir nú í salt ásarnt nokkrum fleiri togurum Bæj- arútgerðarinnar, og er fyr r Norðurlandi um þessár mundir. Bók eftir hann um kommúnjsmann komin út vestan hafs. HaaaíSriíiiiEB var ssatyglað int J lígóslavíu. I Bandaríkjunum er að koma í stjórn í Júgóslavíu í nokkur út bók eftir Milova Djilas, fyrr- ' ár, fór að slást upp á vinskap- verandi varaforseta Júgó- slavíu, og einn af helztu kommúnistaleiðtogum þar í inn, því að Djilas uppgötvaði það allt í einu, að kommúnism- inn var ekki sú blessun, sem landi, en handriti bókarinnar . hann hafði gert ráð fyrir áður. var smyglað úr landi, nokkru Honum fannst skorta frelsi und fengið dágóð köst og nokkur góð. Bræla var í gærkvöldi. í nótt lygndi og fengu þá nokkur skip köst. Komin er bræla aft- ur á sunnan eða suðaustan á miðunum, en sólskin og blíða á Raufarhöfn í morgun. í gær komu, auk þeirra, sem áður var getið: Langanes 700 tn. Hannes Hafstein 200, Magnús Marteinsson 250, Súl- an 150,: Björn Jónsson 100, Björg SU-9, 100 Dóra 60. í nótt fengu afla þessi skip: Súlan 400, Víðir II. 600, Bjarmi hefur torveldað veiði. A Siglu- firði létti með morgninum. Yörusikiptfiii: Ohagstæð um 146.8 millj. Samkv. bráðabirgðaskýrsl- um Hagstofunnar var útflutt í júní fyrir 58,5 millj. kr., en inn flutt fyrir 139.4 millj. kr. f sama mánuði í fyrra var útflutt fyrir 86.4 og innflutt fyrir 135.3. Frá áramótum til júlíloka Þangað hafa komið eða til- j var útflutt alls fyrir 466 millj. kynnt komu sína allmargir bát- og innflutt 612.9 millj. og á ar, upp undir 30, er Vísir hafði ' sama tíma í fyrra útflutt fyrir spurnir af snemma í morgun,' 459.2 og innflutt fyrir 595.4. með frá 50 og upp í 500 tn. Jóhagstæður vöruskiptajöfnuð- Síldin, sem nú veiðist, er feit- J ur er þannig á árinu það af er ari en sú sem veiðst hefur fram ' 146.8 millj. kr. (í fyrra 136.1 að þessu. ^millj.).____________ Víðtæk byltingarsamtök gegn Pekingstjórninni EA 100, Magnús Marteinsson' Útvarpið í Peking hefur til- ing er það þakkað árvekni ör- 250. j kynnt, að komizt hafi upp um yggislögreglunnar, að Magnús Marteinsson hef- samtök gegn ríkisstjórninni. —Ikbmst um samtökin ur komiðinn með síklarafla Haf i f orsprakkarnir verið hand- þrisvar á 27 klst ! teknir og hafi þeir játað á sig Nokkrir bátar hafa farið til sakir. Þeir áttu fylgismenn í Þórshafnar. Þeirra meðal er borgarastéttum og meðal Svanur Keflavík með 700 tn.,ij,ænja Björn Jónsson 30, Arnfirðmg- xir 200 o. fl. ' Samkvæmt fregnum frá Hong kong gerðist þetta í norðvest- upp Öll bessi síld var tekin inni á Þistilfirði. Svanur kastafti á Lónafirði, innst í Þistilfirði, rétt út af Þórs- höfn, og fékk 700 rn. í kast- mu sem að ofan getur. Allir bátarnir eru grunnt, í Eiðsvík þar sem nokkrir bátar hafa fengið afla. á 10 föðmum. - BVá Sigluíirði 'fékk blaðið þær frégnir í inargun að vindur urhluta landsins, í héruðumrm nálægt Tíbet, og hafi forsprakk- Maler sbsasf er felguhringur sprlngur. Það slys varð síðdegis í gær á benzínaafgreiðslunni við vörubifreiðastöðina „Þrótt" við Rauðarárstíg, að felguhringur arnir, sem yoru menntamenn, sprakk og kastaðist á Jakob átt stuðningsmenn víðar um' Júlíusson, bifreiðarstjóra, sem landið, og hafi eignamenn lagt'var þar að hleypa lofti í hjól- fram fé til samtakanna. Fimm'barða bifreiðar sinnar. menn, sem taldir eru hafa ver- Vár Jakob fluttur í sjúkra- ið forsprakkar, eru sagðir hafa bifi*eið á Slysavarðstofuna og játað allt, enda vei-ið. lagðar gert þar að meiðslum hans, en fram gegn þeim; 'áhrekjaridi ekki'er vrtað,-hye alvarfeg;þau sannanir.: í'. .tilkynniágu v;-.Pek-r j voru; .' _.....". áður en hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Skömmu áður skrifaði hann einnig útgefendum bókarinnar og sagði, að þeir skyldu gefa bókina út, án tillits til hverjar afleiðingar það hefði fyrir hann. í Life. er ritað um bókina og segir þar, að þetta sé einhver hin harðasta árás, sem nokkurn tíma hafi verið gerð á komm- únismann og kommúnistaleið- toga, sem Djilas lýsi sem nýrri stétt arðræningja, er enginn muni gráta, er saga þeirra líði undir lok. Hægri hönd Títós. Milovan Djilas var um mjög langt skeið nánasti samstarf§- maður Títós, og unnu þeir með- al annars saman á stríðsárun- um, þegar þýzkir herir héldu Júgóslavíu og Tító gerðist for- ingi skæruliðá. Var Djilas þá eihs konar formaður herráðs Títós, og má af því marka, hversu mikils hann var metinn meðal kommúnista, því að þá láut Tító að mörgu leyti fyrir- skipunum frá Moskvu, þar sem hann var mjög upp á hjálp að austan kominn, enda þótt Bret- ar fengju honum miklu meira af vopnum en vinir hans fyrir austan. Lýðræði og kommúnismi. En þegar styrjöldinni var lok ið og kommúnistar höfðu verið ir stjórn kommúnista, og þess vegna komst hann í andstöðu við Tító, þegar hann ræddi um það opinberlega, að lýðræði ætti að ríkja í landinu, því að kommúnisminn hlyti að þola það. Þrátt fyrir ávítur lét hann ekki segjast, svo að Tító lét um síðir dæma þenna gamla félaga sinn í fa,ngelsi eins og fyrr seg- ir ¦— svo að hann kynntist lýð- ræði kommúnismans enn betur. Um Djilas mun óhætt að segja, að bragð er að, þá barnið finnur'. Mestu flotaæfingar Nato til þessa. I september næstkomandi fara fram miklar flotaæfingar, sem sex þjóðir í Norður-Atlants hafsvarnarbandalaginu, taka þátt í: Bretland, Bandaríkin, Noregur, HoIIand, Portúgal og Kanada. Yfir 70 herskip, auk 15 kaf- báta og 15 flugvélaflokka, taka þátt í æfingum þessum, sem nefnast Sea Watch, og fara fram á austurhluta Mið- og Norður- Atlantshafs. Flugvélar frá strandstöðvum taka þátt í æf- ingunum. Mikiláherzla verður logð á æfingar til þess að verjast á- rásum kafbáta. Þetta verða mestu flotaæfing- ar Nato til þessa. Hálfri múiúlu áður en myndin var tekin, var svomikill mann- grúi á þeim bletti, sem sýndur er, að ekki sá til jarðar, enda er þetta- áhorfendasvæði við brezkan skeiðvftll., En svo gerði snögglega skúr.ogþáflýðn ailir sem fætur teguðu. .^,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.