Vísir - 25.07.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1957, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudag'jnjá-25. júlí 1957 ----------------------------r Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Náttúra íslands; iXIV. erindi: Gestir í dýrariki landsins (Geir Gígja náttúru- íræðingur). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Hetjulund" eftir Láru Good- man Salverson; II. (Sigríður Thorlacius). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlújárn“ „eftir Walter Scott; XI. (Þorsteinn Hannes- son les). 22.30 Sinfónískir tón- leikar (plötur) til kl. 23.15. Veðrið í morgun: Reykjavík N 1, 12. Loftþrýst- ingur kl. 9 1001 millibarar. Minnstur hiti í nótt 10. st. Úr- koma 7 mm. Sólskin í gær í -39 niin. Mesíur hiti í Rvík í gær 15 st. og mestur á landinu 20 st. á Sauðárkróki. — Stykkis- hólmur logn. 13. Galtarviti ANA 3, 10. Blönduós N 3, 12. Sauð- árkrókur logn, 12. Akureyri logn, 14. Grímsey SSA 4, 12. Grímsstaðir á Fjöllum S 5, 11. Raufarhöfn ASA 4, 11. Dala- iangi SA A, 7, Horn í Horna- firði ANA 4, 9. Stórhöfði í Vest- rpannaeyjum A 9. 11. Þingvellir ANA 2,, 14.. Keflavíkurflugvöll- W ANÁ 4. 11. Veðurlýsing: Lægð suður af Vestmannaeyjum á hægri hreyfingu ANAö Veðurhorfur: Austan og norð austan gola eða kaldi. Rigning með köílum. Léttir heldur til síðdégis. Hiti kl, 6 í morgun í nokkrum erlendum horgum: Londonl?, New York 2Í, Madrid 17. Veiðistjóri. Með lögum um eyðingu minka og refa. sem samþykkt voru á síðasta þingi, var ákveðið að stofna skyldi embætti veiði- stjórn, er hefir með hendi eftir- lít með sókn gegn varginum. Á veiðistjóri að hafa haldgóða þekkingu á lifnaðarháttum refa cg minka og góða reynslu af veiðiaðferðum og öðru, sem .xinnt er að beita til útrýmingar F R * E T T I R j vargdýrum þessum. Laun verða samkvæmt 6. fl. laga um laun ’ starfsmanna ríkisins. Staða þessi hefir nú verið auglýst laus til umsóknar, og eiga um- sóknir að hafa borizt Búnaðar- félagi íslands fyrir 22. ágúst næstkomandi. Velkomnir til samninga. í blöðum bæjarins 24. júlí s. 1. upplýstu forsvarsmenn út- gerðarrnanna, að þeir hefðu mætt á samningafundi 19. júlí s.l. — Við samgleðjumst þeim innilega, en því miður urðum við þeirra ekki varir. Engar umræður fóru fram milli full- trúa þeirra og okkar. Hinsveg- ar ræddu farmenn við sjávar- útvegsmálaráðherra og sátla- semjara. Samiiinganefnd farmanna. Cim Mmi Vat ***• i Þennan dag fyrir 45 árum birti „Vísir“ lista .yfjr eripdi, sem borizt höfðu til Alþingis, er þá sat að störfum. Meðal þeirra voru þessi: — Mótmæli frá ísafirði, Bol- ungarvík og Hnífsdal gegn 'einkasölu á steinolíu og öðrum höftum á frjálsri verzlun.-----j Jón Á. Egilsen, umsjónarmaður áfengiskaupa, ssekir um launa- hækkun úr 600 kr. upp í 2 þús. — — Ályktun frá sýslunefnd Árnesinga um það, hvernig ráðin verði bót á dýrbít á af- réttum.-------Og loks var er- indi frá þingmönnum utan Reykjavíkur um að fá að nota síma heim til sín ókeypis tvisv- ar í viku. Skýringar. Lárétt: 1 sívalningarnir, 6 vesæll, 8 tveir tugir, 9 fer á sjó, 10 eyði, 12 drykkjar? 13 síðastur, 14 ónefndur, 15 vetrarmánuði, 16 maður. Lóðrétt: 1 fá margir við heimsóknir, 2 hestur, 3 sápa, 4 ósamstæðir, 5 samanspörun, 7 hreinsar, 11 fæddi, 12 gröm, 14 fullnægjandi, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3294: Lárétt: 1 buslar, 6 taiin, 8 ÓK, 9 Si, 10 láð, 12 áts, 13 ól, 14 ÁF, 15 Eli, 16 ræfrið. Lóðrétt: 1 búslóð, 2 stóð, 3 lak, 4 al, 5 rist, 7 nistið, 11 ál, 12 áfir, 14 álf, 15 eæ. Litiafell fór að bryggju í Grímsey. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Olíuflutningaskipið Litlafell losaði 100 lestir af olíu í Grímsey s.I. fimmtudag. Skipig lagðist að hinni nýju bryggju þar og er það stærsta skipið sem lagst hefur að bryggju í Grímsey og þó var háfjara þegar skfpið var þar. Byggja eyjarskeggjar miklar vonir á hinu nýja hafnarmann- virki og telja að það muni stór- 'lega bæta aðstöðu til atvinnu- lífs í eynni. Engin síld hefur! enn verið söltuð í GÚmsey í sumar. Gras- spretta er góð og hefir hey- skapur gengið vel. HÚSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Gicnsásvcg 22. Kjötfars, yínarpylsur, bjúgu. ^JCjStvarztunin Utírjalt Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 19750. Súpukjöt, IvaJkjöt, lax, buff, gullach. JjJljótabjSiíá-Jin Nesvegi 33. .fiml 1-9653. Glænýtt heilagfiski, sjóbirtmgur og Iax. 'CJiililsttln . og útsölur bennar. . Sínu 11240. SinféníuhSjómsveit íslands hefur Ieiki6 á 20 stöium. Yfirlit yfir 10 mánaða starf lagt frara. Á fvrri hlula þessa árs sendu Bandaríkin úr landi allskonar matvæli fyrir 575 millj. dollara. Matvæli þessi voru öll af birgðum, sem safnazt hafa hjá hinu opinbera og látnar öðrum þjóðum í té samkvæmt sérstök- um samningum. Síðan hafið var að veita aðstoð að þessu leyti fyrir þrem árum, hafa Banda- rikin Látið öðrum þjóðum í té matvæli með þessu móti fyrir 5,2 milljarða dollara. ÍHíhhfoMað Fimmtudagur, 25. júlí — 206. dagur ársins. Á tiuidi ineð.íréttumpnnpm á fösfud., gaf Jón. l>órariiisson, f raiiikyæmdastj. Smfúinuhljpm- sveitarþuiar yfjrlit yflr . sjrgrf sveitariimar á tímaþilinu l'rá-15. sept. 1956 tU 15. .júlí 1957. I Haldnir voru alls 37 sjálfstæð- ' ir tónleikar, þar af 20 i Reykja- I vík. í þeirri tölu er meðtalin ó- 1 peran „II trovatore“, sem var I flutt alls 7 sinnum í Austurbæj- arbíói, svo og einir háskólatón- leikar. Aðrir tónleikar hljóm- sveitarinnar L Reykjavík voru flestir haldnir í Þjóðleikhúsinu. Utan Reykjavíkur voru tónleik- ar haldnir á 17 stöðum, einir á hverjum stað. Staðirnir eru þess ir: Akranes, Bifröst i Borgar- firði, Bólstaðarhlíð, Sauðárkrók- ur, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Akureyri, Freyvangur í Eyjá- firði, Húsavík, Skjólbrekka í Mývatnssveit, Egilsstaðir, Seyð- isfjörður. Neskaupstaður, Eski- fjörður, Mánagarður í Horna- firði, Selfoss, Keflayik. Á 7 þessara staða voru tón- leikarnir haldnir í nýjum eða nýlegum félagsheimilum, scin nær undantekningarlaust bjóða hin ákjósanlegustu skilyrði til tónleikahalds. Samtals hefur Sin- fóníuhljómsveitin komið fram á 20 stöðum víosvegar um landið síðan í maí i fyrra. Sjö stjórnendur komu fram á sjálfstæðum tónleikum hljóm- sveitarinnar, þar af fjórir er- lendir gestir, þeir Warwick Bra- ithwaite frá Englandi, Thor Jo- hnson frá Bandaríkjunum, Olav Kielland frá Noregi, dr. Václav Árdegisháflæður j kl, 4.42. LJósatimi bifreiða og annarra ökutækja § lögsagnarumdæmi Reykja- w&íír vc-rður kl. 23.25—3.45. Naeturvörðjir er í Iðunnarapóteki. — Sjpni 17911. -— Þá eru Apótek Austurfcæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- midftgz. þá til kl. 4 síðd., en auk í>ess er Holtsapótek opið alla #unnudaga fiá kl. 1—4 síðd. — Vesíúrbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er ig opið kltikkan 1—4 6 audögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-:2ú', aema á laugardögum, þá frá U, 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sírni 34006. SlysavarðstoTa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögrcgluvarðstofan hefir sírna 11166. Siökkyistöðin hefir súna 1Í100. Landsbókasafnið er opið alla, virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, riema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokaö til 6. ágúst. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl, 1—S e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafníS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3.30, K. r,- U. M. Biblíulestur: FostV 16, Vi 3—*25 Sungið í fangelsi. . Smetácek Jrá • .Tékkóslóyakíu. I Aðrir.stjórnepdiir yoru dr.. Páll ' Isólfsson. P&m Fampichler ög ' Björn Ólafss.on. . Méðal eins.öngvara, sem fram. hafa komið á þessum tónleikum, eru Blanche■Thebpm, Guðmunda Elíasdóttir, Hanna Bjarnadóttir, Þuriður Pálsdöttir, Guðmundur Jónsson, Krisíinn Hallsson, Magnús Jór.sson og Þorsteinji. Hanness. Meðal einleikara hafa verið Jórunn Viðar, Árni Krist- jánsson og Rögnvaldur Sigur* jónsson. Auk sjálfstæðra tónleika sveit arinnar í Reykjavík, kom húu fram á útitónleikum á Austur- velli 17. júní og á 50 ára afmæl- ishátíð Páls Isólíssonar. Enn- fremur hefur hún annazt tón- ieika meó öllurn sýningum Þjóð- leikhússins, þar sem tónlist hef- ur ve.rið flutt,;«':Is 66 sinnum, og .loks . hafa . hljóðfærale.ikarar hennar anrfazt ijöldá útvarpstón- leika. laitdarikjameitn hsfja áæthin- arfhig um norðurskant Super Constelktion flugvékr verða í förum. Á þessti sumri verður stofnað til fyrstu átetlunarflugferða riiilli Bretlands og vestur- strandar Bandarikjanna yíir norðurheimskautið. Er það bandarískt félag, sem það gerir, Trans World Air- Iines, og ætlar það að hafa flug- vélar aí gerðinni Super Con- stellation. i förum. Rá%ert-er, að ílugferðin taki 13—-20 ktet. og stýttir þáð flug- tímann milli Bretlands og vest- urstr andarinnar um nokkra klst., miöað við þær leiðir, sem nú eru flognar. Skahdinaviska flugfélagið (SAS) hefur sém kunnugt er ílugvélar í förum yfir norður- skaut, milli Kaúpmannahafnar og Los Angeles og Khafnar og •Tokio, og kanaáiska flugfélagjð Canadian Eaciíic Airlines rekur áætlunarflug milli Vancouves og Amsterdara. . ' i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.