Vísir - 25.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.07.1957, Blaðsíða 7
JElmnitudaginn 25. júlí 1957 VlSIIt 7 EXCIXX VEIT SL\A j:\l\a ej^tir Jane var búin ágætum aölögunarhæíileikum og hann var .ekki í neinum vafa um, aö Stella mundi fara gætilega og koma vel fram. Þar að auki mundi ekki þurfa aö leika þennan skopleik nema skamma hrið.... KvöldiS áður, eftir að hann hafði kvatt Stellu hafði hann ekið tii Atlanticgistihússins, borgað í-eikning hennar, og .lagt svo fyrir, að farangur hennar skyldi senda til Keeswick-gistihúss, en þetta gerði hann tij þess að leiða fjandmenn hennar á villigötur. Hann gaf. afgreiðslumanninum, sem hann ræddi við, þjórfé af rausn, svo að maðurinn spprði einskis. Svo hafði hann snemma um morguninn, áður en Jan kom á fætur, hringt til Keswivk- gisthúss og beðið um, að farangurinn yrði geymdur þar til gert yrði aðvart. Hann var, alveg sannfærður um, að honum hefði ekki orðið nein skissa á. Og nú stóð Eva fyrir framan hann með eyrnar- Iqkk í hendinni, Hann þekkti hann þegar í stað. Hann hafði sjálfur gefið Stellu þessa eyrnalokka, er þau voru nýtrúlofuð. „Það hlýtur að vera einhver sjúklingur," sagði Eva, „sem hefur týnt honum.“ Hún horfði á hann rannsakandi augum, en sá enga svipbreyt- ingu á honum. „Eg skal athuga májið,“ sagði hann rólega, „og nú skuluð þér láta fyrsta sjúklinginn koma inn.“ Hún horíði á hann með svip, sem átti-að tjá honum, að hún skildi vel hvernig í öllu lægi, en hún var ekki viss um, að hann hefði veitt því neina atþygli. Áður en hún fór úr herberginu sá hún hann leggja eyrnalokkinn í skrifborðsskúfftma til hægri. . Það komu ekki margir sjúklignar þennan dag, aðeins þeir ,sem höfðu ákveðinn heimsóknartíma. Það voru sjúklingar, sem komu til skoðunar, til þess að fá sprautu o. s. frv. Enginn þeirra .var að koma í fyrstu heimsókn, en mestur tími fer jafnan i að .sinna þeim. Og nú, er þessu var lokið, var næst fyrir hendi að sækja Stellu í sjúkrahúsið og aka henni heim. „Eg fer nú,“ sagði hann við Evu um leið og hann gekk gegnum þiðstofuna, „við hittumst á morgun.“ Aftur varð hún fyrir vonbrigðum. Þegar hann var snemma búinn var hún vön að búa til tedrykk handa honum, og þau sátu í læknastofunni og röbbuðu saman. Nú lágu honum þessi ösköp á. * Skyldi hann ætla til fundar við Ruth Dawson? Ef svo væri mundi hann hafa tekið eymalokkinn með. — Hún • ■ • i hagræddi smekklasnum þannig, að aðeins. var hægt að opna hann að innanverðu, og. fór inn í læknaskrifstofuna. Skúffan' var læst, eh hún fann lykil, sem gekk að skúffunni. Hún varð hváð sem tautaöi að komast að raun um hvort Ailan hefði haft ( . eyrnalokinn meöferðis,. þótt hún skammaðist sín fyrir að gera betta. Hún var ekki vön því að hnýsast í.neitt, sem varðaði einka- mál húsbónda hennar, en afbrýðisemin knúði hana áfram. Nei, eyrnalokurinn var þarna ekki. En hún íann annað,. sem vakti athygli hennar. Hún fann mýndir af nokkrum læknum, sem voru í hvítum sioppum — og einn þar stóð fjær hinum við hlið konu. Og konan var Ruth Dawson og það var Aliaa, sem stóð við hlið hennar. V JLo k-v*o*í*íl-v*ö*k*M*N Hneíaleikamaðurinn: „Eg get glatt yður með því, að þér þurfið ekki að-nota gler- augu. Þér hafið ,góð augu — og fögur augu, ef mér; leyfist að segja þáö —r pg henti Evu að taka sér sæti gegnt honum, hinum megin við skrifborð hans. „Nú skrifa ég seðal — þér skuluð nota þessa dropa til að sprauta í augun, áður en þér farið að sofa á kvöldin.“ „Eg þakka yður fyrir,“ sagði Eva þegar hún tók við lyfseðlinum. „Eg bið yður að heilsa Witt lækni, ég held að það.. séu 6—7 ár síðan við hittumst. „Eg get gjarnan skrifað honum nokkur orð um yður. .. .“ „Þess þarf ekki,“ flýtti Eva sér að segja, .ekki ve.gna ,þess, að|Galjinn er sá herra læknir að hún hefði áhyggjur af því, þótt það kæmi bréf-frá Schenck lækni, jeg. get ekki sofnað dúr / ndu_ þvi að hún tólc sjálf á móti póstinum, en betur var að forðast allt ;unni slíkt sem þetta. Hún hafði sem sé farið til Schenck læknis aðeins j Læknii-inn: ___ ,Þér skuluð vegna þess, að hún þekkti hann á myndinni, sem hún Þiafði reyna aQ liggja á bakirxu, slappd. fundið í rannsóknarstofunni — af nokkrum læknum og Ruth |af og te]ja ]-,ægt Upp að tíu Dawson. Eva hélt áfrarn og kenndi dálítiö titrings i röddinni: „Eg er annars með mynd, sem Witt læknir bað mig.um að láta taka mynd eftir. Þetta er gömul mjmd, ég.held annars, að þér.séuð á henni — langar yður til að sjá'hana, Schcnck Jæknir?“ Hún flýtti sér að taka myndina upp úr tösk.sinni og.lágði hana inn. á borðið og Schenck læknir tók hana upp og skoðaði hana gaum- gæfilega. „Eg man vel þegar þsssi mynd var tekin,“ sagði hann, „viö harðahlaupum, þegar ferjan höfðum neytt morgunverðar sarnan, — já þarna er Allan með Var komin nokkra metra frá. konu sinni, — hennar örlög urðu sorgleg, en harm kvæntist víst — Stökktu, ÓIi. stökktu! aítur og er vonandi hamingjusamur.“ | hrópaði Jens, sem stóð á þil- Það var í svip, sem allt hringsnerist fyrir augunum á Evu. Hún farinu. vissi, að Allan hafði verið kvæntur og að hann var sagður ekkju-J — Ég hef það ekki, svaraði maður, er hann kvongaðist aftur. En fyrri kona hans var ekki óli, lafmóður. dauð. Hún var bráðlifandi. Og þessi Ruth Dawson var fyrri kon- — Stökktu, maður, þú nærð an hans. í tve.imur! Eva tók til máls og rödd hennar hljómaði eins og úr fjarska: „Já, Witt læknir kvæntist aftur.“ Tveir Svíar höfðu tekið á _______ leigu bát og farið á veiðar á í vat.ni nokkru inni í landi. Veið- „ . „ , , i in reyndist bæði mikil og góð^ Allan gekk ut í garðinn og andaði að ser fersku morgunloftmu. j Nie]s; _ Swan. merktir þú! — Þér fáið tíu daga eða 1500 krónur. sagði dómarinn. — Ég held ég taki 1500 krónurnar, sagði sökudólgur- Óli kom niður á bryggjuna á Honum leið ágætlega. Veður var dásamlegt, sól skein í heiði, ogt , x. ' . ... , : ’ . , _, ■ staðmn, þar sem við fengum . : 1 n.... 1— 1 .. i TTr. . v\v\ TTrt rrt tr t t r* i rv r'lrrv m vi Wii v ■ mildur blær í lofti. Hann tók upp vasahnif sinn og skar sundur bqzta veiði? blómjegg og fór inn í forsalinn og nam staða;- fyrir framan T. , spegilinn og kom blominu fyrir i hnappagatmu, a jakkakraga ettj krpss á kinnung bátsins. sínum. Niels: —Bölvaður asni ertu. Stella kom niður stigann og það raskaði hugarjafnvægi hans. jjvernig geturðu reilt þjo- á Hann hafði gleymt henni í svip, en nú minntist hann ;þess, að það. að við Jáum saina bátin„ þau höfðu komið sér saman urn, að verða samferða í sjúkra- jeiggan á morgun? húsið. Þetta varð til þess, að hann minntist þess, að Stella hafði' alltaf vaknað snemma, og það hafði aldrei komið fyrir i hjú- skaparlífi þeirra, að hann sæti einn við morgunverð. Jane var allt öðru visi. Hún.var morgunsvæf. Þau gengu saman inn. í borðstofuna, Stella og Allan, og þernan kom þegar til að vera til aðstoðar við morgunverðarborðið, en 1 Allan sagði þegar, að þau gætu bjargað sér sjálf. Allan gat ekki annað en dáðst að því hversu Stella lék vel hlutverk sitt sem aðstoðarstúlka hans í rannsóknarstofunni. Að miðdegisveröi loknum daginn áður hafði hún ætlað að draga sig í hlé, en Stella hafði beðið hana að tefja um stund hjá þeim, og þau höfðu setið og rabbað saman öll þrjú langa stund. En svo lauk því með, að Stella kvaðst vera þiæytt og tíró sig í hié, og fór 'þvi tiJ herbergis þess, sem liún hafði fengið til umráða. „Hún er mjög aðiaðandi og fáguö,“ hafði Jane, kona hans, sagt. Nú sat SteJIa gegnt honum við morgunverðarborðið eins og hún Iiafði gert á hverjum morgni í hjúskapaiiífi þeirra. Og þegar hún var farin frá honum voru það þessar morgunstundir, sem hann saknaði mest. Þá höfðu þau rætt saman, því að kvöld- slundirnar hafði hann notaö til náms sins, og oft í viku varð !ag hringja? sagði haim glaðlega* hann vinnu sinnar vegna að borða í sjúkrahuslnu. — o, nei, blessaður vertu, Svíni hafði verið stolið frá sænskum bónda, sem kom fyrir rétt og var Jeiddur inn i vitna- stúkuna. — Bar svín yðar nokkurt eyrpamark? spurði verjandinn. Svíinn hugsaði sig um svo- litla stund og svaraði síðan: — Ja, eina eyrnarmarkið, sem eg man eftir i svipinn, er það, að ster.turinn var skorinn a£ Náungi nokkur, sem var i einstaklega góðu skapi, hringdil til vinar sins klukkan tvö að nóttu til: — Ég vona að ég hafi' j ekki valdið þér ónæði róeð því I ’ ------ r Honum var nú i Irug hvort Stella væri að hugsa um það sama j svaraði vinurinn, — ég hefði Schenck augnlæknir stóð upp.og ýtti.til hliðar tæki því, er og hann, — hvort hún minntist líka þessara morgunstunda, er 'orðið að fara fram úr og svai’a hann hafði notað, og sagði við sjúkling sinn: • þau voru hjón? li simann hvort sem var. c & Sumufki — T ARZAIM — 2107 Tarzan vonaðist til að geta komið öþúnunv tveim til heilisins þar sem stóÖu á vorði við hellisopiS,- en.þegar allur ketill i eld og urðu;róáttvana ■í veg fyrir hina glæpsamlegu ráða- hann vissi að Brister og svertingjana þeir sáu þremenningana féll þeim af óíta. •• j gerð Bristers og fíýtti sér nú ásamt 'vár' að' finna. Nokkrir innfæddir i ' ’ '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.