Vísir - 14.08.1957, Síða 2
s
VfSIR 1
Miðvikudsginn 14. ágúst 19í
R
E
T
T
I
R
Qm *imi Car,
Útvarpig í kvöld:
20.30 Útvarp 'frá Þjóðleik-
•húsinu: Hátíðadagskrá til heið-
urs Finnlandsforseta og frú
hans. a) Forsetahjónin hyllt.
b) Karlakórinn Fóstbræður og
Karlakór Reykjavíkur syngja.
Söngstjórar: Ragnar Björnsson
og Kristinn Hallsson óperu-
söngvarar. Undirleikarar: Carl
Billich og Fritz Weisshappe],
21.10 Uppléstur: Úr Kalevala-
kvæðum; þýðing Karls' ísfelds.
•(Lárus Pálsson leikari). 21.30
Tónleikar (plötur). — 22:00
Fféttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: „ívar hlújárn“
eftir Walter Scott, XXII. (Þor-
■steinn Hannesson flytui'). 22.3'J
Tónleikar: Finnsk sönglög
(plötur) til kl. 23:00.
Þyrill er á Austfjörðum. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í
gær til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Reykjavík í gær til Gils-
fjarðarhafna.
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Siglufirði 10. þ. m. áleiðis tif
Helsingfors og Ábo. Arnarfell
er í Leningrad. Fer þaðan vænt-
anlega á morgun áleiðis til ís-
lands. Jökulfell er í Riga. Fer
þaðan váintanlega í dag áleiðis,
til Stettin. Dísarfell er væntan-
legt til Hangö í dag: Litlafell er
í olíulutningum í ' Faxaflóa.
Helgafell -fór'frá Þorlákshöfn 9.
þ. m. áleiðis til Stettin. Vænt-
Hvar eru skiþin?
Eimskip: Dettifoss er í Ham-
borg, fer þaðan á morgun til
Jteykjövíkur. Fjallfoss fór frá
Antwerpen i fyrrakvöld til
líull og Reykjavíkur. Goðafoss'
fór frá Reykjavík í fyrrakvöld
til New York. Gullfoss fóf írá'
Lfeith í gær til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Húsa-.
vik 9. þ. m. til Ventspils.
Reykjaíoss er í Reykjavik.
Tröllafoss kom til New York í
fyrradag. Tungufoss fór fijá
Reykjavik i gærkvöld til Ham_
borgar. Drangajökull fermir í
Hamborg í vikunni til Reykja-
víkur. Vatnajökull fermir í
Hamborg á morgun til Reykja-
víkur. Katla fermir í Kaup-
mannahöfn og Gautaborg um
20. ág. til Reykjavíkur.
Ríkisskip: Hekla er væntan-
3eg til Reykjavikur árdegis i
dag frá Norðurlöndum. Esja er
ó Vestfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur. Skjald
breið fer frá Reykjavík í dag
vestur um land til Akureyrar.
KROSSGATA NR. 3311.
í Vísi, þennan . dag fyrir 45
árum stóð eftirfarandi klausa:
„Mútur spilahúsa í New
York. General Bingham, fyrr-
um lögreglustjóri í New York,
hefur samið skýrslu um það,
hversu miklu nemi mútur þær,
er lögregla og blaðamenn þar í ^
borginni fái fyrir það að halda'
verndarhendi yfir spilahúsum j
þar. Skýrslan er auðvitað ekki
nákvæm, en honum telst svo
til,.-<að þessi uppháeð nemi ár-
lega um 360 milljónum króna.
Sjálfum hafa honum verið
boðnar 25000,00 kr. árlega fyrir^
að taka í hendina á alræmdum
spilahússtjóra á opinberu móti.
Telst honum svo til, að fyrir
að vera heiðurlegur hafi hann
•misst af 3!,»i milljón króna ár-
lega.
anlegt þangað 16. þ. m. Hamra
fell íór framhjá‘Algier í gær á
leið til Batum. Sandsgárd er i
Þorlákshöín.
Katla og Askja eru í Kotka.
Lárétt: 1 kornið (þf.), 6 rödd,
7 fornt nafn, 9 fyrirtæki, 11
nem, 13 skipshlutar, 14 eldraun,
16 ósamstæðir, 17 . gerði, 19
brautin.
Lóðrétt: 1 aðstaða, 2 alg.
skammstöfun, 3 borg, 4 gerir
miska, 5 fornkonungur, 8 getur
seilzt eftir, 10 svik, 12 lofa, 15
mælingareikning, 18 tónn.
Lausn á lcrossgáí uiir. 3310:
Lárétt: 1 vígamann, 6 söng-
SA, 9 slök, 11 trú, 13 ark, 14
ugla, 16 ku, 17 fru, 19 hafta.
Lóðrétt: 1 bsstur, 2 rk, 3
SOS, 4 Erla, 5 kÖkkur, 8 arg,
10 örk, 12 úlfá, 15 arf, 18 út.
Veðrið í morgun.
Reykjavík S 3, 11. Loftþrýst-j
ingur ld. 9 1011 millib. Mínnstur
hiti í nótt 9 st. Ú.fkoma í nótt
0.4 mm. Sólskin í ■ gær 7 klst.
Mestur hiti í gær i Rvk. 14 st.;
mestur á landinu 17 st. i Möðru-i
dal og i Síðumúla. Stykkis-' 1
hólmur A 2. 9. Galtarviti SV 4, '
10. Blönduós SSV 3, 0. Sauðár-
krókur V 2, 10. Akureyri SA 2,
11. Grímsey NV 2, 10. Gríms-
staðir N 1, 8. Raufarhöfn \HSIV
3, 10. Dalatangi SSV 1, 7. Horn
í Hornafirði, logn, 11. Stórhöfði
í Vestme.vjum VNV 2. 11. Þing-
vellir SV 2. 10. Keflavík \T4V
2 11. — Veðurlýsing: Yfir haf-
inu suður af íslandi er hæð, en
grunn lægð yfur sunnanverðu
Grænlandi. — Veðurhorfur:
Suðvestan gola. Smáskúrir. —
Hiti kl. 6 í nokkrum erl. borg-
um: London 13, París 12, Osló
11, K.höfn 12, Stykkishólmur
15, New York 19, Berlín 17.
1
í!limiúlah
M i ðvik ud agur,
14. ágúst — 225. ..dagur ársins.
AlHEHfiSdS ♦♦
Árdegísliáílæður
ki. 9.01.
LJósatíml
bifreiða og annarra ökutækja
1 lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 22.50—4.15.
Lögregluvarðstofan
heíir 'síma 11166
.Naeturvörðuf
, er í Iðunnar Apóteki.
£ími 17911. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opíh kl. 8 daglega, nema laug-
. Mvd&g&. þá til kl. 4 síðd., en auk
3t>ess er Holtgápótek opið aUa
*unnudaga frá ki. 1—4 síðd. —
W esturbæjai' apötek er- opið til
tkl, 8 daglega, r.ema á laugar-
ööguna, þá til klukkan 4. Það er
.finnífi opið klukkan 1—4* á
..•ruanudögum. Garðs apó-
Wc er opið daglega fré kL 9>20.
nema k laugardögum. þé frá
i —18 og 6 sunnudógum ÍEé
> 13-^16' uL Sími^íú/lð. ‘ ...
Slysavarðstora Rcykjavíkur
í .Heilsuverndarstöðinnl er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—32, 13—19 og 20—22,
■ nem'a laugardaga, þá ffá kl.
10—12 og 13—19.
Listasafn Einors Jónssenar
er opið daglega frá kL L30 td3
kl. 3.30.
Bæ jarbók asaf nið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
Tækn Ibókasafn IJVÍ.S.L
iý Iðnskólanum er opið , frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Þjóíminjasafpið
,err opið'á-þflðjudögum, flajn^tu-
dpgum og laugardögum kL ,1—
áié.'h. og<á stinntidögum.kl. ,1-r
fc-hí ' Y ’
virka daga, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—10,
nema laugardaga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnúd,- j’fir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
nema laugard. Útibúið Efsta-
suitdi 26: Opið mánudaga, ,mið-
vikudaga qg föstudagá kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga, n^ðvikudaga
qg föstúdqga'kl. 5—7.
K. F. U, M.
. iBjþlúiieaturbLúkas 9, aX-Hp-
;Tign,o#þjéniiig. •'!
Framköilun — Kopíering — stækkanir —
ánáegðra viðskiptavina\vorra er bezta sönnunin fyrir
góðri vinnu á myndastofu vorri.
FINKORNAFRAMKÖLLUN,
Gerið samanburð. Þér getið valið um fjórar mismun-
andi áíerðir á myndum yðar, hvítar, kremgular, matt-
ar og glansandi. Þeim, sem senda okkur íiimur utan
af iandi, skal á það bent, að auðkenna vel eftir hvaða
áferð þeir óska, svo og að merkja vel umbúðirnar eða
pakkana með „FILMUR“.
Höfum oftast fyrirliggjandi filmur 14/10—25/10 DIN.
4X6,5, 6X9, tré og járnspólu og 35 mm með 20 eða
36 myndum frá
ANSCO PERUTZ MÍMOSA
Gleraugnasalan
Lækjargötu 6b
Fókus
Sími 15-5-55
F dsthólf 335
Li
ÉÍl S'liil ÉÉfJt’OÍðí*íl í/« í Wí'l//t/«f’f/i
Þinggjöld 1957 féllu í fyrsta gjalddaga 1. þ. m., Vi hluti
gjaldanna, nema Va hjá þeim, sem greiða reglulega af kaupi.
Hafi þessi hluti gjaldanna ekki verið greidd.ur í sjðasta lági
15. þ. m., falla skattarnir allir í eindaga og eru lögtaks-
kræfir, og kemur frekari skipting á þeim í gjalddaga þá
ekki til greina.
Reykjavík, 12. .ágúst 1957.
Tollstjóraskrifstofan Arnar|ivoH.
Nr. 21/1957.
Iiuiflutningsskr.iístQÍ'an hefur ákveðið eitLrfarandi þá-
marksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverk-
smiðjunnar h.f„ Hafnarfirði:
Eldavél, ger'ð.2650 ........................ kr. 2.290,00
_ _ 4403 — 2.985,00
— — 4403A ............................... — 3.085:00
— — 4403B ............................... — 3.505<00
— — 4403C ............................... — 3.845,00
_ _ 4404 — 3.310.00
— — 4404A .............................. — 3.420.00
_ _ 4404B .............................. — 3.845;00
_ _ 4404C .............................. — 4.185,00
Sé óskað eftir hitahólfi í vélarnar kostar þáð aukalega
kr. 350.00.
ísskápur L-301 ................................ kr. 4.075,00
Þvottapottar, 100 1............................ — 2.230,00
Þilofnar, fasttengdir, 250 w.................. — 260,00
— — 300 w.................. — 270.00
— — 400 w.................. — 290.00
— — 500 w.................. — 335.00
— — 600 w.................. — 370.00
— — 700 w.................. — 400.00
_ _ 800 w.................. — 450.00
_ _ 900 w.................. — 500.00
— — 1000 w.................. — 570.00
— — 1200 w.................. — 660.00
— — 1500 w. ............. . — 765.00
_ _ 1800 v/.................. — 915.00
Á öðrum vcrzlunarstöðum en í Reykjavík óg Hafnarfirði.
má bsetá sannaníegum. flutiiingskostnaði við diángreint há-
marksvcrð.
Söluskattur og útflutniugssjóðsgjnld er ínjnáiaíið í vcrðjnu.
-Reykjavík, 13. ágústT'9.57.
<
<|Vt|
' !llj - | ' ,r~