Vísir - 14.08.1957, Page 5

Vísir - 14.08.1957, Page 5
Miðvikudaginn 14. ágúst 1957 VÍSIB 5 SAME JAKKfl. ruti>€j kviktattjtttl I ^ tlftP M'tt UtfBtiS. Löngum hefur frú Guðrún Brunborg vei'kt fundvís á góð- ar myndir til að sýna til styrkt- ar góðu málefni. Virðist þar hafa farið eftir hinu gullvæga spakmæli Svía: ,,Einungis það bezta er nóg'u gott“. Myndina Sárne Jakki ber hik- laust að teljá með beztu mynd- um sem hér hafa sézt. Ber margt til. Höfundurinn Per Höst er ■einn mesti náttúruskoðari og snillingur á sviði hins mynd- ræna, hefur hvorutveggja, list- rænt auga, og innsýni um leyndardóm hins sanna og mannlega. Myndir hans og bæk- ur bera þess vott; hann leitar hinria sjaldgæfu æfintýra við hin yztu höf. Þarf bæði mann- dóm og hugkvæmni til að gjöra siik fyrirbæri að veruleika, að- gengileg fyrir eldri sem yngri. Myndin og bókin Frumskógur og' ishaf sönnuðu að þetta var hægt, og Same Jakki er jafnvel enn meira snilldarverk. Á norðurslóðum býr fámenn þjóð sem lætur sig engu varða hið æðisgengna kapphlaup við tímann. Glaðlynt fólk. hjálp- samt og æðrulaust, sem temur sér nægjusemi. Lísvenjur Lappa —- eða Sama — eru lærdómsrík- ar fyrir nútímann. Þær sýna hverju við höfum fórnað fyr- ir fánýtt glingur og yfirborðs- menningu. Eingöngu þrautseigum mönnum og hjartahreinum er fært að vinna traust Lappa- fólksins norður í Tröllabotnum. Með því að búa í tjöldum þess, matast með því og taka þátt í sorgum og gleði um langar verarnætur og bjarta vordaga. ' Myndin sýnir lífsbaráttu og leiki þessara náttúrubarna á öllum árstíðum. Vetur, sumar, vor og haust er lífið á þessum slóðum spennandi, margslungið töfrum öræfanna. Tengsli milli | manns og dýrs verða ekki að- skilin, hér er enginn leikara- skapur eða þörf fyrir skýring- ar, allt er eðllegt og sjálfsag.t j í filmnua er ofið svipmyndum af dýralífi og jurtagróðri, en það er bæði mikið og fagurt á ( þessum slóðum. Sérstaklega er fuglalíf og fiskmergð óþrjót- andi. svo og hreindýrin, er með ( hinni ágætu Lappafjölskyldu er þungamiðja myndarinnar. Áhorfandinn fylgist með hjörð j og hirðum á fjöllum og í byggð. Gamla ,,hreinkóngnum“ sem vakir yfir að dýrin hrapi ekki fyrir björg eða í jökulsprungur, einnig með ástum unga fólksins óg leikjum barnanna. Eastman- litirnir fara vel við hina blæ- brigðaríku náttúru norðursins, og myndin er svo vandlega unnin að á betra verður ekki kosið. Vil eg hiklaust ráðleggja öll- um, bæði ungum og gömlum, að sjá þessa mynd. Hún er einstætt listaverk. Sú var tíð að Finnmörk eða Lappland var uppspretta sagna og æfintýra í huga landsmanna. Heimkynni trölla og galdra- manna. Austurbotn og Bjarrna- j land eru nöfn sem hljómuðu í eyrum er æfintýraþráin söng í brjóstum vorum. Same Jakki gefur þessum hugtökum aftur lit og líf! Guðmundur Einarsson, írá Miðdal. ( rvaliA 4 : Dviiamó 3. w í þetta sinn var samstiiit lið á vellinum. Úrvalslið Suðvesturlands iigraði rússneska liðið Dynamo' í gærkveldi í mjög spennandi leik með fjórum mörkum gegn þrem. Fyrri hálfleikur. Það voru ekki liðnar nema nokkrar sekúndur af leik, þegar Rússarnir settu sitt fyrsta mark. Þeir hófu leik og boltinn gekk frá þremur eða fjórum mönnum án þess að nokkur íslendingur j kæmi við hann og lenti í netinu — 1:0. | Réynir Kai'lsson bjargaði á 11. mín hættulegum bolta og skömmu á eftir barst boltinn fram og til Þói'ðar Þórðarsonar, sem gaf til Ríkharðs og hann til baka og skoraði Þórður gott inark úr slæmri stöðu 1:1. Þriðja mark leiksins gerðu Rússarnir með skalla eftir góða sendingu utan íi'á kanti. Það var eins og Helgi mai'kvörður áttaði sig ekki á þessu, og bolt- inn hafnaði í marki — 2:1. Strax á eftir hófu íslendmg- arnir gott upphlaup. Ríkhai'ður skaut jarðarbolta í bláhornið og 2:2, ■ _ . . . Síðari hálfleikur. Á fjórðu rninútu síðari hálf- leiks varði Helgi góðan bolta, er hafði verið skallaður að marki, sparkaði síðan vel út og Þói'ður Þórðarson fékk boltann, hann komst inn fyrir bakvei'ð- ina og skoraði, 3:2. Það var ekki fyrr en á þrit- ugustu mínútu að Rússunx tókst að jafna og var skorað með óvenju glæylegu skoti 3 : 3. Á 40. mfriútu léku Sveinn Teitsson og ■ Þórður Jónsson boltanum upp vinstri kant og sendi Þórður. nafria sínum Þói'ðai'syni boltann, og skoraði hann þriðja mark sitt í leikn- um; 4 : 3. Leiknum lauk án þess að fleiri mörk væi'u gerð. í fyrsta sinn í langan tíma tók maður nú eftii' að þarna var lið á vellirium, en ekki bara ellefu menn, sem aðeins hugsa um að láta taka eftir sér. essg. • í Baiuiarik.iitnnni hefur rhú- lunfjölgað um 20 miUjónb' frá 1930, og' var ibúatalan á- ætluð f<l,2 púllj. hinp 1. júli S.Í. ' . > . Til sölu Verkstæðisbygging með eða án trásmíðavéla. — Húsið má nota fyrir hvers konar íðnað. Gólfflötur rúmir 300 mJ. Húsið er á hornlóð og vel staðsett. Tilboð sendist afgreiðslu biaðsins fyrir hádegi á laugardaginn 17. þ. m. merkt „Verkstæðisbygg- mg — 243“. Utískemmtun Kcpavogi. i Næstkomandi sunnudag iíria öll félagssanitök í Kópavogs- kaupstað til útisamkomu lijá Barnaskólanum þar til ágóða fyrir byggingu félagsheimilis. Að skemmtuninni standa eft - irtalin félög: Leikfélag Kópa- vogs, Slysavaxmafélag Kópa- vogs, Framfarafélag Kópavogs, skátfélagiö Kópur, Ungmenna- félagið Breiðablik og Kvenfé- lag' Kópavogs. i Til skemmtunar verða tveir leikþættir, uppiestur og söngur_ Þá vérður reipdráttur milíi austurbæinga og vesturbæinga og skátar skemmta börnúrii. Skemmtunin hefst kl. 2,30 síðd. en urn kvöldið kl. 9 hefst dans í barnaskólahúsinu. Hljómsveit Jose Arriba leikur fyrir dans- inum. | Kópavogsbúar eru einhuga um að koma upp félagsheim- ilinu, sem allra fyrst, enda hafa félagssamtök í kaupstaðnum ekki aðgang að samkomuhúsi en barnaskólanum, sen. stundum hefur verið lánaður til sam- komuhalds. I Félagsheimilið verður byggt í áföngum og hefur þegar veiið steyptur grunnur fyrir þann hluta hússins sem ráðgert er að verði fullgerður næsta haust. Þá hafa ofannefnd félög einnig efnt til happdrættis fyrir fé- lagsheimilisbygginguna. Frá Finnlandi tírttssviðttr — Irtthttn Einkaiunboðsmenn fyrir Oy. Kankas AB, HELSINGF0RS tírtjsitiH Einkaumboðsmenn fvrir IITTALLA Glasbruk Agare: A. AHLSTRÖM OSAKEVHIÖ IITTALLA ^JJnótidn JjJii lian ^Ji^eiróóon LAUGAVEG 13 —SlMAR: 14879—17172 — REYKJAVÍK Útvegum frá Fínnlandi flestar tegundir af pappír, pappa og pappírsvörum: Margfalda pappírspoka Toiletpappír Umslög Stílabækur Reikmhefti Teikmblokkir Pappi til ails konar umbúða Sollofanpokar o. m. fl. Blaðapappír Bóka- og skrifpappír Umbúðapappír Kraftpappír Smjörpappír Sellofanpokar o. m. fl. S. Árnason & Co Reykjavík . Hafnarstræti 5 . Sími 2-2214

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.