Vísir - 14.08.1957, Qupperneq 6
VÍSIR
Miðvikudaginn 14. ágúst 1957
Kobakexíi
er sannkallað sœlyœti.
Súkkulaðikex. ískökur.
SÖLUTORNINN
VJÐ ARNARHDL
SÍMI14175
Verdensí'eyyen,
segir fréttir úr heimi
skemmtanalífs ög kvik-
mynda. — NÁ, norska
myndablaðið, er hlið-
stætt Billedbladet. ..
Morsk ukeblad,
fjölbreytt heimilisblað,
flytur margar skemmti-
legar greinar og sögur.
Kvennasiða, drengja-
síða, myndasögur,
Andrés önd o. fl. í sein-
ustu blöð ritar Ingrid
Bergman framhalds-
greinar um líf sitt og
starf.
Blaðaturnmn
yegi
t ’S
LITIÐ heibcrgi íil leigu
ódýrt. Sími 18239. (361
UNG hjón óska eftir lítilli
íbúð I Reykjavík eða ná-
grénni. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„241“.__________________ (362
TIL LEIGU risherbergi á
góðum stað, aðeins fyrir
reglusaman mann. Uppl. í
síma 24911. (363
BARNLAUS lijón óska
eftir 2ja—3ja Jiierbergja íbúð.
Uppl. í síma 1-3311. (364
Molskinn
flaire!
„HERÐUBREIÐ"
austur um land til Raufarhafn-
ar hinn 17. þ. m. — Tekið á
móti flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfj arðar, Bcrgarf j ar ðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Raufarhafnar í
dag. Farseðlar seldir á föstudag.
og einn bryta vantar að vinnuhælinu að Litla-
Hrauni. Umsóknarfrestúr til 25. þ. rnl Nánari
upplýsingar hjá forstöðumanni vinr.uhælisins
í símum 5 og 29, Eyrarbakka.
Þar sem verksmiðja vor flytur innan skamms,
eru þeir, sem eigá rafgeyma í hleðslu. vin-
samlega beðnir að sækja þá hið allra fyrsta.
ÞRJÚ hérbergi og eldhús
óskast til leigu, helzt í mið-
eða vesturbænum. — Þrennt
fullorðjð í heimili. Uppl. í
síma 15153 frá kl. 7—9 á
kvöldin. (365
IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN,
Vitastíg 8 A. Sími 16205.
Sparið hlaup og auglýsingar.
Leitið til okkar, ef yður vant
ar húsnæðd eða ef þér hafið
húsnæði til leigu. (182
2—3ja HEEBERGJA íbúð
óskast til leigu í vestur- eða
miobænum. Tvennt fullorðið
í iieimili. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Vísi fyrir
föstudagskv., merkt: ,,Nauð~
synlegt — 244.“ (371
STÓR stofa og gott her-
bergi til leigu nú þegar. —
Uppl. í síma 23908. (374
TAFLFELAG Reykjavíkur.
Æfing í kvöld kl. 8 í Grófin 1.
(379
TAPAZT hefur hvítur
eyrnalokkur, sennilega í
Lönguhlíð, milli Miklu-
brautar og Blönduhlíðar. —-
Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 34793. (368
BRÚNT lyklaveski tapað-
ist á föstudagskvöld við Eski-
hlíð eða Barónsstíg. Vinsam-
legast skilist á Lögreglu-
varðstöfuna. (372
Bremsuborðar í rúllum 2" X3/16" l%"Xl/4" S i/2 "XI/4" Fjögurra manna bíll
1%"X3/16" 2" Xl/4" 3" Vö/16" til sölu. Skipti á 6 manna
• 13/4"X3/16" 2 (4 "X1/4" 3 % "X 5/16" bíl æsltileg. Þeir, sem vildu
2V4"X3/16" 2 (ó "X1/4" 2i/2"X3/16" 3" Xl/4" 4y2"X3/8" sinna þessu, sendi nafn og heimilisfang á afgr. Vísis fyrir helgi, merkt: „Hag-
SMYRILL, si’dsi Sameinaða. - — Simi 1-2280. kvæmt“.
SIGGI LITLI í SÆLIJLANDI
7
gggg
GERI VIÐ o g sprauta
barnavagna, kérriir og barna
hjól. Frakkastígur 13., (346
HREINGERNINGAR.
GLUGGAPÚSSNINGAR.
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (210
BYGGINGAMENN, bús-
eigendur: Rífum og hreins-
um steypumót og vinnupalla,
lagfærum lóðir, setjum upp
girðingar og margt fleira
kemur til greina. — Sími
34583. —_________O_08
HÚSEIGENÖÚR. Örin-
umst hverskonar húsavið-
gerðir, járnklæðum, bikum,
snjókremum. Gerum við og
lagfærum Icðir. Innári og
utanbæjar. Sírnar 10646,
34214 (493
TVÆR handlagnar stúlkur
óskast nú þegar í prjóna-
verksmiðju Ó.F.Ó., Borgar-
túni 3. Æskilegt væri að
önnur væri eitthvað vön
sniðningu. Uppl. í verk-
smiðjunni og síma 17142. —
(357
SAUMASKAPUR. Tek að
mér að sníða og sauma kven-
og barnafatnað. Guðbjörg
Einarsdóttír, Skúlagötu 54,
III. hæð. (360
TELPA óskast til-að gæta
barna. Karlagötu 8, 2. hæðj
t. v., (366
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmuridsson,
skartgripaverzlun (303
HUSEIGENDUR Önnumst
alla utan- og innanhúsmáln-
ingu. Hringið í sím-a 15114.
(15114
SAUMAVELAVIÐ GERÐIR,
Fljót afgreiðsla. — Syígja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 82035. (000
STULKA, 20 ára eðá eldri,
óskast. Gufupressan Stjarn-
an h.f., Laugaveái 73. (349
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa. Miðg'arður,
Þórsgötu 1. (380
Samkomur
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. Al-
menn samkoma í kvöld kl.
8.30. Guðm. Guðlaugsson tal_
ar. — Allir velkpmnir. (379
Forðii* ny
ÍDTðtllÍÍtJ
FERÐAFELAG ISLANDS.
Feröir um næstu tiélgi: Þórs-
mörk, Landmannalaugar,
Kjalvégur og Kerlingárfjöll.
Lagt af stað í allar ferðirnar
kl. 2 á laugardag frá Austur-
velli. Á sunriudag ekið út að
Reykjanesvita. Lagt af stað
kl. 9 frá Austurvelli. Farmið-
ar seldir í skrifstofu félags-
ins, Túngötu 5, Simi 19533.
FERÐASKRFSTOFA Páls
Arasónar. Hafnarstræti 8.
Simi 1-7641. ÞórsmerkurferÖ'j
17—18. ágíist. Lagt veíðar
af stað á lau.gardag kl. 2 e. h. •
(378 1
KAUPUM eir og kopar.
Járnsteypan h.f., Ánanausti,
Sími 24406 (642
KAUPUM flöskur. Mót-
taka alla daga. í Höfðatúni
10. Chemia h.f, (201
PEDIGREE barnávágn til
sölu. Tjarnargötu 39, kj. —
Uppl. kl. 5—7 í dag og á
morgun,(353
VEGNA þrengsla eru til
sölu sófi og tveir stólar í
góðu lagi,- ódýrt. Uppl. í síma
22858._________________(354
SAUMAVÉL, Necci, með
lausum zik-zak-fæti til sölu.
Uppl, í síma 19796, (355
BLÆ JUR á 4ra-dyra
rússneskan jeppa óskast. —
Sími 34818. (356
NY, útlend kápa til sölu
ódýrt. Og drengjafrakki á
3ja ára dreng. Uppl. í síma
18866, (358
GOTT barna-rimlarúm,
með færanlegri hlið ásamt
dýnu er til sölu. Laugateigi
25. (359
NOTUÐ eldhúsinnrétting,
lítil, til sölu. Egilsgötu 22. —
_____________________(294
TIL SOLU grænn Siíver
Cross barnavagn. Verð kr.
1900. Skegg-jagötu 4. Sírni
12293.______________ (367
HVEITIPOKAR, — Tómir
hveitipokar til sölu. Katla
h f,, Höfðatúni 6. (369
KAUPUM og seljum alls-
konar riotuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími •
12926. —_____________(000
SVAMPHÚSÖGN,
svefnsófar, dívanar, rúm-
dýnur. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
18830. — (658
BARNAKERRUR, mikið
úrval. Barnarúm, rúmdýnur,
kerrupolcar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergstaðastræti 19.
Sími 12631.(181
INNKAUPAPOKAR. Hinir
margeftirspurðu innkaupa-
pokar eru komnir. Tösku-
gerðin, Lækjargötu 8, (373
HJÓNARÚM óskast. — Vil
kaupa notað. vel útlítandi
hjónarúm. — Uppl. í síma
11260, — (375
LAXVEIÐIMENN. Stórir
og íeitir ánamaðkar til sölii
á Laugavegi 93, kj. (377
TIIOR þvottavél til sölu.
Lítið kvenreiðhjól óskast á
sama stað. Sími 24852. (381
ÍSSKÁPUR, 8—12 cbf.,
óskast. Má vera eldri gerð.
Ennfremur peningakassi
(búðarkassi). Sími 22959
eftir kl. 6. (382
Fædi
TEK memi í fæði. Sími
17232, (352