Vísir - 14.08.1957, Qupperneq 8
Síminn er 11660
Miðvikudaginn 14. ágúst 1957
Forsetarnir Iitast um á Reykjavíkurflug\relli, áð jr en stigið er í bifreiðarnar og ekið til ráðherra-
bústaðarins. — Finnlandsforseta lék forvitni á að vita, hvaða merki cinn drengjanna við ráð-
berrabúsíaðinn bæri, og spurði hann, en drengarinn skildi ekki spurninguna. En forseti íslands
kom þá til hjálpar og sagði frá því, að þarna væri um merki Slysavarnafélagsins að ræða.
Verkfaflsmenn í Lodz reknir úr
vagnaskýlunum og skipaí) aii vinna.
9 skip bíða löndunar á
Seyðisfirði mel 5000 mál
— Allar þrær9 mjölgeymslur
éMf lýsisgeymar fuSBir.
Óánægja meðal verkalýðsins í
öfluDti lönd'um austan tjaids.
í iðnaðarborginni Lodz í Pól-
fevrwS var verkfallsmönnum fyrir-
■skijKvð að hefja vinnu í morgun.
Toni þá fcveir sólarhringar liðn:
ir ffá }>vi, er-strætisvagnátnenrf
íiófn Ycrkfaíl fcil þess að fá kanp-
Siæfekim og kjör sín bætt að öðru
íeyii
JssíS »j' augljóst af fregnunum,
að Gomulka hefur séð sig til-
Bieyiðtfe.'n að beita hörðu. Fyrst
war þó reynt að ná samkomu-
iagí Heiztu menn verkalýðs-
æamtalianna voru sendir frá Var-
sgá ta þess að ræða við leiðtoga
verikíallsmanna, og ýmsir hátt-
íseftxr stjörnarembættismenn, og
sufk þess hershöfðingi sá, sem
«r y’l'jrmaður öryggislögreglunn-
E:íki er vitað til þess, að
n;;iU samkomulag hafi verlð
garf uki ný Iaunakjör og verk
1 Jallsmenn, þ. e. vagnstjórar
!' Itarlar og konur, höfðu í gær
fccUIó sér sföðu í vagnaskýl-
í.nTini, til þess að hindra, að
vaiynarnir yrðu mannaðlr öðr-
' v".i, en lögreglumenn, vop;i-
£?<>, og hermenn, ráku starfs-
í ■.lliið úv vagnaskýlumirn og
Y r'tti það enga mótspyrnu, en
! li í höpi vagnstjóra
1
JgTjJV-
T>á5 vcr fullyrt í gær, að borg-
arySvvöJdin hefðu beðiið um her-
3ið új þccs að hafa sporvagna og
aBr:. v*7æ'‘svagna í gang
-var. ar þ;.ð mundi
það langar greinar fréttaritara
sinna i Varsjá. Þeim ber saman
um, að verkfallið sé eltki póli-
tískt. heldur komi þarna fram ó-
róleiki og óþolinmæði verkalýðs-
ins, sém búi við bág kjör, eins og
í öllúm l'öndunum austan tjalds,
og hafi áræft að gera véfkfall.
vegr.a þess að örlítið hefur verið
rýmkað á fjötrunum eftir að
Gomulka komsi til valda.
Það var sem kunnugt er eftir
Poznanóeiröirnar fyrir ári, sem
hann komst tii valda, en þær
brutust út vegna óánaigju með
kjör. í þeim óeirðum biðu 50
menn bana. Þegar Gomulka náði
völdum lofaði hami kauphækk-
un og bættum kjörum, en hann
hefur ekki getað staðið við það,
og það, sem hann og verkalýður-
i inn óttast, er íhlutun Rússa, ef
| til verkfallsóyrða kæmi. Dæmið
i frá Ungverjalandi er ekki
, gleymt. Þetta thsnl-vvýhúsrr
skýrir, að Gomulka beitir hörðu,
Jog að verkamenn lilýða. Og þó
jgefa sumir í skyn, að loftio sé
jelns óg þrungíð spreíigiefni.
L
I Rvers vegna ?
Breziia blaðlð News Chronicie
i
(varpar fram þeirri spurningu
hvers vegna e'kkí sé hægt að
| greiða verkalýðnu-m i löndunum
austan tjalds sambærllegt líaúp'
j og láta þá bú.a vlð somu skilýroi
og verkamenn í frjálsu löndun-
í Póllandi, heldur og i A.-Þýzka-
:Iandi og öllum löndunum aust-
an tjalds, og vaxándi óánægja
með það skipulag, sem getur
ekki tryggt þeim sambærileg
kjör við það sem er í frjálsum
löndum.
Seinustu fregnir
herma, að strætisvagnaferðir
fari fram með venjulegum
hætti 1' fyrstu voru það eftir-
litsmenn, með vopnaða værði
sér við hlið, sem stýrðu þeim.
Pólska stjórnin hefir tilkynnt,
að kjör opinberra starfsmánna
um allt Pólland verði bætt, eft-
ir því sem fjárhagur landsins
leyfir, en ekki minnzt neitt sér-
staklega á verkfallsmenn í
Lodz.
Talið um.
i
hafa háska- haida
Hvers vegna vcrður
verkamönnunum niðri 1
Þar eru
Dagskráin í dag.
Dagskrá forsetaheim--
sóknarinnar í clag er á þá
leiS, að eftir hádegisverS
aS BessastöSum í boSí for-
seta íslands taka fmnsku
forsetahjónin á mótifinnsk-
urn bcðsgestum í RáS-
herrahústaðnum kl. 1 5.00.
Kl. S 6.00 hefsi mottaka
Reykjávíklirbæjar í Mf
skólanum.
Kl. 18.30 hefsí kvöld-
að iverður í Nausti cg að hon-
Seyðisfirði, í morgun.
Níu síldveiðiskip bíða nú
löndunar með rúmlega 5000
mál, en síðan um liádegi í gær
hefir verið landað hér um 2700
málum úr sex skipum.
Sum skipanna eru með full-
fermi en önnur með slatta og
veiðist sildin mestmegnis 15—30
mílur úti fyrir fjörðunum. Afl-
inn hefir verið eitthvað daufari
í morgun, en undanfarna daga
hefir hann alltaf verið betri
seinni hluta dags.
Síldarbræðslan er í gangi dag
og nótt og afkastar milli 2500
og 2600 málum á sólarhring.
Þrærnar eru stöðugt fullar og
þyrftu þær að rúma 12—15 þús.
mál. Sama er að segja um mjöl-
geymslurnar, þær eru yfirfular
og sömuleiðis öll hús og kjall-
arar í bænum, sem hægt er að
nota. Lýsisgeymarnir voru
orðnir fullir og flutti Þyrill einn
farrn til Hjalteyrar, og er nú
komið að því að hann þurfi að
fara aðra ferð.
Kússar loka Vladi-
vostokflóa.
Rússar hafa „Iokað“ Vladi-
vostokflóa.
Bandaríkjastjórn hefir borið
fram mótmæli af þessu. tilefni,
en Rússar hafa hér með bann-
að öðrum þjóðum siglingar um
hann, fiskveiðar o. s. frv.
Þetta telur Bandaríkjastjórn
brot á alþjóðalögum, þar sem
mikill hluti flóans sé utan rúss-
neskrar landhelgi.
í Japan er mikil óánægja
yfir þessari ákvörðun.
í gær lönduðu þessi skip:
Grunnfirðingur . 335 málum,
Vonn 600, Stígandi 650, Ófeig-
ur III 650 og Pétur Jónsson 400
málum.
Verið er að byrja að landa
úr Hagbarði, sem er með 650
mál, en auk hans bíða Stella
með 900 mál, Rafn 650, Merkúr
700, Hólmkell 400, Ólafur
Magnússon 550, Svala 850,
Sleipnr 450 og Fjalar, sem kom
hér inn til viðgerðar, með 80
mál.
Snemma í gærdag hafði ver-
ið landað hér 32.537 málum alls
og nálgast síldarmagnið nú óð-
fluga 40. þúsundið.
Hershöfóitigjaskipti
í Keffavík.
Hershöfðingjaskipti fara fram
í Keflavík þessa dagana, er John
W. White hershöfðingi hvcrfnr
af landi brott.
Á föstudaginn tekur við af
honum Brig. Gen. Henry G.
Thorne, Jr., í flugher Banda-
ríkjanna, sem var væntanlegur
til landsins í morgun. Er hann
fæddur í Waco í Texas árið
1913, og hefir verið í herþjón-
ustu undanfarin 25 ár. Thorne
hershöfðingi er maður kvænt-
ur og á tvær dætur og einn son.
Þegar White hershöfðingi
skilar af sér yfirherstjórninni,
mun fara fram hersýning, og
verða þar viðstaddir utanríkis-
ráðherra íslands og sendiherrar
aðildarríkja Atlantshafsbanda-
lagsins, sem hér eru búsettir, og
verða þeir gestir hershöfðingj-
anna við hádegisverð á eftir.
Ia-
legav aílciðlrígar í framleiðslu löndum kommúnista? — Þar eru loklium Vdða ÍOiSeta-|
* - og atvinnulifi borgarinnar, ef þeim bönnuð verkföll — og ef hjomn Vlðstöcld SyningU a !
■verlifallið héldi áfram, en Lodz menn bæra á sér til þess að bæta ! þættí Úr Jslandskíukkunní4
cr öimur mesta borg landsins, kjör sín ér þeim sýnt framari í ------- - —
Tneð 7C0 þús. íbúa.
Brezku blöðin ræða þetta verk-
fall islkið í morgun og birta um
* leftirHaÍldórKiljanLaxness
vopnaða logreglu eða herhð. — ; . , „ , ,J. , .. , ,
Blöðin segja, að óróleiki ríki korSÓng 1 P’ÓoLeikhuS-
meðal verkalýðsins ekki aðeins mu, Seni hefst kl. 20.30.
Margir Eyjafjarðarbátar
byrja reknetaveiðar.
Um 50 þúsá mál hafa verið
brædd i Eyjaf]arðarverksmn.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Til Krossanesverksmiðjunn-
ar hafa alls borizt rúmlega 25
þúsund mál síldar til bræðslu í
sumar og um 24 þúsund mál til
Hjalteyrarverksmiðjunnar,
þaniiig að alls íhafa nær 50 þús.
niál síídar verð brædd í Eyja-
fjarðarverksmiðjunum til þessa.
Fyrir helgina lönduðu í
Krossanesi Jörundur 2100 mál-
um, Snæfell 1240 og Baldur frá
Dalvík 850 málum. En á Hjalt-
eyri Surprise 724 málum, Jón
Þorláksson 1126, Akraborg 938,
Ingvar Guðjónsson 678 og Fróði
140 málum. Þá landaði Gylfi
60 tunnum í salt á Hjalteyri á
súnnudaginn.
Ýmsir Eyjafjarðarbátar eru
nú að hætta eða hættir snurpi-
nótaveiðum og byrjaðir að veiða
í reknet. Meðal þeirra er Hann-
es Hafstein frá Dalvík, sem er
nýlagður út á reknetaveiðar í
Grímseyjarsundi. Af Ólafs-
fjarðarbátum voru bæði Sæ-
valdur og Stígandi byrjaðir á
reknetaveiðum og hafa ferigið
talsverða veiði til þessa, en síld-
in bæði smá og mögur og mikill
úrgangur úr henni til söltunar.
Kristján frá Ólafsfirði er nú að
búa sig út á reknetaveiðar.
Togarinn Norðlendingur kom
til Ólafsfjarðar um helgina með
270 lestir af karfa.
Þyrill kom s.l. laugardag til
j Hjaltevrar með 500 lestir af
;lýsi frá síldarverksmiðjunni á
Seyðisfirði, en þar voru allir
geymar fullir orðnir af lýsi og
brýn nauðsyn að losa þá.