Vísir - 15.08.1957, Síða 2
I
Fimmtudagínn. 15. ágúsi 1957
VÍSIR
r
R
R
Útvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Ullarverl-Ain og
■ullarsala (Garðar Gíslason stór-
kaupmaður). 20.55 Tónleikar
(plötur). 21.30 Útvarpssagan:
„Hetjulund" eftir Láru Good-
man Salverson; VII. (Sigríður
Thorlacius). 22.00 Fréttir wg
veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag-
an: „ívar hlújárn" eftir Walter
Scott, XXIII. (Þorsteinn Hann-
esson flytur). 22.30 Sinfónískir
tónleikar (plötur) til kl. 23.25.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Dettisfoss fer frá
Hamborg í dag eða á morgun
til F>.eykjavíkur. Fjallfoss kom
til Hull að kvöldi 13. þ. m., fer
þaðan væntanlega á morgun til
Reykjavikur. Goðafoss fór frá
Reykjavík 12. þ. m. til New
York. Gullfoss fór frá Leith 13.
þ. m. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Húsavík 9. þ.
m. til Ventspils. Reykjafoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í New
York. Tungufoss ior frá Reykja
vík í gær til Hamborgar og
Rostock. Drangajökull fór frá
Hamborg í gærmorgun til
Reykjavíkur. Vatnajökull ferm
ir í Hamborg um 15. þ. m. til
Reykjavíkur. Katla fermir í
Kaupmannahöfn og' Gautaborg
um 20. ágúst til Reykjavíkur.
Skip SÍS: Hvassafell er vænt
anlegt til Helsingfors 17. þ. m.
Arnarfell fer væntanlega frá
Leningrad í dag. Jökulfell átti
að fara frá Riga í gær til Stett-
in. Dísarfell fer í dag frá Hangö
til Ábo. Litlafell fór frá Reykja
vík í gær til Vestur- og Norður-
landshafna. Helgafell er vænt-
anlegt til Stettin á morgun.
Hamrafell er væntanlegt til
Batum á mánudaginn. Sands-
gárd kom til Þorlákshafnar í
gær.
Ríkisskip: Hekla fer frá
Reykjavík á laugardag til Norð
Turlanda. Esja er á Akureyri á
austurleið. Herðubreið var
væntanleg til Reykjavíkur í nótt
að austan. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík kl. 12 í dag vestur
um land til Akureyrar. Þyrill
er á Austfjörðum. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestmannaeyja.
Katla er í Kotna. Askja fer
væntanlega í dag frá Kotka á-
leiðis til Reykjavíkur.
Hvar eru flugvélarnar?
Loftleiðir: Edda var vænt-
anleg kl. 8.15 árdegis í dag frá
New York; flugvélin átti að
halda- áfram k.I. 9.45 áleiðis til
Gautaborgar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar. — Hekla er
væntanleg kl. 19 í kvöld frá
London og Glasgow; flugvélin
heldur áfram kl. 20.30 áleiðis
til New York. — Saga er vænt -
anleg kl. 8.15 árdegis á morgun
frá New York; flugvélin heldur
áfram kl. 9.45 áleiðis til Oslo
og Stafangurs.
„Björgvin varði af snilld“.
Dvnamo - Valur 3 : 2.
Veðrið í movgun.
Reykjavik SSV 1, 4. Loft-
þrýstingur 1006 millib. Minnst-
ur hiti í nótt 10 st. .Úrkoma í
nótt 0.1 mm. Sólskin i gær 3V2
klst. Mestur hiti í Reykjavík í
gær 14 st. og' á landinu 16 st.
Fagurhólsmýri, Sauðárkróki og
í Kjörvogi. Stykkishólmur SA
2, 11. Galtarviti SSV 3, 10.
Blönduós S 4, 12. Sauðárkrókur
SA 3, 13. Akureyri SSA 4, 4.
Grímsey S 1, 10. Grímsstaðir
SSV 3, 10. Raufarhöfn, logn, 13.
Dalatangi, logn, 10. Horn í
Hornafirði V 1, 12. Stórhöfði í
Vestm.eyjum SV 3, 11. Þing-
vellir, breytileg átt, 10. Kefla-
vík SSV 3, 11. — Veðurlýsing:
Lægð yfir sunnanverðu Græn-
' landshafi á hreyfingu norðaust-
1 ur. — Veðnrhórfur: Sunnan
kaldi og siðan suðaustan stinn-
ingskaldi. Rigning eða þoku-
súld. — HLti kl. 6 í morgun:
London 13, París 13, Osló 15,
Stykkishólmur 12. K.höfn 17.
| Lárétt: 1 þess er hefir, 6
j farartæki, 7 félag, 9 farið hægt,
11 innan rifs, 13 knýja skip, 14
J atlaga, 16 þyngdareining, 17
fita, 19 nafn.
Lóðrétt: 1 góðar, 2 samhljóð-
ar, 3 ár, 4 oddmjótt tæki, 5 að-
hæfa, 8 rólegur, 10 fugl (þf.),
12 lærdóms, 15 sjávargróður,
18 á skipi.
Lausn á krossgátu nr. 3311.
Lárétt: 1 hafrana, 6 róm, 7
Án, 9 Maa, 11 lær, 13 rár, 14
próf, 16 LI, 17 Mel, 19 gatan.
Lóðrétt: 1 hjálpa, 2 fr, 3
Róm, 4 amar, 5 Alarik, 8 nær,
10 tál, 12 róma 15 fet, 18 la.
kanna styrk manna, með þvl að
fá að velja tvö lið undanfar-
inna leikja.
Hefur hún nýtt það tækifæri
af skynsemi og dreift líklegura
mönnum niður í bæði liðin.
Sé undanfarnir leikir hafðir í
huga mundi mér þykja líklegt
að væntanlegt landslið yrði á
þessa leið: Helgi Daníelsson,
Guðmundur Guðmunasson,
Árni Njálsson, Guðjón Finn-
bogason, Halldór Halldórsson,
Reynir Karlsson, Halldór Sig-
urbjörnsson, Ríkharður Jóns-
son, Albert Guðmundsson, Þórð
ur Þórðarson og Þórður Jóns-
son. essg.
Síðasti dagur hinr.ar miklu
Rokkhátíðar, sem verið hefur i
Nýja bíói undanfarna daga, lýk
ur í dag. Vegna mikillar að-
sóknar hefur hvað eftir annað
orðið að framlengja myndina.
Þarna koma fram öll stærstu
nöfn á himni rpkksins, og ekki
má gleyma hinum ágætu leik-
urum Tom Ewell og Edmund
O’Brien að ógleymdri Jane
Mansfield, sem sögð er verður
arftaki Marilyn Monroe, sem
þokkagyðja Bandaríkjanna
nr. 1.
l ,i
í í
t :4
F imin tud a gur,
15, ágúst — 227. dagur ársins.
liLHEIISISCS ♦ ♦
7 ÁrdegisiháQaí'Sur
, kl. 9.01.
Ljósatíml
blfreiða og annarra ðkutækja
3 íögsagnarumdæml Reykja-
Víkur verður kl. 22.25—4.40.
Lögregluvarðstafan
| ' hefir síma 1-1166
Næturvörðtir
er í Iðunnar Apóteki.
Sími 17911. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
■opin kl. 8 daglega, nema laug-
'Ærdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
iíþes* er Holtsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
'Vesturbæjar apótek er opið tö
Otl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það nx
taixmlg opið klukkaa 1—4 • á
aimnudögum. — Garffs apb-
4*k «r. oþið daglega írá'JcL 9420.
ttema á -laugardögum, sþá írá
, fWL ;i—lð..og á sumuidögum-'írá
Id. 13—16. — Síæí 34003.
SlysavarSstora Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinnl ei
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
ó seuna stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 1110Q.
Landsbúkasafnið
er opið alla virka áaga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá frá kl.
■10—12 og 13—19. .
Tæknibókasafn I.M.SX
f Xft'nskólanvun er opifl frá
kl. 1—6 e.:h. alla vitka daga
nema lsugaidaga.
i Þjéðmmjasaf»í9
er apiðiá þrifijudögum, fœimtu-
dögum og laagardög’ura ki. 1—
3 e. h. og á simtmdögug&JtL'l-*-■
4 *. h. ,
Lis>tas.afn Eina.rs iöíissenar
er opið daglega írá M. ,L30 til
kl. 3.30,
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka aaga, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—19,
nerna laugardaga ki. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yfir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
neœa laugard. Útibúið Efsta-
sundi 26: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólingaröi 34:
Opið mánudaga, miðvikudaga
og föltudagá kl. 5—7.
:K. F, U. - M,
.. . Biblíulestur: P.ost. 25, 1—12
Borinn rongucn. söfeum.
Albert setti mörkin.
í siðasta >leik sínum hér á
landi sigraði Dynamo Val með
3 : 2.
Leikurinn var fjörlegur og
skemmtilegur á köiium. Dyna-
mo átti öllu meira i honum og
hefði markataia þeirra m. a.
getað orðið mun hærri ef ekki
hefði verið fyrir afbragðs
frammistöðu Björgvins Her- '■
| mannssonar markmanns, sem
! varði hvern boltann af öðrum
í og suma af ótrúlegustu snilld. ;
|
Mörkin.
| Fyr.sta mark leiksins var sett;
; af hægri útherja Ðyhamo' á 16.!
! mín., gott skot i b’áhornið;!
1.0. Það var ekki fyrr en 20
| mín. síðar að Val tókst að
; jafna. Myndast hafði smá- í
! þvaga nokkru fyrir utan mark
og boltinn var gcfinn til Al-
berts, sem skaut viðstöðulaust
föstum jarðarbolta í bláhornið:
óverjandi; 1:1.
Það var ekki fyrr en tíu mín-
útur voru af síðari hálfleik, að \
Rússárnir gérðu næsta mark.
Það var skotið að marki, en
Björgvin hélt ekki boltanum
og' missti hann i'yrir fætur þess
er skaut og hann skoraði, 2:1.
Að fylgja þannig eftir hafa
Rússarnir leikið leik eftir leik
og oft grætt mörk á því.
Er hálftími var af síðari hálf-
leilc var skallað inn eftir góða
sendingu utan frá kanti og leik-
urinn stóð nú 3:1 Dynamo i vil.
Á 42. mín. náðu framherjar
Vals góðu spili upp miðju. Al-
bert fékk boltann og skaut ein-
um af sínum föstu jarðarbolt-
um, sem hafnaði í bláhorninu.
Leiknum lauk því 3:2.
Leikurinn.
Mörg spennandi augnablik
komu fyrir, menn úr báðum lið-
um komust nokkrum sinnum i
fríir innfyrir en skutu langt yf- ;
ir mark úr dauðafæri, að manni i
sýndist. Eitt sinn bjargaði Magn
ús bakvöi-ður á línu og ekki má
gleyma því að oft plataði Al- j
bert Rússana meistaralega, en j
stundum var það meira til að |
skemmía alierfendum en að það
h.efði nákkúð gildi fyrir leik-
inn.
Landslið.
UndáhlsáJ’pia' fimm leikir
hafa vei'ið ísl. knattspyrnu-
mönnum kærkomijir, sem
reynsluieikir vegna væntan-
legra landsleikja við Fralck-
tand 1- sept. og við Belgíu 4.
sepí. .. í
Þá ivei’ur . landsliðsíiefnd. pg
gefizt jg»tt lækiíæri tjl áð
Kvöldsöluleyfi
hefir bæjarráð nýlega veitt
þeim Ólafi A. Guðmundssyni,
Vesturgötu 53. Hans Magnús-
syni að Hátúni 1 og Guðmundi
J. Þórðarsyni, Sólvallagötu
74 — öli með skilyrðum heil-
brig'ðismálanefndar.
Guðmundur J. Þórðarson,
Ásvallagötu 37, hefir hlotið
löggildingu til síarfa við lág-
spennuveitur í Réykjavík.
12 daga Öskjuferð;
= H 21. ágúst. Traustirí
== fjallabílar. Örugg-i
= = ur aðbrinaður. Tak- :
=»= markaður sæta- j
= fjöldL Pantið strax. j
EE .Skemrntiferð um;
= Krísuvík, Stranda-1
= kirkju, Þorláksliöfn i
og Hveragerði.:
= fhruntudag kl. hálf
= tvö.
= '= Skemmtiferðir um
5 = Gullfoss, Geysi,
=' Skálholt og Þing-
§ 1 velli, föstudaga og
= = sunnudaga kl. 9.
== Skemmtíferð í
HE Þjársárdal sunnu-
= dag kl. 9.