Vísir - 15.08.1957, Page 7
Fimmtudáginn 15. ágúst 1957
VÍSIB
■
E\GI\X
VEIT
SÍ\A
ÆV!\A
ef'Ur
Jíorence
/ejj.
víst að þessu við yður í gær. Það hlýtur að hafa verið mlkið áfall
'íyrir yður, þegar þér fréttiiö, að hún væri dáin."
„Já, vitanlega, en hún var þá í raun og veru glötuð mér. Hún
vár komin í „heim“, sem var mér fjarlægur og ég þekkti ekki, og
komur hennar höfðu strjálast æ meir. Ég vildi ekkert heldur um
þennan heim vita og spurði hana einskis. Annars er það ein-
kennilégt, — en ég var að hugsa um yður og manninn yðar í dag.“
„Jæja?" sagði Jane með dálitlum undrunarhreim i röddinni.
„Já, ég las nefnilega um það í blaðinu, að maður að nafni Larri-
man heíði fundizt i læknastofu mannsins yðar. Hann var einn
af aðalmönnunum í málinu, sem stjúpdóttir mín bar vitni í.“
Aftur skáut nafni Larrimans upp, en éinnig hann heyrði nú
fortíðinni til, en hún óttaðist samt, að eitthvað geigvæniegt mundi
gerast.
„Ég hef ekki haft neitt tækifæri til þess að tala um það við
manninn minn,“ flýtti hún sér að segja, „ég er þessu þar af leið-
andi alveg ókunn.“
„Nú hlýtur að sjóða á katlinum," sagði frú Taylor og stóð upp
og fór fram í eldhúsið. Ein myndin, sem frú Taylor mundi hafa
verið að festa upp, dró allt í einu að sér athygli Jane. Hún var
fyrir ofan smástiga, sem frú Taylor hafði notað, Hun gekk nær'—
og þelckti Allan á myndinni. Það var brullaupsmynd, tekin þegar
brúðhjónin voru að koma brosandi út úr kirkjunni. Þau voru
ung, hamingjusöm. Jane starði á myndina náföl og sem lostin
reiðarslagi, því að brúðurin var engin önnur en Ruth Dawson.
Frú Taylor kom inn í þessu og ýtti tevagninum á undan sér.
„Já, ég ætlaði einmitt að fara að sýna yður þessa mynd. Það
voru teknar margar myndir á brúðkaupsdaginn — en þessi var
bezt, — það var Scheok augnlæknir, sem tók hana.“
Jane heyrði rödd frú Taylors eins og í fjarska — og nú fannst
hehni, að hún væri að hi-apa niður í djúpt gil, þar sem var kola-
myrkur, og henni fannst hún hrapa hraðara, hraðai-a ...
„Þér eruð þó ekki að verða veikar?“ sagði frú Taylor áhyggju-
full og greip utan um hana, komið og setjist hérna,“ og leiddi
hana að hægindastól.
Allan, sem hún hafði treyst og virt, hafði blekkt hana og auð-
mýkt. Hann hafði látið hana búa undir sama þaki og íyrri konu
sína, undir fölsku yfirskini, og eins hafði hann vafalaust blekkt
aðstoðarstúlkuna. Hvers vegna hagaði hann sér svona? Þær voru
svo margar spurningarnar, sem ósvarað var, og þetta lagðist á
sál hennar eins og mara, en um svörin gilti einu — maðurinn
hennar hafði blekkt hana, logið að henni. Hún fann að einhverju
var þrýst að vörum hennar og ósjálfrátt opnaði hún munninn.
„Það er dáltið konjak, reynið að koma niður nokkrum dropum."
Henni varð óglatt af lyktinni og hana sveið í hálsinn, en það
var eins og hún endurgæddist þrótti. .
„Látið yður ekki þykja þetta leitt. Ég' skil vel hvemig ástatt er,
og ég óska yður innilega til hamingju."
Hún brosti eins og hún og Jane hefðu eignazt sameiginlegt
leyndarmál, en Jane var léttir að því, að þurfa ekki að reyna að
koma með neinar skýringar. En það var ekki vegna þess, að hún
bar líf undir brjósti, sem hún hafði misst meövitunö, það vissi
hún vel sjálf. Barnið — bamið, sem hún hafði hlakkað til, glöð,
hamingjusöm, örugg! Nú var það sem ný byrði. að hún átti að
ala barn í heiminn. Það, sem átti að verða til mestu hamingjunn-
ar, var allt í einu orðið að bölvun.
„Ég held, að þér hressist nú betur af að fá tesopa," sagði frú
jTaylor og Jane brosti þakklát til hennar. Frú Taylor hellti i
bollana.
Jane fór að hugleiða hvort hún ætti að trúa henni fyrir öllu,
en um eitt var hún alveg sannfæi'ð, og það var að írú Taylor
hafði enga hugmynd um, að stjúpdóttir hennar væri áTifi.
- ?
ÍÁ/ ^
k* v»ö • I • d *v • ötk •íwi • I
tu
Þennan dag komu engir sjúklingar til þess að láta rannsaka | Kaupsýslumaður í Dallas í
sig í fyrsta skipti, svo að Allan var allmiklu fyrr búinn en vana- Bandaríkjunum lét festa skilti
lega. Frá því hann kom hafði þó aldrei orðið hlé á, svo að hann jmeg svohljóðandi áletrun á
hafði ekkert tækifæri fengið til þess að tala við Evu. 'peningaskáp sirin: — í þessum
„Jæja, þá getum við læst að okkur," sagði hann kankvíslega.'sk^p eru aðeins viðskiptabækur
þegar seinasti sjúklingurinn var farinn. Þau gengu inn í lækna- Jog annag þess háttar. Pening-
stofuna. Allan virtist veita fegurð Evu meiri athygli nú en fyrr, ^ arnir erU ^ skuffu un(jir rit'vél-
enda var roði í kinnum hennar og glampar í augum, sem báru inni_ — Qg nott eint var hr0fjst
mikilli innri glóð vitni. Hún settist á borðröndina og dinglaði J inn j fyrirtækið og þjófarnir
fótunum eins og skólastúlka, en eftir að hún hafði verið á heim- ,unnu tímum saman að því að
ili hans og eftir það, sem á undan var gengið, var hún frjálslegri Jsprengja upp skápinn. Að lok-
í framkomu við hann, en hún gerði sér jafnframt ljóst að yfir viss ■ um heppnaðist þeirir það og
möi'k gat hún ekki farið — það hafði henni að minnsta kosti tek- fengu fimrri dali í aðra höna.
izt til þessa. Skúffan undir ritvélinni var á
„Jæja, hvenær fer Ruth Dawson — Stella öðru nafni?" spurði hinn bóginn ósnert, en í henni
lágu 1500 dalir.
★
páfagaukurinn að
hún.
Allan svaraði engu strax, en stakk vindlingi milli rauðra vara
hennar og kveikti í fyrir hana.
„Hún gæti farið á morgun — og ég vildi ,að svo yrði. Ég hef
pantað farmiða með flugvél, sem fer á morgun — en slö þó þann
varnagla, að afturkalla mætti pöntunina. Ég sagði henni frá þessu
í morgun, en þaö furðulega er, að hún vildi fresta ferð sinni.“
Andartak kipraði Eva saman augun. Hún fann til beiskrar af-
brýðisemi. Var það ekki í reyndinni svo, að Ruth væri komin til
þess að reyna að krækja aftur i Allan? Eva var glöð yfir hversu
vel henni hafði orðiö ágengt að komast í nánari tengsl en áöur
við Allan, en var ekki nú rétta stundin, til þess að láta til skarar
skríða og knýja fram sigur? Það hafði oft flögrað að herini, að
fá sér annað starf, því að hún gat fengið störf, sem voru betur
— Kann
tala?
— Já, hvort hann kann. Sá
sem átti hann síðast varð að
selja hann af því að hann kom
aldrei orði að.
★
Og' svo er það sagan um Skot-
ann, sem kom með tannburst-
ann sinn inn í verzlun og spurð-
izt fyrir um, hvé mikið það
mundi kosta að fá ný hár í
launuð. Hún hafði verið kyrr hjá Allan, vegna þess, að hún hafði hann. Kaupmaðurinn sagði hon-
um, að það mundi verða álíka
dýrt — ef ekki dýrára — en
nýr bursti.
— Jæja, sagði Skotinri þakk-
látur, þá verð eg að leita álits
hinna.
— Er þetta ekki burstinn yð-
gert sér vonir um, aö vinna ástir hans — hún var alveg sann-
íærð um, að sá dagur mundi uþp renna, að hann yrði þreyttur
á hlnni lasburða konu sinni — og þá yrði hún reiöubúin.
En nú var fyrri kona hans komin í ,,spilið“ og gat valdið erfið-
leikum. Að vissu leyti þótti henni vænt um það, þar sem þaö hafði
veitt henni tækifæri til þess að vinna fullt traust Allans, en á
hinn bóginn hafði hún beyg af því hver áhrif Stella kynni að
hafa, en hún var miklu betur sett að því leyti, að hún hafði verið (ar
gift Allan — vafalaust verið fyrsta ástin í lífi hans, og það lifir ( Nei, félagið á hanri, sagði
lengi i gömlum glóðum. Olli það henni eigi litlum áhyggjum, að (Skotinn og flýtti sér héim til
Stella vildi ekki hverfa aftur þegar til Kanada. „En,“ sagði hún. þess að boða stjórnarfund.
„sér hún ekki áhættuna, sem í þessu er fyrir hana sjálfa?" ★
Allan yppti Öxlum. Andrés hafði misst konuna
„Hún hefur einhverjar ástæöur — en vill ekki segja mér hverj-^sína og sóknarpresturinn var
kominn í heimsókn til þess að
ar þær eru.“
hughreysta hann.
— íhugaðu það, Andrés
minn, að nú er hún hamingju-
Evu var rnikiö niðri fyrir.
„Allan," sagði hún, „hún hefur einu sinni áður yfirgefið þig,
og hún mundi gera slikt hið sama nú. Ef þú vissir hve miklai som og simr hörpuna með engl—
áhyggjur ég hef þín vegna — að hún kunni að eyðileggja allt,1 unuln
sem þú hefur byggt upp.“ | — Eg er anzi hræddur um,
„Af hverju segirðu þetta?“ spurði hann dálítið undrandi. j svaraði Andrés, að hún slái
„Af þvi, að það eru vist talsverð sannindi í, að það lifi lengi i k0jdur englana með hörpunni.
gömlum, glóðum.“
Hann hló þurrlega.
„Ég skal segja þér frá þessu öllu í hjartans einlægni. Kannske
hafa komið stundir þessa seinustu daga, er ég hef reynt að kom-
ast að raun um hvers virði Stella væri mér. Ég verð að játa, að
þaö var ekki sérlega skemmtilegt hjúskaparlífið okkar, mín og' ekki þag versta. Það ér miklu
hennar, þvi að ég hafði svo lítinn tíma aflögu til þess að vera Verra, þegar maður ér neyddur
með henni. Nú skil ég þetta betur. Stella ólst upp við lítil efni,'tii ag segja henni sannleikann.
'k
— Stundum er maður þó
neyddur til að skrökva að kon-
unni sinni.
— Já, blessaður vertu, það er
£ & Sumuqki
2123
frpr U»J «'#irRlcrþ'r»r,'t'>AUe.-'lir 1*«« Off
D-str ðy TJmted. t;,yature Byndtcate. toc.
Tarzan haföi tekizt að bjarga svert-
nigjanum fráiþvi að verða krákodihtum
•að bráð„ en þþö .Yþr'ílsi-i.ékki qóg- ,til. að
lisa syei’tónfiann vtð óttaiiii,- setn hafðl
heltekið. hann. Ég heiti Molu og kallast
fólkið npi11 - Vatna,-s.verting j arpír. Ég hef
verið valinn til...fófnar í kj’öld. É@, var
farinn að' vona, að mér hefði riekizt að
sleppa, en Hctjm nær mér áreiðanlega og
fly.tur mig til baka. Hver? spurði'Tárzan,
Hvíti djöfulþnni sem andnr; niðri l yatn*
inu. j