Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 16.08.1957, Blaðsíða 8
wissm Síminn er 116 60 Föstudaginn 16. ágúst 1957 vC • Alþjóðlegt skákniót í Hafn^rfirði. Nú á næstunni gcngst Tafl- félag Hafnarfjarðar fyrir stóru skákmóti í Hafnarfirði. Meðal keppenda þar eru tveir alþjóðlegir meistarar og einn stórmeistari. Alþjóðlegu meistararnir eru Pal Benkö og Friðrik Ólafsson, en stórrneist- arinn er Herman Pilnik. Undanfarið hafa forráðamenn Taflfélagsins unnið að undir- búningi mótsins og hefur ver- ið ákveðið, að þátttakendur verði tíu. Af íslenzku keppendunum verða fjórir úr Reykjavík og fjórir úr Hafnarfirði. Hafnfirðingarnir, sem þátt taka í mótinu eru: Stígur Her- lufssen núverandi Ilafnarfjarð- armeistari, Sigurgeir Gíslason, Jón Gíslason og Árni G. Finns- son, Mótið hefst n.k. sunnudag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði. Mótstjóri verður Ólaf- ur Stephensen. I fyrstu umferð á sunnudag- inn keppa þeir saman Friðrik og Pilnik, Stígur og Árni, Ingi og Jón Kristinsson, Sigurgeir og Pal Benkö og Kári Sólmund- arson og Jón Pálsson. Kekkoncn Finnlandsforseti ásamt Agnari Kofoed-Hansen, sein er í föruneyti hans, í Listasafni Einars Jónssonar. 1 baksýn er frummyndin af styttu Ingólfs Arnarssonar. (Þorsteinn Jósefs- son tók myndirnar). Slitnar aftur upp úr milii Rússa og V.-Þjóðverja? Samkomulagsumleitanir hófust ekki í gær. Kommúnismi ekki liðinn. Dr. Jagan myndar að líkind- um stjórn í Brezku Guiana. Flokkur hans sigraði í kosn- ingunum. —• Hann sagði í gær, að Guiana yrði áfram i sam- veldinu, en breyta þyrfti stjórn- arskránni. Blöðin í Lundúnum segja í morgun, að vonandi hafi dr. Jagan, fáihann að mynda stjórn'haldið var fram, eins og rúss- sem líklegt sé, lært af reynsl-jneskir leiðtogar hafa gert, að unni frá 1953, er honum og Bonnstjórnin hafi vakið nýtt stjórn hans var vikið frá vegna deilumál með því að krefjast hins kommúnistiska brölts síns. þess, að rætt verði um heim- Það megi hann vita, að ekkert J sendingu þýzkra manna frá kommúnistastjórnarfar verði ‘Ráðstjórnárríkjunum samtímis. þolað hvorki í Vestur-Indíu- ^Samkomulagsumleitanir áttu að ríkjasambandinu né brezka byrja í gær, en var frestað að samveldinu. Meistaramót íslands um helgina. Keppendur 104 frá 16 féiögum og samböndum. 10 ára afanæli Frjáisiþrofta- sambaaids ls<ðands (FRi). Von Brentano utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands gerði í gær að umtalsefni samkomu- lagsumleitanir Bonn-stjórnar- innar og ráðstjórnarinnar rúss- nesku um viðskipti. Einkanlega ræddi hann nýja grein í blaðinu Pravda, þar sem Þrjú slys á þriðjudaginn. Bifrelð eki5 út af og skemenist mikið. Þrjú minni háttar slys á út af Háaleitisvegi og skemmd-' mönnum urðu hér á Iþríðjudag- I ist mikið. Atvikaðist óhapp beiðni vestur-þýzku sendinefnd arinnar, að sögn Rússa. Von Brentano sagði, að ef þannig lægi í málinu, að Rússar vildu í rauninni ekki áfram- hald samkomulagsumleitan- anna, þá ættu þeir að gera það uppskátt hreinskilningslega. Það hafi frá upphafi verið skil- yrði af hálfu Bonnstjórnarinn- ar, að jafnframt viðskiptasam- komulagsumleitunum, yrði rætt um, að skilað yrði þýzkum mönnum, — eins og Adenauer hefði verið lofað. Með talsverðri óþreyju er beðið fregna um hvort sam- komulagsumleitanir muni hefj- ast í dag, — en nokkur efi virðist ríkjandi um.það, og jafn vel haldið, að slitna muni upp úr að fullu. mn. Fiiiniandsforsefi 31. Meistaramót Islands (að- alhluti), Kvennameistaramótið og Drengjameistaramótið fara fram liér á íþróttayellinum um helgina. Hefst keppnin kl. 4 e. h. á laugardag' og sunnudag, en kl. 7.30 e. h.' á mánudag. Meðal keppenda eru allir beztu íþrótta menn landsins þ. á m. Vilhjálm ur Einarsson, Hilmar Þor- björnsson, Valbjörn Þorláks- son, Svavar Markússon, Skúli Thorarensen, Gunnar Huseby, Kristján Jóhannsson, Kristleif- ur Guðbjörnsson, Daníel Hall- dórsson, Pétur Rögnvaldsson, Friðrik Guðmundsson, Þor- steinn Löve, Hallgrímur Jóns- son, Þórir Þorsteinsson, Ingólf- ur Bárðarson, Guðjón Guð- mundsson og Þórður B. Sigurðs son svo nokkrir séu nefndir. Er þetta með fjölmennustu meistaramótum, sem hér hafa verið haldin, samtals 104 kepp- endur, þar af 51 í meistaramóti karla, 37 drengir og 16 konur, sem er óvenjuleg þátttaka sé tekið tillit til þess að frjáls- íþróttamót kvenna hafa legið niðri hér í Reykjavik s.l. 5 ár. Þá er mjög ánægjulegt að sjá hinn vaxandi áhuga drengj- anna (17—18 ára), sem virðist benda til þess að þeim líki vel sú nýbreytni, er stjórn FRÍ tók upp í sumar, sem sé að fjölga greinum á meistaramóti ung'l- inga, drengja og sveina. Er þess að vænta að árangurinn af því eigi eftir að koma enn betur í ljós á næstu árum, enda hafa afrek þeirra eldri s.l. 1—2 ár efalaust haft mjög örfandi á- hrif á íþróttaæskuna. 10 ára afmæli Frjáls- íþróttasambands íslands. FrjájlíJ'þrótltasamband ís- lands (FRÍ) var stofnað 16. á- gúst 1947 og á því 10 ára af- mæli um þessar mundir. Starf FRÍ hefur í meginatriðum ver- ið i því fólgið að hafa á hendi yfirstjórn ísl. frjálsíþróttamála, vinna að eflingu . þeirra qg koma fram erlendis fyrir hönd frjálsíþrótta á íslandi. Að sjálf- sögðu er hér eigi rúm til að rekja hin margþættu störf og verkefni, sem FRÍ hefur leysf af hendi s.l. 10 ár, en þó má geta þess að ísl. frjálsíþrótta- menn hafa háð 8 sinnum lands keppni við nágrannaþjóðirnar og sigrað þær í 5 skipti. Við höfum eignast Norðurlanda- meistara, Norðurlandamethafa, Evrópumestara og síðast, en ekki sízt silfurverðlaunamann á Olympíuleikum. Fyrstu stjórn FRÍ skipuðu þessir menn: Konráð Gíslason formaður, Jóhann Bernhard varaformaður, Guðmundur Sig urjónsson, Oliver Steinn og Lárus Halldórsson. Þeir, sem gegnt hafa formannsst.örfum -sl. 10 ár, eru: Konráð Gíslason, Lárus Halldórsson, Garðar S. Gíslason, Jóhann Bernhard, Bragi Kristjánsson og nú sl. 3 ár Brynjólfur Ingólfsson. 4 Núverandi stjórn FRÍ er þannig' skipuð: Brynjólfur Ing- ólfsson formaður, Guðm. Sigúr- jónsson varaform., Björn Vil- mundarson, Lárus Halldórsson, Þórhallur Guðjónsson, Bragi Friðriksson og Jóhann Bern- hard. A.denauer ati í ÍG. sinn. Hinn 2. ágúst sl. varð Konrad Adenauer 81 árs gamalla, kanzlari Vesur-Þýzkalands, afi í sextánda sinn. Það var dóttír Adenauers, Lotte Multhaupt, eiginkona húsateiknara í Köl, sem eignað- ist 14 marka son. þetta þannig, að bifreið var að fara fram úr annarri, en þál birtist skyndilega bifreð, sem1 etfpai UB ~ , , , , oLccUi^ uin ct ut annar maður datt sama dag "" ' gaBnstæ'11 att þanmg ,íma 0g óbugandi trú á bet niður stiga innarlega á Lauga-'”, •«» ™ «m. veg; og voru " Maður datt í eða við máln- ingaverksmiðjuna Hörpu og Franih. af 1. síðu. minningum um eríiði ...................rí , , , tíma. „En ég hef séð margt am ur. s« ser þann kost ntó> hérsag3i Kekko„en for. KR-liðið sigraði öli Norðurlandaliðin. Sí^raöi llani i |jær 3:2 sjúkrabifreiðum „margt, sein oss Finnum báðir fluttir í , _ „ , vænstan að aKa bifreið smni slysavaið-! ^ ^ j-jj hess að forðast árekst I ■ stofuna til athugunar og aðgerð TT , f f ° , lf er nýtt og hrífur oss: atvinnulíf b b ur. Um leið og bifreiðin fór út' - , s .1 orum vexti, hamenmng nu-. af vegmum valt hún á hliðina tíTV,__c. ,,____- , . , 1 . limans, Sem með tækjum dags- ar Á þriðjudagskvöldið varð ölv og skemmdist mikið aður maður gatnamótum Hafnarfjarðarvegar. Maðurinn féll í götuna, hlaut glóðarauga og skrámur á andliti, auk þess /sem gleraugu hans brotnuðu og föt hans hlutu illa útreið. Sama kvöld var bifreið ekið fyrir bifreið áj í gær skemmdist önnur bif- Álfhólsvegar og, reið er henni var ekið á raf- magnsstaur á Bergþórugötu. Á þriðjudagskvöldið hand- tók lögreglan tvo ölvaða menn, annan við akstur bifreiðar, hinn er hann var að gera tilraun til þess að stela bifreið. ins í dag byggir á grunni hins liðna.“ ( Opinberri heimsókn forsetans lauk í gærkvöldi. Stjómarfulltrúi Breta I Bahrein sagði í morgun, að uppreistin í Oman mæ'tti heita um gartS geugim. K. R.-flokkurinn, sem verið hefir í æfinga- og keppnisför í Danmörku að undanförnu, hef- ir sigrað í öllum leikjum, sem hann hefir tekið þátt í, og í flestum mjög glæsilega. Þetta er 2. aldursflokkur frá K.R., sem fór utan í byrjun þessa mánaðar og hefir tekið þátt í knattspyrnumóti, sem öll Norðurlöndin sendu lið til. — Keppti K.R. við Finna í undan- úrslitum í fyrrakvöld og sigr- aði þá með 4 mörkum gegn engu. Urslitaleikurinn var svo háður í gærkvöldi milli K.R. og dansks liðs frá Glostrup. Einnig þar báru íslendingarnir sigur úr býtum með 3:2 og hafa þar með sigrað öll hin Norður- landaliðin. Það var Bagsværd íþróttafé- lagið í Danmörku, sem gekkst fyrir móttöku K.R.-inganna og hefir rej-'ndar gert það áður. Þá fór III. aldursflokkur K.R. út og var hann þá skipaður að mestu sömu drengjum og nú. Einnig í það skipti sigraði K.R. í öllum leikjum, sém það tók þátt í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.