Vísir - 19.08.1957, Side 1

Vísir - 19.08.1957, Side 1
VI •7. árg. 193. ihl. Mánudaginn 19. ágúst 1957 Gís!iy/ sótti þrefalt stærri bát langt út á fléa, Var þó norðanstrekkingur á. Björgunarbáturiim „Gísli J. Johnsen" reyndist ágætlega að- faranótt Iaug:ardags við meira lilutverk, en lionum er ætlað. Aðfaranótt laugardags var vél- báturinn Nanna GK 504, en hann er frá Hafnarfirði, með bilaðan sveifarás um 25 sjómílur norð vestur af Gróttu. Á honum er limni manna áhöfn. Ekki voru tök á öðru úrvæði en að senda „Gísla J. Johnsen" til hjálpar og dró hann Nönnu, sem er .þrefalt stærri í norðanstrekkingi til Ilafnarfjarðar um nóttina. Þar sem Nanna var langt fyr- ir utan athafnasvæði „Gísla J. Johnsen", sem er ætlaður til hjálpar smábátum og við björg- un, ef strand verður .— norðan strekkingur og Nanna 25 smá- lestir, en Gísli aðeins 8, þykir slysavaranámönnum báturinn hafá reynzt veL Önnur skip voru ekki fyrir iiendi til að koma Nönnu til aðstoðar. Óttast um pilta á skemmtibát. Náðu liöln keilu og liiildtiii. Aðfaranótt laugardags voru menn alvarlegu lirseddir uni tvo pilta, 18—19 ára, sem heima eiga í Kópavogi, en þeir höfðii verið að skemmta sér í iitlum skemmti siglmgabát á Skerjafirði um kvöldið. Klukkan um hálf tvö var leit- að til Slysavarnafélagsins af að- standendum. Var þá koldimmt og Skerjafjörðurinn er óhreinn, svo að full ástæða var til að hafa áhyggjur um piltana. ' Nú var „Gísli J, Johnsen" í öðrujn - j'eTðangrí, sem getið er i annarri fregn, og var þá gripið til þess ráðs að leita aðstoðar flugvallarbátsins. Brugðu menn * skjótt við, en seinna um nóttjna, eða i fyrstu skímu komu piltar á bátnum inn í Reykjavíkurhöfn. Þar sem strekkingur var lentu þeir í talsverðu öldugjálfri, er þeir íóru fyrir Gróttu. Fór þetla íerðalag þessara rösku pilta vel, en ekki þarf mikið út af að bera Á óhreinni leið, i náttmyrkri, sér- stakl. þegar um lítt vana menn og ókunna er að rtuða, og ættu skemmtisiglingamenn að gæta nllrar varúðar. Imibrot í Hagabúð. í fyrrinótt var iimbrot framið 1 Hagabúð, Hjarðarisaga 47 hér i bæ. Stolið var um 300 krónum í 'Skiftirnynt, 15—20 nakkalengj- um af vindlingum og litilsháttar af salgæti. Rannsóknarlögreglan heíur málið til meðferðar. i Báturinn var mannaður þrem- ur sjálfboðaliðum. Skipstjóri var Ásgrimur Björnsson erindreki. Hefur þeim farist giftusamiega aö koma Nönnu til aðstoðar og þeim fimm mönnum, sem á henni eru. „Gísii J.' Johnsen" lét úr höfn á íöstudagskvöld kl. 8. Um mið- nætti var búið að koma tau.g í Nönnu. Til Hafnarfjarðar var komið kl. 5,30 og til Rvikur kom, báturinn kl. 8 um morguninn. Engin eftirspurn eftir Ijónum. Það er engin eftirspurn eftir ljónum í S.-Afríku. Það kom greinilega i ljós í dýragarði borgarinnar Aberdeen í fyrradag, er enginn bauð i 1S ljón. sem ætlunin var að bjóða upp. Tveir birriir voru hinsvegar slegnir fyrir 20 pund, og nokkr- ar hýenur voru seidar á pund „eintakið". Nær engin síld- vei&i um helgina. Að því er Vísi var símað frá Raufarhöfn í niorgim nuuiu nokkur síldveiðiskip vera í þaiui veguin að hætta og búast til heimferðar. Fyrir Norðurlandi hefur ekki S verið nein teljandi veiði síðustu j dagana, ekkert verið saltað á ‘ Raufarhöfn og lítið eitt borizt i ! bræðslu. Á Seyðisfirði hafa a. m. k. j borizt 43 þús. mál til bræðslu og ( búið er að salta þar í eitthvað á , 5. þúsund tunnur. Á laugardag- j inn fram á sunnudag var unnið 1 að þvi að landa þar úr 22 skip- um, sem komið höfðu með síld. Nokkur þeirra fóru Út i gær, þar SGlri veðui’ fór þá heldur batn- andi, en annars var bræla á mið- unum fyrir helgina. Eitt skip- anna, Jökull, hafði fengið 200 mál síldar og var komið inn aft- ur. Útlit er á að veður fari held- ur versnandi á miðunum. ís. smál. kjarn- orkusksp 1961. Flotamálaráðuneytið banda- ríska hcfur gert samninga um smíði fyrsta kjarnorkuknúna flugvéiaskipsins. Það verður 80 þús. lestir.' kostar um 500 millj. kr., og á að verða fullbúið 1961. Einnig hafa verið gerðir samningar um smíði tveggja stórra kjarnorkuknúinna kaf- báta og eins lítils. Myndin er af höíuðstaðnum í Muscat og Oman. Á klettahæðinni er gamalt virki, sem oftkom að góðiun notum fyrr á tímum, er fjandmenn koniu sjóleiðis til að herja á þessi lönd. En uú er önnur öldin og fljótlegt að jafna svona virki við jörðu í loftárásuin. and er fyrsta Arabaríkið, er verður algert leppríki Rússa. Módelfiugan náði 270 km. hraða á klst Flug með vélknúnum módelfluigum er ein nýjasta skemnUunin, er nær mikilli útbreiðslu í Bandaríkjunúm, og er það orðinn all-mikiil iðnaður að smíða flugurnar og litla hreyfla í þær, þótt suniir sprej ti sig á slíkum smíðiun sjálfir. Er farið að halda sérstök mó.t fyrir slík- ar flugvélar og í síöustu viku, er slíkt mót var haldið við smáborg í Pennsylvaniu- fylki, náði ein flugvélin 270 kin. hraða á klst., sem er heúnsmet fyrir slík leikföng. Kínnmtinistw takts Sti vnlti í h&rnttni. Huwatfli á fuaiili Nassers Mikil óvissa ríkir um ástand og horfur í Sýilandi og greii.ir heimsblöðin á um þetta. Enginn vafi er þú, að mikil átök eiga sér stað niilli kommúnista, sem fara með völdin, og þeirra, sein eru andvígir samstarfinu við Ráðstjórnarríkin, en eftir að kunnugt varð um seinustu samninga ráðstjórnarinnar og Sýr- lands, fór að skerast í odda í Sýrlandi. Þegar Kuvvatli Sýrlandsfor-j seti fór óvænt til Egyptalandsj í vúkulokin seinustu gaus þegar upp sá kvittur, að hann hefði beðist lausnar. Var því neitaðj og enn íremur því, að hann hefði farið til þess að biðja Nasser um stuðning gegn þeim, sem vildu algert samstarf við aður ferst í eldsvoða á Akureyri. Fannst örendur í örennandi húsi. í nótt vildi það sviplega slys til á Akureyri a'Ö maður fórst í chlsvoéa. Laust eftir klukkan 3 1 nótt var slökkviliðinu á Akureyri gert aðvart um að eldur væri í húsinu í Staðarhóli, sem er of- arlega í bænum og er gamalt timburhus. í húsinu bjuggu hjón með stóran barnahóp og utanbæjar- maður sem leigði kvistherbergi í húsinu. Þegar slökkviiiðið kom á staðinn, virtist eldurinn aðailega vera í kvstherbergi því sem utanbæjarmaðurinn bjó í. jBrauzt slökkviliðið þangað inn .og fann manninn en hann var þá þegár örendur. j Hjónin og' börnin björguðust hinsvegar út án þess að þau sakaði. Slökkviliðinu tókst að kæfa eldinn fljótlega og áður en I verulegar brunaskemmdir j urðu, en hinsvegar urðu íbúar jhússins fyrir verulegu tjóni af vlödum elds og vatns. kommúnista. Var sagt í fregn- um frá Damaskus, að Kuwatli hefði farið til Kairo til þess að leita sér lækninga. Fregnir í mcrgun herma, að hann hafi rætt. við Nasser í gær og hafi 'viðræðurnar staðlð 90 mínútur, en þar næst haíi*Kúwatli farið til Alexandríu, til skoðunar í sjúkrahúsi, en þangað fer hann til skcðunar tvívegis á ári. Her’nn á valdi kommúnista. Hermálat'á jherrann hefuf* vikið frá 12 háttsettum foringj- um í Sýrlandsher og er aug- Ijóst, að kommúnistar eru a i losa sig við þá menn, sem.þeir treysta ekki. Á herinn að verða sá bakhjarl, sem tryggir stjórn- inni að vera áfram við völd. —- Þessar frávikningar hafát þær afleiðingar, að margir l»3s- foringjar hafa sagt af sér, vegna andúðar sinnar á samstarfinu við kommúnista. Le-ik!ð ívóim skjöldum. A fundi þingnefndar hefur landvarnaráðherrann gert grcin Framh. á 2. siðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.