Vísir - 19.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 19.08.1957, Blaðsíða 2
2 lftSÍR- Mánudaginn :19..ágúst 1957 :i | : ]' Útvarpiö í kvöld: i 20.30 Tónleikar (plötur). — j' 20.50 Um dagihn og veginn '¦, {Vtfldimar Ktistinsson við- jskiptafræðingur). 21.10 Ein- jcsöngur: Feodor Sjaljapin syng- j-ur (plötur). 21Í30 Útvafps- sagan; „Hetjuíund" effir Lárú Goodmari Salverson; VIII. (Sig xíður Thorlacius). 22:00' Fréttir *g véSurfreghír. — Síldvéiði- '.ikýrsla'. 22.20 Búnáðafþáttuf: Drepið á váhdamál (Guðm. Jósafatsson bÓndi í Austur- Míð). — 22.-35 . Nútímat'ónlist (plötuí) til kl. 23.15. íívar efu skiþiri:' ¦Eimskip: Déttifoss fór frá iHafnborg 'á fostudág til.Réykja : 'yíkúr Fjallfdss 'var í Hull, fór Yjþaðan væritáriléga í gsér til GReykjavíkur. Goðafoss fór fr'á "Reykjavík fyrir viku t'il New York, Gullfoss fór frá Kaup- anannahöf n á hádegi á laugar- ;>dag til Leith og Reykjavikur. 'Lagarfoss kom til Venspils 14. -þ. m.; fer þaðan á fimmtudag -til Leningrad. Reykjafoss fór rfrá Reykjavík á láugárdag til; ; Keflavíkur og Rotterd'am. Tröllafoss er í. New' York, fer ;þaðan væritarifeg'a á morgun ¦eða miðvikudag ;til Reykjavík- : ur. Tvmgufoss fór frá Reykja^ >vík á þriðjudag til Hamborgaf •og Rostock. Drangajökull fóf' frá Hamborg á þriðjudag til' Reykjavíkur. Vatnajökull ferm :ir í Hamborg til Reykjavíkur. ;Katla- fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg um 20. ágúst til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá ;JReykjavlk til Norðurlanda. •ÍEsja er á Austfjörðum á suður- | 'leið. Herðubreið fór frá Reykja ;i vík í fyrfakvöld austur um land J-til Ravífárhafnar. Skjaldbreið F R T 1 II er á Skagafirði á leið til Akur- eyrar. Þyrill er á Aústfjörðúrn. Skaftfeliingur fó'r frá Reykja- vik í fyrrada'g til Vestmanna- eyja. Hjóriabarid. Síðastl. laugafdag voru gefin samah í hjónabarid ungffú Aasé K. Jbrgerisen frá Árósum og Zophöhías Bjafriason staffs- maður hjá Ludvig Storr. Séra Þorsteirin Björnsson gaf samah. Söhgkéhnslunámskeið fýrir kehnára verður haldið W-kí-/ . # - KROSSGATA NR. 3315: Lárétt:. 1 fjpll. kennd við hana, 6 glæpur, 7 .. íand, 9 gert við hey, 11 lagði hendur á, 13 talsvert,14 slæms, 16 um fleiri (skst.)? ,17 gæjunafni, 19 storm- uf. Lóðrétt: 1 skriftækið, 2 tveir eins, 3 á hm-ð, 4 spyrja, 5 ösku, 8 himintungl, 10 dýr (þfl)., 12 krot, 15 lýst, 18 flein. Lausn á krossgátu nr. 3314: Lárétt: 1 Benelux, 6 Rio, 7 FE, 9 korr, 11 gim, 13 Rex, 14 Aron,16 Fe, 17 lán, 19 Adlai. Lóðrétt: 1 borgar, 2 nr, 3 eik, 4 lóur, 5 Xerxes, 8 eir, 10 ref, 12 mold, 15 nál. 18 Na. í Reýkjávík k yegum Söng- kennafáiélágs íslands og frieð stUðningi Fræðslumálaskrif- stofunnar, frá 31. ágúst til 14. september nk. Aðalkennarar verða þeir Sigurður Birkis söngmálastjóri, sem kennir tónmyndun, Jóhann Tryggva- son tónlistarkennari frá Lon- don, er annast almennar leið- beiningar í skólasöngkennslu. Kehnir hánn einnig á þlokk- flautu þeim, 'sem óska. Kennsla á námskeiðinu er ókeypis. — Umsóknir séndist Fræðslumála- skriftsofuhhi, sem veitir allar náhafi upþlýsingáf. Veðrið í mofgun: Reykjavik logn, 10. Loft- þfýstingur kl. 9 1003 var milli- bafar. Minnstur hiti í nótt 8. Úfkoma engin sólskin 1 klst. 36 mín. Mestur hiti í gær í Réykjavík 14 stig og á öllu landinu 14 fstig á Þingvöllum og ýmsum öðrum stöðum súnnan- lands. — Stykkishólmur logn, 8. Galtarviti SV 2, 8. Blönduós N 1, 5. Sáuðárkrókur' S 1, 7. !AkureyriSV'2, 7. Grínisey NNV 2, 8. Grímsstaöir á Fjöllum jlogn, 4. Ráufarhb'fn SV 2, 7. Dalátangi N'A "3, 7. Horn , Hornafirði A 3, 10. Stórhöfðií Vestmannaeyjum SA 1, 10. Þingvellir A 2, 9. Keflavíkur- flugvöllur logn, 10. Veðurlýsing: Alldjúp lægð við Færeyjar-á hreyfingu aust- norð-austur. Grunn lægð við Suður-Grsenland á hreyfingu aust-suð-austur. Veðurhorfur: Norðan og tnorðaustan kola. Úrkomulausc og suinstaðar léttskýjað. Hlti kl. 6 í nokkrum erlendum burgarr.: Khöfn 17, Oslo 17. Stokkhólm- ur 16, New York 21. Farsóttir í Reykjavik vikuna 20.—27. júlí 1937. sam- kvænit skýrslum 11 (10) starf'- andi lækna: Hálsbólga 43 (33). Kvefsótt 40 (45). Iðrakvef ;4 (13). Kveflungnabólga 1 (l). Hlaupabóla 1 (2). (Frá skrif- stofu borgarlæknis). mm m ALHIEI^ININGS Máhíudagur, mmmmmmmmm 281. dagur áfsins. ÁidfikisháQseSisr Slysavarðstora KeykjavíkaT 12.14. í Heilsuvefndafstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er Wfreiða og annarra okutæ«ja á sama stað U. 13 ta ki 8. — Ljósatiml lögsagnarumdæmi Reykja- Víkur- verður kl. 22:25—140. Lögregluvarðstofaua hefir síma 11166 NæturvörSpr er í Ingólfs Agóteki. Sími 113,30. — Þá-eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek ;opin kl. 8 daglega, neina iaug- jiardaga þá til kl. 4 síðd., en auk íj.þess er -Holtsapótek opið alia *sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —• jjVesturbæ.jar apótek er opið til |M. 8 daglega, nema á laugar- Idögum, þá til klukkan 4. Það er feinnig opið ldukkan 1—4 á 'j.surtnudögum. — Garðs apó- í'tek er opið daglegá frá kl. 9-20, ¦nefna á laugardögum. þá frá ki: 9—16 og'á'sunnudögurti.'fr'á 'kl-.-13—18. — Sírai'34Ó%\ Sími 15030. Slökkvistö'ðia' hefir síma 11100. LandsbckasafniS er opið' alla virka daga íré kl. 10—12, 13—13 ag 20—22, neraa laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafii I.M.S.J, : I IðnskóUmúm cer opið 'írá kl, 1—6 e. h. alla vifka daga neiria laugerdaga. Þjoifetiihjiisafiíj'ð . éf;'orpið áþ-iðjad-ígura, fimmcu- •dögum og 'laugafðSgum kl. 1— 3 'e. h'. og"á s'drin'idögaru kll' -I— 4 e. h. Lístasafn Einarí Jésasmaae er opið daglega'fré M. 1-30 -tíl kl, 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér^egir: Lesstof- an ef opin kl. 1.0—12 og 1—10 virka daga,-riefriá laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opiri virka daga kk' 2—10, nema laugárdaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud, yfir siimarmán- uðina. Útibúið, Hoisvallagötu 16, optð virka daga ki; 6—7, ;nema .ladgar'd.' Útibúið Efsía- síindi,26: Opíð mánddága, rrHS'? vikudagá og ics.tudaga kl. 5:B^ —7.30. Úfibúið'Hólmgarði 34: Opið máriudága,' miðvrik'Adaga og f ostudaga fcti 5—-7. k.. f. u. ;.vr.: Btbííulékur:' Pc.st:' 2=pi-3^ 'Saítnielkur og ískilni'figur* -r-' Kopíerin» — Stækkanir FJðLD ánægðra viðskiptavina vorra er bezta sönnunin fyrir góðri vinnu á myndastofu vorri. FINKORNAFRAMKÖLLUN, Gerið samanburð. Þér getið valið um fjórar mismun- andi áferðir á myndum yðar, hvítar, kremgular, matt- ar og glansandi. Þeim, sem senda okk-u'r filfnur utan af landi, skal á það bent, að auðkenna vel eftir hvaða áferð þeir óska, svo og að merkja vel umbúðirnar eða pakkana með „FILMUR". • Höfum öftast fyfirliggjandi filmur 14/ÍÓ—25/10 DIN. 4X6.5, 6X9, tré- og járnspólu og 35 mm með 20 eða 36 myndum ffá AN S C O PEEUT Z MIM O S A Gleraugnasalan Lækjargötu 6b FéKUS , Cími 15-5-55 Pósthólf 335 Framh'. af 1. síðn. fyrir samningunum við ráð- stjórnina um efnahags- og tækniaðstoð.- Eftir fundinn var því haldið fram, að greitt yrði fyrir alla aðstoð á grundvelli afborganakerfis, en vextir af lánum, sem Rússar hafa lofað að veita, éigi að hema 2%%, Aðstoð Rússa sé engum skuld- bindingum háð. — í Kairo hef- ur Nasser sagt í viðtali, að stefna Egypta sé áfram - sem hingað til, að ganiia 'hvorki í flokk með kommúnistaríkjun- um né vestrænu þjóðunum. Hamast gegn Bandnrikjunum. í Sýrlandi er áróðursvél kommúnista gegn Bandaríkj- unum í fullum gangi. Sendiráðs menn eru sakaðir um njósnir og tilgangur Bandaríkjamanna hafi vertð að Iifinda af stað byltingu og knýja Sýrlendinga til þess að fallast á Eisérihow- eráætlunina- í Lundúnum líta blöðin News Chronicle og Daily Maii, hið fyrrnefnda frjálslynt, hið síðar- nefrida íhaldsblað, svo á, að: ekki sé lenguf um það að vill- ast, að Sýrlanöl sé orðið fyrsta ríkið í nálægum Austurlöndum, sem telja inegi algert lepp- ríki Ráðstjórnarfíkjahria. íhaldsblaðið Daily Telegraph er hins vegar á annarri skoðun um afieíðingaf eh flest. önnur blöð. Það telur, að það serri sé; að gerast muni koma Rússurh og Nasser óþægilega. Hann geti ekki lengur léikið tveim skjöld- um og fengið Arabaþjóðfinar til að trúa því, að hann sé sjálf- stæður gagnyaii. Ráðstjórnar- ríkjunum, en hann hefur mark- að stefnuna, sem Sýrland fylg- ir, og til hans og Sýrlands haii vopnin streymt frá kommun- istum. Rússum sjálfum — segir D. T. enn frefnur, — hefði og komið miklu betur, ef Araba- þjóðirnar hefðu verið blindár fyrir því, sem er að -gerast. Frá þessurn sjónarhólum skoðað sé augljóst, hvers vegna reynt sé .að láta það líta svo út, sefn öllaðstoS séskuldbihdingarláus sem þegin er af Rússum. b- Þftíkæmilut fi émemm§* i i. ¦ 7 ír ¦ Framleiðendur á helikoptunm í Bandaxíkjnhum miða nú vJSi að fruuileiðu þéssi séfkennilegw flugtæki fyrfr almenning. All- margár gefðir einsmanns beli- kopta, er þegar búið að reyna. Ef til vill eru helikoþtárnir það sém mannkynið hefur lengi dreymt um, að koma skyldi, em'föld ödýf qg' létt tæki til að flytja mannirm í loftinu. Ýmsar nýjar gerðir hafa komið fram, en þær eru flestar svipaöar og áiierzla er lögð á einfalda bygg- ingu og öryggi. Til dæmis má geta þéss að-tegundina XROE-1 er hægt að setja saman á 10 mínútum. Hún er ekki ósvipuð' reiðhjóli og situr maðurinn í slíku sæti og er vélin staðsett fyrir aftan hann. Þessi heli- kopter vegur ekki. nema 113 kíló. 9 Utanrikisi>áðuneyti Bandar- íkjanna Irveðst eng^ar upplýs- ingar liafn fengið nni, að upp- reistariiienn í Onian hafi 'nofc- að bandarisk vopn. Móðir mín • ítk Flatey,. Breiéasirol, assla^ist í Landakots- spstala :1S. ágást KveSJiiallíöfn verSur ét- vai^áS frá Ðóaakirkjimiá-í-dag.'kl, 5 s,á, BIóm""afbéSi», en best á Félag kmaSra-cg ftdlaSra. Jarfett' verSur i Flatsy. íimmtudag- 21. áífúsft. Fyýir "hMd' áSst-^jdéssdá. GKÖm'ítodiai-feaiamiöSáö;!'!, txmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.