Vísir - 19.08.1957, Síða 2

Vísir - 19.08.1957, Síða 2
VÍStR Mánudaginn 19..ágúst 1957 ! [|| ; íltvafpift í kvöld: ; 20.30 Tónleikar (plötur). —• 20.50 Um daginn og veginn ;; (Vaidimar Kristinsson vi'ð- ; skiptafræðingur). 21.10 Ein- söngur: Feodor Sjaljapin syng- ur (plötur). 21.30 Útvarps- sagan: ,,Hetjulund“ eftú' Láru Goodman Salverson; VIII. (Sig .ríður Thoflaeius). 22.00 Fréttir og vöðurfregnir. — Síldveiði- skýr'sla. 22.20 Búnaðarþáttur: Drepið á vahdamál (Guðm. Jósafatsson bóndi í Austur- ihlíð). — 22.35 , NútímatónliSt (plötur) til kl. 23.15. lívar eru skipiii? Eimskip: Dettifoss fór frá Hamborg á fostudag til Réykja víkúr Fjallföss var í Hull, fór ’ijþaðan væntanlega í gaér til Jleykjavflcur. Goðafoss fór frá Beykjavík fyrir viku til New ’York, Gullfoss fór frá Kaup- anannahöfn á hádegi á laugar- ■•dag til Leith og Reykjavikur. Xagarfoss kom til Venspils 14. þ. m.v fer þaðan á fimmtudag til Leningrad. Reykjafoss fór frá Reykjavík á iaugardag til Keflavíkur og Rotterdám. Tröllafoss er í New York, fer þaðan vætttanlega á morgún eða miðvikudag ;t i 1 Reykjavík- ■ur. Tungufoss fór frá Reykja-' vik á þriðjudag til Hamborgár og Rostock. Drangajökuli fór' frá Hamborg á þriðjudag til Reykjavíkur. Vatnajökull ferm ir í Hamborg til Reykjavíkur. Katla fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg um 20. ágúst til Reykjavikur. Ríkisskip: Hekla fór frá 'Reykjavík til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suðúr- ■ 'leið. Herðubreið fór frá Revkja 'i vík í fyrrakvöld austur um land .■■til Raufarhafnar. Skjaldbreið F R 1 .0 E T T 1 II er á Skagofirði á leið til Akur- eyrar. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykja- vik í fyrradag til Vestmanna- eyja. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin samah í hjónaband ungfrú Aase K. Jörgensen frá Árósum og Zophohías Bjafnason starfs- maður hjá Ludvig Storr. Séra Þorsteinn Björnsson gaf saman. Söngke nn slun án íske ift fýrir kennara verður haldið Lárétt: 1 fjöR kennd við hana, 6 glæpur, 7 . .íand, 9 gert 'við hey, 11 lagði hendur á, 13 talsvert, 14 slæms, 16 um fleiri J (skst.)., 17 gælunafni, 19 storm- ur. Lóðrétt: 1 skriftækið, 2 tveir eins, 3 á hurð, 4 spyrja, 5 ösku, (8 himintungl, 10 dýr (þfl)., 12 ;krot, 15 lýst, 18 flein. Lausn á krossgátu nr. 3314: Lárétt: 1 Benelux, 6 Rio, 7 FE, 9 korr, 11 gim, 13 Rex, 14 Aron, 16 Fe, 17 lán, 19 Adlai. Lóðrétt: 1 borgar, 2 nr, 3 eik, 4 lóur, 5 Xerxes, 8 eir, 10 ref, 12 mold, 1-5 nál, 18 Na. í Reykjavík á vegum Söng- kennarafélags íslands og með stuðningi Fi'æðslumálaskrif- stofunnar, frá 31. ágúst til 14. september nk. Aðalkennarar vei'ða þeir Sigurður Birkis söngmálastjóri, sem kennir tónmyndun, Jóhann Tryggva- son tónlistai'kennari frá Lon- don, er annast almennar leið- beiningai- í skólasöngkennslu. Kennir hann einnig á blokk- flautu þeim, sem óska. Kennsla á námskeiðinu er ókeypis. — Umsóknir séndist Fræðslumála- skfiftsófunni, sem veitir allar náttari upplýsingar. Veðrið í morgun: Reykjavík logn, 10. Loft- þrýstingur kl. 9 1003 var milli- barar. Minnstur hiti í nótt 8. Úrkoma engin sólskin 1 klst. 36 min. Mestur hiti í gær í Reykjavík 14 stig og á öllu landinu 14 stig á Þingvöllum og ýmsum öðimm stöðum súnnan- lands. — Stykkishólmur logn, 8. Galtarviti SV 2, 8. Blönduós N 1, 5. Sauðárkrókur S 1, 7. ! Akureyri SV 2, 7. Gi'ímsey NNV 4 - 2, 8. Grímsstaðir á Fjöllum | logn, 4. Rauíarhöfn SV 2, 7. Dalatangi NA 3, 7. Hoi'n , Hornafirði A 3, 10. Stói'höfði í Vestmannaeyjum SA 1, 10. Þingvellir A 2, 9. Keflavíkur- flugvöllur logn, 10. Veðui'lýsing: Alldjúp lægð við Færeyjar á hreyfingu aust- norð-austur. Grunn lægð við Suður-Grsenland á hreyfingú aust-suð-austxu'. Veðurhorfur: Norðan og norðaustan kola. Úrkomulaust og sumstaðar léttskýjað. HUi kl. « í nokkrum ei'lendum burgtirr.: Khöfn 17, Oslo 17. Stokkhólm- ur 16, New York 21. Farsóttir í Re.vkjavík vikuna 20.—27. júlí 1937, sain- kvæmt skýrslum 11 (10) starf- andi lækna: Hálsbölga • 43 (33). Kvefsótt 40 (45). Iðrakvef .4 (13). Kvefhmgnabólga 1 (1). Hlaupabóla 1 (2). (Frá skrif- stofu borgarlæknis). iFratnköllum — Kopíering — Stækkanir • • VAXANIDI FJOIDI ánægðra vdðskiptavina vorra er bezta sönnujún fyrir góðri vinnu á myndastofu vorri. FINKORNAFRAMKÖLLUN, Gerið samanburð. Þér getið valið um fjórar mismun- andi áferðir á myndum yðar, hvítar, kremgular, matt- ar og glansandi. Þeirn, sem senda okkur filmur utan af landi, skal á það bent, að auðkenna vel eftir hvaða áferð þeir óska, svo og að merkja vel umbúðirnar eða pakkana með „FILMUR“. • Höfum oftast fyrirliggjandi filmur 14/10—25/10 DIN. 4X6.5, 6X9. tré- og jái'nspólu og 35 mm með 20 eða 36 myndum frá AN S C O PEBUTZ MIM O S A Glei'augr.asalan Lækjargötu 6b FÖKIS ý Cimi 15-5-55 Pósthólf 335 Framh. af 1. síftu. fyrir samningunum við ráð stjórnina um efnahags- og tækniaðstoð. Eftir fundinn var þvi haldið fram, að greitt yrði fyrir alla aðstoð á gi'undvelli afborganakei'fis, en vextir af lánum, sem Rússar hafa lofað að veita, eigi að nema 2%%,j Aðstoð Rússa sé engum skuld- • • • ALMENlNilNGS Mánudagur, • • • • • • • • • • 281. dagur ársins. Árdegish áflæSur 12.14. Ljósatúnl bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- Víkur verður ki. 22.25—4.40. Lögregluvarðstofaa hefir síma 11186 Næturvörðu? j er í Ingólfs Apóíeki, j Sími 113,30, —- Þá- eru Apótekj Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 dáglega, nema laug-j .ardaga þá jtil kl. 4 síðd., en auk |,þess er Holtsapótek opið alla Ísunnúdaga frá kl. 1—4 síðd. — i'Vestur'bæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- S dögum, þá til klukkan 4. Það er :einnig opið ldukkan 1—í á j sunnudögum. — Garðs apó- I tek er opið daglega frá kl. 9-20, f'aema á lauga-rdögiun, þá ii'á kl. 9-—16 og á sunnudögurh. frá 'kí; 13—18. — Sírni 340ÚS. . Slyiavarðstora Reykjavíkar I Heilsuverndarstöðinnl er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. ífyrir vitjanir) er á sama stað kL 18 til ki 8. — Sími 15030. Slökkvistöðín hefir síma 11100. Landsbókasaínið er opið alla vipka daga íté kl. 10—12, 13—1.) og 20—22, nemá laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tækmbófcitsafn I.M.S.Í. í Iðnskólanúm er opiö írá kl. 1—6 e. n. alla virka da’ga nienia laúgerdaga. Þjóðanln'jasufiíJð er ópið á'þ-iöjaddgum, fitnmtú- dögúm og laugárcíögúm kl. 1 — '3 e.' h. óg a' ■ súnúúdWgöni kíi 4 e. h. Listasafm Einars Jónss«nar er opið daglega £rá kL. 1-30 til kl, 3.30. Bæjarbókasafnið er oplð sem hér''segir: Lesstof- an er opin kl. 1.0—12 og-1—10 virka daga, nemá laugardaga kl 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kj. 2—19, nsma laugárdaga kl. I—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nerna Iadgard. Útibúið Efsta- súndi 26: Opið mánúdágö, rtrið- vikudaga og fc;tudaga kl. 5.30 —7.30. Úfibúið Hólrngarði 34: Opið mánudága, niiðvik’Adagá og föstudaga kl. 5-—7. K. F. U. iVt.: Bibliulé'slur: Post: * 24—3ií Saímielkúi' og 'sklln'ittgúri' bindingum háð. — I Kairo hef- ur Nasser sagt í viðtali, aði stefna Egypta sé áfram • sem hingað tU, að ganga hvorki í ílokk með kommúnistaríkjun- um né vestrænu þjóðunum. Hamast gegn Bandaríkjununt. f Sýrlandi er áróðursvél kommúnista gegn Bandaríkj-j unum í fullum gangi. Sendiráðs menn eru sakaðir um njósnir og tilgangur Bandaríkjamanna hafi vertð að hrinda af stað byltingu og knýja Sýrlendinga til þess að faliast á Eisfenliow- eráætlunina- í Lundúnum líta blöðin News Chroniélé og Daily Mail, hið fyrrnefnda frjálslynt, hið síðar- nefnda íhaldsblað, svo á, að ekki sé lengúr um það að vill- ast, að Sýriand sé orftift fyrsta ríkið í nálæguin Austurlöndum, sem telja megi algert lepp- ríki Ráftstjórnarríkjanna. íhaldsblaðið Daily Telfegraph er hins vegar á annarri skoðutv um afleíðlngai' en flest. önnur blöð. Þa'ð telur, að það sem sé að gerast muni koma Rússurrt og Nasser óþægilega. Hann geti ekki lengur leikið tveim skjöld- um og fengið Arabaþjóðrinar til að trúa því, að hann sé sjálf- stæður gagnyart Ráðstjórnar- rikjunum, en hann hefur mark- að stefnuna, sem Sýrland fylg- ir, og til hans og Sýrlands hafi vopnin streymt frá kommun- istum. Rússum sjálfum — segir D. T. enn fremur, — hefði og komið miklu betur, ef Araba- þjóðirnar hefðu verið blindar fyrir því, sem er að-gerast. Frá þessurn sjónarhólmn skoðað sé augljóst, hvers vegna reynt sé að láta það líta svo út, sem ! öll aðstoð sé skuldbindingarlaús sem þegin er af Rússum. Þyrlfvængjur tii almermiflgsnota. Framleiðeatdur á helikoptu/m í Bandarikjunum tniða nú vift aft fraanleiða þessi sérkennilegíii flugiæki fvrir almenning. Ali- margar gerðir einsmanns heln- kopta, er þegar búift aft reyna. Ef til viíl eru helikoþtárnir það sfem mannkynið hefur lengi dreymt um, að koma skyldi, einföld ódýr og létt tæki til að flytja manninn í loftinu. Ýmsar nýjar gerðir hafa komið fram, en þær eru flestar svipaðar og áherzla er lögð á einfalda bygg- ingu og öryggi. Til dæmis má geta þéss að -tegundina XROE-1 er hægt að setja saman á 10 mínútum. Hún er ekki ósvipuð reiðhjóli og situr maðurinn í slíku sæíi og er vélin staðsett fyrir aftan hann. Þessi heli- kopter vegur ekki. nema 113 kíló. • L" tanríkLsráðunsyti Bandar- íkjanna lrveðst engar upplýs- ingax liafu fengið um, að upp reistarnienn i Ontan hafi not- að itandarisk vopn. Móðir rnÍR • CtasiSríl&ÍJtr Sigaairðiaráíkíír fs'á Flátey;..BréiíSaíirSi, aasbSist í L^ndakots- spslala 16, ágúsL KveSjiaatiíöfa yerðnr ót- varpáð írá ÐónáárkjaaiH í éag kl. S s.á. Blóm aíbeSin, en beni á Fékg lamaSra og faifaðra. Jaifett verÓur í Fiatey Bmmiudag 22. ágúsfc Fyiár feöflá ■ aSst-andendá. Gttömofldui" BejapÉuassofl..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.