Vísir - 19.08.1957, Side 8

Vísir - 19.08.1957, Side 8
Nokkrar þúsundir króna höfðu þá safnazt í þá. Sendiherradóttir njésnari Hássa. í I Hílmar jafnar Norðurianda- metið í 100 m. á 10,3. Islandsmet sett einnig í 110 ni. grindahðanpi. Á meistaramóti íslands, sem [ 2,00,8. Spjótkast, Gylfi S. Gunn arsson ÍR, 55,17. Langstökk, Vilhjálmur Einarsson ÍR, 7,25. fram fór nú um helgina, setti Hilmar Þorbjörnsson, Á, nýtt glæsilegt met í 100 m. hlaupi. Hljóp hann á 10,3 og jafnaði Norðurlandamet Svíans Lenn- art Strandberg og Norðmanns- ins Björns Nielsen. Eldra ísl. metið, 10,4, átti Hilmar, var það sett fyrr í sum ar. — Þá setti Pétur Rögnvalds- 5000 m. Kristján Jónsson ÍR, 15,10,8. 400 m. grilidahl. Daní- el Halldórsson ÍR, 55,3. kast, Hallgrímur Jónsson Á, 51,35. Stangarstökk Valbjörn Þorláksson ÍR, 4,20. 1500 m. Svavar Markússon KR, 4,07,4. Þrístökk Vilhjálmur Einarsson Liflátsdómmum yifir franska bóndanum Gaston Dominici lieí- ur nú verið breytt í æViÍúiigt ’fangelsi. Hann hafði verið sekur fund- inn um aö mýrða brezka vis- | indamanninn Sir Jac-k Drúmm- | ond, konu hans og dóttur i ágúst 1952, er þau tjölduðu næiTi býli hans. Var hann dæmdur til lif- láts, en dóminum' brevtt í ævi- langt fangelsi svo að kalla ná- kvæmlega fimm árum eftir að morðin voru framin. Dominici er mjög farinn áð heilsu, og hefur verið í fangels- issjúkrahúsi undanfarna 18 mán- uði son KR jafnframt nýtt íslenzkt ( ÍR, 15,28. Sleggjukast, Þórður met í 110 m. grindahlaupi. — B. Sigurðsson KR, 51,58. 400 Hljóp hann á 14,6 sek., en eldra ( m. Daníel Halldórsson ÍR, 50,5. ( Mótinu lýkur í kvöld kl. 19.30 með keppni í 4x100 m. og 4x 400 m. boðhlaupi, 3000 m. hindr ■ unarhlaupi og fimmtarþraut, en • metið átti Orn Clausen, sett 1951, 14,7 sek. Meistarar í öðrum greinum voru: 200 m. Hilmar Þorbjörns- son: 21,9. Kúluvarp ,Gunnar má búast við" harðri keppni, því Huseby KR: 15.15. Hástökk, Ingólfur Bárðarson, Self., 1,80. 800 m., Þórir Þorsteinsson Á, Þrumuveður á norðurpól. Hingað til þefir verið alit- ið, að þnttmuveður gætu ekki átt sér stað ú heinisskautun- uin, en sovézkir vísindainenn halda nú hinu gagnsíæða fram. Vísindamenn þessir liafast við á ísjaka, þar sem 3>eir framkvaima rannsóknir sínar, og skýra þeir frá því, að í byrjun vikunnar hafi gert hjá þeim þrumuveður með miklum fjölda eldinga og úrjhellisrigningu, Segja þeir, að ósköpin hafi staðið í eina klulífcustund. skráðir keppendur eru m. a. Pétur Rögnvaldsson, Vilhjálm- ur Einarsson og Valbjörn Þor- láksson. Mótsins í heild verður nánar getið síðar á íþróttasíðu blaðs- ins. Fjallstindar á botni Kyrrahafs. Rússnest rannsóknaskip, Viti- jas, hefur verið á ferð um Kyrrahaf að iindanförnu. Skýra vísindamenn á því, að þeir hafi fundið fjallatinda mikla á hafsbotni, og gnæfi þeir - hæstu um 4600 metra upp úr umhverfinu — en ná þó ekki upp úr sjó. Þá til- kynna leiðangursmenn, að þeir liafi tekið myndi’r á 578 m.dýpL Stöðumælatöskurnar, sem tæma mælahylkin á götunum eru hér tæmdar á skrifstofu Strætisvagna Reykjavíkur. Þúsundir króna og tveggja krónu peningar velta úr töskunuin og út á borðið. — Á myndinni sjást frá vinstri: Ragnar Þorgrímsson, eftirlitsmaður hjá S.V.R., Valgarð Briein, framkvæmdarstjóri umferðarnefndar og Skúli Ilalldórsson, skrifstofustjóri S.V.R. verja við ráástjórnina nema samíð sé uni heímsendingu hýzkra manna. TímakaupiÓ skiptir milljónum. Pontiae-bílasmiðjurnar banda- rísku liafa sainið um dýrustú 1 sjónvarpsaugUýsingu, sem um 1 getur, t Hafa þær ráðið sjónvarps- stjörnuna Victor Borge til áð stjórna 90 mínútna þætti, sem i hann undirbýr að öllu leyti sjálí- ■ ur, í febrúarmánuði næstkom- | andn, og mutiu greiða honúhi j 200,000 dollara fyrir — nokkrar milljónir kr. á svarta markaðs Von Brentano utanríidsráð herra- V.-Þýzkalands sagði í gær, að stjórnin hefði ekki áiiuga fyr- ir að vera viðskiptasamninga vií5 Ráðstjórnarrikin, ef ráðstjórnin li’éldi tilstreitu óbreyttri stefniu varðandi kröfurnar uni lieim- sendingu þýzkra manna. Hann kvað það upphaflega hafa verið samkomulagsatriði — áður en ákveðið var að ræða viö- skiptasamninga — að heimsénd- in þýzkra manna yrði rsedd jaín- framt. Lahr, formaður viðskipta- sendinefndarinnar, er nú i Bonn, og ræðir við von Brentano. Það er óvéfengjanlegt, sioan er sendíherra V.-Þ. í Moskvu, sýncli blaðamönnum staflana af umsóknum þýzkra manna, að samtals 100 þús., vilji komast Iiei-m til Þýzkalands. Við þetta umsóknasafn éru að staöaldri starfandi 13 menn. Bréfin eru úr ýmsum hlutum Ráðstjórnarríkj- anna. segir Haas sendiherra, en gengi. Munið að synda — þjóðaf- heiður er í veði. mikill hluti frá Eystrasaltsríkj- unum gömlu og Kazakstan. Rússar geta ekki neitað tilveru þessara manna, en reyna að rétt- læta stefnu sína með þvi, að þessir menn séu ..rússneskir borgarar". Stöðumælamir í miðbænum "Voru í fyrsta sinni tæmdir síð- astliðinn laugardagsmergun og voru þá komnar í mælana nm 7500 kr. — í krónupeningum — ■að því er blaðið aflaði scr upp- lýsinga um í morgun. Samt sögðu lögregluþjónar að eftir að stöðumælarnir hefðu verið teknir í notkun hefði svo 1 sérstakri reglugerö, sem sam j in hefur verið um stöðumæla í Reykjavík, er gert ráð fyrir alit að 650 þús. framlagi úr bæjar- sjóði til þess að koma a m. k. upp 275 stöðumælum í bænum J[ svo og til kaupa á nægilegu magni varahluta. Gert er ráð fyrir að framan- greint framlag bæjarsjóðs skuli vera stofn að sérstökum sjóði — undarlega brugðið við að götur' stöðumælasjóði - og skuli tv’eir þær, sem þeir voru settir við, j þj-jgju hlutar stofnfjárins endur- hefðu tæmst af bílum og alltaf | gieiðast aftur á næstu 5 árum. verið hægt að renna bíl þar jTekjur sjóðsins eru peningar upp að gangstéttinni sem mátti, þeir, sem látnir eru í stöðumæla og sektir fyrir stöðubrot við mælana. Tekjum stöðumælasjóðs skal varið til reksturs mælanna, til mælafjölgunar í bænum og til þess að stuðla að aukningu bif- reiðastæða, þ. á. m. lóðakaupum, byggingu geymsluhúsa eða byrgja. Að öðru leyti gerir um- ferðarnefnd tillögur um ráðstöf- un á eignum sjóðsins. telja til undantekninga áður. Þegar er búið að koma upp 100 stöðumælum í miðbænum eins og frá hefur verið skýrt en von er seinna meir á fleirum. Klukkan hálfníu s.l. laugar- dagsmorgun var byrjað að tæma stöðumælana í fyrsta sinn og var byrjað austast í Austur- stræti og endað í Tryggvagötu. Fysti stöðumælirinn tæmdur í Austurstræli. I mælunum eru sérstök hylki sem peningarnir detta i. Þau eru tæmd i til- gerða tösku, sem opnar hylkin sjálfvirkt, um leið og þrýst er á þau ofan í töskuopið. — Til hægri á myndinni er Valgarð Briem framkvæmdarstjóri umferðarnefndar bæjarins og til vinstri Ragnar Þorgi-ímsson, eftirlitsmaður hjá S.V.R, Samkvæmt fregnum frá VVa.s- liington hefur dóttir fyrrveraiyB bandarisks sendiherra i Moskvú, verið stimpluð njósnari, af nefmi inni sein rannsakar ó]>jóðiiolla eða „óameriska" starfsemi. Konan er frú Martha Dodd og livarf hún fyrir nokkru ásamt manni sinum, að því er ætlað er, austur fyrir tjald. Hún er talin hafa njósnað fyrir Rússa, og komst upp um njósnir hennar, er njósnahringur var afhjúpaS- ur fyrir nokkru. Einnig er einn af starfsmörtp- um sendiráðsins í Prág meðal þeirra, sem bendlaðir eru við njósnirnar. Dominici náð- aður. En situr í fangels* ævilangt. Siminn er 11660 VlSIB. Síminn er 11660 Mánudaginn 19. ágúst 1957 Stöðumælamir tæmdir í fyrsta sinn á laugardag. Flýði austur fyrir tjald.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.