Vísir - 22.08.1957, Blaðsíða 1
£7. árg.
Finimtudaginn 22. ágúst
Frakkar éftast skæruhernað
í norðurhluta Sahara
vegna æ fsðari árása syðsf
í A9sir.
Rauði Bikdash
í Alsír gætir nú vaxandi ótta
vió að skæruliernaður brjótist
út í norðurhluta Sahara, eink- ^
iim eftir að uppreistarnienn
hafa gert æ djarflegri árásir í
.suðurhluta Alsírs.
Til þessa hefir verið fremur
lítið um óeirðir og árásir í Sa-
hara. Það voru fréttirnar frá
Laghous fyrir skemmstu, sem
mjög hafa aukið ótta manna í
ofannefndu efni. í Laghouat-
vininni var ráðizt á flokk
franskra hermanna, sem voru
þar með brynvarða flutninga-
ilest. Sjö franskir hermenn voru
drepnir og sex særðust. Árásin
var gerð kl. 3 á aðalsamgöngu-
æðinni á þessum slóðum (þjóð-
veginum til Alsír) , en hún ligg-
uir skammt frá miklu olíubor-
unarsvæði í eyðimörkinni. —
Brynvarin flutningabifreið var
brennd til ösku og komust
árásarmenn burt án þess að
verða fyrir nokkru tjóni.
Laghougat er 420 km. suður
af Alsír og er fyrsta vinin í
ast, að uppreistarmenn muni
færa sig upp á skaftið rétt áður
en Alsírmálið verður tekið fyr-
ir á vett'vangi Sameinuðu þjóð-
arina, en til þess að það verði
gert eru að minnsta kosti mikl-
ar líkur.
eyðimörkinni á þessum slóðum
og hefir frönsk herdeild þar
bækistöð. Engar upplýsingar
náðust um hvaðan árásarmenn-
irnir komu eða hvert þeir fóru.
Fyrir einum mánuði sprengdu
uppreistarmenn orkuver í
Laghouat í loft upp. Síðan hafa
fleiri árásir verið gerðar. í Al-
geirsborg er jafnvel farið að
tala um „orustuna um Sahara“.
Einkanlega virðast menn ótt-
S!iiíik.saB«íáið:
Sngí og Pilnik eísiir
með 1V‘2 v.
4. oimfes'ð á kvöld.
Þriðja umferð skákmótsins í
Hafnarfirði var tefld í gær-
kvöldi.
Fóru leikar svo, að Ingi og
Friðrik gerðu jafntefli, Árnij
vann Sigurgeir og Pilnik vann
Stíg, en skákir Kára við Jón
Kr. og Jóns við Benkö fóru í
bið, og hafa báðir þeir fyrr-
nefndu betri stöðu, skiptamun
á móti peði.
í fjórðu umferð, sem tefld
verður í kvöld, eigast þeir við
Friðrik og Sigurgeir, Stígur og
Ingi, Árni og Kári, Jón Kr. og
Jón P., og Pilnik og Benkö;
hafa þeir hvítt, sem fyrr eru
nefndir.
j Þetta er ,,Rauði Bikdash“, 47
j ára gamall foringi sýrlenzkra
kommúnisía, sem nú ræður lög-
urn og lofum í sýrlenzka hern-
um.
. ®g hægri hötidin.
Keppnin fer fram í Góð-
templarahúsinu og hefst kl. 8
e. h. Á staðnum eru góðar að-]
stæður fyrir áhorfendur til
þess að fylgjast með keppninni,
sem fer skipulega fram.
Afif Bisri, 43ja ára gamall of-
ursti, yfirmaður leyniþjónustu
hersins í Sýrlandi, sem tekið
hefur við yfirherstjórninni. —
Hann er liægri hönd Bikdash.
Tvö umferðarslys í gær.
World Splendor sökk
í gærkvöldi.
World Splendor, olíuskipið,
sem kviknaði í s.l. þriðjudag
fyrir austan Gibraltar, sökk
iSræðiir Iierjtisil.
Tvö umferðarslys urðu í
Reykjavík í gær.
Annað slysið varð laust fyrir
-Ládegið við hringtorgið hjá
íþróttavellinum á Melunum.
-Maður, Bjarni Ásgeirsson að
Marbakka á Seltjarnarnesi, var
þar á ferð í bíl, en ók á ljósa-
•staur á allmikilli ferð. Bjarni
skall á framrúðuna og meiddist
á höfði. Hann var fluttur í
slysavarðstofuna og gert þar að
meiðslum hans. Þau voru ekki
talin alvarleg .Bíllinn var tal-
inn stórskemmdur, allt að því
-ónýtur.
Hitt slysið varð á Reykja-
nesbraut móts við Þóroddsstaði
um 9 leytið í gærkveldi. Þar
varð átta ára gömul telpa, Frna
Gunnarsdóttir, Norðurmýrar-
bletti 33, fýrir bíl og skrámað-
ist á höfði. Hún var flutt í slysa
varðstofuna í sjúkrabíl.
í fyrrinótt hlaut maður á-
verka í ryskingum við bróður
— ISBÍ.síiaSslsi B*.
sinn hér í bænum. Varð að kalla
á lögregluna til þess að skakka
leikinn, en þá var annar mað-
urinn búinn að fá áverka og
varð að flytja hann í slysavarð-
stofuna.
Stal bíl.
í gær tók lögreglan ölvað-
an mann sem tekið hafði bil ó-
frjálsri hendi frá kunningja
sínum og ekið honum víðsvegar
um bæinn án þess að hafa öku-
'réttindi. í ökuferð sinni lenti
hann í nokkurum óhöppum og
hafnaði uppi á gangstétt.
Eldur í húsi.
í fyrrakvöld um hálfníuleyt-
ið var slökkviliðið kvatt að
Mávahlíð 14 vegna elds, sem
kviknað liafði í íbúð í rishæð-
inni. Hafði eldurinn komizt í
timburklæðningu þar í húsinu
(og olli talsverðum skemmdum.
tlann var fljótt slökktur.
seint í gærkvöldi.
Skipstjórinn og 7 menn aðr-
ir, sem urðu eftir á því, er aðrir
yfirgáfu það, eru komnir til
Gibraltar. — World Splendor
var 25 þús. 1. og ekki nema
tæplega ársgamalt.
Haustmót meistara-
flokks hefst í kvöld.
Haustmót meistaraflokks
hefst í kvöld kl. 7 á Melavell-
inum með leilc milli Vals og
Þróttar.
Á mótinu munu öll Reykja
víkurfélögin keppa, þ. e. a. s.
Valur, Þróttur, Fram, Víking-
ur og K.R.
Haustmótið hefur oft verið
skemmtilegt því um það leyti,
sem það er haldið er menn í
hvað beztri þjálfun. Jafnframt
gengur það fljótt yfir, því ao
eins örfáir dagar líða á milli
leika. Næsti leiltur verður n. k.
mánudag á mlli K.R. og Þróttar.
H&riii er aðalsmaður líráséws
í 8iáíægLnm AustntfBouicDiini.
SVrlamí sðökkpafileHi* Itússa.
Khalid Bikdash, „Rauði Bik-
dash“, eins og hann títt er
nefndur, tók völdin í Sýrlandi
með skjótum hætti, á dögunum.
sótti 20. flokksþingi.ð £
Moskvu í fyrra.
Kommúnisminn er að nafn-
inu til bannaður í Sýrlandi,
Ilafa nú nánari fegnir af því svo að flokkurinn gengur und-
borizt. Bikdash, sem er höfuð- ir fölsku nafni, Hinn samein-
leiðtogi kommúnistaflokksins,1 aði þjóðarflokkur. Bikdash var
skipaði yfir herinn menn, sem
lúía boði hans og banni í hví-
veía, — og losaði sig við þá,
sem hann ekki íreysti, eða 10
hershöíðingja. Nöfn þeirra voru
ekki birt.
Yfirmann hersins skipaði
Bikdish Afif Bizri, sem verið
hefur yfirmaður öryggisþjón-
ustunnar. Hann er 43 ’ára. (Bik-
dash er 47), og Amin Nufou-
roy hershöfðingi verður aðstoð-
arhershöfðingi. í fyrstu fregn-
um var sagt frá áformum um
að steypa Kuwatly forseta
(sem fór til Kairo meðan mest
gekk á og hljótt hefur verið um
seinustu daga),’ en engin fregn
hefur borizt um það síðan. Hin-
ir nýju valdhafar voru undir
það búnir að setja herlög, efif„ „
... . , • t* - lilla. En svo gæti hka venð, að
þ°rf krefði, og margir liðsfor- , .. sc, , , 1
, . , !Russar bættu Syrlandi það upp.
mgiar voru handtekmr, eða 20't,.,, . ,
’ .Eitt er vist, segja frettantar-
-30, en margir baðust lausnar. | „ , „
,. , e. , ,. ar, að nuverandi valdhafar
Forsætisraðherra 1 Syrlandii, ’ .
„ , . .. , . , hlyða Russum 1 emu og ollu.
er Sabry Assali og hefur hann
lítt verið nefndur í sambandi
við. þá atburði, sem hafa átt
sér stað, Vestrænir fréttamenn
líta svo á, að ef Kuwatly segði
af sér eða væri hrakinn frá
völdum, yrðu vestræn áhrif
gersámlega þurrkuð út í Sýr-
landi og
kosinn á þing 1954.
• Kona Bikdash, Wissal Far-
ha, var í stjórn hins samein-
aða í'lokks kommúnista í Sýr-
landi og Líbanon.
Sýrland hefur nú aðeins
stjórnmálasamband að nafninu
til við Vesturveldin. Stjói’n-
málasambandinu við Bretland
og Frakkland var slitið eftir
innrásina í Egyptaland.
Þá sprengdu Sýrlendingar
olíuleiðslur, sem olía frá Irak
rennur um til Miðjarðarhafs-
stranda, 26 millj. smálesta á
ári, þar af fara um 5 millj.
smálesta til Bretlands. — Lík-
legt er talið, að Sýrlandsstjórn
mundi hugsa vel sitt ráð
áður en hún léki sama leik,
því að tekjumissir þolir hún
*■----------
8 mtnnur far-
asf á Spáni.
Mikið bifreiðarslys varð á
(Spáni skammt frá borginni
'Pamplona á sunnudag.
j Vörubifreið með 20 konur á
Krúsév gæfi notað Sýrland palli, flestar nunnur, var á
sem stökkpall til þess að ferg ; fjalllendi, er stýrisumbún
færa út kvíarnar í Jórdaníu aður bilaði skyndilega. Fór
og Líbanon. Bikdash er að- bifreiðin út af veginum, valt
almaður Krúsévs í nálæg- þrívegis og lenti í stórgrýti.
um Austurlöndum. Hann Átta nunnanna fórust.
Fólk hrymir nlður af hungrí í
míðhóruðiun Indbnds,
Uppskerubrestur af völdum flóða.
Matvælaáslandið er mjög
bágt í miðhéruðum Indlands, að
því er fregnir þaðan herma.
Þar hafa lanösmenn orðið
fyrir rniklum búsifjum af völd-
um flóða, sem sópuðu víða jarð-
veginum á brott á stórum
svæðum, en sáðkorninu á öðr-
um stöðum, þegar það var rétt
búið að festa rætur. Er ástandið
alvarlegast í fylkjunum Rajstan
og Uttar Pradesh, og eina og
jvenjulega eru það „paríarnir“,
þeir sem æðri stéttir mega ekk i
'snerta, er verða verst úti, enda
svelta þeir á ári hverju.
Fólk streymir af landsbyggð-
inni til borganna, og á hverjum
degi finnast lík manna, er orðið
' hafa hungurmorða á götunum
I í Allahabad, stærstu borginni á
þessum slóðum. Kommúnistar
hafa víða æst til uppþota af
^þessum sökum og kenna stjórn-
!inni um uppskerubrestinn.