Vísir - 22.08.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 22.08.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 22. ágúst 1957 TTT 'T Ví SIR EAGIXX VEIT SÍNA ÆVMNA ejlir 3L &U. Jane hafði leigt bíl hjá útlánsfyrirtæki í Brockley og sagt, að, hún ætlaði í vikufrí. Hún hafði sett ti-yggingu í sínu eigin nafni | og greitt leiguna fyrirfram ríflega. Hoyt ákvað þegar að láta leita ' að þessum bíl. j Hann fannst í grennd við Warwick næstum tveimur klukku- stundum síðar. Allan hafði ætlað, aö Jane mundi koma fljótt í leitirnar, þegar farið var að auglýsa eftir henni, en svo reyndist ekki, og því flaug honum í hug, að hún væri falin einhvers staðar nauðug. Hver j klukkustundin leið af annarri — og hver klukkustund var sem' eilífð. Dagur leið, heil nótt — og ekkért fréttist um Jane og ekki . orence „Er hugsanlegt," skaut Allan inn í, „að Stella hafi vitað um þennan horfna fjársjóð, og að hún hafi komið til þess að ná i hann? Hún sagði mér, að efnahagur sinn mundi bráðum batna, svo að hún þyrfti ekki að kvíða neinum fjárhagsörðugleikum og ekki þurfa á neinni aöstoð frá mér að halda.“ Allan sagö'i þetta rölega og eins og hann væri að tala við sjálfan sig, en það fór ekki framhjá honum, að þetta vakti mestu at- hygli Hoyts, þótt harin reyndi að leyna því. „Stella kom lieim um leið og sleppa átti úr haldi Larriman og Vincent Colin, en honum var aö vísu sleppt nokkru síðar, og hafi Pabbinn: — Hamingjan heldur um Stellu og Vineent Colin. j újálpi mér, Bill, blessaður En þriðju nóttina, er tollbátur var í eftirlitsferðálagi, komu toll- komdu þér sem skjótast á fæt- verðirnir auga á bát, sem þeim fannst eitthvað grunsamlegt við, ur °§ farðu að vinna. Þegar og við eftirgrennslan kom í ljós, að i bátnum var karlmaður og Abraham Lincoln var á þínum kona, — sem reyndust vera þau Vincent Colín og Stella Brent. aldri, veiztu hvað hann gerði Það var farið meö þau í Scotland Yard og Hoyt yfirheyrði þau. Þá? í fyrstu vildu þau ekkert segja, er þau höfðu verið handtekin,1 ^ill (hálfsofandi): — Nai, en því að mikið af gulli, sem mótað hafði verið í stengur, var í bátn- veú hvað hann gerði, þegar um, en þau höfðu ætlað með það til meginlandsins. En Hoyt gafst ekki upp og um siðir urðu þau að játa hvar Jane Witt væri niður komin. Þannig fannst staðurinn, þar sem hún var fangi, bundin og kefluð, í gömlu húsi, sem enginn bjó í, nálægt Bromley í Staffords-' hann var á þínum aldii. ★ í miðdegisverði, sem franski ambassadorinn í Lundúnum — hire, en þau Vincent Collins og Ruth Dawson eða Stella Brent' Massigli — hélt fyrir nokkrúm I æ tluðu til meginlandsins og njóta lífsins við hið bláa Miðjarðar- þaö verið hann, sem hún vildi hitta, varð hún að bíða og það gæth haf> er þau hefðu selt gulli3. Hvort þau ætlúðu að gefa nokkra skýrt mai-gt. Augljóst er, að Larriman forðaðist hún. Hún var hrædd við hann og gerði allt, sem hún gat til þess að forðast hann. Vincent Colin gæti verið maðurinn, sem hún vildi finna, maðurinn, sem kann að vita hvar fjársjóðurinn er fólginn.“ Er viðræðu þeirra Allans og Hoyts lauk óku þeir heim til Sús- önnu frænku. Hoyt hafði að sjálfsögðu hinn mesta áhuga fyrir að finna Stellu, og hún hafði hringt þangað til þess að tala við frú Witt. Súsanna frænka staðfesti það, að kona hefði setið við stýrið í bláa bílnum, bílnum, sem kom eftir Jane, — og kom þetta heim við það, sem hún hafði sagt Allan, en frekari vitneskju gat hún ekki látið í té. „Ef þér viljið leyfa, að hafin verði leit að konu yðar, getum við tekið til óspilltra málanna," sagði Hoyt við Alian. „Við ákærum Steilu Brent ekki fyrir neitt — við viljum aðeins fá tækifæri til þess að yfirheyra hana. Það er ekki nóg til þess að setja allt okk- ar leitarkerfi af stað. Við getum þvi elcki auglýst hvarf hennar." Allan hikaði við að láta leita að Jane um allt England. Hann var smeykur um, að það mundi hafa háskaleg áhrif á heilsufar hennar — og að hún mundi aldrei fyrirgefa honum, að leyfa slíka eftirgrennslan. „Leiðir hennar og Stellu hafa sennilega skilið,“ sagði hann. „Jane hlýtur að vera hjá einhverri vinkonu, sem lætur ekkert uppskátt um ósk hennar. — Kannske hjd gamalli skólasystir, sem ég þekki ekki.“ vísbendingu um Jane, er þau voru úr allri hættu, kom aldrei fram en Jane var mjög þjökuð, sem geta má nærri eftir að hafa verið lokuð inni bundin í 38 klukkustundir, og þótti Allan það ganga kraftaverki næst, að hún skyldi ná sér furðu fljótt, eins og ástatt var fyrir henni. Þau stóðu við barinn í flugskýlinu, Allan og Jane, og nokkrir vinir þeirra. Allan hafði ákveðið að fljúga til Eoston, þar sem Geller læknir ætlaði að gera fyrr umrædda skuröaðgerð á konú h'ans, samkvæmt hinni nýju aðferð, er haíöi gefizt mjög vel. Sjálf- ur ætlaöi Allan að vera viðstaddur aðgerðina, til þess að taka aðferðina í notkun í sjúkrahúsinu, ef þörf krefði. Jane leit vel út. Hún var alveg búin að ná sér eftir allar þær skelfingar, sem hún hafði orðið að þola, og hún ljómaði af gleði yfir að Allan ætlaði meö henni. Þau voru ásátt um að reyna að gleyma hinu liðna og horfa vonglöðum augum á brautina fram- undan. Og þetta veittist þeim auðveldara, þvi að það var svo margt urn að ræöa, sem framtíðarinnar var. „Jæja, mér heppnaðist að ná í ykkur í tæka tíð,“ var allt í einú kallað. Það var Hoyt lögreglufulitrúi, sem kominn var með stærð- ar blómvönd. Hann afhenti Jane hann með bukti og beygingum, og tók svo Allan á eintal. „Ruth Dawson hefur ir-amið sjálfsmorð. Hún hafði játað, að' Colin Vincent var meðsekur um morðið á Ward, en hún kvaðst hafa leynt því, af því að hún elskaði hann, — og vegna þess, að' Hoyt varð brátt margs vísari um bláa bílinn. Það var útláns-j hann hafði falið fjársjóöinn mikla, sem var árangurinn af ólög- bíll, sem hafði verið tekinn á leigu af konu, sem var lýst þannig, legri starfsemi Wards og þriggja félaga hans. Hún játaði einnig, að allt benti til, að Stella hefði leigt hann. Hann fannst brátt á J að Colin Vincent hefði drepið konu þá, sem fannst drukknuð í bílastæði. Vörður var settur í nálægð til þess að gefa gætur að fljótinu. Kona þessi var leyndarmálinu kunn og var stöðugt að öllu — og gera aðvart, ef hann væri sóttur. | hafa fé út úr Colin með hótunum. Colin Vincent verður nú ákærð- Hoyt talaði einnig við málaflutningsmann þann, sem hafði sótt ur fyrir morð, og líkurnar eru svo sterkar gegn honum, að á því Colin Vincent í fangelsið, en hann hafði neitað. að láta nokkrar er enginn vafi, að hann verður dæmdur til lífláts. upplýsingar i té, nema hann væri skyldaður til þess með dónri, en það mundi reynast torvelt á þessu stigi málsins og taka tíma. Hann félckst þó til að segja hvar hann hefði séð Vincent Colin síðast. Þegar loks var farið að auglýsa eftir frú Witt skýrði full- trúi hans þó frá því, að kona nokkur hefði hringt og beðið mála- •flutningsmanninn að sækja Vincent Colin í fangelsið, og segja honum, að þessi kona mundi sækja hann i bláum bíl, Morris-bíl„ og biði hans á Bromptontorgi. Þannig kom blái bíllinn aftur til sögunnar. Og brátt kom fleira athyglisvert fram í málinu. Ég vona, að Simon Ward-málið sé nú til lykta leitt — og öll mál, sem því eru tengd. Hvorki þér eða kona yöar þurfið að óttasb, að verða fyrir nokkrum óþægindum. Og svo óska ég ykkur hjón- ! um góðrar ferðar og alls hins bezta.“ ] Nú var kallað í gjallarhorn, að farþegarnir ættu að leggja leið sína í flugvélina. Allan tók undir hönd Jane og leiddi hana að ' flugvélinni, sem brátt hóf sig til ílugs mót sólu og sveigði svo í | vesturátt. E N D I R . arum til heiðui-s Churchill og nokkrum fröhskum stjórnmála- mönnum. sagði René Mayer, fyri-v. forsætisráðherra, að meðan hann hefði verið fjár- málaráðhen-a hefði hann reynt allt milli himins og jarðar til þess að reyna að afla ríkissjóði fjár. — Það gekk jafnvel svo langt, sagði hann, að eg fór endrum og eins í kvikmýndahús og horfði þar á glæpamyndir, til þess að komast að því, hvernig glæpamennirnir fara að því að ná í pfeninga. Rétturinn í Quebec hafði mælzt til þess við ungfrú Eleo- nor Beecher, eiganda kven- tízkuverzlunar, að hún tæki saeti í kviðdómnum í dómsmáli, sem var á döfinni. Eleonor gerði sér ferð á hendur til dómarans og tjáði honum, ag hún væri mjög ófús til að verða við bón- inni, þar sem hún væri ein- •dreginn andstæðingui: dauða— refsingar. Dómarinn útskýrði brosandi fyrir henni, að ekki væri um morðmál að ræða, þar sem málið hefði verið höfðað af frú nolíkurri, sem hefði borið eiginmann sinn þeim sökum, ,að hafa eytt 400 dölum í fjár- 'hættuspili, en þá upphæð hefði hann fengið hjá konunni, tiL þess að kaupa handa henni loð- feld. — Þá gegnir allt öðru máli, svaraði Eleonor, — eg verð með í kviðdómnum. Nú geri eg mér ljóst, að dauðarefsing getur þrátt fyrir allt átt rétt á sér af og til. £ & Bumuqks fíffiU maiKii UV. &1«»In-n C.S.P»l.Off. •rJ by Unlted ijyndlcatð, Inc. hafði sökkt lystiskipinu og myrt á,- höfnina fyrir bremur árum til að ná ajálfur lrinmpí verömæta ía-rnri, sem skipið var meðf. Nú.var haim komhm. aftur til að. ná.hinum illa feng sín- unv Taraap viasi. ekki þá, hver þessi maður. va,r, né, þyað, hann .ætlaðist: fyrir,, en harm: spurc':. Molu hya'ð þ'að. Molu hafði nú lokið sögu sinni um það, hvernig Vatnasvertingjarnir voru blekktir og kyaldfe! af hinum .gThrihrr lyndu glæpamaniri, J;m Gtosb, «52, væri, sem þeir væru að.'kafa eftir. Það eru aðtins svartár ijótar stangir, sem við eigum að sækja, og stundum drepur kolkrabbinn kafarana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.