Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 3
MiövikucLagirm 28-. ágúst 1957 V I S I R ææ gamlabio ææ Sími 1-1475 Dæmdur fyrir annars glæp (Desperate Moment). Framúrskarandi spennandi en,sk kvikmynd frá J. Art- hur Rank. Ðirk Bogarde Mai Zetterling. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Undir merki ástargyðjunnar (II segno Di Venere). Ný ít.ölsk stórmynd, sem margir fremstu leikarar ítaliu leika í, t. d. Sophia Loren, Franca Valeri Vittorio De Sica og Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Ronning h.f. ææ stjörnubiö seæ Sími 1-8936 Utlagar Spennandi og viðburðarrik ný, amerísk litmvnd, er lýsir hugrökkunr elskend- um og ævintýrum þeirra í skugga fortiðarinnar. Brett King, Barbara Lawrence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Vertfesssrevyen, segir fréttir úr heimi skemmtanalífs og kvik- mynda. — NA, norska myndablaðið, er hlið- stœtt Billedoladet. .. Norsk ukeblad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skemmti- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- siða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein- ustu blöð ritar Ingrid Bergman framhalds- grelnar um lif sitt og starf. Blaðaturninn Laugavegi 30 B. 3-6 herbergja íbúð óskast, sem mætti hafa fyrir íbúð og ljósmynda- stofu, ásamt góðu sérher- bergi. .Uppl. í síma 23414. ~J*\aupi ^ulí o<£ Jfur Mótatimbur Töluvert magn af móta- timbri til sölu og sýnis að Skipholti 32, eftir kl. 6 í dag og næstu daga. B.F.S.R. Vinna Stúlka óskast til af- greiðslustarfa í mat- vöruverzlun hálfan daginn. Uppl. í síma 18260. VETRARGARÐURINN DMS- LEIKUR í KVÖLD KL. 9 aðeqngumiðar fra kl. a HUICMSVEIT HÚSSINS LEIKUR SÍMANÚMERIÐ ER .1671D VETRARGARÐURI æAUSTURBÆJARBlðæ Sími 1-1384 Heiðið hátt Hin afar spennandi og vel gerða ameríska stórmynd í litum og CinemaScope. John Wayne, Robert Stack. Sýnd kl. 5 og 9. ææ trípolíbiö ææ Sími 1-1182 Greifinn af Monte Christo FYRRI IILUTI Framúrskarandi vel gerð og leikin, ný, frönsk-ítölsk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Alexandre Dumas. Þetta er tvímælalaust bezta myndin, sem gerð hefur verið um þetta efni. Óhjákvæmilegt er að sýna myndina í tvennu lagi, vegna þess hve hún er löng. Aðalhlutverk: Jean Marais Lia Amanda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 2 HÞTd é - symr FRÖNSKUNÁM 06 FREfSTINGAR Vegna þess hve margir urðufrá að hverfa á síðustu sýningu verður sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. TJARNARBIÖ Sími 2-2140 Allt í bezta Iagi (Anything Goes) Ný amerísk söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby Donald O Connor Jeanmaire Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ hafnarbiö ææ Sími 16444 Til heljar og heim aftur (To hell and back). Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MURPHY, er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544 Örlagafljótið (River of no Return) Geysispennandi og ævin- týrarik, ný amerisk Cinema Scope litmynd, er gerist meðal gullgrafara og ævin- týramanna síðai'i hluta 19. aldar. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Robert Mitchum. Aukamynd: Ognir kjarnorkunnar (Kjarnorkusprengingar í U.S.A.) Hrollvekjandi Cinema- Scope-litmynd. Bönnuð fyrir börn. Sýningar kl. 5, 7 og 9. DIVANTEPPI mai'gar gerðir. Verð frá kr. 100.- AÐAL- BÍLASALAX er í Áðalstræti 16. Sími 1-91-81 Bremsuboriar í rúUum 2" X3/16" l%"Xl/4" 31á"Xl/4" 1"X 3/16" 2" X-l/4" 3" X5/16" 1%"X3/16" 2y4"XT/4" 31á"X5/16" 2V4"X3/16" 2y2"Xí/4" 4X"X3/3" 2y2"X3/16" 3" Xl/4" SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2 2 60. 0 <n V i ¥l KÆRFATNADliR karlmanna *g drengjH fyrirliggjandl. L.H. Muller Laugaveg 10 —Sími 13367. Sólgleraugun margeftirspurðu komin aftur. Verð kr. 35.00 SÖLUTDRNINN VIÐ ARNARHÓL SÍMI 14175 Ki'itssriöu v 10 mm birki-krossviður fyrirliggjandi. Bygtilnpfélagið Bær h.f. Melavöilum við Rauðagerði . Sími 33560 Laugarneshverfi íbúar Laugarnesliverfis og nágrennis: Þið þurfið ekki að fara lengra en í LAUGARNES- BÚÐINA, Laugarnes- vegi 52 (horn Laugar- nesvegar og Sundlaug- arvegar) ef þið ætlið að konia smáauglýs- ingu í Vísi. Sm.ía na >j '■iiujíi r ÍÁtJ tm LatiMui^adar. Utboð • Tilboð óskast í að reisa við'byggingu við póst- og símahús í Keflavík, swo og póst- og simahús í Gerðum. Uppdrátta og útboöslýsinga af húsum þessum má vitja til verkfræðideildar Landssímans á III. hæð, herb. nr. 312 í Landssímahúsinu Tlioi'valds- sensstræti 4 og á símstöðinni i Keflavik gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Landssímahúsinu laugardaginn 7. sept. kl. 11 f. h. Póst- og símamálastjórnin. Geymslupláss fyrir vörur óskast sem næst Börgartúni. Uppl. í síma 12800.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.