Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 6
•f V í S I K Miðvikudaginn 28. ágúst 1957 Er landslið Frakka öflugra en í Nantes ? Laiicfslið íslendinga gegn þvs valið. Forráðanwnn knattspyrnu- | Guðmundsson og Skúli Niel- má'.anna kvöddu blaðamenn á sen. fund sinn í gær í tilefni af vænt Það vakti almenna undvun anlegum landsleikjum íslend- fréttamanna, að Albert Guð- inga í næstu viku. I mundsson skyldi ekki vera val- Björgvin Schram formaður inn í liðið og svaraði Gunn- KSÍ hafði orð fyrir stjórn KSÍ laugur Lárusson formaður og skýrði frá, að næstkomand! | landsliðsnefndar því þannig: sunnudag mundu íslendingar ,,Nefndin álítur að Albert sé heyja landsleik ið Frakka og ekki einn af ellefu bezt þjálf- næstk. miðvikudag við Belga, uðu mönnunum væri þetta liður í heimsmeist- arakeppninni, en íslendingar Um það er engum blöðum að fletta, að Albert Guðmundsson HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 :SSt. hafa, sem kunnugt er keppt við ( hefur margsannað það jneð leik þjóðir þessar erlendis og tapað (sínum í sumar, að hann á báðum leikjunum, við Frafcka manna sízt að s-itja á áhorfenda- 8:0 og við Belga 8:3. Franska Jandsliðið hefur ver- ið valið og er það skipað þess- bekk þegar íslenzkt landslið er valið, en landsliðsnefnd hefur án efa valið samvizkusamlega og sannarlega gleðilegt til þess um mönnum (leikjafjöldi hvers að vita að ,vo mikil gróska er sem um er vitað, í sviga): Col- onna, Kaelbel (9), Boucher, komin í íslenzkt knattspyrnu- lif, að við skulum eiga ellefu því þessum ellefu mönnum til arfiSrar kepprri næstkomandi Miiaa Ferðir ojr/ forðaföff Penverne (20), Jonquet (42), menn, sem allir eru betr-i en Al- Marchel (20), BJiard, Piantoni bert ^inar beztu óskir fylgja (20), Cisowski, Wisnieski, Uj-' laki (14). Varamenn: Bernard, Siatka, Oliver. Fimm þessara sunnucja manna kepptu í leiknum við ís- lendinga fyrr í sumar, þeir Kaelbel, Penverne, Jonauet, Marcel og Piantoni. Frakkar eru taldir sigur- stranglegastir Evrópuþjóð- anna í heimsincistarakeppn-! inni, og má ætla, að lið það, er þeir senda hingað sé enn' sterkara cn það, er keppti' við Islendingana úti. Col-:' pnna markvörffur er t. d. á-J li.tinn bezti markvörður Frakka. Þá skýrði Björgvin Schram írá vali íslenzka liffsins og tók sérstaklega fram, að val það væri stjórn KSÍ algjörlgga ó- viðkomandi. það væri sérstök nefnd er veldi slík lið, lands- liðsnefnd og er hún skipuð þremur mör.num, þeim Gunn- laúgi Lárussyni form., Sæ- * mundi Gíslasyni og Lárusi Árnasyni. (Varamenn nefndar-', innar eru Sigurður Óláfsson og Haraldur Gíslason). Landsliðs-Í nefnd hefði ,,alræðisvald“ í þessum málum. ís'.enzka landsliðiff verður þannig skipaff (landslcikja-1 fjöldi hvers eins í svigum): Helgi Daníelsson (10), Árni Njálsson (2), Kristinn Gunh-* laugsson (5), Reynir Karls-1 son (1), Ilalldór Ilalldórsson (9), Guðjón Finnbogason (13), Halldór Sigurbjöms-1 son (6), Ríkharður Jónsson (18), Þórður Þórðarson (15), Gunnar Gunnarsson (5), Þórður Jónsson (5), Vára- inenn: Björgvin Hlermanns-j son, Guðmundur Guðmunds- son, Páll Aronsson, Albert FARFUGLAR! Farið verður í berjaferð í Þjórsárdal um helgina. Uppl. ! á Lindargötu 50 miðviku- dags og föstudagskvöld kl. 3.30—-10, (758 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Ferðir um naestu helgi: Þórs- mörk, Landmannalaugar, Hítardalur, Kerlingarfjöll og Hveravellir. Gönguferð á Elsju. Uppl. í skrifstofu fé- lagsins, Tungötu 5. — Simi 19533. — (772 19. JÚLÍ síðastl. töpuðust á Flókagötu eða Rauðarár- stíg silfurdósir, — merktar: Eirikur Björnsson. Skilist á Flókagötu 29, gegn góðum fundarlaunum. (767 GULLARMBAND tapaðist frá Bankastræti um Þing- holtsstræti að Víðimel. Skil- ist á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. (770 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sím 33372. Hólmbræður. ■ (714 HUSEIGENDUR Onnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna hjól. Frakkastípur 13. (346 MÁLA glugga og Sími 11118. STARFSFÓLK vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 32319. (736 SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum. — Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 HUSEIGENDUR atliugið. Gerum við húsþök, málum, snjókremum. kíttum glugga og fleira. Simi 18799. (790 VONDUÐ stúlka óskast einn dag í viku eða eftir sam- komulagi. — Uppl. í síma 15341. (769 HJUKRUNARKONA ósk- ar eftir starfi á lækninga- stofu nokkra tíma á dag. Til- boð sendist Vísi fyrir föstu- dag, merkt: „197“. (762 TELPA á 14. ári óskar eftir vinnu til september- lóka. Uppl. í síma 16119 í dag'. (765 ELDRI kona óskast á sveitabæ í tvo mánuði til heimilisstarfa. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „199.“ — (779 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Miðgarður. — Sími 23784. (788 í76/m$/s/ BIFREIÐAKENNSLA. — Sími 19167. (739 TAFLFELAG Reykjavík- ur heldur æfingu i kvöld kl. 8 í Grófin 1. Stjórnin. (787 SIGGI LITL1 t SÆL1JLANDI Fæði NOKKRIR menn geta fengið fæði á Vesturgötu 21, uppi. (757 71 TVEIR UNGIR, reglusamir menn óska eftir herbergi með húsgögnum frá 1. okt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „196.“ — (753 FORSTOFUHERBERGI til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma 18351. (756 REGLUSAMT, barnlaust kærustupar óskar eftir stofu eða forstofuherbergi. Uppl. kl. 5—-7 í síma 24854 og 13187. (755 ÍBÚÐ. Skólafólk óskar eft- ir 2ja eða 3ja herbergja ibúð. Rólegri og góðri umgengni lofað. Uppl. i síma 19782, kl. 7 til 8 e. h. (760 KARLMAÐUR óskar eftir góðu herbergi. Æskilegt væri forstofuherbergi með vaski eða sér snyrtiherbergi. Til- boð sendist Vísi, — merkt: ..Strax“. (761 STÓR stofa til leigu, með aðgang að síma og baði. — Uppl. í síma 19687. (764 GOTT herbergi til leigu nú þegar eða 1. september. Uppl. í síma 23468, eftir kl. 13 í dag. (766 EINHLEYPAN, miðaldra mann, í fastri vinnu, vantar herbergi með eldunarplássi. Tilboð sendist afgr, Vísis fyr- ir 1. sept., merkt: „600“. — (677 RÓLYNDUR, miðaldra maður, reglusamur, óskar eftir herbergi með innbyggð- um skáp eða snyrtiklefa. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „530“ fyrir 1. scot. (678 LÍTID herbergi óskast til leigu strax. — Uppl. í síma 32780. — (000 ÓSKA eftir tveggja her- bergja ibúð í nokkra mán- uði. Uppl. í síma 11034. (780 IIERBERGI til leigu á Miklubraut. — Uppl. i dag í síma 17080. (773 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. Hjarðarhaga 28, 2. hæð t, v. (775 VERZLUNARSTÚLKA óskar eftir góðri stofu með sérinngangi eða 2 minni her- bergjum, helzt við miðbæinn eða í austurbænum: má vera í kjallara. Sími 18583. (776 EITT til tvö skrifstofu- herbergi og eitt einstaklings- herbergi til leigu, — Uppl. Njálsgötu 48 A. (777 2—4ra HERBERGJA ibúð óskast sem fyrst á hitaveitu- svæðinu fyrir tvo einhleypa verzlunarmenn. TiJboð send- ist Vísi fyrir 1. sept, merkt: ‘„198.“ — . (778 FORSTOFUHERBERGE óskast í vesturbænum. Uppl. í síma 10922. (774 LÍTIL íbúð óskast strax. Uppl. í síma 16876. (783 TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur með eldunarplássi. — Leigjast einhleypu reglu- fólki sem vinnur úti. Uppl. í síma 19498. (785 RÓLEG eldri kona, ein- hleyp, óskar eftir herbergi og eldunarplássi 1. okt. Má vera í kjallara. Uppl. í sima 16271, kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. (782 TIL LEIGU er ca 50'- verk- stæðisskúr, steyptur. Leigist til lengri eða skemmri tíma. Tilboð óskast sent blaðinu. fyrir 30 nk., merkt: ,,200.“ (736 GOTT herbergi til leigu í miðbænum. Aðeins reglu- maður kemur til greina. —■ Uppl. í síma 11670. (792 HÚSNÆÐI til leigu fyrir iðnrekstur, lækningast. o. fJ. Uppl. í síma 13015. (794 ÞRJÚ herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í sima 13015. (793 KAUPUM eír og kopar. Járasteypan h.L, Ánanausti. Sími 24406 (642 KAUPUM flöskur. Mót- taka aíla daga í Höfðatúni 10, Chemia h.f,(201 BARNAKERRUR, mikið úrval. Barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergstáðastræti 19. Sími 12631. (181 SVAMPHUSÖGN, svefnsófar, divanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmi'ðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830, —(653 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. — (000 3ja HÆÐA barnakojur til sölu. — Uppl. i síma 32019. (754 SVEFNSÓFAR — aðeins kr. 2900 — nýir — Ijómandr fallcgir. Grettisgötu 69, kl. 2—9. (759 TIL SÖLU ódýr barna- vagn, ottoman og sundur- dregið barnarúm. Til sýnis á Braeagötu 27. (763 TVÍBURA Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 10113. (768 BARNAVAGN, Pedigree, stærsta gerð, til sölu. Uppl. í síma 19287. (771 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Verð 1050 kr. Bergs- staðastræti 55. (784 SILVER Cross barnavagn til sölu.— Uppl. í síma 32498. (789 NOTUÐ kerra óskast í skiptum fyrii- nýlega stól- kerru. — Uppl. í síma 34881. (791 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.