Vísir - 30.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 30.08.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIE Föstudaginn 30. ágúst 1957 F R Útvarpið í kvöld: 20.30 ,,Um víða veröld“. — .Ævar Kvaran leikari flytur Jiáttinn. 20.55 íslenzk tónlist: iLög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson (plötur). 21.20 Upp- destur: Andrés Björnsson les ikvæði eftir Jón Þorsteinsson frá .Arnarvatni. 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- ■urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: .J;ívar hlújárn“ eftir Waltfer Scott; XXXI. (Þorsteinn Hann- •esson les). 22.30 Harmonikulög '(plötur) til kl. 23.00. fyrirlestra í I. kennslustofu Há- skólans, á vegum Búnaðarfé- lags íslands: Laugardaginn 31. ágúst kl. 2 e. h.: Frjósemi naut- gripa og sauðfjár. — Sunnu- daginn 1. september kl. 2 e. h.: Lífeðlisfræði mjólkurmyndunar. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrunum. Frá Rauða krossinuni. Óskiladót frá barnaheimilinu Laugarási er í skrifstofu Rauða krossins, Thorvaldsensstræti 6, og eru hlutaðeigendur vinsam- legast beðnir að vitja þess fyrir 15. n. m. Hvar eru skipin- Eimskip: Dettifoss fór frá 'Vestmannaeyjum í gær til Hels- ingborg og Ventspils. Fjallfoss <er í Reykjavík. Goðafoss hefur verið í New York, fór þaðan -væntanlega í gær til Reykja- ■víkur. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss er í Leningrad, ier þaðan til Reykjavíkur. iReykjafoss fór frá Hamborg í -gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York fyrir 9 dögum 'til Reykjavíkur. Tungufoss fór :frá Hamborg í gær til Reyðar- :f jarðar og Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell er í "Oulu. Arnarfell er í Reykjavík. -Jökulfell lestar á Austfjarðar- höfnum. Dísarfell losar kol og ikoks á Húnaflóahöfnum. Litla- iell er í olíuflutningum í Fáka- flóa. Helgafell er á Akureyri. ‘Fer þaðan til Svalbarðseyrar, Sauðárkrólcs, Húsavíkur, Kópa- skers og Austfjarðahafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 27. J>. m. KROSSGÁTA NR. 3325: Lárétt: 1 t. d. Sóði, 6 haf, 7 fornafn, 9 gott við skeinum, 11 sannfæring, 13 rjóða, 14 skemmda, 16 ending, 17 titill, 19 ílát. Lóðrétt: 1 aðkomumaður, 2 tveir eins,^3 nærri, 4 emja, 5 aumingjana, 8 mælitækis, 10 félagsblað, 12 dýrs, 15 þramm, 18 sérhljóðar. Lausn á krossgálu nr. 3324: Lárétt: 1 gisting, 6 bón, 7 yl, 9 knúð, 11 sök, 13 afa, 14 inna, Veðrið í morgun. Reykjavík SA 7, 11. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1009 millib. Minnstur hiti í nótt 9 st. Úr- koma í nótt mældist ekki. Sól- skin í gær 12 klst. 45 m. Mest- ur hiti í Reykjavík í gær var 12 st. og á landinu 17 st. á Kirkjubæjarklaustri. Stykkis- hólmur A 2, 11. Galtarviti SA 3, 13. Blöndúós SA 4, 11. Sauð- árkrókur SSV 3, 12. Akureyri SA 1, 10. Grímsey SSA 3, 9. Grímsstaðir SSA 3, 7. Raufar- höfn SSA 1, 9. Horn í Hoirna- firði, logn, 10. Stóhöfði í Vestm. eyjum A 8, 10. Þingvellir SA 2, 10. Keflavík SA 6, 12. — Veður- lýsing: Alldjúp lægð yfir Græn- landshafi á hreyfingu norðaust- ur. — Veðurhorfur: Suðvestan stinngskaldi. Skúraveður. — Hiti kl. 6 í mrgun í nokkrum erlendum borgum: London 8, | K.höfn 13, Stokkhólmur 12. Hvar eru flugvélarnar? Saga er væntanleg kl. 08.15 árdegis frá New York; flugvél- in átti að halda áfram kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og Stfangurs. — Hekla er væntanleg kl. 19.00 , i kvöld frá Hamborg, Khöfn og j Gautaborg; flugvélin heldur á- j fram kl. 20.30 áleiðis til New York. Edda er væntanleg kl.) 08.15 árdegis á morgun frá New , York; flugvélin heidur áfram kl. 09.45 áleiðis til Glasgow og Lúxemborgar, SigiU'ður Sveinbjarnarson, Garðastræti 49, sem lengi var bifreiðarstjóri á Bifreiðastöð, Reykjavíkur, en hefir starfað j hjá Norðurleið síðan það fyrir- tæki tók til starfa, er 50 ára í dag. -| Hekla er í Rvk. Askja fór á hádegi í gær frá Rvk. áleiðis til Eyjafjarðarhafna að lesta sild. Karl litli prins, sonur Elisa- betar drottningar og Fil- ippusar prins á að fara í heimavistarskóla í haust — TIL HELGARINNAR: Léttsaltað dilkakjöt, nauta- kjöt í buff og gullach. — Nýtt grænmeti, salöt. Bæjarbiiðiii Sörlaskjól 9. Sími 1-5Í98. í HELGAMATINN: Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í huff, gullach og hakk. — Nýr lax. .1 .ví>/ SigurgeirssiÞti Barmahlíð 8. Sími 1-7709. NÝ LOÐA, sjóbirtingur, silungur, lax. I fyrramáliÓ: 5 tegundir saltmeti, nýfryst ýsa. — Nýr lax og silungur. liskltölliii og útsölur hcnnar. Sími 1 -1240. Nautakjct í buff, gullach, filet, steikur, einnig úrvals hangikjct. Kjölverzlunin Bisrfell Skjaldborg viS Skúlagötu. Sími 19750. Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. Fjöibreytt úrvai af nýju grænmeti. Hittipfélag Kópavogs Alfhólsveg 32, sími 1-9645. Nautakjöt í buff, gidlach, hakk. Hamflett hænsni. Kræóralíorg BræSraborgarstíg 16, sími 3-2125. Lífeðlisfræðingurinn prófessor John Hammond, C.B.E., M.A., D.Sc.. F.R.S. frá Cambridge flytur eftirtalda 16 sð, 17 Ýli, 19 hraðíi. ' Lóðrétt: 1 Geysir, 2 sb, 3 tók, 4 inna, 5 guðaði, 8 Lón, 10 úfs, 12 knýr, 15 ala, 18 ið. hinn sama, sem pabbi hans stundaði nam í, er hann var ( strákur. — Karl prins er á 9. árL Föstudagur, # # • # # # 242. dagur ársins. F Ardegisháflæður - kl. 9.40. Ljósatíml btfreiða og annarra ökutækja 3 lögsagnarumdæml Reykja- VÍkur verður kl. 21.33—5.20. Lögregluvarðstoffam hefir síma 11168. Nseturvörður er í Laugavegs Apóteki, Sími 24047. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla ■ Runnudaga frá kl. 1—4 siðd. — ‘Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- 1 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, tnema á laugardögum, þá frá Bcl. 9—16 og á surtnudögunt £rá &1. 13—16: — Simi s34ffOfu Slysavarðstora Rsykjavíkar í Heilsuverndarstoðinnl er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 15030. Slökkvistöðóa hefir síma 11100. Landsbókasaluið er opið alla virka daga frá ;kl. 10—12, 13—19 og 20—22, •nema laugardaga, þá f rá kl. 40—12 og 13—19, Tækaibókasafn. I.M.S j. í IðnskcLanum er opið frá kL. 1—6 e. h. alia virk? daga nema laugardaga. Þjóðmmjasaf nið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögupa og laugardogum kl, 1— 3 e. h. og á sunnudögiim kl: 1— 4 e. ■ K ......, Llstasaffn Einan Jóais«aat er opið daglega frá ki 1-30 tU kl. 3.30. Bæjarbókasafni'S er opið sem hér segir: Lesstof- ar. er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—19, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 18, opið virka daga kl. 6—7, nema laugard. Úíibúið Ef-sta-j sundi 26: Opið rnánudaga. mið- vikudaga og- föstudaga kL. 5*30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga- og föstudaga'kl. 5—7. &. F. V. M. BjhiiuLeaiúrr. Esek, ‘1,. 22—27. Eg mun Ijúka upp munni þinum. | Fulitrúastarí hjá Santlbandi íslenzkra sveitafélaga ér laust til umsóknar, Umsækjandi verður að geía tekið að sér að sjá um rit- stjórn tímaritsins „Sveitarstjórnarmál“. Umsókn ásamt kaupkröfu sendist í pósthólf 1079 í í Reykjavík fyrir 10. september 1957. Saitiband íslenzkra sveitarfélaga B ÍL □ M A Ú T S A L A Vegná þess hve marg'ir urðu frá að hverfa á afmælis- útsölu okkar um síðustu helgi, seljum við í dag og á morgun, ódýr aískorin blóm, einnig gefum við 10% afslátt af ölliim pottaplöhtum. LÍTLA BLÖMABÚÐLN JSankEstræti 14. — Súúi 1-4957.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.