Vísir - 30.08.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 30.08.1957, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30. ágúst 1957 V f S I B 5*- Gereyðing fiskimi5anna Fátt veldur hugsandi mönn- um meiri áhyggjum en hinn hraðminnkandi afli við ísland. Hyort sem það er mælt á tog- tífna, línulengd, mannfjölda eða lestatal skipanna fer aflinn hraðminnkandi síðan stríðinu lauk. Meðan á stríðinu stóð, fengu miðin nokkra friðun og þá jókst aflinn verulega. Þetta er sama sagan og gerðist eftir lok fyrri heimsstyrjaldar, unz hin síðari hófst og batt enda á rányrkjuna um sinn, og sama sagan var að gerast, unz fyrri heimsstyrjöld hófst og veitti nokkurt hlé á rányrkjunni. En nú er þessi ógnun orðin margfalt ægilegri en nokkru sinni áður. Þeir lestarlitlu, kola- kyntu dallar, sem sendir voru á íslandsmið fyrir fyrri heinis- styrjöld, voru eins og hálfgerð steinaldartæki hjá þeim risa- vöxnu dísiltogurum, sem nú eru smíðaðir, með margfalt öflugri 'drápstækjum. Allar stórfiski- þjóðir keppast nú við að endur- byggja og auka sem mest og fullkomna að afköstum fiski- flota sína. Nýjustu botnvörp- ungar þeirra eru eins og fljót- andi verksmiðjur. Og enn er von á meiri fullkomnun í drápstækninni. En öllum þess- um ófögnuði er stefnt á íslands- mið.. Sjómennirnir finna sárt til þess, hvað hlutur þeirra rýrnar, og sjómannafjölskyldurnar ekki síður. Ungu merinirnir, sem áður þóttust sjá greiða leið til auðs og frama í sjósókn á ís- Jandsmið, sjá nú enga framtíð lerigur í því starfi, og flögraj burt til annarar atvinnu. IJt- j gerðarmennirnir eru steinhætt-) ir að reikna með því,að útgerðin geti borið sig. Hún er nú starf- rækt sem einskonar gustuka- starfsemi við þjóðfélagið, og studd sem slík með styrkjum, siliækkandi styrkjum. En er nú þetta ekki aðeins byrjun þess enn verra, sem koma skal? Sjómenn, sem þessu eru kunnastir, eru ekki í vafa urri það. Með svona áframhaldi, segja þeir, hlýtur íslandsmiðum að verða breytt í algera veiði- leysu. í sömu eyðimörk og höf- in við Vestur-Evrópu eru nú. en. áður voru full af fiski. Menn mæna vonaraugum til þess, að eitthvert réttlæti fáist. hvað snertir. útfærslu landhelg- innar, en mundi það ekki koma að takmörkuðu gagni, ef hinn erlendi ránsher fær að herja skéfjalaust fyrir utan línuna og drepa livert kvikindi, sem leitar út á djúpið eða gengur, að landinu? Það mundi víst ekki standa á því, að þjóðir þær. | sein eiga lönd að Englandshafi. | færðu sameiginlega út land-; helgina, ef þær gerðu sér von- ir. um, að þær gætu með því einu breytt þeirri veiðileysu, \ sem þar er, í þann fiskiríka sæ,: sem Englandshafið áður var. Nei, engiri landhelgi dugar til þess að bjarga þessu. Og út- færsla fiskimarkanna við ísland er heldur ekki orðinn hlutur. heldur draumur enn sem komið er. Af þessurn ástæðum og' mörgum öðrum er það, að ís- lenzkir útgerðarmenn og sjó- menn hafa krafizt þess. að fá | ir ekki með samningum til að skila íslendingum Grænlandi aftur. En eins og allir vita, hef- jir Pétur Ottesen manna mest og bezt haldið uppi baráttu fyrir þessu lífsvarðandi hags- muna- og réttlætismáli sjó- manna og állrar þjóðarinnar, jþví þá mun einnig verða þröngt 'fyrir dyrum hjá verkalýðnum, jef ekki fæst branda úr sjó. En það virðist augljóst mál, j að þótt vel hafi verið gert áður, jrnuni sjómannastéttn nú verða að taka þetta mál enn fastari 1 . . . *■ , • tökum en nokkru sinni fyr. Þess nu í sm umrao fisknmð vor við , J er heldur ekki að vænta, að sjómannastéttin, sem framleið- Grænland og hafnir þess. Það á rniklu lengra í land, að Græn- landsmiðunum verði brevtt í auðn en miðunum hér við land. ■ Þau eru langtum fjær Norður- | álfu, margfalt stærri. og marg- falt fiskiauðugri en íslandsmið- in. Þar er það of litil veiði, sem háir fiskistofninum nú. | Samtök útgerðarmanna víðs- vegar um land, samtök ung- mennafélaga, verzlunarmanna, fiskimanna, einnig Fiskifélag íslands, en skeleggast allra Farmanna og fiskimannasam- band íslands, og eitt sinn um 700 ófélagsbundnir sjómenn, hafa sent' Alþingi og lands- stjórninni áskofanir um, að samþykkja einróma Grænlands- tillögur Péturs Ottesen og fram- fylgja þeim með fullri einurð og festu. en stefna Grænlarids- málinu í alþjóðadóm, fáist Dan- ir 95ró af útflutningsvörum iandsins og allt efnahagslíf landsins hvílir á, sætti sig til lengdar við það, að farið sé með ályktanir hennar, áskoranir og! bænarskrár til Alþingis og j landsstjórnarinnar eins og ! ómagaorð eða hundsrétt. En 1 þannig hefir Alþingi og' lands- ' stjórn hundsað framangreindar bænir og áskoranir þessarar voldugu stéttar allt til þessa dags. Jón Dúason. Lögregían lýsir eftir vitnum. Kmsév — FTamh. af 1. síðu. slóvakiu. Hann sagöist hafa gert það vegna þess, að eftir hreins- unina i Moskvu, hefði hann orð- ið að „hressa upp á móralinn" hjá leiðtogunum í Prag. Breytingarnar i JIosk\'u. bar mjög á góma hjá þeim Tito og Krúsév. Krúsév skýrði málin fyrir Titó. Júgóslavia ótt- aðist, að rauði herinn mundi hafa fengið vald til úrslitaáhrifa, ekki sizt vegna þess, að her- st.jórnin muni enn siður en rikis- stjórnin fallast á að kveðja heim rússnesku Iiersveitirnar úr fylgi- rikjunum. Ennfremur óttast menn í Júgó- slaviu, að hernaðarleiðtogar kunni að komast til æðstu valda i Moskvu — leiðtogar, sem þeir þekki ekki eins vel og hina, og geti því verr áttað sig á. Krúsév er talinn hafa reynt að fullvissa Tito um, að hér hafi verið um innanflokksmál að ræða. Ekki hefur fengizt nein stað- festing á, að Krúsév hafi boðið Titó að vera höfuðleiðtogi „Aust ur-E\TÓpublakkarinnar“ gegn stuðníngi við stefnu Ráðstjórn- arrikjanna. Sam tákn uni bræóralag. Sem tákn um hið nýjá bræðra- lag, sem samkómulag varð um á yfirborðinu, senda Rússar sér- staka nefnd á þing kommúnista- fiokksins i Lubljana í nóvember. / Kannsóknarlögreglan ■ Rvík I óskar eftir vitnum að slysi er I varð r. mótum Sogavegar og Tunguvegar síðdegis í gær. Þ-arna varð 3ja ára drengur, Ólafur Sigmundsson Sogavegi 212 fyrir fólksbifreið og brotn- aði mjög illa á fæti. Þar eð upplýsingar um slys þetta eru mjög óljósar eru það vinsamleg tilmæli rannsóknar- lögreglunnar að sjónarvottar gefi sig fram við hana þegar í stað. Strætisvagn var nýfarinn þaðan er slysið varð og talið að fólk, sem komið hafi úr vagn- inum hafi hlotið að sjá er slysið gerðist. Rússneskir veðurfræðingar á norðurskautssv. sendu skeyti frá sér um mánaða- mótin júlí og ágúst og sögðu frá ofviðri með þrumum og ■ eldingum á sjálfu norðurv skautinu. Úrkoman mældist 13 mm. á fimni stundar- fjórðunum. Laxveiðin — Framh. af 1. síðu. lokúiri, að nokkur brögð hefðu verið að því í sumar, að ferða- langar hefðu stolið veiði frá bændum og veiðimönnum. Hefðu þeir ýmist brotið upp silunga- kistur bænda til þess að næla sér í soðið írá þeim, eða þá að þeir hafi'stolið veiði úr bilum veiði-j manna. Er hér í senn bæði urn 1 smásmugulegan og auðvirðileg- an verknað að ræðá og andleg lítilmenni sem láta hafa sig til t þess. I ORLOF B.S.Í. FERÐAFBÍTTI8 jOkkar síðasta Þórs- jmerkurferð á þessu : ári verður á laugar- I dag kl. 1,30. • Athugið, að mikið i ; er af bláberjum í j j Þórsmörk, og verð- i i ur ferðinni hagað 1 þannig, að tími : gefst til berjatínzlu. Síðasta skemmti- ferð okkar að Gull- ’ fossi, Geysi, Skál- : holti og Þingvöllum er sunnudag kí. 9. Pantið tímanlega. SJON ER SÖGU RÍKARI Mótorhjól TIL SÖLL ARIEL 1947, 10 hestafla. ARIEL 1947, 5 hestafla. UM 1957, 3V2 hestafla (ný rússnesk gerð). Öll hjólin eru i fyrsta flokks standi og eru til sýnis og sölu í dag og á morgun, ásamt miklum. varahlutum, á Víðimel 70. Sími 1 7240. Ford junior Selzt með lítilli útborgun og sanngjörnum mánaðar- greiðslum, Bíllinn er ný- skoðaður, komið gætu til greina skipti. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8 A, Sími 16205. Brjóstsykur fjölbreytt úrval. Súkkulaði. Döðlur í pökkum. Indriðabúð Þingholtsstræti 15 Sími 17233. Tómatar kr. 21,60 kilóið. jr Urvalskartöflur (gullauga). kr. 2,25 kílóið. íisei riöa húö Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. Starfsstúlkur Tvær góðar stúlkur vantar í eldhús Vífilsstaðahælis, æskilegt er að önnur sé vön bakstri. — Upplýsingar milli kl. 2—4 og eftir kl. 7,30 hjá ráðskonunni í síma 50331. — Skrifstofa ríkisspítalanna. RAFGEYMAR ‘fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir’ og óhlaðnir 6 volta: 90— 105—125—150—225 ampertíma. 12 volta: 60—75—90 amp- erstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. UTSALA á vefnaðarvöru hófst í morgun karlmanna og drcngja fyrirliggjandl. L.H. Muller

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.