Vísir - 30.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 30.08.1957, Blaðsíða 6
Ví SIR Föstudaginn 30. ágúst 1957 Johan Rönníng h.f. Raflágnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. I' Laugaveg 10 — Sími 13367 TAPAZT hafa 3 púðar og botn úr barnavagni, á leið- inní Miðtún 82 að Bergþóru- götu 20. Finnandi vinsamlega hringi í 2-3468. (844 TAPAZT hefur telpu- stormblússa, rauð. Vinsam- legast skilist á Kárastíg 9 A eða hringið í síma 16851. — (860 DIVANTEPPI margai' gerðir. Vérð frá kr. 100.- Gar&yrkju- áhöld Stungugaffiar Stunguskóflur Ristuspaöar Sementsskóflur Saltskófiur yeaZtmaewí VEIÐISTÖNG, með hjóli, tapaðist 21. ágúst við stoppi- stöð strætisvagna hjá Hólmi (Lögbergsleið). — Finnandi vinsaml. hringi í síma 32135. (859 Pottar, margar stærðir Katlar Pönnur Ausur allskonar Mál Sorpfötur Emalje íöt Emalje fötur Matarfötur imaewí BIYKJAVÍB TAPAST hefir seðlaveski með ökuskírteini c. fl. Skil- vís finnandi hringi í síma 33248 gegn fundarlaunum. _______________________(870 SVÖRT vasabók tapaðist í miðbænum í gær. — Skilist geen fundarlaunum á Hnt.el S°rS. n lat | (884 Fæ§u SELJUM fast fæði og laus- ar itiáltíðir. Tökum veizlur, ‘ fúndi og aðra mannfagnáði. ASalstfæti 12. — Sími 19240. BÍFREIÐAKENNSLA. — Sírni 19167. (739 KíMKír 7R> lAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 LÉSTUR-STÍtAR-TALÆFÍNGAR Kennslan byrjar 2. sept. te mÉmiáip wm«..^ m----- F&rðir ofj " ferðntöfj ÞÓRSMÖRK. Ferð í Þórs- mörk laugardag kl. 2. — Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar, Hafnarstræti 8. — Sími 17641. — (823 FARFUGLAR. Farið verð- ur í berjaferð í Þjórsárdal um helgina. Uppl. á Lindar- götu 50 miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 8.30—10. /áfém/’ff/ EINHLEYP, eldri kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. i síma 11389. — (843 GOTT forstofuherbcrgi óskast til leigu, með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma 10929. (832 TIL LEIGU stór stofa og hálft eldhús í nýju húsi. Tilb. merkt: ,,íbúðarhæð“ sendist afgr. blaðsins fyrir 31. ágúst. (846 SKRIFSTOFUHÚSNÆHI eða 1—2 stofur óskast 1. okf. Uppl. í Tjarnargötu 4 (Teiknistofunni, efstu hæð). (865 GÓÐ stofa til leigu í Hlíð- unum. Öll þægindi. Regl i- semi áskilin. Uppl. í síma 19445. (847 KÆRUSTUPAR sem vinna bæðj úti óska eftir einu her- bergi og eldhúsi. Uppl. í síma 24854. (851 IIERBERGI með snyrti- klefa til leigu á Sundlauga- vegi 26, efri hæð. Til sýnis kl, 5—7,(854 GOTT hcrbergi óskast, helzt 1. sept. Get lánað síma. Uppl. í síma 15671 eftir kl. 6 í dag og á morgun. (855 HERBERGI til lcigu í Skelðavogi. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 22150 til kl. 5 og 24105 eftir 5. (858 ÍBÚÐ, 2 herbergi og' eld- hús óskast til leigu. — Uppl. í síma 14388. (876 TVÖ herbergi til leigu með húsgognum og innbyggð um skápum. Tilboð sendist afgr. Vfsis fyrir 4. septem- ber. merkt: „Vesturbær — 210.“ — (873 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax eða 1. okt. — Tvennt í heimili. Uppl'. í síma 24525. — (875 HEFILBEKKUR óskast. Sími 22962. (882 GOTT herbergi tii leigu í Hlíðunum. Einhver húsgogn geta fylgt. Lítilsháttar barna gæzla æskileg. Uppl. í síma 22588, — (886 TIL LEIGU nálægt mið- bænum forstofuherbergi með að-rangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 12115 kl. 7—8 í kvöld. (887 HERBERGI óskast fyrir miðaldra karlmann. — Uppl. í síma 10974 frá kl. 8—10 í kvöld. (888; IIAFNARFJÖRÐUR. — Ileimilisaðstoð. — Stúlka óskast til að annast heimili með 4 börnum. Uppl. á Norð- urbraut 11. (880 SIGGI LITJLI í SÆLIJLANÐI HREINGER.NINGAK. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Simi 22557. Óskar. (210 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 GERI VIÐ og sprauta barnavagna. kerrur og barna hjól. Frakkastígur 13. (346 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406 (642 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- götu 54. HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við húsþök, málum, snjókremum, kíttum glugga og fleira. Sími 18799. (790 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. —• Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum. — Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 KAUPI frímerki og frí- merkjasÖfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. — (000 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, divanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (658 ATVINNA. Ungur. reglu- samur maður óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. í síma 33333. (863 BARNAKERKUR, mikið úrval. Barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Icikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 STÚLKA óskast í vist. — Vinnutími kl. 8—2. — Hátt kaup. Uppl. í dag, Rauðalæk 73, I. hæð. (864 REGLUSÖM stúlka eða unglingur óskast til að líta eftir barni á daginn. Lítið herbergi og eldhúsaðganguv kæmi til greina. Uppl. í síma 32455 í kvöld og' annað kvöld. (850 LAXVEIÐIMENN. nna- maðkar tii sölu á Laugavegi 93, kjallai'a. (830 2 PÖR af fallegum dúfúm viljum við gefá í góðsn stað. Uppl. í síma 11690. (845 STÚLKA óskast við af- greiðslustörf fimm daga í viku. Veitingastofan West End. Vesturgötu 45. (848 STÓR og góð prjónavél til sölu. Uppl. i síma 10560. . (366 STÚLKA óskast til eldhús- starfa fimm daga í viku. — Veitingastofan West End, Vesturgötu 45. (849 HJÁLPARMÓTORHJÓL til sölu. Uppl. f síma 18241. (852 VEL með farinn barnavagn (Pedigree) til sölu. Uppl. í síma 32135. (861 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á skrifstofunni Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. (853 TÆKIFÆRISVERÐ. Ný svört klæðaskerasaumuð dragt, meðalstærð, til sölu. Amtmannsstíg 6, uppi. Sími 11670. (856 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa í Verkamannaskýl- ið. Uppl. í sima 14182. (862 STÚLKU vantar til af- greiðslustarfa í sælgætisbúð. Stuttur vinnutími. Hentugt fyrir gifta konu, sem vill vinna úti. Uppl. í Sælgætis- búðinni, Lækjargötu 8, kl. 5—7 í dag. Sími 16504. (869 2ja MANNA dívan til söhi. Uppl. í síma 34393. (857 LÍTILL barnavagn óskast. Uppl. í síma 13876. (872 TIL SÖLU amerískir kjól- ar, kápur og pils. Stærðir 12—15. Til sýnis frá kl. 6 næstu daga á Laugavegi 82, I. hæð, Barónsstígsmegin. (871 VANTAR stúlku nú þegar til afgreiðslustarfa. Brytinn, Austurstræti 4. — Uppl. á staðnum og í síma 15327. (874 „HÁSING“ úr Ópel. eldri eerð. óskast. Sími 15581.(878 KONA óskast til eldhús- starfa á barnaheimili. Má hafa með sér barn (eða börn). Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavikurbæjar.(876 GÓÐ taða til sölu. — Uppl. í síma 15428. (.879 TIL SÖLU barnakojur. —• Verð 500 kr. — Sími 19888. (881 ELDRI kona óskar eftir vinnu, helzt hálfan daginn. Vön matreiðslu og sauma- skap. (Tek heim saumaskap). Uppl. í síma 17525. (877 NYR Westinghousc þurk- ari til sölu. — Uppl. í síma 22449. (889 TVÆR stúlkur óskast frá 1. september. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73. (885 B.T.H. ÞVOTTAVÉL, í fyfsta flokks standi, til sölu vegna flutnings. Ennfremur eikar-borðstofuborð og fjór- ir stólar, útdregið barnarúm. með dýnu og barnakerra. — Selst ódýft. Sigtún 35, efsta RÁÐSKONUSTAÐA ósk- ast á fámennu heimili. — Uppl. í síma 12478 eftir kl. 8. hæð. (890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.