Vísir - 31.08.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 31.08.1957, Blaðsíða 11
Laugardaginn 31. ágúst 1957 VÍ SIR n Kcnungasögur komnar út hjá És- Ails komin úí 42 bindi - seld í ailt að 14 þús. emíökum. íslendiingasagaaútg'áfán, seni Iiefur veriö næsta mikilvirk á imdaní’ornum árum, hcfur nú bætt þremur bindum við hin áður útkomnu 39 bindi, þannig að alls hefur hún gefið út 42 bindi frá því er hún tók til starfa. Þau þrjú bindi, sem nú bætt- ust í hópinn, eru konungasög- ur, m. ö. o. hinar svokölluðu sérstæðu konungasögur, eða sögur einstakra konunga, Svo eru til yfirlitsrit um sögu Nor- egskonunga, þeirra merkust er Heimskringla, en einnig Fagur- skinna, Morkinskinna, Færey- ingasaga, Orkneyingssaga o. fl.. en útgáfa þeirra bíður betrí tíma. í þessum þrem bindum, sem nú biríast aimenningssjónum, eru sögur þeirra Ólafs Tryggva sonar og Ólafs helga, Sverris- saga, Bögglunga saga og Hákon- ar saga gamla, en sögur þessar hafa í þessari gerð ekki verið gefnar út áður á íslandi, enda þótt þær séu til í góðum teksía- úlgafum, sem gefnar hafa ver- ið út erlendis. Af þessum sök- uin er íslendingum rnikill feng- ! ur að þessari útgáfu íslendinga- sagnaútgáfunnar. í viðtali, sem forráðamenn jJ’slendingasagnaútgáíunnar áttu við blaðamenn í gær, skýrði dr. Guðni Jónsson frá útgáfu konungasagnanna, er hún kæmi fyrir almennings- sjónir og gat þess, að þær væru ýfirleitt eldri og fyrr skráðar heldur en íslendingasögurnar eða allt frá 12. öld sú elzta og til loka 13. aldar. Þær sögur, sem þarna birtust, voru margar hverjar heimildir, sem Snorri hefði stuðzt við við sína sagna- ritun og því einkar fróðlegt að sjá, hvernig hann hafi notað þær. Guðni gat þess og, .að ís- lenaingar heíðu verið braut- ryðjendur að skýringu kon- ungasagna, en aðrar Norður- landaþjóðir síðan fylgt í kjöl- íar þeirra. Margar sagna þess- ara eru þegar glataðar með öllu, aðrar geymdar í brotum og um aðrar hafa varðveizt heilar í einhverri gerð. í greinargerð, sem Gunnar: Steindói’sson gaf fyrir íslend- ingasagnantgáfunni í heild, sagði hann, að hvert einasta bindi — 99 talsins — sem fram að þessu hafi verið gefið út — hafi verið prentað oftar en einu sinni, og allt að 14 þúsund ein- tökum, samtals þau bindin, sem bezt hefðu selzt. Kvað hann þetta sýna, hvern hug íslend- Brezkur vísfiidamaBur Koniinn cr hingað til lands lliinn heimsfrægi Ufeðlisfræð- ingur dr. John Hammond á vcgum Búnaðarfélags íslantls og með tilstyrk ICA-deildar bandaríska sendiráðsins hér. Þegar á unga aíd.ri hóf dr. Hammond sjálfstæðar vísinda- legar rannsóknir, einkum á sviöi æxlunar- og vaxta-lífeðl- isfræoi búfjár, en þekking á þeim fræðigreinum var þá mjög takmörkuð, einkum þeirri síð- arnefndu. Dr. Hammond, sem er með afbrigðum hugkvæmur og afkastamikill vísindamaður, lagði ótrauður út á nýjar braut- ir í rannsóknum sínum og lét sér aldrei vaxa í augum erfiði. Á skömmum tírna varð, dr. Hammond heimsfrægur fyrir hin merku og margþættu vís- indaai'rek sin. Lagði hann grundvöllinn að vaxtar-lífeðlis’fræðinni, er hann ingar hefðu til fornritanna, og að þetta sýndi, svo; ekki væri um villzt, að við ættum sið- ferðilegan rétt á handritunum. sýndi frarn á, að hín einstöku líffæri, ' líkamshlutar og lík- amsvefir vaxa’ með mismunandi i hraða og í ákveðinni röð á hin- ( um ýrnsu stigum vaxtarskeiðs- | ins og að bráðþroska líkams- hlutar eða vefir hafa ætíð for- I : ^ , gángsrétt að þeirri næringu, séni til umr.áðá er hverju sir.ni, j þanriig að seinþroska líkams- ; hlutar verða ætíð harðast úti er skepnan býr vig vaneldi. Me-ð rannsóknum sínum skil- ; greindi dr. Hammond fyrstur manna m a. hinn lífeðiísfræði- lega mun frumstæðra og rækt- aðra búfjárkynja og í hverju væri fólginn munur á bráð- þroska búfjárkynjum með til« liti til kjötframleiðslu. Hér mun dr. Hammond kynna sér íslenzkt búfé og aðstæður til búfjárræktar, stefnur Bún- aðarfélags íslands í búfjárrækt og tilraunir á sviði búfjárrækt- ar. Mun hann að því búnu'veita leiðbeiningar um þessi mál. Hann mun einnig halda einn, eöa fleiri fyrirlestra í IJáskóla íslands, sem verða nánar aug- lýstir síðar. i Búnaðarfélag íslands og' is- lenzkir búfjárræktarmenni vænta sér mikils af komu dr. Hammonds hingað óg bjóða hann velkominn til íslands. Öldungadeild Bandaríkja- þings hefur samþykkt og af- greitt mannréttindalögin svo- nefndu, sem erii til öryggis kosningarrétti og fleiri réttind- um þeldökkra manna. í meðförum þingsins breytt- ist frumvarpið nokkuð og ekki eins langt gengið og í frum- varpinu eins og forsetinn lagði það fyrir þingið, en samt er það talinn sögplegur viðburður, bandarísku undirskriftar. að það hlaut afgreiðslu, og sam- bærilegt frumvarp hefur ekkil vefið afgreitt frá þjóðþinginu í 80 ár. Öldungadeildarþingmenn frá suðurrikjunum voru því alger- lega andvígir og einn þeirra,. Sherman, flutti lengstu ræðu, sem nokkurn tíma hefur verið: flutt í þingdeildinni. Talaðí. hann í 24 klst. samfíeytt. | Stúiknr óskast V extingastofan Miðgarður Þórsgötu 1. Sími 2-3784. Verilensrevyen, segir fréttir úr heimi skemmtanalífs og kvik- mynáa. — NA, norska myndablaðið, er hlið- stœtt Billedbladet. .. töorsk ukeblad, fjölbreytt heimilisblaö, flyiur margar skemmtí- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- siða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein- ustu blöð ritar lngrid Bergman framhalds- greinar um lif sitt og starf. Blaðaturnmn bugavegi 30 B. .Vii/íír bœfiMr /i*« Islt>ntléngt(isafjnaút«jMÍr*iB*ni íslendingasagnaútgáfan hefur áður gefið út 33 bindi fornritanna, og hafa þau hlotið fádæma vinsældir. Nú koma í útgáfu íslendingasagna- útgáfunnar 3 ný. bindi, KONUNGASÖGUR I-TII, og hefur Guðni Jónsson magister búið þau undir prentun. • 9 í ÞESSUM BINDUM ERU m.a.: Sverris saga, Böglunga sögur, Hákonar saga gamla, Ólafs saga Tryggvasonar og Helgisaga Ólafs Haraldssonar. Þó að handritin séu enn í höndum Dana, flytur íslendingasagnaútgáfan, í ódýrurn og vönduðum lesútgáfum, efni þeirra íslenzku þjóðimii, sem ein allra þjóoa getur skilið og lesið hinar ódauðlegu frásagnir og ann þeim að verðleikum. Kjörorðið er: ASÍAJU SIÍS.ASALAA er í Aðalstræti 16. Simi 1-91-81 Bækur Isiendingasagnaúíg. inn á hvert íslenzkt heimiii, HANDRITIN HEIM Sambandshúsinu — FósíhóH 101 — Síniar 13987, Reykjavík. ISLENDIN G ASAGNAÚTGÁFAN samningx;b: Ég Undirrit.... sem er orðin. 21 árs og er fjárráða, óska, að mér verði sendar KONUNGA SÖGUR I-HI. sem kosta: Almennt band, svart, brúnt, rautt kr. 340.00. Skinnkjölur og horn, svart band. — 380.00. og fylgir hér rneð 1. aíborgun, kr. 100.00 (greiði ée við móttöku 1. afborgun kr. 100.00j og síðen greiði ég kr. 10000 mánaðarlega, unz kaupverðið ér að fullu greitt. Standi óg ekki í skiltim,- feilur i gjaíddaga allt, sem ég á ógreitt af andvirði békanna. -Eígnarréttínn .að umrædditm bókum heldur seljandi uns Icaupverðið er að fullu gíeitt. ................ ..1957. NAFN ........................................... HEIMILISFANG .................................. . F/EÐINGAD. OG ÁR.................................... I \L S’ÍAÐÁ ... PÓSTSTÖÐ SÍ’MI II Ath.: Þeir <sém óska að greiða bækufn.ar I eitt skipti í'yrir öll, fá 10% aíslátt. Kvartanir vegna.galla á bókunum ber að tiikyniia inr.an rnánaðar frá móttÖku jþeií'ra, aö öðrum ko'sti verða þær ekki teknar tjl greiiia,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.