Vísir - 10.09.1957, Page 2
2
Ví SIR
Þriðjudaginn 10. september 1957
ÚtvarpiS í kvöld.
20.30 Erindi: Upphaf stjórn-
írelsisbaráttu íslendinga á 19.
tild (Bergsteinn Jónsson cand.
, mag.). 20.55 Tónleikar (plöt-
ur). 21.20 íþróttir (Sigurður
Sigurðsson). 21.40 Tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
„Græska og getsakir“ eftir
Agöthu Christie; III. (Elías
Mar les). 22.30 „Þriðjudags-
þátturinn“ — Jónas Jónasson
og Haukur Morthens sjá um
fiutning hans til kl. 23.20.
Hvar cru skipin?
Eimskip: Dettifoss fer vænt-
anlega frá Leningrad í dag til
Hamborgar, Hull og Reykja-
víkur. Fjallfoss kom til Ham-
borgar 8. þ. m.. fer þaðan 13.
þ. m. til Reykjavíkur Goðafoss
kom til Reykjavíkur 6 þ. m.
frá New York. Gullfoss fór frá
Reykjavík 7. þ. m. til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Reykjavíkur 4. þ. m.
frá Kaupmannahöfn og Lenin-
grad. Reykjafoss fer frá Reykja
vík í dag til vestur- og norður-
landshafnar og þaðan til Grims-
by, Rotterdam og Antwerpen.
Tröllafoss kom til Reykjavikur
31. þ. m. frá New York. Tungu-
foss fór frá Sauðárkróki í gær-
kvöldi til Akureyrar, Húsavík-
ur, Siglufjaðar, Raufarhafnar,
Vopnafjarðar, Norðfjarðr og
þaðan til Svíþjóðar.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell fór frá
Keflavík 4. þ. m. áleiðis til New
York. Dísarfell er í Gufunesi.
Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum. Fer í dag áleiðis til
Norðurlandshafna. — Helgafell
fór frá Eskifirði G. þ. m. áleiðds
til Gdansk. Hamrafell fór frá
Tleykjavík 5. þ. m. áleiðis til
'Batúm.
Ríkisskip: Hekla er væntan-
leg til Reykjavíkur á morgun
frá Norðurlöndum. Esja fer frá
Heykjavík í dag austui- um land
í hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið
F
R
E
T
T
9
R
degis í dag að vestan. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Hvar em flugvélarnar?
Loftleiðir: Saga var væntan-
leg kl. 8.15 árdegis frá New
York; flugvélin átti að halda
áfram kl. 9.45 áleiðís til Björg-
vinjar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar. — Edda er vænt-
anleg í kvöld frá Hamborg,
Gautaborg og Oslo; flugvélin
heldur áfram kl. 20.30 áleiðis
til New York.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá New York, á leið til Oslóar,
Stockholms og Haísinki. Til
baka er flugvélin væntanleg
annað kvöld og fer þá til New
York.
Freyr,
Cihu Mmi Har ••••
í Vísir fyrir 45 árum stóð
eftirfarandi klausa:
Svipan Samsonar Eyjólfs-
sonar er nýkomin út, 3. blað
(fyrir ágúst) og er hún nú
komin í það fastar skorður, a? I
hún er akveðin að koma u
hvern mánuö'. Hún kemur víð;
við, enda hefur ritstjórinn aug-
lýst eftir „upplýsingum un
hneykslanleg afbrot embættis-
manna“ og heitið fé fyrir, eink
um, „ef málinu er svo varið a'
fleiri verða að sökum sannir un
það“. Auðséð er, að ritstjórin?
hefur þegar fengið góða aðsto
við að rita. blaðið.“
árgangs , er nýkomið út. For j
síðumynd er af Hólum í Iijalts
dal, tekin á 75 ára afmæ
Bændaskólans. Efnið að öðr
leyti: Bændaskólinn á Hólru
75 ára, Hólamenn, eftir P
Zóphoníasson, ' Rödd úr sveit
inni, eftir Hermóð Guðmunds
son, Hvað getum við gert 1
búnaðarblað, ágúst-hefti þessa. viðreisnai- æðarvai-pinu?, efl f "
Jens E. Nikulásson, Gerlar ''gf
mjólk, eftir Kára Guðmunds
son. Búnaðaríramkvæmdir
' 956, Afurðamagn innan sauð-
'iárræktarfélaganna. Byggsæld
/ið Eyjafjörð o. m. fl.
Veðrið í niorgun.
Reykjavík A 4, 6. Loftþrýst-
ingur kl. 9 999 millib. Minnstur
hiti í nótt var 5 st. Úrkoma í i
nótt var engin. Sólskin í gær j
mældist 4 klst. 50 min. Mestur
hiti i gær var í Rvk. 12 st. og á
öllu landinu 17 st. á Hæli i
Austur-þýzka stjórnin lét ríkislögreglu sína nýlcga æfa sig í
því að berja niður „hugsanlega“ uppreist borgaranna.
Rúmur manas^dur, síðan hijs euðisp llsks-
ns@ ¥Íð ¥.4ræn!gfid fundust
Sumarið 1922 (heldur cn 1923) .
komst norsk selveiðiskip inn á
Lárétt: 1 athöfn, 6 taiblíu- j Hreppum. Stykkishólmur A 4, 5. éUt grunnanna við V.-Grænland.
nafn, 8 eink.stafir. 10 . .berg,! Galtarviti A 4. 5. Blönduós ANA Þeir selveiðararnir rendu að
1, 1. Sauðarkrokur, lc-gn, 2. Ak-! . . . .... * . , i
. , , „ . .TXT. 0 < gamm smu færi. Þeu- lentu í al-
ureyri, logn 4. Grunsey NNA 3, 1
5. Grímsstaðir. logn, 0. Raufar. '^ausum fiski, svo þeir hofðu
11 hraðar, 12 sérhljóðar, 13 guð,
14 býli, 16 jurtir.
Lóðrétt: 2 fæði, 3 norskur _ .
fjörður, 4 um tíma, 5 stritar, 7 hiifn NNA 1;6. Dalatangi NNA
4, 7. Horn í Hornafirði, logn, 9
Stórhöfði í Vestm.eyjum SA 6,; um allan lieim, að íeikna-auoug
8. Þingvellir, logn. 3. Keílavik' íiskimið yæru fundin við C-ræn-
____ ^ ^ ____________ ^ SA 2, 7. — Veðurlýsing: Grutm iland.
Lárétt: 1 jeppi, 6 kol,-8 al, 10! læ^ mjfU íslands og SkotlfUids,j Arið eftir ypr.u tvö fiskiskip
,,, .., ' á hreyfinsu ausur. Vcður- }jrá Vestur-Noregiisend til Græn-
á hljóðfæri, 9 liallandi, 10 haf,
14 býli, 15 ósamsiæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3333.
Si, 11 bagaleg 12 BG 13 Ll’ 14 i £ hreyflu6u ausur-
’ „7 ’ horfur: Austan gola. Skyjað
16 hærur.
dýr,
Lóðrétt: 2 ek
•væntanleg til Reykjavikur ár- 14 dæ, 15 ru.
! Hiti kl. 6 í erl. borgum: London i
3 pokadýr, 4 16_ París 12j K.höfn 12, Stokk-1
er: Pl, 5 rabba, 7 sigla, 9 lag, 10 sel,! hólmur 11 New York 19, Þórs- !
I , * , * _
höín í Færeyjum 9.
Þriðjudagur,
e
AL!HE!MI\illMGS
253. dagur ársins.
A rdegisháflæður
kl. 7,28.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
Iögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 21.10.—5.40.
Lögrcgluvarðstefan
hefir síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverdarstöðinni er
■opin allan sólarhringinn. Lækna
\ rður L. R. (fyrir vitjanir) er
t sama stað kl. 13 til kl. 8. —
,-:mi 15030.
Slökkvistöðln
hefir síma 11100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá f rá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
í Iðnskólanum er opið frá
lcl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga,
Þ j óðmin j asafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Listasafn Einars Jónssanar
er opið daglega frá kl. 1.30
til kl. 3.30.
Ræjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kL 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugardaga kl,
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—10.
nema laugaxdaga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yfir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, oplð virka daga kl. 6—7,
nema laugard. Útibúið Efsta-
sundi 26: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7.
En í hinum nefndu, dönsku
löndum fólst tvenns konar stork-
un til íslendinga, eitthyað á
þessa leið:
1) Hingað til heíur Danmöi-k
hpldið Græniandi lokuðu til þess
aldrei áður komizt i annað eins. eins> að þið> íslendingar, skylduð
Skömmu siðar gullu simarnir út ekki geta komjzt inn í það.
2) Nu förum við burt með
íarnu nýlenduna ykkur, þai
sem merkustu þættir islenzkra
sögu og minninga hafa gerzt. Nú
nemum við hana; Hún jskal aldr-
ei íramar lenda í ykkar hönd-
um, og þið skulið aldrei framar
hafa hennar nokkar not.------
Á Færeyjum hófst brátt upp-
gangstimi af gröðanum af þeim
veiöum, eítir að veiðarnar við
Gitcnland hófust og útgerðar-
menn þar tóku að haga skips-
kaupum sínum eftir þörfum út-
gerðarinnar við Grænland.
Athyglisverðast var það, að á
kreppuárunum, árunum frá ca.
1930 og fram að síðara lieims-
stríði, þegai' allt virtist í kalda-
koli hér, og varla fékkst að
lands, og þá eða árið eítir byrj-
uðu Færeyingar veiðar.
Þetta urðit hreinustu uppgrip
fyrir Færeyinga. Skip þeirra,
sem verið hpfðu 1 reitingsafla
við ísland eftir að vetrarverlið
lauk, voru nú i mokafla við
Grænland fram á haust. Sá galli
var þó á, að fiskiskipin urðu að
sigla heim með aflann. Svo fengu
Færeyingar opnaða eina höfn á
Grænlandi og síðan tvær, - auk
þess sem þeir máttu fara inn á
nokkrar aðrar hafnir, án þess að
hafa þar upplagsstöðvar.
Og svo kom sá stóri dagur, ’ kaupa fleytu til lanösins, ■? ’.ur-
þegar danska rikis.stjórnin lagði byggðu Færeyingar fiskifiotal
fyrir rikisþingið írumvarp um. | sinn fyrir gróðann af Græni idsr
að dansk-íslenzku sambandslögin . veiðunum.
væru íelld úr gildi. Þá lagði hún
jafnframt fvrir þingið írumvarp
ura, að Grænland skyldi vera op-
iö f\-rir öllum dönskum þegnum,
þar raeð Færeyingum. Siðan
skilsí mér, að Færeyingar hafi
haft sama rétt til veiða á Græn-
landi og viö Jiað eins og Græn-
lendingar sjálfir. Þeir fara þar
inn í sund, firði, voga og víkur,
og gera hvað ,sem þcim sýr-lrt
með dönsl'u leyfi, í þessu voru
elgin landi, þótt ísler.dingur; 'é
■þar allt fyrirmun.nð, <þeir séa
K. F. U. M.
Biblíulestur: Esek.: -20, 30—ýféttíausar: þar en
44 Eg mun taka við yður. í i!' -
j I síðasta sti'íði rnunu veiðar
Grænlendinga við GrænlancE
hafa að mestu leytl lagzt rlður.
! Gróða þann, sem Færoyingar
fengu í stríðinu, mun Parm ðrk
að mestu leyti hafa hirt, þ. e;
tekið innstæður þeirra á Dret-
landi og iátið þá fá kramvorur
írá Danmörku i staðirm
En eftir. stríðið hófu Færeying-
ar aftur veiöar við Grænland og
hafa stórgrætt á þeim. Nú er
mér sagt, að þeir siu e:m að
endurbyggja fiskiflota cir.-i ívr-
ir gróiiann af vfeiðunam vil
Frh. á 5. 3,