Vísir


Vísir - 10.09.1957, Qupperneq 5

Vísir - 10.09.1957, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 10. september 1957 VlSIR r Ovenju hæglátt veðui fram eftir 1 ágúsf jéksf loffðraki &g dré ffyrir séi. Ritstjóri Vísis' hefur beðið mig að taka saman stutt yfirlit yfir veðráttuna í sumar. — Sem dæmi um norðlenzkt og sunnlenzkt veður set eg hér nokkur meðaltöl frá Iteykjavík og Akureyri. í svigum eru margra ára meðaltöl til samanburðar. REYKJAVlK Hiti, Úrkoma, Úrkomu- Sólskins- °C mm. dagar stundir Júní 9.9 (9.6) 32 (50) 10 (14) 222 (201) Júlí 12.0 (11.3) 30 (51) 11 (15) 251 (190) Ág. 11.3 (10.6) 72 (52) 21 (18) 121 (162) AKUREYRI Hiti, Úrkoma, Úrkomu- °c mm. dagar Júní 88. (9.3) 12 (24) 6 (8) Júní 8.8 (9.3) 12 (24) 8 (10) Ág. 10.7 (9.2) 30 (41) 13 (11) Rakastig, % 73 (76) 78 (80) 86 (81) Nokkuð rættist þó úr þessum vatnsskorti í ágúst, þá mæld- ust 30 mm á Akureyri. Ágúst var líka hlýr fyrir norðan og hefur því verið hagstæður jarð- argróða. Heyþurrkur var þar yfirleitt nægur og nýtingin því góð. Yfirleitt má telja, að sumarið hafi verið gott um allar sveitir landsins. Til ferðalaga og heilsubóta hefur veðráttan ver-' ið ákjósanleg, einkum var sól- rikt fyrri hluta sumars. Páll Bergþórsson. við land á Grænlandi. Þetta eru stór vönduð og dýr skip í Inmdr- aðatali. X>að. efnahagtjón og það böl, sem þetia bakar íslenzku þjóðiruri er svo stórfellt*, að það verður ekki tölum talið. Og svo keimu’ að þvi, að fólk fæst jekki á skipin í þennan látlausa tap- rekstur. Segja rná að öll stétt íslenzkra sjómanna og útgerðarmanna sé fyrir þessar sakir í danskri bóndabeygju. — „Telst það æra, mér er spurn!“ Veðráttan á Suðurlandi: Hlý og hæfilega þurr víðast hvar. í Reykjavík var hitinn hærri en í meðallagi alla þessa þrjá mánuði, að meðaltali 0.6 stig- um. Þetta eru þó alls ekki ein- stök hlýindi, því að árið 1939 voru þessir mánuðir 1.5 stigum hlýrri en í meðalári, en 1.3 stig - um hlýrri árið 1941. Þó var sumarið nú fremur hlýtt í Reykjavík, jafnvel þótt miðað sé við hlýindaskeið síðustu ára- tuga. Nú er það svo, að lofthitinn er ávallt mældur í skugganum. Sá hiti, sem fólkið finnur, er þaL’ að auki mjög háður tvennu: sól og vindi. Sólskinið var í meira lagi í júní og júlí, og jaínframt því var veðrið ó- venju hæglátt, hafgola ekki eins áleitin og venja er til. Stuðlaði þétta hvorttveggja að því að gera veðrið blítt og þægi- legt fram eftir sumri, þótt í á- gúst ykist mjög loftraki og drægi tiðum fyrir sól. Úrkoma Iítil en nóg. Framan af var sumarið mjög þurrt í Reykjavik og úrkoma minni en í meðalári. Þrjátíu millimetrar á mánuði verða þó að teljast nóg til þess að ekki skorti gróðurinn vætu, og hafa honum því orðið góð not af ríkulegu sólskini og hlýindum á aðalsprettutímanum. Það lætur að líkum, að þessi veðrátta í júlí, mesta heyanna-r mánuðinum, var afar hagstæð til heyskapar, grasið þornaði svo að segja af ljánum, og fáar vinnustundir fóru til ónýtis. Þannig' mun þetta hafa verið víðást á Suður- og Vesturlandi. Út af brá þó í Skaftafellssýslum, þar sem síðdegisskúrir kváffu hafa valdið allmiklum óþægind- um og töfum við heyskap. Ágústmánuður var fremur úrkomusamUr sunnan lands, 70 'ifim' í Reykjavík, og úrkomu- dágar voru þar fleiri en í með- alári. Ekki munu þcssar vætur jþó hafa valdið neinum vem- legum vandræðum, enda var heyskapur víða langt kominn áður en þær hófust. Veðráttan á Norðurlandi: Svalt og of þurrt framan af, hlýtt og hæfilega rakt í ágúst. Nú víkur sögunni norður í land. Þar var sumarið nokkuð á annan veg en hér syðra. Jú.n var þar kaldur og júlí i tæpu meðcillagi hlýr. Lakara var þó hittj að norðan lands var úr- koman í þessum mánuðum ekki nema helmingur meðallags, samtals 31 mm á Akureyri, en sennilega hefðu 50 mm verið nauðsynlegir til þess að gróð- urinn liði ekki af þurrki. Er því vafalaust, að þurrkar á sprettutímanuin hafi valdið talsverðu tjóni norðan lands. Hljóta þeir t. d. að hafa aukið uppblástur í ýmsum héruðum. íæreymgar græða — Framh. af 2. síðu. Grænland. Það mun brátt koma í Ijós, hvað hæft er í því. i Þetta mætti vel verða Islend- ingum umiiugsunarefni. — ís- lenzka botnvörpungnútgerðin tnundi nú liggja í rústnm, ef þcir hefðu eklti koniizt upp á það, að nota Grænláhdsmiðin, og mætt- uni við vei minnast Jóiis Axels í því sambaiuli. Þó iiefur áðstaða 5;ilenzku botnvörpunganna verið svo erfið við Grænlanð, að þeir niéga eldki leggja þar noitkra bröndu á iand. Á kárfaveiðnm fer sá tínii, sem þarf til að fylla sklpið, mörgum sinnum í sigl- ingar fram og aftur. Og á salt- fisksveiðum er varla fjarri þvi, að helmingur veiðitimans ónýt- ist vegna aðstöðuleysis í landi á Grænlandi. Rátafloti fslendinga liggiU’ að mestu leyti óvirkur vegna jiess að homim er fjTÍrniunað aðstaða Leikhíis Heiradallar: '-"litr, eftir George Keily LeíkKÍjóri: fiiclriði Waage. L-cikhús Heimdallar sýnir um þ: s;ar mundlr gamanleik í einum þæúi eftir George Kel- ley. bandarískan leikritahof- und, sem hlotið héfir Pulitzer-j verðlaun fyrir citt af leikritum sínum. Einþúttungurinn hefir hlotið í þýðingu nafnið Sápukúluf og er það gott nafn, en þýðandi er Benedikt Árnason leikari og er þýðingirt mjog iiðlcg og á góðu léikhúsmáli. ' Á sviðinu cr vaiiú lið: Arndís j Björnsdóttir, Hcrdís*. Þorvakls- dóttir, Róbcrt Arnfinnsson og .Kristbjörg Kjeld, sem er, að því er eg bezí veit, nýliði, á eviði, Jen stóð sig með ágætum. Um hirt þrjú þarf ekki að ræða, Við • vitum, að þau eru ágætir leik arar. Leikstjóri er hinn marg reyndi og launslungni leikhús- maður Indriði Waage. Þó að höfundur sápukúln- anna haíi fengið Pulitzerverð- launin, hefir hann ekki hlotið þau fyrir þennan einþáttung, enda er hann ekki ýkja-merki- legur, hvorki frá bókmennta- iegu né léikrænu sjónarmiði. En þarna er heldur ekki neitt gert til að sýnast annað eða meira en það er, og þarna er j vel hægt að skemmta sér eina j kvöldstund. sem annars hefði ef til vill verið „steindauð þögð“ eins og' Einar Benedikts- son }««mst a$ oröi. Karl ísfeld. HveragerfísmáHi Framh. af 1. síðu. Ýtarlegar ræður. Sækjandi málsins, Logi Einars- son, stjórnarráðsfulltrúi, sótti málið í upphafi með mjög ýtar- legri og nákvæmri sókn. Tók ræða hans á þriðja klst. Rakti hann þar æsku og up'peldi sak- bornings. Þar sagði sækjandi m. a.: „Sigurbjörn var fæddur á Þing- eyri, en alinn upp í Keflavík. Hann er kominn af góðu fólki, en var veiklaður í uppeldi. Um fermingaraldur fór hann í sveit og kynntist hann þar sveitastörf- um og tók góðum þroska. En á tvítugsaldri fluttist hann aítur til Keflavíkur og þar kynntist víninu. Hann drakk nokkra daga í senn, en aldrei lengri tíma að staðaldri. Síðar fluttist hann austur í Ölfus og fór að vinna að sveitastörfum og fékk hann þá hið bezta orð og þótti afbragðs verkmaður og allt lék i höndum hans, en hann var jafnan þrykkj uhneigður. Á Reykjumj hafði hann verið fjósamaður um nokkurt skeið. Varnaixæða verjanda Egils Sigurgeirssonar hrl. var einnig mjög löng og nákvæm, einkum i þeim atriðum, sem máli skipta, þegár málið er lagt í dóm. 4gr eiiiingsatr iði. Eitt aðal ágreiningsatriði sækj anda og verjanda var það, hvort verknaðurinn hefði verið fram- ^ inn af ráðnum hug eða hvort hér , væri um „skammhlaupsverkn- j að“ að ræða. Sigurbjörn bar það j fram, að hann heíði fengið riffil-: inn lánaðan til að aflífa kálf í fjósinu og styður framburðitr sumra vitna þetta. Riffilinn hafði Sigurbjörn haít með sér upp í skóla, er hann fór til hádegisverðar umræddan dag. Eftir matinn tefídi hann þrjár skákir við einn af skólapiltum, en framdi verknaðinn að því loknu. Gekk hann út gegnum eldhús skólans, en þar var Con- cordia þá stödd. Miðaði hann rifflinum lauslega á stúlkuna og hleypti af. Rifíilinn hafði hann hlaðið á ganginum um leið og hann gekk fram í eldhúsið. Kom skotið í kviðarhol stúlkunnar og lenti á slagæð. Lézt hún nær samstund- is. SigurbjÖrn hvarf þegar úr eldhúsinu og fór . til svefnher- bergis síns. Klæddist hann spari- fötum og beið handtöku sinnar. Sýslumaður og auk hans tveir læknar komu brátt á veöbKssg: en þá var stúlkan látin. Sigurbjörn hefur verið í giezS* í hegningarhúsinu í Reykjasfiír; en verður bráðlega fluttiir ?;5 Litla-Hrauni. Dómur í málinu er vaHitalsjjg- ur á næstunni. aB élæsir fái að kjésa. Samkvæmt stjómacrsSoc:Vi Brazilíu hafa ólæsir og ósScsr®— antli ekki kosningarrétt, ea fjtífer cru fjölmennir þar í landL Hý- lega kom fram tillaga í RraaS&ei þingi um að breyta stjónaar- skranni á þá lund að (þessa - inenni hópur fái kosningaréiS.. Tillagan var borin fram r*ír 104 þingmönnum, en ekki er talið líklegt að hún verðá sm- þykkt að sinni. Það er taliS afc- hyglisvert að núverandi fcer— málaráðherra, Henrique Ttí.- xeire Lott hershöfðingi, er stuðningsmaður tillögurmar og. þykir það benda til þess að hanr» muni nú aftur gerast virbot*: þátttakandi í stjórnmálabaráíi- unni, en hann hefur lítið bafr. sig frammi undanfarna mást- uði. Árið 1960 verða forsetaknasi- ingar í Brazilíu. Samkvaemi: stjórnarskránni má ekki endnr- kjósa núverandi forseta ðuscei- ino Kubitschek. Er það iaJiiE sennilegt að Lott hershöíSingt mun verða í kjöri um focsets- embættið og' reikni rneð sterku fylgi af þeim sem myndu eSíasfe kosningarrétt, ef stjóraarsknsr - breytingin nær fram að gang* Katla fór frá Sigiufirðí ‘í. þ m. áleiðis til Klaipeda. Askj;-. kom í gærkvöldi til Veutsjwfc Ljésmyndarar! 4 stálvaskar til sölu. Stærð 127X127 cm, 14 csx. djúpir. Uppl. í sínia 23432 í kvöld kl. 8—10. HEKLA“ Vestur um land í hriagfiocif hinn 13. þ.m. — Tekið á mðb. flutningi til áæ í lunarhafoa vestan Þórshafnar í dag og ár— degis á morgun. Far:«ðíaie seicíir á fimmtudag, „Skaftfellíngur" fer til Vestmannaeyja í dag. —- VÖrumóttaka daglega. STIJLKA óskast í þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Uppl. á staðnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.