Vísir - 13.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1957, Blaðsíða 2
2 Vf SIR Föstudaginn. 13. september 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 ,,Um víða veröld“. — Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn. 20:50 íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Thorsteinsson (plötur). — 21.20 Upplestur: Tvö kvæSi eftir Stephan G. Stephansson (Jón Bjarnason). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og get- sakir“ eftir Agöthu Christie; VI. (Elías Mar les). 22.30 Har- monikulög (plötur) til kl. 23.00 Ilvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss fór frá Leningrad 10. þ. m. til Ham- borgai', Hull og Reykjavikur. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til ísafjarðar, Flateyrar, Siglu- fjarðar, Stykkishólms, Grund- arfjarðar, Ólafsvíkur, Akra- ness, Vestmannaeyja og Reykja víkur. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fer frá Reykja vík í dag til Faxaflóahafna og vestur og norður um lana til Leningrad. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- nr- og Norðurlandshafna og þaöan til Grimsby, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 31. f. m. frá New York. Tungufoss fer frá Siglufirði í dag til Raufarhafn- ar, Vopnafjarðar. Norðfjarðar. og þaðan til Svíþjóðar. Skip SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Gdansk. Jökulfell er væntan- legt til New York 17. þ. m. Dís- arfell losar áburð á Norður- landshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Gdansk. Hamra- fell fór frá Reykjavík 5. þ. m. áleiðis til Batum. Væntanlegt þangað 20. þ. m. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum KROSSGÁTA NR. 3337: ijHPj / X b 4 | §i S o . 1§ n |* 4 frjSSgjyýt ' c Í" i 1 r ia F R É T T I R til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Akureyri. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Hvar eru flugvélamar? Loftleiðir: Leiguflugvél Loft' leiða var væntanleg kl. 7—8, árdegis í dag frá New York; j flugvélin átti að halda áfram( kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Staf- angurs. Edda er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg; flug vélin heldur áfram kl. 20.30 á- leiðis til New York. Á fundi bæjarráðs síðasta var lagt fram bréf skjala- og minjasafnsins, I þar sem skýrt var frá gjöfum, • sem safninu hafa borizt frá Magnúsi Guðbjörnssyni póst- j rnanni, en meðal þeirra er mik- Lárétt: 1 vera virði, 6 'spott, 8 skip, 10 sérhljóðar, 11 glugg- inn, 12 ósamstæðir, 13 dæmi, 14 sonur, 16 ásökunin. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 í þökum, 4 stafur, 5 grýttur stað- ur, 7 kasta, 9 líta, 10 hægt, 14 býli, 15 guð. Lausn á krossgátu nr. 3336: Lárétt: 1 fétta, 6 eir, 8 of, 10’ fy, 11 gimbrar, 12 im, 13 rr, 14 mið, 16 foður. Lóðrétt: 2 ee, 3 timbrið, 4 tr, 5 Sogið, 7 kyrri, 9 fim, 10 far, 14 mó, 15 ðu. ið safn verðlauna vegna íþrótta afreka. Þá var og lagt fram bréf dagsett sama dag, þar sem skýrt er frá gjöfum, sem borizt hafa frá Árna Haraldssyni kaup- manni, Sigríði Einarsson, Vest- urgötu 38 og Baldvinu Haf- liðadóttur, Brávallagötu 20. Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að. veita Braga Geirdal Guðmunds syni löggildingu til að starfa við lágsprennuveitur í Revkja- vík. Á bæjarráðsfundi síðasta var samþykkt að heim- ila bæjarverkfræðingi að festa kaup á uppdráttum af Háaleiti og Vatnsmýrinni. Uppdrættirn- ir eru gerðdr af 10 verkfræði- stúdentum. I Ve'ðrið í morgun. Reykjavík NNA 7, 4. Loft- þrýstingur kl. 9 1021 millib. Minstur hiti í nótt var 3 stig. Úrkoma í nótt var engin. Sól- skin í gær var um hálfa klst. Mestur hiti í gær í Rvk.' 7 st. og á landinu 12 st. á Loft- sölum. Stykkishólmur NNA 6, 4. Gaitarviti NA 4, 3. Blönduós NA 5, 3. Sauðárkrókur NNA 5, 4. Akureyri NV 4, 4. Grímsey N 6, 3. Grímsstaðir N 4, 1. Rauf- arhöfn NNA 5. 4. Ðalatangi NA 7, 6. Horn í Hornafirði NNA 6, 8. Stórhöfði í Vestm.eýjum N 7, 5. Keflavík NNA 6. 4. Þingvellir N 5, 4. — Veðurlýsing: Djúp lægð yfir Noregi, en hæð yfir Grænlandi. — Veöurhorfur: Allhvass norðaustan í dag, en lygnandi í kvöld og nótt. Létt-* skýjað. — ísfregn; Mb. Helga til kynnir kl. 8.25 í morgun: Stór borgarísjaki austur af Horni, 12—14 sjóm. misvísandi austur. — Hiti kl. 6 erlendis: London 9, París 10, Osló 12, Stokkhólmur 11, Hamborg 9. Sextugnr er í dag Baldvin Oddsson, Grænuborg ú Vatnsleysuströnd. Hann dvelst í dag að Bræðra- parti í Vogum. Katla kom til Ivlaipeda í morgun. Askja fór frá Ríga í gær áleiðis til Flekkefjord og Faxaflóahafna. Munið sundkeppnina. Aðeins 3 dagar eftir. ALMENNINGS Ardegisháflæður ld. 8,56. Ljésatím! bifreiða og annarra ökutækja i lpgsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21.10—5.40. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Slysavarðsíofa Reykjavíkur í Hcilsuverdarstöðinni er -cfjin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á saraa stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Slökkvistöðlr <. hefir sítt IIJOO LandsbókasafniS er opið alla virka daga frá kl 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá í rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga neina laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögurn kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. ' Listasafn Elnars Jónssonarr er opið daglega frá kl. 1.30 tiUd,3.?0 ' Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kí. 2—10. nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvállagötu 16, opið virka daga kl. 6—7. nema laugard. Útibúið Efsta- sundi 26: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl, 5.30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. K„ ¥. V. M. Biblíulestu.:: Esek.:, 33. 21—. 33. Korr.’ð og ' , FYRÍR MORGUNDAGINN: Saltfiskur, kinnar, skaía. — Nýtt heilagfiski, siíungur, lax. — Nætibrsaltaður rauðmagi. Fiskliöllin og útsölur hennar. Sími 1 -1240. TIL HELGARÍNNAR: Nýtt diíkakjöt, alikálfa- steikur, svínakóteleítur. Senaum heim. Kjöákiið Aiistssrlbæjar Réttarholtsveg. Sími 3-3682. Dilkakiöt af nýslátruðu í heildsölu og smásölu. iCJöiverzl n saist Hárlell Skjaldborg við Skúlagötu. Sírm 19750. TIL HELGARINNAR: Dákakjöt, nýtt, reykt og létísaltað. — Folaldakjöt í buff og gullach Nýir ávextir, nýtt grænmeli. fiæ|arIssillÍM Sörlaskjól 9. Sími 1-5198, í SUNNUDAGSMATINN: Nýslátrað dilkakjöt, lifur, hjörtu, ný svið. — Svínalyöt, naucakjöt, nauta- hakk, allskonar grænmeti. Ennfremur appelsínur, grapefruit, sítrónur, melónur, bananar og döðlur. BÁ, Framnesvegi 29 — Síminn er 1-4454. í HELGARMATINN: Nýslátrað dilkakjöt, nauta- gullach, hænsni, hamborgarhryggur. — Melónur, ^rapefruit, sítrónur, appelsínur og bananar Barmahiíð 8. Sími i -7709. Nýtt, saliao og reykt dilkakjöt. Fjölbreytt úrval af grænmeti. Kauplélag Kópavogs Álfhólsveg 32, sími 1-9645. Nauðungaruppboð verður haldið að Rcykjarnesbraut 27 hér í bænum, laug- ard. 14. sept. næstkomandi kl. 10 f.h. eftir kröfu Jóns Sigurðssonar hrl. Seldar verða bifreiðarnar R-2429 og 8457. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógctimi í Reykjavík. óskast til afgreiðslu í söluturni. Uppl. í dag kl. 5—6. Sveinn Björnsson & Asgeirsson. Haín.arstræfi "22. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.